Baldur


Baldur - 17.06.1945, Blaðsíða 4

Baldur - 17.06.1945, Blaðsíða 4
68 B A L D U R Bærinn og nágrennið II júskapur. Sóknarpresturinn lyér liefur framkvæmt eftirtaldar hjóna- vígslur: 19. maí: Katrín Júlíusdóttir Siglufirði og Matthías lielga- son, Hnífsdal. ** 2. júní: Jóna örnúlfsdóttir og Kristján Jónsson, bílstjóri, lilíðarenda, Isafirði. 15 júní: Leopold Jensson og Gcirríður Ása Þórólfsdóttir. I>ann í). j). m. voru gefin sainan í hjónaband í Reykja- vík Kristjana Jónsdóttir, Pct- urssonar frá Flateyri og Brynj- óll’ur Jónsson, Þóróll'SSonar sál. kaupmanns hér í bæmun. Heimili ungu hjónanna er á Bjarnarstíg 9 Reykjavík. Afmieli. Frú Rósamunda Guðmunds- dóttir, Sundstræti 11 hér í bæn- um varð 65 ára 8. þ. m. Ilelgi Finnbogason, verka- maður, Vallarborg, varð sex- tugui* 9. þ. m. 17. júni hátíðahöldin. Ilátíðahöfdin i dag hel'jast með skrúðgöitgu íþróttamanna. frá Gagnfræðasólanum upp á Handknattleiksvöll I. B. 13,45. KI. 11 flytur Guðm. Gíslason llagalín, forseti bæjarstjórnar, ræðu unt Jón Sigurðsson. Sunnukórinn syngur undir stjórn Ingvars Jónassonar. Formaður I. B. I. setur drengjamót og verður keppt í frjálsunt íþróttum á Iþrótta- vellinum: Köst, stökk, 80 metra hlau]) kvenna. Kl. 17 verður knattspyrna (1. flokkur) Hörður og Vestri, keppt unt Leósbikarinn í fyrsta sinp. I kvöld kl. 20,30 hefst kvöld- skemmtun í Alþýðuhúsinu. Ritari I. B. I. setur skemmtun- ina. Jón Iljörtur syngur ein- söng. Haraldur Leósson kenn- ari flytur ræðu og minnist þar Jónasar Hallgrímssonar, og síð- ast verður sýndur söngleikur- inn ,,U])]) til selja“ Kl. 23,30 hefjast (lans- skemmtanir: Gömludansarnir í Alþýðuhúsinu. Nýjudansarn- ir á Uppsölum. Ltiitilsöfmuiin á Isafirði og ísafjarðarsýsluni nain samtals kr. 106.800,00 í pen: iiiguin. Uér á Isafirði söfnuðusl kr. 62.675,69, auk hess hárust pósllnis- inu 41 fataböggull og 28 slórir kassar :if falnaði voru sendir liéð- an úr bænum. Fatagjafirnar voru ekki metnar til verðs. -------O------- Til viðskiptavina minna. Þar sem ég hef selt verzlanir mínar, Bræðraborg og París, þeim kaupmönnunum Guðmundi Péturssyni og Jóni Ö. Bárðarsyni, vil ég hér með þakka mínum tryggu og góðu viðskiptavinum löng og góð viðskipti og vona að þeir haldi áfram viðskiptum sínum við hina nýju eigend- ur og sýni þeim sömu velvild og mérv Þeir sem eiga mér eitthvað ógreitt vildi ég biðja að greiða .það sem fyrst. Verð fyrstum sinn að hitta í Bræðraborg. Virðingarfyllst. Skúli Iv. Eiríksson. . Hvaðanæva. Allmörg þing og ráðstefnur eru háð í Reykjavík um þessar nnmdir. Má þar lyrst tilnefna stot'n- þing saanbands íslenzkra sveit- I. kl. arfélaga. Pað sitja 60 fulltrúar frá 55 svcitarfélögum. Þá steii^ur nú yl'ir í Reykja- vík þing .barnakennara sem Samband islenzkra barnákenn- hefur boðað til, og skóla- ara eru stjórar gagnfræðaskóla þar einnig á þingi. Ennfremur má nefna þing eða ráðstefnu hraðfrystihúsa- eigenda, landsfund Sjálfstæð- isflokksiiis og ýmisleg i'leiri. Margir Isl'irðingar eru nú í Reykjavík sem fulltrúar á þjngum þessum og ráðsfefnum. 'fueir drengir í Stykkis- lióhni drukkna. \Það sorglega slys vildi til í Stykldshólmi s.I. mánudag að tveir drengir, 5 og 6 ára gaml- ir, Kristján Ölal'ur og Birgir Sigurbjörnssynir frá Viðvík, drukknuðu af smákænu skammt frá landi. Foreldrar drengjanna heita Sol'fía Pálsdóttir og Sigurbjörii Kristjánsson, áttu þau alls sjö sonu, er einn yngri en þcir sem drukknðu. Báturinn, scm drengirnir drukknuðu á, var mjög lítill, einskonar „kajak“ sem eldri bræður þeirra áttu og er hald- ið að drengirnir hafi tekið þennan bát svo enginn vissi af, komið honum á l'lot en liann brotnað eða hvolft undir þeim, ORUSTAN UM RlNARGULUIÐ. - 9 Þýzka sendiherranum, sem aftur hafði heðið um viðtal, var vísað inn. Steingervingsandlit hans var háðslegt á svip, en framkoma h'ans var