Baldur


Baldur - 17.06.1945, Qupperneq 2

Baldur - 17.06.1945, Qupperneq 2
G6 B A L D U R Aðalfundur Kaupfélags Isfirðinga Fólkið hefur skapað lýðveldið, fólkinu á það að þjóna. Úr ræðu Einars Olgeirssonar 18. júni 1944. Vér liöí'um skupað nýtt lýð- veldi í Evrópu í gær, — endur- Dagana 9.—11. júní s. 1. var haldinn hér á Isafirði aðal- fundur kaupfélags^lsfirðinga. Guðmundur G. Hagalín for- maður félagsins setti fundinn og tilnefndi. fundarsljóra þa: Eórð Hjaltason og Sigurð Guð- mundsson. Fundarritarar voru þeir: Ólalur Magnússon og Ragnar G. Guðjónsson. Fundinn sátu 70 fulltrúar frá öllum deildiun félagsins. Ennfremur samþykkti fundur- inn að bjóða fyrverandi sljórn- armanni félagsins, dóms og le- lagsmálaráðherra, Finni Jóns- syni, sem staddur var hér í bænum, fundarsetu með mál- frelsi og tillögurétti. Gerðir fundarins voru í stuttu máli þessar: Reikningar félagsins fyrir árið 1944 voru lagðir fram á- samt athugasemdum endur- skoðenda. Höfðu reikningarnir nú verið prentaðir og útbýtt meðal fulltrúa sem mættir voru. Framkvæmdarstjóri fé- lagsins hóf umræður um reikn- ingana, skýrði einstaka liði þeirra og reikningana í heild. Einnig skýrði' hann frá fram- kvæmdum félagsins á árinu. Sala erlendra og innlendra vara nam á árinu kr. 5.693.900,00 eða var ca. 15% hærri en árið áður, og reyndist sölu aukningin mest í Bolung- arvíkur deildinni vegna Hetri húsnæðisskilyi’ða. Tekj uaf- gangur v^irð kr. 136.465,22. Athugasemdir endurskoð- enda voru allar smávægilegar og höfðu verið leiðréttar. Reikningarnir voru samþykkt- ir með öllum greiddum at- kvæðum. Eftir tillögu stjórnarinnár samþykkti fundurinn sam- hljóða að ai’ður skyldi skipt- ast þannig: Af ágóðaskyldum viðskijxt- um félagsmanna, sem eru ca. 1.600.000,00 króna, renni 8%, eða kr. 1281100,00 í stofnsjóð. i fræðslusjóð 5% af tekju- afgangi, kr. 6823,26. 1 varasjóð kr. 1641,96. Ennfremur voru samþykktar með samhljóða atkvæðum til- lögur stjórnarinnar um, að þóknun til endui’skoðenda skyldi vera kr. 2500,00 til livors og stofnfjárvextir 5% eins og verið héfur. Ur stjórn félagsins áttu að ganga tveir aðalmetm, þeir Hannitxal Valdimarsson og Páll Pálsson, einn varamaður, Kjartan Jóhannsson; annar endurskoðandi Baldvin Þórð- arson og varaendurskoðandi Helgi Hannesson. Stjórnái’- mennirnir voru allir endur- kosnir, en Baldvin Þórðarson txaðst undan endurkosningu sökum anna, og var Eyjólfur Jónsson, ski’ifstofumaður kos- inn endurskoðandi í hans stað, og í stað Helga Hannessonar var Magnús Ólafsson kosinn varaendui’skoðandi. Á aðalfund Sambaiids ís- lenzkra samvinnufélaga voru kosnir 2 fulltrúar; Guðmundur Sveinsson og Jón H. Fjalldal. Til vara: Ketitl Guðmundsson og Ivrist- ján Jónssan frá Garðsslöðum. A fundinum kom lram til- laga um breytingu á lögum fé- liigsins. Var henni vísað til þriggja manna nefndar, sem fundui’- inn kaus til íið endurskoða lög félagsins og gera tillögur um bi’éytingar á þeim* eftir því sem hún álítur heppilegast. Til- lögur nefndarmnar verði síðán í’æddar á aðalfnndum deild- anna og teknar fyrir á næsta aðalfundi félagsins. 1 nefndina voru kosnir: Þórður Hjaltason, Jóhann Gunnar ólafsson, Sigurður Pálsson. Auk þess samþykkti fundui’- inn áskorun á S. 1. S. iim að gangast fyrir stofnun ábui'ðai’- verksmiðju, ef hentugt þætti og ríkið hæfist ekki handa um framkvæmdii’, og ti'yggi sain- bandið sér einkai’étt á fram- leiðslu og sölu áburðar svo og ábyrgð ríkissjóðs vegna stofn- kostnaðar. Um framtíðarstarf félagsins var samþykkt ítarleg ályktun, þar sein höfuð áherzlan er lögð á að auka starfsemi þess sem mest, gera hana sem víð- tækasta og hagkvæmasta fé- lagsmönnum. Fundurinn þakkaði frarn- kvæmdarstjóra félagsins störf hans í þágu félagsins þau 25 ár, sem það hefur starfað, og samþykkti að veita honum við- urkenningu lyrir þau. Ennfremur var samþykkt að senda frú Rebekku Jónsdóltur kveðju í tilefni af aldarfjói’ð- ungsafmæli félagsins og votta lienni og manni hennai', séra Guðmundi Guðmundssyni, þakkir og viðurkenning fyrir störf þeirra í þágu félagsins. Vmsar fleiri tillogur komu fram á fundmum, sem hér vei’ður ekki getið, voru þær ýmist samþykktar eða vísað til stjórnarinnar. 