Baldur


Baldur - 08.06.1945, Blaðsíða 1

Baldur - 08.06.1945, Blaðsíða 1
UTGEFANDI: SÓSIALISTAFÉLAG ISAFJARÐAR XI. ÁRG. ísafjörður, 8. júní 1945 16. tölublað. Sjómannadagurinn á ísafirði, Skipverjar á Huganum III. unnu verðlaunabikar fyrir reiptog til fullrar eignar. Verðuppbætur á fiski í janúar. Úthlutað rúmlega hálfri miljón króna. Nokkru eftir áramótin i vet- ur ákvað ríkisstjórnin að fisk- verð til útvegsmanna og sjó- manna skyldi hækka um 15%. Þessa hækkun átti að leggja i verðjöfnunarsjóð er síðar yrði úthlutað úr. Sjóður þessi nam fyrir þrjá fyrstu mánuði ársins í’úmlega hálfri þriðju miljón króna. Nú nýlega hefur verið út- hlutað úr honum fyrir janúar- mánuð. Othlutunarupphæðin nam þá kr. 532.613,82 og skipt- ist þannig eftir vei’ðj öfnunaj’- svæðurn. 1. Verðjöfnunai'svæði, er nær yfir allar verstöðvar við Faxaflóa, fékk kr. 388.470,86, vei’ðuppbót á svæðinu 10,68%. 2. Verðjöfnunarsvæði: Snæ- fellsnes ásarnt Patreksfirði og Bíldudal, fékk kr. 17.266,78, vei’ðuppbót á svæðinu 6,056%. 3. Vei’ðjöfnunai’svæði: Norð- urhluti Vestfjarða og Isafjörð- ur, fékk kr. 87.257,15, verð- uppbót á svæðinu 8,655%. 4. Verðjöfnunai’svæði: Allt Norðui’land, fékk enga verð- uppbót. 5. Vei’ðjöfnunarsvæði: Aust- urland, fékk kr. 1.835,64, vei’ð- uppbót á svæðinu 9.898%. 6. Verðjöfnunarsvæði: Suð- urland, þ. e. Eyrai’bakki og Stokkseyri, féklc kr. 37.783,49, verðuppbót á svæðinu 10,86%. Vei'ðuppbætur til einstakra báta eru skiljanlega æði mis- jafnar eftir aflamagni. Hæsta uppbót fékk m. b. Hilmir frá Keflavík kr. 7.815,47. Hér á Isafirði fengu þessir bátar bæsta uppbót: Sædís kr. 3083,52, Pólstjarnar kr. 3063,20. Ásbjörn kr. 3037,39. Otreikningur verðuppbótar- innar fyrir febrúar og marz er langt kominn og verður birtur innan skanuns. Skip Fiskimálanefndar böfðu 15. maí flutt út 11 þúsund tonn af fiski, að verðmæti 131/-2 milj. kr. Allur þessi fiskur var vei’ðj öfnunargj aldskyldur og hefur verið greitt af andvirði bans næx’ri miljón kr. í vei’ð- jöfnunai’gjald. Þá hefxir verið sagt upp leigu á 30 færeysku skipanna og i í’áði mun vera að segja þeim ölluixi upp vegna binna breyttu aðstæðna. Hátíðaböld sjómannadagsins hér á Isafirði hófust kl. 9,30 xneð liópgöngu sjómanna frá bæj ai’bi’yggj u til kirkju. Kl. 10 var guðsþjónusta, séra Sigui'ð- ur Ki’istjánsson, sóknarprest- ur, prédikaði. I kirkjunni söng sj ómannakór, sem Högni Gunnarsson hafði æft, en Jón- as Tómasson tók að sér stjói-n hans í fjarveru Högna. Næst lxófst skemmtun á báta- hafnai’uppfyllingunni kl. 13. Kristján H. Jónsson, hafn- sögumaður setti skennntunina. Þá reyndu skipshafnir af Huginn III. og Moi’gunstjöi’n- unni með sér í í’eiptogi og fóru leikar þannig að skipverjar af Huginn III. sigruðu og unnu þar nxeð til fullrar eign'ar bik- ar þann, sem um \ar keppt, þar senx þetta var í þriðja ■ sinnið í i’öð senx þeir unnu i þessari keppni. Þessu næst þreyttu 9 ungir nxenn kappsund ca. 50 metra vegalengd. Synt var bi’ingu- sund og urðu úrslit þessi: Kristján S. Kristjánss. 55,2 sek. Engilbert Ingvai’sson 56,9 sek. Þórólfur Egilsson 57,2 sek. Þoi’Iákur Arnói’sson 59,5 sek. Guðnx. Sigui’ðsson 59,9 sek. Halldór M. Ólafssoxx 60,2 sek. Kristján J. Ki-istjánss. 60,8 sek. Halfdán Ólafsson 61,0 sek. Hennann Sigui’ðsson 61,5 sek. Þá var kappróður, ca. 500 metrar, og voru þátttakendur af 10 skipum. Skipshöfnin af m.b. Sæbirni var blutskörpust, reri vegaleixgdina á 3 íxiíxx. 15,2 sek. og hlaut því róðrarverð- launabikarinn að þessu sinni, eix bandbafi bans frá í fyrra var skipshöfnin á Huganuixx I. Næst var skipsböfnin af Val- birni 3 mín. og 16 sek. Aðrir þátttakendur reru vegalengd- ina á þessuxxi tínxa: Skipshöfnin á Bi’yixdísi 3 nxín. 19,8 sek., Sædísi 3 mín. 21,5 sek., Pólstjöi’nunni 3 mín. 22 sek., Huganum III. 3 nxín. 23,2 sek., Richard 3 íxxín. 