Baldur


Baldur - 10.07.1945, Side 1

Baldur - 10.07.1945, Side 1
UTGEFANDI: S OSl ALIST AFÉLAG ISAFJARÐAR XI. ÁRG. ísafjörður, 10. júlí 1945 20. tölublað. Bræðslnsíldaryerðiö í sumar. Stjórn síldarverksmiðja rík- isins ákvað 2. þ. m. að síldar- verðið á þessu sumri skyldi vera kr. 18,50 fyrir málið, fast verð, en þeir, sem óska held- ur að leggja síldina upp til vinnslu, fái 85% af þessu verði, eða kr. 15,73 útborgað við afhendingu en endanlegt verð eftir uppgjöri. Verksmiðjustjórnin varð ekki sammála um tillögur sínar til rikisstj órnarinnar um sildar- verðið i sumar. Meirihluti hennar, Þormóður Eyjólfsson, Jón Þórðarson, Sveinn Bene- diktsson og Erlendur Þor- steinsson lögðu til að verðið yrði kr. 18,00 fyrir málið eins og það var i fyrra, en minni- hlutinn, Þóroddur Guðmunds- son lagði til að verðið yrði kr. 19,50 fyrir málið. Tillaga meirihlutans var liyggð á rekstraráætlun frá f ramkvæmdarstj óra síldar- vei’ksmiðja í’íkisins, sem lögð var fram á fundi verksmiðju- stjómar 9. maí s.l. Niðurstaða þeirrar áætlunar var sú, að hægt væri að hoi'ga kr. 17,39 fyrir málið miðað við að verk- smiðjurnar fengju 600 þúsund- ir mála til vinnslu. En með til- liti til þess að fást myndu hátt á 700 þús. mála mstað 600 þús- undir, lagði meirihluti verk- smiðj ustj órnar til að yerðið yrði ákveðið kr. 18,00 fyrir nxálið. Þóroddur Guðnxunds- son, senx sat þennan fund, kvað sig ekki reiðubúinn að leggja fraixx tillögur xmx sildai-vei’ðið eða greiða tillögu meirihlutans atkvæði og áskildi sér fi’est til að athxxga nxálið. Þamx 13. júni sendi Þórodd- ur Gxiðnxundsson ’atvinnumála- ráðuneytinu athugasemdir við áætlun og tillogur nxeirihluta verksmiðj ustj órnar og bar þá fraixx fyrgreinda tillögxx uixx kr. 19,50 verðið. 1 bréfi sínxi til atvinnumála- ráðuneytisins Ixeixti Þóroddur á eftirfarandi atriði: 1. að áætlun vcrksmiðju; stjói'nar xuxx aflaixxagix sé of lág, þegar þess er gætt að sild- veiðiskipum hefxir fjölgað, af- köst verksmiðj anna aukist og löndunarskilyrði batnað, svo að skip þui’fi nú ekki að biða eiixs lengi og áðxir eftir losxm. 2. að vinixulaun og viðhalds- kostnaður sé of hátt reiknaður. 3. að afborganir nxætti lækka ef þöi’f lcrefði, þar sexxx í áætl- uninni er gert ráð fyrir að leggja 1 miljón ki’óna í sjóði (varasjóð og fyrixingasj óð) og rúixiar 500 þús. kr. í afborg- anir. 4. að síðastliðixx ár, að tveiin- ur undanteknunx, hefur vei’ðið vei'ið áætlað lægra en það reyndist við endanlegt upp- gjör. Síðastliðið ár var áætlað verð kr. 18,00 en í’eyndist við endanlegt uppgjör kr. 20,75, og þá voru verksmiðj urnar búnar að draga frá og gi-eiða í sjóði sína. 1% milj. kr. Þóroddur tekur það fram, að þetta ár hafi að visu verið óvenju góð síldveiði og sildin fitumagns nxeiri en hún var nokkur undan farin ái', en hann áleit þó, að nokkuð tillit megi taka til þessarar útkonxu. Þessum athugasenxduxn Þói’- odds svai’aði meirihluti verk- smiðjustjórnar nxeð bréfi til atvinnunxálaráðuneytisins dag- settu 22. júní. 1 bréfi þessu hélt meirihlut- inn fast við fyrri ákvörðun sina uixx síldai’vei’ðið og byggði á sönxu forsendum og áður. Nokkru síðar barst verk- smiðj ustj órn bréf frá atvinnu- málaráðherra, þar senx hann heimilar vei'ksmiðjustjói’n að kaupa bræðslu síld föstxi verði kr. 19,00 pi’. nxál og taka síld- ina til vinnslu af þeinx, senx óska þess heldur gegn gi’eiðslu á 85% af kauþverðinu og end- anlegu xippgjöri síðar. Vei’ksmiðjustjórn svai’aði nxeð því að samþykkja, eins og fyr segir, að sildai’verðið vei’ði kr. 18,50 fyrir nxálið. Með Jxessai’i ákvörðun greiddu at- kvæði: Sveinn Benediktsson, Jón Þórðarson og Þormóður Eyjólfsson. Erlendur Þoi’steins- son var fjarverandi og gat ekki nxætt, og varamaður hans, ■Finnur Jónsson dónxs- og fé- lagsmálaráðherra mætti ekki heldur, en á fundinum var eftir honunx liaft, að hann væri á móti því að nota heimildina til þess að greiða 19 kr. fyrir nxólið. Þóroddur Guðnxundsson greiddi atkvæði gegn þessari samþyldct. Þessi ákvörðun meirihluta verksnxiðj ustj órnar er fui’ðu- leg. Vei’ksmiðjustjórn virðist algei-lega ganga franx lxjá þeirri staðreynd, að síldarverk- smiðjur ríkisins eru í’eistar í því skyni að tryggja framleið- endum, sjónxönnum og útgerð- armönnxun, sannvirði fyrir framleiðslu þeirra. 