1 tilefni af aldarfjórðungsaf- mæli félagsins var efnt lil mannfagnaðar fyrir fulltrúa og gesti þeirra sunnudags- og mánudagskvöldin 10. og 11. þ. m. Mannfagnaðurinn fór bæði kvöldin fram í Alþýðu- húsinu. Fyrra kvöldið var skemnit með ræðum, söng og leikriti, en síðara kvöldið var átveizla, söngúr, ræður o. fl. til skemmtunar— og dans. RÖSKA STIILKU vantar okkur til afgreiðslu í mjólkurbúðinni. Kaupiélagið. reist elzta lýðveldi hinnar gömlu Evrópu — vopnlaust og varnarlaust mitl í ægilegustu orrahríð, sem vfir heimsálfu vora hefur gengið. Það vcrður ekki eina lýðveldið, sem skap- ast i þeirri Evrópu, ‘sem upp ris úr Ragnarökum harðstjórn- 1 arinnar. Það kann að virðast glæfra- spil að skapa litla lýðveldið okkar vopnlaust og varnar- laust í veröld grárri fyrir járn- um, — staðráðnir í að tryggja raunhæft þjóðfrelsi vorl engu að síður. Vér sköpum þetta lýðveldi í trúnni á að sú stund sé ekki fjarri að friðurinn, mannrétt- indin og þjóðfrelsið sigri í heiminum og tryggi smáþjóð sem vorri réttinn til að lifa og þroskast frjáls og farsæl. Og vér treystum því á meðan á- gengni og yfirdrottnun enn kunni að vera til í veröldinni og ógnar oss sem öðrum smá- þjóðum, þá bresti oss hvorki kjark né samheldni til að firra Þann 7. þ. m. kom Hákoii Noregskonungur til Osloar, en þann dag fyrir 5 árum varð liann að flýja land silt fyrir þýzka innrásarhernum. Þessi fimm útlegðarár hefur Hákon konungur dvalið í Lundúnum ásamt stjórn sinni og stjórnað þaðan baráttunni gegn Þj óðverj um. 1 för með konungi var Martha krónprinsessa og böri1* hennar. Brezka beitiskipið „Nordfolk“ flutti þau heim en í fylgd með því var beitiskipið „Devonshire“, scm flutti kon- ung burt úr Noregi fyrir fimm árum. Norska þjóðin fagnaði mjög heimkomu konungs síns og þjóðhetju. Osloarborg var öll fánum og blómum skreytt. Byrjað var að hringja öllum kirkjuklukkum borgarinnar snemma um morguninn. Á leið sinni til konungshall- arinnar ók konungsfjlöskyldan . víða um borgina og var hvar- vetna fagnað al' mannfjöldan- um. Hver gata variielguð ein- stökum hópi andstöðuhreyfing- arinnar, svo sem kennara stétt- inni, íþróttamönnum, heima- vígstöðvunum o. s. frv. Að kvöldi heimkomu dags- ins gekk mjög f jölmenn skrúð- ganga til konungshallarinnar og heilsaði konungur fólkinu af svölum hallarinnar. þjóðfrelsi vort grandi, — og hvað sem á dynur, þá skulum við varðveita frelsisástina eigi síður en forfeður vorir gerðu, -— þeir, sem lögðu hornsteina j>ess lýðveldis, sem vér reisl- um í gær. Gamla lýðveldið okkar var skapað al' höfðingj ununi, — og voldugustu liöfðingjarnir tor- tímdu því. Það eruð þið, fólkið sjálft, sem hefur skapað nýja lýð- veldið okkar. Frá fólkinu ev það komið, — fólkinu d það að þjóna — oy fólkið verður að stjórna því, vakandi og virkt, ef hvort- tveggja, Igðveldiðnu og fólk- inu, á að vegna vel. Þgð er ósk mín í dag að fólk- ið sjálft, fjöldinn sem skapaði íslenzka lýðveldið — svo sam- taka og sterkur — megi aldrei sleppa af því hendinni, heldur taka með hverjum deginum sem líður faslar og ákveðnar um stjórnvöl þess. Þá er lang- lífi lýðveldisins og farsæld fólksins tryggð. Norska ríkisst j órnin var komin heim nokkru á undan konunginnm, og var heimkomu hennar engu síður fagnað. Ráð- herrarnir og Hambro Stór- þingsforséti voru ákaft hylltir af mannfjöldanum. —- Paal Berg foringi norsku þjóð- frelsishreyfingarinnar bauð ríkisstjórnina velkomna heim, þakkaði henni velunnin störi' og lagði áherzlu á mikilvægi þess að Noregur hafi öll stríðs- árin haft löglega þingræðis- •stjórn, sem gætt liafi hags- muna landsins. Það hafi verið til hagsbóta fyrir landið að konungur, ríkisarfi og ríkis- stjórn fórii lir landi 7. júní 1940 og hófu starf erlendis. 1 dag er ekki lengur greint á milli heimavígstöðvanna og vígstöðvanna erlendis, nú eru vígstöðvarnar aðeins einar: hinar norsku vígstöðvar, og þær hrópa Á öll góð öfl meðal þjóðarinnar. Ef þjóðareining vor bilar ekki mun heppnast að byggja allt upp aftur sem eyðilagt hefur verið þessi hræðilegu ár. Velkomin heim öll sömul. íslendingar l'agna því inni- lega að norska þjóðin hefur nú aftur endurheimt lTelsi sitt og fengið stjórn sína og kon- ung heim aftur. Þeir þakka Norðmönnum hetj ubaráttuna á styrjaldarárunum og vona Norðmenn fagna heimkomu konungs og fíkisstj úrnar.

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.