Baldur


Baldur - 22.06.1945, Side 1

Baldur - 22.06.1945, Side 1
XI. ÁRG. ísafjörður, 22. júní 1945 18. tölublað. Reglugerð fyj Á bæjarsljórnari'undi (i. þ. m. var samþykkt reglugerð fyr- ir Rafveitu Isafjarðar og Eyr- arhrepps. Frumvarp að rcglugerð þess- ari var fyrst lagt l'ram á bæj- arstjórnarfundi fyrri hluta maímánaðar i vor, og voru það rafveitustj órnarmennirnir, Högni Gunnarsson og Hall- dór Halldórsson, sem fyrstir fluttu tillögu um að þessi reglu- gerð yrði sett. Á fundinum ö. júni kom rnálið því til aunarar umræðu. Komu þá frám nokkrar lireyt- ingartillögur við i'rumvarpitf. Meðal annars var sú breyting frá lireppsnefnd Eyrarhrepps að nafn fyrirtækisins verði Rafveita Isal'jarðar og Eyrar- hrepps. Þá var sú breyting gerð, að í stjórxi Raíveitunnar verði kosnir 7 menn í slað 5 áður, af þeim verði bæjarstjóri Isa- fjarðar sjólfkjörirm og hrepps- nefnd Eyrarhrepps eigi þar jafnan einn fulltrúa. Ot af þessari breytingu urðu nokkrar umræður á fundinum. Fulltrúar Sósíalistaflokksins' voru andvígir því að bæjar- stjóri væri sj álfkjörinn í raf- veitustjórn, en alþýðuflokks- menn, sem nxest börðust fyi'ir þessu ákvæði, í'ökstuddu það með því, að á þann liátt væri flokki, sem meirihluta hefði í bæjarstjðrn, tryggður rneiri- hluti i rafveitustjórn, og með því töldu þeii’, að öllu lýðræð- islegu í’éttlæti væri fullnægt. Jón Jónsson, bæ j ai’f ulltrúi Sósíalistaflokksins, benti liins- vegar á að þetta væri mjög mikill nxisskilningur á eðli lýð- ræðis. Hér væri um að ræða fyrirtæki, sem væri eign al- mennings í þessum tveimur sveitafélögum en alls ekki ein- livei’s einstaks flokks. Það væri því ekkert lýðræðislegt réttlæti að ti-yggja t. d. meii’ihluta- flokki í bæjai’stjórn Isafjarðar meirihluta í rafveitustjórn nxeð því að gefa honum einn rnann í stjórnina sjálfkjörinn. Með því væri aðeins tryggt flokks- eini’æði yfir þessu fyrirtæki al- mennings. Hefðxi t. d. fulltrúar minnihlutans í bæjarstjóni Isafjarðar og fulltrúi Eyrar- lirepps sameiginlegá meiri- hluta í í’afveitustj órn, væri auðvitað sjálfsagt og sam- kvæmt lýðræðisreglum að svo væri. Alþýðuflokksmennirnir gátu ir Rafveituna. litlu svai-að þessum í’öksemd- unx Jóixs, eix lýstu því yfir, að þeir ætlixðu ekki að í'ara að í’öki’æða við Jóix klæðskera unx lýðræði. En þi’átt fyi’ir það, að rök þeirra í'eyndust ckki haldbeti’i en þetta, var tillagan unx 7 nxanna rafveitustjórn og bæj- arstjóra sjálfkjörinn samþykkt á fundinum xxieð ölluxxx greidd- uixi atkvæðunx, gegn tveimur, atkvæðum fulltrúa Sósíalista- flokksins. Hér er ekki kostur á að skýra frá elni þessarar reglu- gerðar. Með samþykkt hennar hefur það þó áunnist, að þessu volduga fyrirtæki verður eftir- leiðis stjórnað eftir ákveðnunx regluni. Dagleg stjórn þess vei’ður í liöndunx sérfróðs nxanns, er ber ábyrgð á rekstri þess. Með þessu ætti að' vera tryggt, ef framkvæmt vei’ður, að stjói’ii og rekstur Rafveit- unnar breytist til batnaðar, en á því er áreiðanlega i'ull þörf. -----O------ Óæðri manntegund? [Þessi grein kom í Bankablaðinu í desember 1944. Álítur Baldur að hún eigi erindi til fleiri en þeirra er það lesa og leyfir sér því að láta hana koma að öðru sinni fyrir almenningssjónir.] „Það' hefur okkur kvenfólk- ixxu i Landsbaiikaixum löixgum þótt við brenna, að störi' kai’la væru hærra metin en okkar og fundizt það gilda, bæði þegar um launagreiðslur og stöðui', sem eittlivað lieita, er að ræða. Ýmsar röksenxdir fyrir þessu nxati hafa verið bornar á borð fyrir okkur, þegar við höfuxxx beðið uixx þær, og er þá fyrst sú, að slíkt lxið saxxia ætti sér stað alstaðar annars staðar. Að vísxr er þetta ekki nákvæmlega rétt, því að dæixxi unx jafna stöðu kynjanna nxá sjá bjá kenxxurunx og ýnxsu faglærðu l'ólki og að því leyti ei’unx við bankastarfsnxenn sambærilegir við áðurnefnda starfsnxanna- hópa, að hjá okkur ganga karl- menn og kvexxfólk jöfnuixx höndum að söixiu störfunuixx. Auk þess verður það að kallast liarla léttvæg afsökun: Að af því Jón beitir órétti er sjálf- sagt fyrir nxig að gera það líka. Menn vcrða ákaflcga upjjnænx- ir, þegar þeir reka sig á, að rangsleitni er beilt, að maðiir nú ekki tali um, þegar slíkt er gert i stói’unx stíl og vaixtar þá ekki kappið að fordæma, en þegar unx óréttinn i launanxál- um kvenna, er að ræða, ja, þá