Baldur


Baldur - 29.06.1945, Blaðsíða 2

Baldur - 29.06.1945, Blaðsíða 2
74 B A L D U R í I ♦ Skammtað úr skrínunni. % Bærinn og nágrennið. líapp'mót i frjdlsum íþróltum fullorðinna, var háð hér á 1- þróttavellinum s. 1. laugardag og sunnudag, og urðu úrslit sem hér segir: 100 m. hlaup: Guðm. Hermannsson H. 11,0 sek. Guðm. Sigurðsson V. 11,7 Guðm. L. Þ. Guðm.s. H.11,8 - Benedikt Guðm.s. V. 11,9 WO m. lilaup: Guðm. Sigurðsson V. 57,6 sek. Elias ísfjörð V. 00,0 - Loflur Magnússon V. 01,0 Spjótkast Þórólfur Egilsson 11. 44,98 m. Loftur Magnússon V. 34,60 - Albert Ingihjartsson H. 35,91 - Jónas Helgason H. 33,85 - Kringlukast: Haukur Benediktsson H. 32,09 m. (Vestfjarðamet) Pétur Blöndal V. 31.48 - Guðm. Hermannss. H. 31,09 - Þórólfur Egilsson H. 29,82 - Þrístökk: Guðm. Hermannss. 11. 11,97 m Þórólfur Egilsson H. 11,74 - Gunnar Gestsson V. 11,09 - Guðm. Guðm.son H. 11,41 - Slangarstökk: Þórólfur Egilsson H. 2,07 m Albert Ingibjartssón II. 2,40 - Gunnar Sumarliðas. H. 2, 30 - tWO m. lilaup: Ingvar Jónasson H. 2:18,4 mín. Loftur Magnúss. V. 2:20,2 - GunnarSumarliðas. 11. 2:22,3 — :W00 m. hlaiip. Ingvar Jónasson II. 10:57,4 mín. Gunnar Sumarl.s. H. 11:02,0 Bjarni Halldórss. A. 11:02,8 Loflur Magnússon V. 11:23,0 Kúluvarp: Guðm. Ilermannss. II. 12,90 m. (Yestfjarðainet). - Arthur Gestsson V. 10,07 - Guðm. J. Sigurðss. V. 10,44 - Þórólfur Egilsson II. Ifástökk 10,08 - Guðm. Guðmundsson II. 1,02 m. Þórólfur Egilsson 11. 1,02 - Benedikt Guðrn. V. Langstökk: 1,53 - Guðm. Herinannsson II. 5,72 m. Guðm. .1. Sigurðsson V. 5,44 - Gunnar Gestsson V. 5,39 - Flest einstaklingsslig hlaut Guð- mundur Hermannsson, Herði, 31 stig. Hjuskapur Fyrir nokkru voru gefin saman i hjónaband i Reykjavík: Margrét Tómasdóttir, hjúkrunar- kona og Didrik Johnsen, mat- sveinn,, bœði til heimilis hér á Isa- firði. Niöurjöfniin útsvara cr fyrir nokkru lokið í Súganda- firði. Alls var jafnað niður kr. 121.510,00 á 158 gjaldendur. Ilæsli útsvarsgjaldandi cr örnólfur Vaidi- marsson með kr. 7000,00. Sjómannadagurinn i Súgandafiröi hófst með guðsþjónuslu í Suður- eyrarkirkju. Sóknarprestur prédik- aði. Kl. 3,30 Jiófst útiskemmtunin við Barnaskólann. Trausti Friðberts- spn, formaður sjómannadeildar verkalýðsfélagsins setti skemmtun- ina, en Kristján G. Þorvaldsson flutti ræðu fyrir minni sjómanna. Þá þreyttu fimm skipshafnir kapp- róður og varð skipshöfnin á mh. Ilersi hlutskörpust. Formenn og vélstjórar annars- vegar og hásetar hinsvegar reyndu með sér í reipdrætti, og sigruðu hinir siðarnefndu. Þar næst kepptu sjómenn og landvcrkamenn í boðhlaupi. Verka- mcnn sigruðu. Að síoustu þreyttu (i menn stakk- sund. Illutskarpastur varð Guð- mundur J. Magnússon. Um kvöldið var skemmlun í samkomuliúsinu. Til skemmtunar var: Kvartef- söngur, upplestur (kvæði og saga), söngur með gítarundirleik, gaman- vísur og dans. Merki dagsins voru seld allan daginn. Ágóða af skemmtuninni verður varið til kaupa *d áhöldum, sem nauðsynleg þykja til íþróttaiðkana