Baldur


Baldur - 29.06.1945, Blaðsíða 4

Baldur - 29.06.1945, Blaðsíða 4
76 B A L D U R TIMBUR. Hefjum aftur sölu á setuliðstimbri. — Helztu teg- undir eru: Gólfborð 3Í/4X1, Battingar 2x3, Plankar 214 x 5, svo og Trétex. Ennfremur nokkur stykki af innihurðum, með og án karms, járngluggar, búsáhöld, pottar, pönnur, lugtir, lampar 0. fl. Borð og bekkir, sérstaklega hentugt fyrir útiskemmt- anir eða í veitingaskála. Verzlun J. S. EDWALD. 1 Veltuskattur. Tilkynning FRÁ RÍKISSTJÓRNINNI. Brezka flotastjórnin hefur tilkynnt íslenku ríkis- stjórninni, að ekki sé lengur þörf fyrir siglingarskír- teini þau, sem um ræðir í tilkýnningu ríkisstjórnarinnar, dags. 7. marz 1941, sbr. auglýsingu ráðuneytisins í Lög- birtingablaðinu, dags. 19. febrúar s.l. Skírteinum þessum ber að skila aftur eins fljótt og hægt er til brezka aðalkonsúlatsins í Reykjavík, brezka vicekonsúlsins á Akureyri, brezku flotastjórnarinnar á Seyðisfirði og brezka vicekonsúlsins í Vestmannaeyjum. Samkvæmt ákvæðum laga nr. 62, 12. marz 1945, um veltuskatt, eru allir þeir, sem skatt eiga að greiða sam- kvæmt téðum lögum, einstaklingar jafnt sem fyrirtæki, minntir á að senda skattstjóra Isafjarðar skýrslu um veltu sína fyrir tímabilið frá 1. janúar til 30. júní 1945, eigi síðar en 14. júlí n. k. Þeim skattskyldum einstaklingum og fyrirtækjum, sem ekki skila skýrslum fyrir nefndan dag verður áætl- uð velta og skattur samkvæmt þeirri áætlun. Nánari upplýsingar um skattskyldu og framtal til veltuskatts eru veittar á skrifstofu skattstjóra. Skattstjórinn á Isafirði, 28. júní 1945. Alatthías Ásgeirsson. Frá Fiskimálanefnd. Greiðslu verðjöfnunar á fiski fyrir febrúarmánuð annast þessir aðilar: 1. Verðjöfnunarsvæði, Faxaflói: Elías Þorsteinsson, Keflavík, Ilaraldur Böðvarsson, Akranesi, og Fiskimálanefnd, Tjarn- argötu 4, fyrir Reykjavík og Hafnarfjörð. 2. Verðjöfnuiiarsvæði, Breiðafjörður: Oddur Kristjánsson, Grundarfirði. 3. Verðjöfnunarsvæði: Vestfirðir: Jón Auðunn Jónsson, Isafirði. 4. Verðjöfnunarsvæði: Ekkert verðjöfnunargjald. 5. Verðjöfnunarsvæði, Austurland: Lúðvík Jósepsson, alþm. 6. Verðjöfnunarsvæði, Vestmannaeyjar: Skrifstofa bæjarfógeta Vestmannaeyj um. Fiskimálanefnd annast greiðslu til Stokkseyrar og Eyrar- bakka, og staða vestan Breiðafj arðar á 2. verðlagssvæði. FISKIMÁL ANEFND. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 13. júní 1945. ORUSTAN UM RlNARGULLIÐ. 13 sem ^slátra hvert öðru. Og munið þetta, hr. forseti: Þýzka stjórnin liefur ekkert með mál þetta að gjöra. Hún veit ekki einu sinni um tilveru þessara rannsóknarstofa“. Baróninn brosti háðslega, er hann atlnigaði svipbrigði forsetans. Forsetinn settist þreytulega niður: Hverjir eru skilmálar yðar? spurði hann. „Þeirra skilmálar, ef þér viljið gjöra svo vel. Pai’ísarsátímálinn verður að falla úr gildi. Þýzkaland verður að fá aftur yfirráð sín. Frekari atriði eru skrifuð með tillögu þessari. Gerist á- skrifendur að B A L D B I Umboð á ísafirði: Verzlun J. S. Edwald Sími 245. Hann tók skjal upp úf skjalatösku sinni, leit á það eitt augnablik, og rétti það síðan til forsetans. Forsetinn tók það í hendi sér, ó- lesið. Hann leit út fyrir að hafa elzt um fleiri ár síðustu klukkustundina og það kostaði hann augsýnilega áreynslu að svara. Ég skal kalla ráðuneytið lil fundar í kvöl<l, sagði hann lágum rómi, og á morgun munuð þér fá ákvörðun mína. (Þýtt úr Esquire) Vængjadælur, tveggja cylindra, ágætar vatnsdælur fást hjá okkur. Verzlun J. S. Edwald. GITAR til sölu. — A. v. á. Prentstofan Isrún h. f.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.