24,6 sek., Jódís 3 nxín. 24,8 sek., Morgunstjörnunni 3 mín. 25 sek., Ásdísi 3 nxín. 28,4 sek. Keppt var á tveimur nvjunx kappróðrabátunx er skipa- smíðastöð Mai’zelíusar Bern- bai’ðssonar bafði snxíðað fyrir Sjómannadagsráðið. Ileita þeir Frosti og Fjalar og eru binir mestu kjörgx’ipii’, léttir undir árum svo af ber, eins og kapp- róðrarbátar eiga að vera. Stein- ar Steinsson, skipasmiðui’, snxíðaði bátana að mestu eða öllu leyti og er allur frágang- ur á þeinx hinn vandaðasti. Sá var þó galli á gjöf Njarð- ar, að ekki hafði tekist að fá efni í árar er hæfðu skipunx og ræðurum. Árar þær, sem notaðar voru reyndust bæði of litlar og of veikar, brotnuðu tvær eða fleiri í kapróðrinum og urðu að því xxokkrar tafir. Kl. 17 var knattspyi’nukapp- leikur á Iþróttavellinum nxilli sjómanna og starfsmanna Is- hússfélags Isfirðinga; stai’fs- menn Ishússfélagsins sigruðu. Á sanxa tínxa var kviknxynda- sýning i Alþýðuhúsinu. Unx kvöldið kl. 20 hófst skemmtun í Alþýðuhúsinu. Kristján H. Jónsson setti skemmtunina, Ai’ngrímur Fr. Bjai’nason flutti ræðu. Sjó- mannakór söng undir stjórn Jónasar Tómassonai’, kvik- mynd var sýnd og að lokunx var dansað bæði i Alþýðuhús- inu, Tenxplarahúsinu og á Upp- sölum. Á kvöldskemmtuninni vox-u afhent verðlaun fyrir íþrótta- afrek dagsins. Meðal verðlauna, senx þarna voru afhent, var silfui’skjöld- ur er Ólafur Sanxúelsson sixiið- ur og kona hans gáfu Jóni Björnssyni, Jónssonar skóla- stjóra, í þakklæti og ixiinningu unx að lxann bjargaði Samúel syni þeirra frá drukknun hér við bæjarbryggjuna 2. febrúar í vetur. Við björgun þessa bafði Jón sýnt fádæma snaiTæði, karl- mennsku og kunnáttu, enda hlaut baixn björgunarvei’ðlauxx sjónxannadagsráðs Reykjavík- ur fyrir nxesta björgunarafrek ái’sins 1945. Þessi vei-ðlaun eru silfui’bikái’, senx Félag íslenzki-a botnvöruskipaeig- exxda befur gefið, og verður hann eign þess,. sem hlýtur í hvert siixn. Jón va.r staddur í Reykjavík á sjómannadaginn og tók á móti bj örgunarverðlaununum og naut aixnars nxaklegs sóma, senx bonuixx var sýndur. Hann gat því ekki tekið bér á nxóti gjöf þeiri’a hjóna. Faðir lians, Björn II. Jónsson, skólastjóri, tók því við henni i hans stað. Hvaðanæva. Síldarverksmiðj urnar á Siglufirði og Skagaströnd eiga að vera búnar að sumri. Atvinnunxálaráðherra skip- aði 5. maí fjögi’a manna bygg- ingarstjórn fyrir síldarverk- smiðj ui’nar, sem ákveðið er að í’eisa á Siglufirði og Skaga? strönd. I stjórninrii eru: Trausti ólafsson, efnafræðing- ur (formaður), Þórður Run- ólfsson, vélaverkfræðingur, Snoi’i’i Stefánsson, velkfræð- ingur og Magnús Vigfússon, byggingameistari. Verkefni byggingarstj órnar- innar er að gera fullnaðaráætl- anir unx alla tilhögun þessara verksmiðja, annast mxx kaup á efni og vélum og bafa á hendi allar byggingarframkvænxdir. Miðað er við að nefndin skili vex’ksmiðjunum tilbúnunx til starfa fyrir síldarvertíð næsta sunxar, vorið 1946. Sjóslys við ísland 1944. Samkvænxt árbók Slysa- varnafélags Islands fórust árið 1944 83 íslenzkir menn og kon- ur, þar af 66 lögskráðir ís- lenzkir sjómenn, sennilega af hei’naðarástæðum. Alls fórust 17 skip á árinu, þar af 1 farþegaskip (Goða- foss) 1 togari (Max Pember- ton) 3 llutningaskip (Rafn, Sæ- unn, Búðarklettur), 7 fiskiskip yfir 12 smál. og 5 fiskibátar undir 12 snxál. Samtals 2344 snxálestir. Rannsóknarstöðin að Keldum. Rockefellerstöfnunin hefur ákveðið að veita allt að helnx- ing alls kostnaðar við bygg- ingar rannsóknarstöðvar að Kelduixi í Mosfellssveit og er nxiðað við að þetta framlag geti orðið 150 þús. dollarar (tæp nxiljón króna). Björn Sigurðsson læknir, sem unnið hefur að rannsókn- arstai’fi lijá Rockefellei’stofn- uninni, er staddur í Bandaríkj- unum og er nieðal annai’s að atlxuga um undirbúning rann- sóknarstofnunarinnar. Rann- sóknarstöðin að Keldum hefur stai’fað unx nokkurra ára skeið og aðallega fengist við rann- sókn búfjársjúkdóma og fleira er að kvikfjárrækt lítur. Hefur hún þegar unnið ís- lenzkum landbúnaði mikið gagn, og við þennan fjárstyrk nxun gagnsemi hennar aukast að miklum mun.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.