á sjómannadaginn. fíestir í btvnum. Biskupinn, hprra Sigurgeir Sig- urðsson og- frú hans, Guðrún Pét- ursdóttir, eru stödd hér i bænum og dv.elja hér fram í næslu viku. Þá hefur þingmaður bæjarins Finn- ur Jónsson dómsmálaráðherra dvalið hér undanfa'rna daga, mætt á aðalfundi Samvinnufélagsins og haldið hér ‘ þingmálafuhd. Enn- fremur eru þeir Stefán Jóhann Stefánsson, forstjóri Brunahólafé- lags Islands, Helgi Hamiesson, er- indreki Alþýðuflokksins, og Ásgeir Ásgeirsson, gestkomandi hér. Skutull segir, að þeir Stefán og Helgi séu komnir hingað til furid- ar við ýmsa flokksmenn hér i bæn- um, en almennt er lialdið að erindi þeirra sé að pressa ritstjóra Skut- uls til að hætta við framboð í Norð- ur-lsafjarðarsýslu. ísfirzkur stúdent. Jón Ormar Edwald lauk stúd- entsprófi við stærðfræðidcild Mcnntskólans á Akureyri i vor með fyrslu einkún 6,32. Alls útskrifuð- ust ur skolanum að þessu sinni 45 nemendur. Veslfirzku hjcndurnir og Intsfreyjurnar eru komin heim úr ferðalagi siuu um Norður- og Austurland. ÞINGMÁLAFUND héll þingmaðiir kjörd;emisins í Alþýöuluisinu i gærkvöldi. h'und- urinn var illa sóllur og daufur. Aðeins tveir menii tóku lil máls, þingmaðurinn og Helgi Hannesson. Hakti sá fyrnefndi i bragðdaufii og silalegri ræðu nokkur alriði úr stefnuskrá núverandi sljórnar og gal nokkurra þingmála, sérstak- lega þeirra, sem snerla kjördæmið. I ræflu sinni lagði hann mesta á- lierzlu á að sanna, að framkvæmd- ir þær, sem núverandi ríkisstjórn hefur á prjónunum, væru göinul og ný stefnumál Alþýðuflokksins, sem hinir flokkarnir hefðu nú gengið inn á. Helgi Hannesson gaspraði enn meir af þátltöku Alþýðuflokksins í stjórnarmynduninni. Sagði að ný- sköpunin, sem nú væri mesl talað um, hefði hafizt hér á Isafirði með stofnun Samvinnufélagsins og ver- ið framkvæmd hér alla tíð siðan. Alþýðuflokkurinn einn hefði lagt lil stefnuskTá ríkisstjórnarinnar, hinir flokkarnir hefðu ætlað að mynda stjórn án stefnuskrár. Þetla gaspur kryddaði hann svo með hnútukasti og ósanninduin um sam- stárfsflokka AlþýðufloRksins í rik- isstjórninni, sérstaklega Sósíalista- flokkinn, en gat þess þó um leið, að fylgið hefði hrunið af Alþýðu- flokknum, og var það eitt alveg rélt í ræðu hans. Enginn virti þetta ósanninda- raup Helga svars. Suma fundarmenn hefur senni- lega langað til að sjá eitthvað af ný'sköpuninni hér á lsafirði og að vita, hversvegna einum minna en helmingur af stjórn og þingm. Alþýðuflokksins börðusl ákaff gegn því að ríkisstjórn yrði mynduð ífm stefnuskrá, sem Alþýðuflokkurinn einn hafði samið. Enginn klappaði fyrir ræðu- mönnum, og urðu allir þeirri stund feguaslir, er fundarstjóri slcit. fundi. Skutull rwöir embættaveilingar Finns. I stjórnmálabréfi frá Reykjavík, sem birtist í 30. tbl. Skutuls, er rætt um embættaveitingar Finns Jónssonar dóms- og félagsmálaráð- herra. I upphafi bréfsins er frá því sagt, að mönnum hafi orðið tíðrætt um óvenju margar embættaveiting- ar sem hér hafi farið fram upp á