1 lögum verksmiðj anna eru ströng á- kvæði til að ti’yggja hag þeirra og reksUii’, ákvæði unx háar afskriftii’, mikla vara- sjóði o. s. frv. Þessunx ákvæð- unx hefur fullkomlega verið, franxfylgt, t. d. eiga verk- smiðjurnar nú óráðstafaðan tekjuafgang er nemur 1 Va milj. króna eftir að hafa lagt í sjóði 1% nxiljón kx’óna. Það sýnist því engin franxbærileg ástæða fyrir því að vei’k- smiðj ust j ói’n lialdi verðinu niðri þvert ofan í ákvarðanir fulltrúa i’íkisvaldsins, atvinnu- málaráðherra. Þá ber líka að gæta þess að með ákvöi'ðun unx síldarverðið h j á x’íkisverksmiðj unum er ekki aðeins verið að ákveða vei’ðið til viðskiptavina þeirra, heldur og til handa viðskipta- vinunx einkaverksmiðjanna og þar með verið að ákveða út- borgunarverð fyrir bræðslu- síld af öllunx síldveiðiflotanum. Meii’ihluti vei’ksmiðj ustj órn- ar liefur því frekar litið á hags- nxuni þessara einkaverksmiðja 'lsn hagsmuni útgerðarmanna eins og henni bar skylda til, eftir að búið var að ti-yggja hag og afkomu verksnxiðj anna eins og lög standa til. Um framkomu fulltrúa Al- þj’ðuflokksins í þessxx nxáli, og þá séi-staklega Finns Jónsson- ar, er það eitt að segja, að hún ætti að rnunast lengur en á líðandi stund. Magnús Ólafsson sjötugur. Magnús Ólafsson, prent- snxiðjustjóri i prentsmiðjunni Isrún, vai’ð sjötugur 3. þ. nx. Magnús er Vestfirðingur að ætt og uppruna, fæddur á Selakirkj ubóli i önundai’firði 3. júli 1875, fluttist lxingað til Isafjai’ðar nxeð foi’eldrunx sín- unx 1882 og hefur átt hér lieinxa þvínær óslitið síðan. Níu ára ganxall byi-jaði Magniis sjónxennsku nxeð föð- ur sínum, stundaði það stai’f á hverju sumri þar til hann var 15 ára, eftir það bæði suiixar og vetur til 18 ára aldurs, að hann réðist til prentnáms hjá Stefáni Runólfssyni i prent- snxiðju Skúla Thoroddsen. 1 þessai’i prentsnxiðj u vann Magnxis, fyrstu þrjú árin senx nemandi og síðan senx stjórn- andi, franx til ársins 1901, að Skúli flutti suður á Bessa- staði. Þá tók Magnús við vei’zl- un, er Skúli rak hér, og veitti henni foi’stöðu fram til ársins 1905. Þegar Magnús hætti að vinna við verzlun Skxila fór liann að stai’fa í Félagspi’ent- smiðjunni i Reykjavík, en hvai’f brátt hingað vestur aft- ui’ og byi'jaði að vei’zla lxér í Mjallargötu 9, og rak þá verzl- un til 1908. Einnig vann hann þá að ýmiskonar smærri prent- verkum i lítilli prentsmiðj u, senx hann keypti af Skúla Thoroddsen. Eftir að Magnús hætti að verzla fór hann aftur að stunda sjónxennsku og var hér for- nxaður á vélbát unx skeið. Árið 1912 fór hann aftur að vinna i Félagsprentsmiðjunni og var þar vei’kstjói’i i tvö ói', eða til 1914. Fluttist hann þá aftur hingað til Isaf j arðar, gerðist hér íshxisstjóri og hefur átt hér heinxa óslitið síðan. Magnús var íshússtjói’i i samfleytt 19 ár. En jafnhliða því starfi, senx venjulega var æi’ið unxfangsmikið og erfitt, stundaði hann í hjáverkum smáprentanir i litlu prent- smiðjunni sinni. Meðal annars prentaði hann þá blaðið Njörð, senx séra Guðmundur Guð- nxundsson frá Gufudal gaf út hér, t916—1920. Árið 1922 seldi Magnús prentsmiðj una og hætti ])á prentstörfum unx stundarsakir. Árið 1933 keypti Jónas Tómas- son, bóksali, báðar prentsmiðj- VH’nar senx hér voru og stofnaði prentstofuna Isrún. — Hætti Magnús þá starfi sínu við ís- lxúsið og tók að sér verkstjórn í hinni nýju prentsmiðju; og það starf stundar hann enn í dag. Auk þeirra starfa, sem hér hefur lauslega verið getið, hef- ur Magnús Ólafsson gengt fjölda stai’fa bæði í almenn- ings þágu og í félagsmálunx. Hann átti. sæti í bæjarstjórn Isafjai’ðar í 15 ór. 1 niðurjöfn- unarnefnd á 3 ár og í undir- skattanefnd um röska tvo ára- tugi. Magnús hefur verið í Góð- templarareglunni síðan 1898 og alla tíð verið meðal fremstu og áhugasömustu starfsmanna þar. Þá var hann unx fjölda ára lífið og sálin í allri lcik- stai’fsemi hér í bænum, lék hér Framh. á 4. síðu.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.