Baldur


Baldur - 24.07.1945, Qupperneq 1

Baldur - 24.07.1945, Qupperneq 1
XI. ÁRG. 0TGEFANDI : SÓSlALISTAFÉLAG ISAFJARÐAR ísafjörður, 24. júli 1945 21. tölublað. Björgunarskútumál Vestfjarða og landhelgisgæzlan. Fulltrúafundur, til þess að ræða og taka ákvarðanir um bj örgúnarskútumál Vesti'j arða, var lialdinn liéi- á Isafirði 8. þ. m. Á i'undinum voru mættir 15 í'ulltrúar frá 6 slysavarnasveit- um hér á Vestl'jörðum og enn- fremur mætti þar Henry Hálf- dánarson fyrir Slysavarnarfé- lag Islands. Ástæðan fyrir því að þcssi fundur var kvaddur saman var sú, að dómsmálaráðherra liafði tjáð b j örgunarskútu- nefnd Vestfjarða og stjórnum slysavarnasveitanna á Isafirði, að hann hefði liug á að nota fé það, sem nú er á l'járlögum til byggingar .varðskijis og hefja á þessu ári byggingu björgunar- og' gæzluskips f'yrir Vestfirði, ef slysavarnasveit- irnar hér vestra vildu leggja fram i'é það, sem nú er í þeirra vörzlu, til byggingar sliks skips. Fundurinn var á einu máli nm nauðsyn þess að hai'ist yrði lianda um byggingu björgunar- skips og samþykkti einróma svohljóðandi tillögu: „Fulltrúafundur slysavarua- sveitanna á Vestfjörðum hald- inn á Isafirði 8. júli 1945 sam- þyltkir: Að skora á slysavarnasveitir Vestfjarða að sameinast um framkvæmd bj örgunarskúlu- málsins með því: 1. Að beita sér fyrir því að smíðað verði vandað og vel út- búið björgunar- og gæzluskip eklci minna en 100 rúmlestir með tveimur aðalgangvélum. 2. Að ríkissjóður eða stjórn landhelgisgæzlunnar annist rekstur skipsins. 3. Að fullnægt verði skilyrð- um þeim, sem áður er samið um, og skýrt er frá í skýrslu björgunarskútunefndar frá 20. febrúar 1941. 4. Að slysavarnasveitirnar á Vestfjörðum leggi fram 200 þúsund krónur til smíði skips- ins, þegar ofangreind skilyrði eru tryggð. *5. Um framkvæmd málsins sé fullt samráð við stjórn Slysavarnafélags Islands og leitað tillagna þess um kröfur, er gera beri til björgunarút- búnaðar skútunnar. (i. Að öðru leyti felur l'undur- inn björgunarskútunefnd að vinna að framgangi málsins. Og skal henni heimilt að greiða beinan kostnað af stari'i sinu af sameiginlegu fé“. Það er vissulega fagnaðarefni að skriður hefur nú komist á þetta milda nauðsynjamál allra Vestfirðinga, björgunar- skútumálið, og nú er farið að ræða um byggingu björgunar- skútu. Bj örgunarskútumálið liefur á undanförnum árum verið að- aláhugamál slysavarnasveit- anna hér á Vestfjörðum. Meg- in áhrezlan hefur verið lögð á fjársöfnun lil kaupa á björg- unarskipi l'yrir Vestl'irði, og nú er svo komið að til eru 200—250 þúsúndir króna til byggingar slíks skips. llins veg- ar hefur mjög lítið verið rætt um endanlegar framkvæmdir í málinu þ. e. a. s. um byggingu skipsins, stærð jjess, tilhögun á rekstri þess o. s. frv. Að vísu hefur þessi hlið niálsins lítillega verið rædd innan slysavarnasveitanna, og sú skoðun mun vera þar tals- vert almenn að sameina eigi björgunar- og landhelgisgæzlu starfið, eins og fram kemur í samþykkt fulltrúafundarins. Nú er hér'um að ræða mál sem ekki aðeins snertir slysa- varnasveitirnar einar, heldur allan ahnenning, og j)á fyrst og fremst sjómennina. En það hefur algerlega láðst að lcita álits stéttarfélaga þeirra í þessu máli. Enginn mun ]>ó neita því, að þeir, sem sjóinn sækja, eigi hér allra manna mest und- ir góðúm og hagkvæmum framkvæmdum. Að vísu má segja að sjómenn- séu flestir, eða eigi að vera í slysavarna- sveitunum, og þó svo væri, en á því er jrví miður nokkur misbrestur, j)á er engu síður ástæða til að leita ráða og álits s j óm an nasam t akanna, j) ega r bygging og tilhögun á rekstri björgunarskips er á dagskrá. Sérstaklega cr nauðsynlegt að sjómenn séu með í ráðum um stærð skipsins, úflninað og rekstur. Þetta sýnir að meira en lítið skortir á að málið sé nægilega vel undirbúið og að Jrað hefur ekki verið rætt á jafn almenn- nm vettvangi og æskilegt væri. En um þaðverður ckkirætthér. Baldiir álítur hinsvegar fyllstu ástæðu til að benda á nokkur atriði i sambandi við þá samþykkt sem fulltrúafund- urinn gerði. I þeirri samþykkt er gert ráð fyrir, að