síðkastið og Finnur Jónsson dóms- málaráðherra hafi orðið fyrir nokkru aðkasti frá samstarfsflokk- unum fyrir veitingu tveggja dóm- araemhætta. „Um allar þessar em- bættaveitingar Finns“, segir bréf- ritari, „er það að segja að þær eru óaðfinnanlegar hvað snert- ir mannavalið i embættin, en út á það hefur þó aðallega verið sett'. Nú munu allir, sem fylgst hafa með því, sem sagt hefur verið um þessar einbættaveitinga'r, viður- kenna að það hefur einmitt mjög lítið verið sett út á mannávalið í embættin. Hinsvegar hefur það ver- ið vítt, að sú sjálfsagða og viður- kennda regla var brotin í þessu tilfelli, að láta þá menn ganga fyr- ir sem lengstan emhættisferil höfðu að baki og beztan orðstí höfðu get- ið sé,r í starfi sínu. Þá var að því fundið að sum embættin voru ekki auglýst laus til umsóknar, eins og "vera bar, telur bréfritari þær að- finnslur réttar, en reynir um leið að áfsaka Finn með því, að liann liafi haft hér fordæmi, og er það rétt, þó harla léleg afsökun sé, því auðvitað er ekkcrl hetra að fremja órétl, þó að einhver annar hafi gerl það áður. Embætli flugmálasljóru. Bréfritari nefnir veítingu flug- málastjóraembætlisins sem dæmi iim. fordæmi Finns í þessum em- bællaveilingum. Það cr þó talsvert ólíku saman að jafna. Embætli flug- ■niálasljóra er nýstofnað og ekkerl embælti áður til þvi hliðstætt. Einn hafði þar ekki reynslu eða réttindi öðrum fremurf Embætlið er siðan veill mjög vel hæfum verkfræðingi, en sá, sem þessu embætti gegnir þarf öðru fremur að liafa verk- fræðilega þekkingu lil hrunns að bera. Um það má vitanlega deila livorl ekki liafi verið einhver ann- ar verkfræðingur eins hæfur eða hæfari, en að lialda því fram að flugmálasljóri þurfi endilega að kunna að stýra fíugvél, það er jafn gáfulegl og að halda því fram að cnginn geti hyggt bryggju eða hafn- argarða nema skipsljóri. Það er líka sannast mál, að allur sá úlfa- þytur, sem orðið liefur út af veit- ingu flugmálastjóraemhættisins, cr komin til af því, að sú von hrást að núverandi lögregliistjóri i Reykjavik fengi embættið og Iler- mann Jónasson yrði síðan lögreglu- sljóri. Og það er yegna þessara von- hrigða sem samflokksblöðin Al- þýðublaðið, Tíminn og Skutull, liafa gleypt þvæluna um þetta mál hvert fram úr öðru á víxl. Hétlmætar aöfinnslur. Annars er hægt að undirslrika margt af því sem bréfritarinn seg- ir: T. d. farast lionum á einum stað orð á þessa leið: „haö er oröin mjög almenn skoö- un meöal almennings, uö þær sliiö- ur og embætti, sem hiö opinbera ræöur gfir, séu sjaldnasl veilt eflir veröleikum, heldur fgrst og fremst eftir þvi, hversu fglgispukur Jdutaö- eigandi er viö dkveöna flokka og stjórnmdlamenn, og aö emhætlin séu beinlinis gerö aö læki í valda- barátlu flokkanna". Og ennfreinur segir liann: „Sú ulmennu. skoöun er ekki mjög fjarri lagi, aö til þess aö geta vænzt frama á embættisbrautinni, þurfi menn ekki aöeins aö njóla verndar og velvilja ákveöihs sljórnmála- flokks, heldur einnig tiö tilheyra