er allt öðru nxáli að gegna, þá hefur samvizkan allt í einu fengið sér dúr, íxxexxn yjxixta öxluxxx og brosa lxáðslcga, en þeir, senx svíkja þessi saixitök axlayptinga og háðsbi’osa — af heimsku eða öðruixi ástæðum — láta fjúka sleggjudóma, svo seixx að kvenfólkið sé ýmist hyskið eða latt, eða jafnvel þetta allt i seixn. Við slíka nxexxn er ekki orði eyðandi. Það þax’f engunx getum að því að leiða, að xneðal kvenfólks er misjafnt starfsfólk alveg eins og meðal karhnanna, og í þessu sambandi langar nxig til að minna á þann vísdóm, senx segir, að fólk sjái lxelzt þá galla hjá öðriun, sem einkenna það sjálft. Þá er ein röksemdin sú, að kvenfólk rjúki i burtu og gilti sig, sé jal'nvel ekki nema 2—3 ái’, liæsta lagi 5 og eklci taki að launa það eins og þann starfskrafl, senx er til franxbúð- ar. Eix lítum nú á starfsaldur stúlkna í Landsbankanum. Finim stúlkur eru búnar að vera yfir 20 ár, finmx yfir 14 ái’, tvær yfir 11 ár, þrjár yfir 8 ár, fjórar í 3 ár og þrjár eru alveg nýjar í staríi. Og enn þá er verið að bið'a eftir, livort þetta kvenfólk gifti sig ekki. Er þá eliki úr vegi að athuga, hvernig starfsaldursákvæðið er skilið, þegar um karlinenn er að ræða. Hér vil ég nefna dæmi. Fyrir þrem árum komu hingað í bankann tveir ungir piltar með verzlunarskóla- nxenntun og litla reynslu í ski’ifstofustöri’um. Eftir 2l/> árs þjónustu eni þeir komnir upp i launaflokk 1. aðstoðarnxanns, þangað senx illnxögulegt er fyr- ir kvenfólk að komast, þó að það hafi stúdentsmenntun og að auki framhaldsmenntun og jafnvel allt upp í sjöfaldan stai’fsárafjölda á við þessa ungu nxenn að baki sér. Hér er annað dæmi. Stxilka, senx er lxér í Landsbankanum núna, var áður búin að vei’a 7 ár hjá einu útibúi Útvegsbankans, en hefur verið síðastliðin tæjx 15 ár i Landsbankanunx og fór eitt ár utan til framhaldsnáms með leyfi bankans, konxst ekki fyrr en á seinustu áranxótum í hæstu laun í 2. aðstoðarmanns- flokki. Ekki bendir skipting starfa í bankanum á, að stúlkurnar séu ver að' sér og athyglisvert ei', að þær eru 28% skrifstofu- fólksins, þrátt fyrir sterka and- stöðu við ráðningu þeii-ra til bankans. Þessi tala gefur nxér tilefni til að spyrj a ykkur, góð- ir hálsar, senx álítið að konan taki vinnuna frá ykluir nxeð því að ganga inn í l'lestar at- vinnúgreinar þj óðféhxgsins, livora álitið þið skæðari keppi- naut ykkar á vinnumarkaðn- unx, þá konu, sem er jöfn ykk- ur í kaupi, eða hina, senx tek- ur allt að hélmingi lægri laun fyrir sönxu störf? Amiars er það leiðinleg i'irra i þjóðfélagi, senx talar eins mikið unx frelsi og jafnrétti, jafnvel bræði’alag, eins og við Islendingar gerunx, að tæpur helmingur þjöðar- innar skuli skoða sig sem sér- réttindastétt, sem hinn helm- ingurinn taki æitthvað frá, ef hann gerir kröfur til jafnrétt- ar í lífsgæðunum. Ýmsar fleii’i ástæðui’, en fyrr eru nefndai’, eru gei'nar fyrir þvi, að' launa kvenfólk lægra en karhnenn, svo sem, „að alltaf sé venja að gefa karl- mönnum tækifæri til að safna í sarpinn", og að því er mér skilst, fyi’ir stofnun væijtanlegs lieimilis. Nú er slíkt fyrirtæki stofnað af tveinx, en sú skoðun virðist í’íkjandi, að' karlmaðui’- inn einn stofni heimilið; það er nógu gott fyrir sálai’heill konunnar að ganga þar inn slypjx og snauð, sneydd þeirri ánægj utilfinningu, að hafa lagt sinn skerl' til stofnunar heiixiilisins. En núverandi launafyrirkomulag ætlar kon- unni að hala rétt í sig og á og lengi framan al' ekki einu sinni ]xað og liafi lnin einn eða fleiri á l'ranxfæri sínu, senx er mjög algengt, liefur lífið lield- ur smátt að bjóða henni. Nú er ekki svo að skilja, að vei’ið sé að liafa á móti því, að fólk, sem stofnar til hjóna- lxands og á sín börn í fullrl sátt við siðsama borgara, njóti þess i hærri launum, en að gefa ó- giftum karlmönnum „tækifæri til að safna í sarpinn“ frekar en ógiftu kvenfólki, sé ég ekki ástæðu til, því að, mér vitan- lega, er það óþekkt Tyi’irbi’igði að lána xit á loforð um stofnun fyi’irtækis, og er hér jafnvel ekki einu sinni loforð fyrir hendi, enda oft ekki fránx- kvæmt það, sem mér skilst að til sé ætlazt. Um framtakssemi unga mannsins, alnxennt, í fyrr- nefndri söfnun, leyfi ég nxér að efast. Ég hef nú í’eynt að taka til Framh. á 4. síðu.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.