óaðfinnanleg. Ilerra forseti, sagði hann, hef ég sannað mál mitt? Forsetinn hristi höfuðið. Ég er ekki viss um það. Sérfræðingar vorir ei'ast um að vísinda- menn ykkar geti ráðið niðurlögum sjúkdóms, sem er jafn víðtækur og þessi er. Herra forseti, sagði von Paggerbach, það er tími til kominn að við tölum hreint úr poka- horninu. Hafið þér nokkru' sinni lesið eða séð Rínargullið, el’tir Wagner? Forsetinn lyfti höfðinu undraijdi. Nei, lierra. En hvaða samkennd hefur j)að við umræðuefni okkar? Töluvert mikið. Auðvitað haldið þið Am- erikanar, að menning sé eingöngu af enskum uppruna. Okkar þýzka kultur er aðeins nefnd með fyrirlitningu. En ef l'ulltrúar ykkar á friðarráðstefnunni hefðu þekkt Wagner okkar eins vel og þeir þekktu Shakespeare ykkar, mynduð þið ekki standa í þeim sporum, cr þið standið nú í. Eg er ekki viss uni að ég skilji yður fylli- lega. Baron von Paggerbacli settist á flauelsklædd- 10 y an stól, áður en hann tók aí'tur lil máls. Ég I skál segja yður söguna af Rínargullinu, s'agði hann. Eg get fullvissað yður um, að hún er þess virði að á hana sé hlýlt: Alberich, kojnmgur dverganna, hafði safn- að mikhi af gulli, sem hann sótti i iður jarð- ar. Wotan, yfirmaður guðanna, heimsótti Al- berich í þeim tilgangi að ræna hann, svo hægt væri að kaupa tröllin til að byggja Valhöll. Nú vildi jmð jmnnií^til, að bróðir Alberichs hafði smíðað gullhjálm, sem hafði þá eigin- léika að hver seni bar hann, gat breytt sér i hvaða líki sem hann helzt óskaði sér; einskonar leynivopn getum við sagt. Þrátt fyrir það var dýrmætasta eign hans gullhringur nokkur — hringur Nibelunganna — sem færði eiganda sínum vald yfir allri veröldinni, jjví með því að snúa honum á fingrinum, gat eigandi hans látið allar óskir -sínar rætast. — Er ég að þreyta yður lierra forseti? Nei. IJaldið jjer áfram. Wotan heimsótti Alberich, og sigraði hann með því að taka af honum hjálminn. I sigur- laun heimtaði liann allt gullið, sem dverg- arnir höfðu safnaéö. Alberich samjiykkti. Með sjáll'um sér var liann sigri hrósandi yl'ir heimsku sigurveg- því kvika var við ströndina. Lík drengjanna hafa bæði l'undist og sömuleiðis bátkæu- an, var luin mikið brolin. Bandaríkjaforseli, Harry S. Truman, liefur sent forseta Islapds samfagnaðar- skeyti út af kjöri hans. Vísitalan 275 slig, Kaupgjaldsnefnd og hagstof- an hafa reiknað úl verðlags- vísitölu l'yrir júnímánuð. Verð- ur hún 275 stig eða 1 stigi hærri en s. 1. mánuð. Hækkun þessi stafar aðallega af luekk- uðu verði á fatnaðarvörum og hækkuðum fargjöldum með strætisvögnum. Hópferðir bænda. Vestfirzkir bændur eru nú á ferðalagi um Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslu á végum Bún- aðarsambands Vestfjarða. — Þátttakendur eru um 100 manns, bændur og húsfreyjur. Einnig eru Þingeyskir bænd- ur nú á ferð um Suðurland. Gengst Búnaðarsamband Suð- ur-Þingeyj arsýslu fyrir þeirri l'ör og eru þátttakendur í henni 170—180 bændur og konur þeirra. v „ Bænda-farir eins og þessar hafa nokkrum sinnum áður verið farnar hér á landi. Til- gangur þeirra er aðallega að gefa bændum kosl á að hleypa heimadraganum, kynna sér búnaðarhætti og búskaparlag utan síns byggðarlags og llytja sína eigin reynslu og venjur í þeim efnum til annara. Eru ferðir þessar bæði til gagns og skemmtunar, ekki aðeins fýrir þá, sem þátt taka í þeim held- ur einnig fyrir þá, sem heim- sóttir eru. Síldarútvegsnefnd. hefur fengið einkaleyfi á öll- um síldarútflutningi í sumar. Ennfremur hefur lnin ákveðið að senda þriggja manna nefnd til Svíþjóðar til að ganga end- anlega frá kaupsamningum um síldarkaup Svía og atluiga ým- islegt í sambandi við útveginn. 1 nefndinni eru: Sigurður Kristjánsson, Siglu- firði, forinaður nefndarinnar, Erlendur, Þorsteinsson, Siglu- firði og Ársæll Sigurðsson. i

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.