rikissj óður eða stjórn landlielgisgæzlunn- ar annist rekstur björgunar- skipsins, og þar með að þetta tvennt, slysavarnirnar á sjó og landhelgisgæzlan verði sam- einað. Er nú ekki liugsanlegt að töluvert dragi úr i'j árhagsleg- um stuðningi almennings og almennri þátttöku í slysavörn- unum, þegar björgunarstarl'ið á sjónum hefur verið samein- að landhelgisgæzlunni og er eingöngu kostað af ríkinu? Enginn fjarstæða er að^láta sér detta slíkt i hug, og færi svo væri það mjög illa íarið. Það er þessvegna mjög mik- ið álitamál hvort rétt er að rík- ið taki rekstur björgunarskips- ins að sér að öllu lejdi, hitt mun áreiðanlega reynast al- farasælla og tryggj a áfram- lialdandi þátttöku og fjárhags- legan stuðning ahnennings i málinu, að slysavarnafélögin annist rekstur bj örgunarskips- ins eða skipanna og fái lil þess styrk úr ríkissjóði. Auðvitað hefði ríldð eftirlit með þessari starfsemi og lil mála gæti kom- ið að það yrði falið sérstökum manni, slysavarnastj óra, sem þá yrði vitanlega launaður al' ríkinu. Þá er síðast en ekki sízt nauðsynlegt að gera sér ljóst, að með því að sameina slysa- varnirnar á sjó og landlielgis- gæzluna hlýtur annað livort að verða vanrækt. Þetta mun öllum verða ljóst, ef þeir at- huga málið nokkru nánar. Björgunarskipið verður, ef eitthvað gagn á að vera að starfi þess, að liafa stöðugt samband við þau skip, sem eru á veiðum á gæzlusvæði þess, helzt að fylgja þeim á miðunum. öll skip á svæðinu vita því nákvæmlega hvar það cr statt á hverjum tíma. Veiði- þjófar, sem þar kynnu að vera, geta þvi hagað sér nákvæmlega eftir því og sjá þá'allir hvers virði landhelgisgæzla þess er. Sama yrði með slysavarnirnar ef þetta skip ætlaði að leyna dvalarstað sínum, til þess að geta komið veiðiþjófunum að óvörum. Þær yrðu þá liarla lítils virði. Auk þess, sem hér hefur ver- ið bent á, hefur reynslan verið sú, að gæzluskii)ið, sem hér hefur verið undanfarna vetur, liefur meira og ininna verið notað til ferða og flutninga og fyrir það ekki getað sinnt slysavörnum eimnitt þegar nauðsyn hefur krafist. Er nú nokkur fjarstæða að álykta að slíkt geti endurtekið sig í framtiðinni? Af öllu þessu er ljóst, að sú leið sem nú er ráðgert að fara í framkvæmd þessa máls, cr fyrir margra liluta sakir var- hugaverð og að sumu leyti ófær, enda lítt undirbúin eins og fyr hefur verið bent á. Aftur á móti er öllum Ijóst að slysavarnafélögin geta ekki kostað útgerð bj örgunarskips af eigin rammleik, til þess þurfa þau að fá styrk frá rík- inu og það verður að gera eitt- 'livað til þess að afla skipinu tekna. I grein, sem birtist hér í blaðinu 1. september í fyrra var á það bent, að björguiiar- skipið mætti útbúa til drag- nótaveiða, og gæti það stund- að þá .veiði jafnhliða björg- unarstarfinu, cn á sumrin gæti það stundað síldveiðar eða eitthvað annað. Þar með-var bent á leið, sem var fullkomlega þess verð að hún væri athugað, en þó merkilegt megi lieita, var því ekki sinnt, minnsta kosti hefur það hvergi komið fram. Nú mú vel vera að fleiri leiðir geti komið til mála. Það er t. d. mikið um það rætt nú, að ríkið þurfi að eignast haf- rannsóknarskip. Væri ekki liægt að sameina það björgun- arstarfinu og nota sama skip til hvors tveggja? Allt þetta ermauðsýnlegt að athuga áður en horfið er að því ráði að sameina björgun- arstarfið og landhelgisgæzluna, en það er, eins og hér hefur verið bent á, algerlega ófram- kvæmanlegt, nema annað hvort verði vanrækt á kostnað hins. Norræn verkalýðsráðstefna var sett í Stokkhólmi 15. þ. m. — Ráðstefnuna sitja af liálfu Alþýðusambands Islands þeir, Hermann Guðmundsson, forseti Alþýðusambands Is- lands og Eggert Þorbjarnarson, formaður l'ulltrúaráðs verka- lýðsfélaganna í Reykjavík. — Þeir félagar fóru utan með amerískri herflugvél 14. þ. m. Þá hafa sósialdemokrata- flokkar Norðurlanda nýlokið ráðstefnu í Svíþjóð, þar mættu frá Alþýðuflokknum þeir, Finnur Jónsson, dómsmála- ráðherra og Stefán Jóhann Stefánsson,alþingismaður. Þeir eru báðir komnir heim úr þeirri för.

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.