Baldur


Baldur - 01.08.1945, Blaðsíða 1

Baldur - 01.08.1945, Blaðsíða 1
UTGEFANDI: SÖSIALISTAFÉLAG ISAFJARÐAR XI. ÁRG. ísafjörður, 1. ágúst 1945 22. tölublað. Úrslit kosninganna í Bretlandi: Verkamannaflokkurinn fær yfirgnæfandi meirihluta i brezka þinginu. Churchíll heíur beðist lausnar. Mr. Atlee heiur myndað stjórn. fylgismenn sína að kjósa í'ram- Fiskiðjustðð og togaraútgerð. Bæjarstjórn Isafjarðar samþykkir að helja undir- búning að byggingu fiskiðjustöðvar og bæjarútgerð um togara. Nú verður að sjá til þess að þetta verði nteira en kosningaloforð. Orslit þingkosninganna, sem frain fóru í Bretlandi 5.—12. júlí s.l., voru birt s.l. fimmtu- dag 26. þ. m., og urðu þau sem hér segir: Verkamannaflokkurinn fékk 11,5 mil. atkv. og 396 þing- menn kosna. lhaldsflokkurinn 8,5 milj. at- kvæði og lí)7 þingmenn kosna. Frjálslyndi flokkurinn í'ékk yfir 2 milj. alkvæði og 11 þing- menn kosna. Þjóðlegi frjálslyndi flokkur- inn fékk 14 þingmenn kosna. Óháðir fengu 8 þingmenn. Óháði verkamannaflokkur- inn 3 þingmenn. Kommúnistaflokkurinn tvo þingmenn. Commonwelth-flokkurinn 1 þingmann. Verkamannaflokkurinn hafði þannig unnið stórkostlegan sigur í kosningunum og hefur nú rúmlega liálfu öðru hundr- aði fleiri þingmenn en allir hinir flokkarnir samanlagt. ihaldsflokkurinn og frjáls- lyndi flokkurinn guldu hið herfilegasta afhroð í þessum kosningum. Sá fyr taldi, sem áður hafði mcirilduta í brezka þinginu, er þar nú í algerðum minnihluta. Tuttugu og sex af ráðherntm flokksins féllu í kosningunum. Churchill náði að vísu sjálfur kosningu í kjör- dærni sínu en sonur hans og tengdasonur féllu báðir.Frjáls- lyndiflokkurinn tapaði einnig fjölda atkvæða og tveir af að- alleiðtogum hans, þeir Archi- bald Sinclair og Sir William Beveridge, féllu báðir. Kommúnistafokkurinn liélt kjördæmi því, sem hann áður hafði og bætti við sig öðru þingsæli í kjördæmi í London. Vakti það talsverða athygli, að kommúnistar unnu þetla þing- sæti áf Verkamannaflokknum. Þrátt fvrir það að Ivonmiún- istaflokknum hefur mjög auk- ist fylgi í Englandi á stríðsár- unum, bauð bann aðeins fram í 22 kjördæmum, en skoraði á bj óðendur Verkamannaflolcks- ins í þeim kjördæmum, sem kommúnistar væru ekki í kjöri. Þessar kosningar eru því ekki réttur mælikvarði á fylgi Koinmúnistaflokksins meðal brezku þj óðarinnar. Þá verður að gæta þess að kj ördæmaskipun og kosningá- lög eru mjög úrelt í Byetlandi. Landinu öllu skipt í einmenn- ingskj ördæmi, liiutfallskosn- ar þekkjast eltki og uppbótar þingsæti eru þar engin, þar að auki njóta margir atvinnurek- endur þeirra, forréttinda að geta greitt atkvæði í fleiri en einu kjördæmi, bæði þar sem þeir eiga búsetu og þar sem þeir x-eka atvinnu. A þessu græða þeir flokkai-, sem nxarga sj álfstæða atvinnurekendur eiga innan sinna vébanda. Ennfremur þurfa frambjóð- endur að setja háar „trygging- ar“ fyrir framboði sínu og grciða þær, ef þe?ir ekki ná kosningu, dregur það mjög úr þátttöku l'átækari bluta fólks- ins og snxæiTÍ ílokkanna í kosninguniun. Crslil brezku kosningaixna sýna mjög greinilega að leið brezku þjóðarinnar liggur nú til vinstri, til róttækra aðgerða í þjóðfélagsmálum. Vei-kamannaflokkurinn lagði franx mjög róttæka stefnuskrá í kosningunum, þar sem boðuð var víðtæk þjóðnýting auð- lynda landsins og stærstu at- vinnutækjanna, aukið opinbert cftirlit í viðskipta- og atvinnu- lífinu og. áframhaldandi og aukin vinsamleg viðskipti við Sovétlýðveldin. Um þessa róttæku stefnuskrá Verkamannaflokksins lxefur mikill liluti brezkra kjósenda nú fylkt sér og á því er eng- inn eli að þeir ætlast lil að hún verði framkvænxd. Jalnfranxt hefur mcð þessunx kosningum verið kveðinn upp dauðadómur yfir stefnu brezka íhaldsins, þjóðhetja, eins og A bæjarstjói’narfundi 