eöa stgöja þát sérstöku kliku, sem meö völdih fer i hverjum flokki. En þá er ástandiö fariö aö veröa mjög alvarlegt, þegar eitt helztu meödil flokksforingjanna og þeirru klíknti, sem þeir stgöjast viö, er oröiö þaö aö úthluta embæltum og biltingum, til þess uö 'viöhalda vin- sældum síiium og áhrifum á meöal sluöningsmanna sinna, og lil jiess aö trgggja sér nýja stuöningsmenn". Þessi tilv'ilnuðu ummæli og fleira,- sein bréfritarinn segir um pólitískar embættaveitingar, eru hverju orði sannari. Og hann kemst að þessari laukréttu niðurstöðu: „þuö er mjög skiljanlegt, aö þaö veröi ekki ulltaf hæfustu mennirn- ir, sem valdir eru í embœlti eftir fglgispeki viö foringjana eöa for- ingjaklikur flokkanna, eöa þcgar þeir eru valdir, sem láta kaupa fylgi sitt meö embættum og bill- ingum". . Sennilega talar hér sá, seiii reynsluna hefir. Aö hverjum er liér Sneitt? Þegar þessi ummæli eru lesin i Skutli verður ekki hjá því komist að luigsa til þeirra flokka, sem öðrum fremur liafa veitt cmbælli eftir pólilískum verðleikum og til þess að tryggja sér fylgi og vöíd. Allir þekkja aðferðir Framsóknar og Alþýðuflokksins í Jieim efnum, en þeir flokkar báðir eru Skutli mjög nákomnir, þar sein hann er nú opinbert málgagn þeirra beggja, og þó frekar jress fyrnefnda. Það verður heldur ekki við því gert þó minningum um ýmsar eni- hæltaveilingar Alþýðuflokksmann- anna hér á tsafirði skjóti upp i hugauum við lestur þessa bréfs í Skutli, sjálfsagt er synd að hugsa lil skólastjóra Gagnfræðaskólans hér í jies.su sambandi, eða verk- fræðingsins okkar, en niaður er nú alltaf svo breizkur og getur ekki að sinum hugleiðingum gert. Hvaðrf ástæða er líka til að halda, að bréf- ritarinn hafi hafl þessar embætta- veilingar í huga, þegar hann rilaði hréf sitt, eða að Skulull liafi birl bréfið til að minna sérstaklega á þær? En eitthvað sérstakt hlýtur bréf- ritarinn að hafa í lniga. Ilvað mein- ar liann, þegar hann talar um að á þvi ríði, að leiðtogarnir „séu ckki gerfiforingjar, þ. e. toppfigúrur, sem httldtt völdum sinum mcö úI- deilingu embætta og bitlinga, lil þg- lundaöra stuöningsmanna og afl- aniossa?" Er hann hér að sneiða að Finni Jónssyni dómsmálaráðherra, álitur hann virkilega, að nic’nn eins og Guðmundur I. séu þýlundaðir att- aníossar, sem stinga þurfi að hitl-, inguin til að halda völdum? Það er engin fjarstæða að spyrja svona, þó það sé auðvitað syndsamlegt. Þeggr kölski gekk i kluuslur. Iin nú skulum við vera góöu börnin, hætta öllum ljótum hug- leiðingum og lnigsa okkur að rit- stjóri Skutuls hafi nú gerl iðrun og yfirb.ót og snúið baki við öllum þeim, sem veita embætti eftir póli- tískri fylgispekt, en þá rifjast upp sagan um það, er kölski gekk í klaustur. Það vantaði ekki að liann stæði sig'vel i fyrstu, en honuni gekk ákaflega illa að halda klaust- ursreglurnar, þegar á reyndi. Getur nú ekki verið, að reynslan verði eillhvað svipuð hér? --------0--------

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.