Baldur


Baldur - 18.05.1945, Blaðsíða 4

Baldur - 18.05.1945, Blaðsíða 4
52 B A L D U R Gagnfræðaskólanum var sagt upp 5. þ. m. Þrjátíu nemendur luku gagnfræða- prófi. Hæstu einkunnir hlutu Stella Edwald, Sigríður Þ. Kristjánsdóttir og Elín Nord- quist. Hæstu einkunn i skólan- um hlaut Þuríður Skeggjadótt- ir. Prófi upp úr II. bekk luku 44 nemendur og 53 nemendur upp úr I. bekk. Einn nemandi III. bekkjar, þrír úr II. bekk og fimm úr I. bekk stóðust ekki prófið. Handavinna og teikningar nemenda skólans voru almenn- ingi til s)Tnis sunnudag og mánudag, 6. og 7. þ. m. Níutíu og eitt barn voru fermd hér í Isafjarðar- kirkju i vor. Var fermt sunnu- dagana 6. og 13. þ. m. Fyrra sunnudaginn fermdust 48 börn, öll frá ísafirði, og voi’u nöfn þeii'ra birt í seinasta blaði Baldui-s. Sú leiða villa hafði slæðst þar inn, að nafn einnar fenningarstúlkunnar var rangt Ingibjörg Rut Einarsdóttir i stað Inga Rut Ólsen. Biður Baldur viðkomandi fenningar- ba,rn og aðstandendur þess fyr- ii’gefniixgar á þessxmi íxiisgáxx- ingi og leiðréttir hann hér með. Síðari sunnxidagiixn fermd- ust 43 böi'n, þar af 18 úr Eyr- ai'hreppi og 1 frá Látravík. Sjómenn þeir, sem taka vilja þátt í keppni sjómannadagsins 3. júní n. k. (Kappróðri, Sundi, Reiptogi og Knattspyrnu) eru vinsamlegast beðnir um að gefa sig fram við einhvern eftir taldra manna, fyrir 20. þ. m.: Björn Guðmundsson, vélstjóra, Kristján Kristjánsson, hafnsögumann, Harald Guðmundsson, skipstjóra. Isafirði, 11. maí 1945. Sjómannadagsráð Isafjarðar. ORÐSENDING FRÁ SAMVINNUFÉLAGI ISFIRÐINGA. Stúlkur, sem vilja ráða sig í síld til Siglufjarðar, eru beðnar að gefa sig fram á skrifstofu vorri hið fyrsta. Samvinnufélag Isfirðinga. Útsvör 1945 Athygli útsvarsgjaldenda er hér með vakin á því, að lög nr. 34 frá 12. febrúar þ. á. kveða svo á, að van- greiðslur á útsvarshlutum, samkvæmt því, sem áður hef- ir verið auglýst, valdi því, „að allt útsvar gjaldandans á gjaldárinu fellur í eindaga 15 dögum eftir gjalddagann, þó ekki fyrr en 15. næsta mánaðar, eftir að niðurjöfnun 61* lokÍð“ Fallnir eru í gjalddaga þrír útsvarshlutar, af fjórum, Ketils Guðmundssonar, Isafirði, sem gefur upplýsingar sem greiða ber á fyrra árshelmingi. Gjaldendur eru á- um st°ouna. minntir um að greiða nú þegar til bæjargjaldkera, það sem ógreitt kann að vera. Að öðrum kosti mega þeir bú- ast við að vefða krafnir í næsta mánuði um allt útsvarið, sem lagt verður á þá nú, eða allar eftirstöðvar þess. Isafirði, 11. maí 1945. Laus staða f hjá Rafveitu Isafjarðar. Vélgæzlumannsstaða við Rafstöðina í Engidal er laus til umsóknar frá 1. júní næstkomandi. Sérstaklega er óskað eftir manni, sem hefir reynslu í gæzlu rafmagnsvéla. Umsóknir sendist til formanns rafveitustjórnar, RAFVEITA ISAFJARÐAR. Skrifstofa bæjarstjóra. MUNIÐ Björgunarskútusjóð Vest- fjarða. öllum fjárstuðningi veitt móttaka hjá Kristjáni Kristjánssyni, Sólgötu 2. Isafirði. ORUSTAN UM RlNARGULLIÐ. Framtíðarsaga eftir Otto Eisenschiml. Nokkuð að gera? spui'ði lögregluforinginn um leið og hann slangraði yfir að ski’ifboi'ði liðþjálfans, senx handlék blýant sinn letilega. Nei, kapteimx. Hvei'ju getur nxaður búist við á þessxxnx leiðinda dögxun nenxa nokkrum óðxim hundunx? Eða manni seixi lxefur barið konuna sína? Oh, en bitinn. Hamx þurrkaði svitaxxn af enninu, nxeð lxandarbakinu. Síminn hringdi og kapteinninn tók upp heyrnartólið. Ennþá einn rnaður orðinn bi’jálaðui', sagði hann. Kallið í deildarbifreiðina. Það er brjál- aður maður í námunda við Central Park. Barði kvenmann og tvö börn, einni húsasam- stæðu norður af Columbushi'ingnum. — Hann gekk rólegur til baka inn á einka- skrifstofu sína. Mínútu seinna hringdi síminn aftur. Lið- þjálfinn’ svaraði, og vandræðasvipur kom á hann. Annar náungi orðinn vitlaus. Broadway — 56. gata, kallaði hann til vai’ðdeildarinn- ar. Drap ávaxtasala með knattleikskylfu og í-eyndi að yfiiwinna nærstaddan lögregluþjón. Nokki’um augnablikum seinna kom lið- þjálfinn þjótandi inn til kapteinsins. Borgin er öll orðin snarbi’j áluð. Fimnx tilfelli, tveir menn og þrír kvenmenn, síðan þú fórst inn. Þau ráðast á fólk með öllu jsem handbært er. Ég-hef ekki við að svara öllunx kvörtununum nxeð þeinx hi’aða sem þær bei'ast. Kapteinninn ók sér ói'ólegá. Sendið alla deildai'bílana af stað, fyrirskipaði hann. Það lítur út fyrir að einhver leynivínsalinn sé að selja nýja tegund af áfengi. En ef dænxa mátti eftir rödd hans, var hann ekki sann- færður unx að þetta væri hin raunverulega orsök morðöldunnar. Kvöldútgáfan af „Evening Bulge“ var um það bil að fara í prentun. Fjórunx sinnum var i’itstjórinn bxiinn að láta breyta aðalfyrirsögn- inni, og hann andvai-paði djúpt þegar prent- unin var loksins hafin, og fleiri bi'eytingar ómögulegar. Hvað heldui’ðu að sé að öllu þessu fólki? spurði hann einn af eldi'i fréttariturunum, senx borfði á tær sér, og var nxeð hálfbrunna sigai-ettu nxilli varanna. Eru húsgögn ydar bruna- tryggó Þér, sem eigið óbruna- tryggða húsmuni. Hvernig fer fyrir yður ef þeir brenna? Vitið þér hvað ný hús- gögn kosta nú? Hugsið um þetta dálitla stund, hringið svo í síma 245 og spyrjið um hvað brunatrygging kosti. Sjóvátryggi|g|§lagíslandst Umboð á Isafirði. Verzlun J. S. Edwald. Sími 245.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.