25. f. nx. voru tvö stórmál afgreidd. Þessi nxál voru: 1) Sanx- þykkt unx að fela bæjarstjói’a að athuga um stofnun lilutaie- lags nxeð einnar nxiljón króna hlutafé, til j»ess að koma upp fiskiðnaðarl'yrirtæki hér í bæn- um, þar senx undir sanxa þaki .væi’i hraðfrystihxis er vinni úr 30 tonnunx af l'Iökunx á sólar- lii’ing, lýsisbi’æðsla og Iítil síld- ar- og beinamjölsverksmiðja, er gæli unnið úr 100 nxálunx á sólarhi’ing, og skyldi bærinn leggja frain hehning lilutá- fj ái’ins. 2) Samþykkt að stofna til bæj arútgex’ðar unx tvo nýtízku dieseltogara, ef þeir fengjust, en um það hafði verið sótt fyrir bæjai’ins hönd, að Isa- fjörður fengi tvo af þeim 12 togurum sem nú eru fáanlegir sjálfur Churchill, ga,t ekki nxildað þann dónx eða slegið honunx á frest, jafnvel koninx- únistagrýlan, sem Churchill hræddi brezku þjóðina óspart nxeð fyrir kosningai’nar, hafði engixx áhrif. Þjóðir Bi-etlands höfðu kynnst liiixunx marg- rægðu Moskva-kommúnistum senx bandaixxönnuixx í Ixlóðugri styi'jöld, og sú kynning var góð. Sú aðdróttun Skutuls cr því nxeð öllu ómakleg og fjarri því í’étta, að úi’slit þessara kosn- inga sýni, að bi’ezka þjóðin bafi nú tckið að sér það hlut- verk, senx Hitler tókst ekki að leysa af hendi, og sameinast lil viðnáms gegn „frekari út- breiðslu Moskva-kommúnism- ans vestur á bógin en þegar er orðin“. Það verður áreiðanlega Alþýðublaðið eitt sem fær að glíma við það „menningarhlut- verk nazismans“ og Skutull getur sennilega fengið að hjálpa því við það. Utan Bretaveldis er álitið að jxessi kosningaxirslit muui hafa hin viðtækustu áhrif. Þeim hef- ur hvai’vetna vei’ið fagnað og þau talin órækur vottur þcss, að hinum róttækari lýðræðis- öflunx vex nú fvlgi unx allan lxeinx og að dagar ehiræðis- og kúgunai’-stjórna, eins og t. d. Franco-stjórnarinnar á Spáni, séu bi'átt á enda. í Englaudi og Svíþjóð. Bæði þessi nxál eiga sér nxerkilega sögu senx ástæða er lil að4i*ekja hél’ i fáunx drátt- um. Á uiidanföriiuni árunx hefur hér í bænunx vei'ið starfandi svokölluð atvinnuniálanefnd, skipuð fulltrúum allra l'lokka í bæj ai’stj ói’n. Aðalhlutverk þessai’ar nefndar hefur verið að athuga unx stofnun fiskiðn- aðarfyrirtækis hér i bænunx. Dr. Þói’ður Þorbjarnai’son, fiskiðnfræðingur, hefur verið í’áðunautur nefndai’innai’, gcrl bi’áðabii’gða uppdrætti al’ þess- ari fyrirlmguðu fiskiðnaðar- stöð, vei’ið með í ráðum unx að ákveða stað fyrir liana og veitt alla sérfræðilega aðstoð í þessu máli. Nú fyrir nokkru konx sá skriður á þetta nxál, að tveir menn úr bæjai’ráði,þeir Guðm. G. Hagalin og, Grímur Krist- geix’sson, fóru ásamt dr. Þórði Þorbjarnai’syni á fund Ný- byggingai’ráðs og leituðu að- stoðar þess við framkvæmd þessa fyrirtækis. Nýbygghxgar- í’áð tólc þeiri’i málajeitan vel og má því vænta þaðan góði’ar {^'stoðai’, bæði unx fjárhags- legan stuðning, útvegun efnis og véla frá útlöndum og ann- ars er að franxkvænxd þessa mikla fyrii’tækis lítur. Með tilliti til þessa loforðs Nýbyggingai’i’áðs var síðan fyr- greind samþykkt gerð í bæjar- stjói'ii 25. f. m. Unx togarakaupin er það hinsvegar að segja, að það mál hefur ekki, allt til þessa, átt jafn almennu fylgi að fagna innan bæjarstjóniar og bygg- ing fiskiðj ustöðvarinnar. Allt fi’á því er togarinn Skut- ull var seldur burt xir bænunx, hafa lulltrúar Alþýðuflokksins í bæjarstjórn sýnt l'ullkomna andstöðu gegn því að bér yrði stofnað til togaraútgei’ðar, gert nxai’gar tilraunir til að sann- færa nxenn unx að smábátaút- vegur væi’i hér langt um hent- ugi’i og arðvænlegri, við hann fengju fleix’i menn atvinnu o. s. frv. Fulltrúar Sj álfstæðisflokks- ins og þó aðallega fulltrúar Sósíalistaflokksins voru liins- Franxlx. á 4. síðu.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.