Baldur


Baldur - 01.08.1945, Blaðsíða 4

Baldur - 01.08.1945, Blaðsíða 4
88 B A L D U R \ Gagnfræðaskólinn á ísafirði tilkynnir. Skólinn tekur til starfa 1. október. — Til þess að njóta forgangs, þurfa umsóknir innanbæjarnemenda um námsvist í I. bekk næstkomandi vetur að hafa borizt skólastjóra í hendur fyrir 15. ágúst. Eftir þann tíma verður umsóknum utanbæjarnem- enda svarað, éftir því sem rúm leyfir. Skírteini um fullnaðarpróf fylgi umsókn. Nemendur II. og III. bekkjar tilkynni, fyrir 1. september, hvort þeir ætla að halda áfram námi, svo að séð verði, hvort koma þarf til skiptingar bekkja. Hannibal Valdimarsson, skólastjóri. Þakkarávarp. Þökkum auðsýnda hluttekn- ingu við fráfall og jarðarför GUÐRÍÐAIi VALDIMARSDÓTTUR. Sérstaklega þökkum við kven- félögunum Ósk og Hlíf og biðjum Guð að launa þeim allt. Margrét og Valdimar Jóhanns- son og börn. Fiskiðjustöð og togaraútgerð. Framh. af 1. síðu. vegar mjög ákveðið fylgjandi þvi að nauðsynlegt væri að gera héðan lit togara ásamt þeim bátaútvegi, sem hér er fyrir og væntanlega verður. Á bæjarstjórnarfundi 18. mai i vor lögðu þeir Ilaraldur Guðinundsson og Iiögni Gunn- arsson fram tillögu um að bær- inn legði nú þegar fraxn 250 þúsundir króna til stofnunar togaraútgerðarfélagsliér i bæn- um. Þessari tillögu var vísað til bæjarráðs. Lá hún þar i salti um tíma og bjuggust menn jafnvel við, eftir fyrri undirtektum meirihluta bæjai’- stjórnar að dæma, að málið væi’i þar íxieð úr sö'gunni. En svo fór að meirihluti bæjar- stjói’nar treysti sér ekki til að standa lengur gegn þessu stói’- máli, sem vitað er að á al- mennu fylgi að fagixa í bæn- um, og nú er svo komið eins og fyr er sagt, að bæjarstjórn hefur sótt um ltaúp á tveimur nýtízku togurum og samþykkt að stofna til bæj arútgerðar um rekstur þeimx. Af þessu má ölliun uera Ijóst, að Jjað er vegna tillögu Jjeirra Haralds og Ilögna, sem Jjetla slórmál er komið á Jjenn- an rekspöl. Meirihtuti bæjar- stjórnar hefur ekki Jjorað að leggjast á málið af ótta við al- menningsáltið og næstu kosn- ingar. Nú er Skutull að reyna að gera sér mat úr því að enginn rnætti af hálfu Sósialistaflokks- ins á seinasta bæj arstj ói-nar- fundi, þegar þessi tvö mál voru til afgreiðslu og gefur i skin að það hafi vei’ið af því að fulltrúar ' sósíalista séu „orðnir álnigalausai’i og aftur- haldssamari en íhaldið um at- vinnumálin, en hafi ekki vilj- að láta á því hera mcð því að mæta á fundiog grciða atkvæði gegn bæjai’rekstri togara“. Jón Jónsson, bæj ai’l'ulltrúi, svarai’ þessuxn dylgjum Skut- uls á öðrum stað hér í blaðinu. \ En í þessu sambandi mætti gjarnan minna á það, að ekki svo sjaldan hefur sjálfan for- forseta bæjarstjórnár vantað á fundi og það’þegar allir hafa vitað að hann var í bænunx. En vitanlega hefur fjarvera hans enga athygli vakið og cnginn á haiia nxinnst. Þá fer líka skörin sannai’- leg að færast upp í bekkinn, þegar Skutull, málgagn íxieiri- hluta bæj arstj ói’nar, fer að bi’igzla öðruxn um áhugaleysi og aftui’haldssenxi i atvinnu- málum, því hverjir hafa sýnt xxxeii’a áhugaleysi og aftur- haldssenxi í þeinx málum en eixxxxiitt þessi háttvirti íxxeixi- hluti. Hami er þar áréiðanlega íxxethafi. Baldur álítur að ísfirzk al- þýða megi vera ánægð nxeð að þessi tvö stórmál erxi koixiin þetta langt áleiðs, enda þótt loka-afgreiðsla þeirra færi franx nxeð full nxiklu flaustri og réttara hefði verið að hafa um þau tvær uxxiræður. — Eix jafnfi’amt verður hún að gera sér það Ijóst, að af fyrri reynzlu, er núverandi meiri- hluta bæjarstjórnaf ekki treystandi til franxkvæmda. Hvei’su oft hefur ekki þessi meii’ihluti gefið fögur loforð fyi’ir kosixingar og svikið þaii síðan, og var það ekki hanxx, sem vann bæj ai’félaginu óbæt- anlegt tjón nxeð því að selja togaraixn Skutul úr bænum? Þá væi’i lieldur ekki ixr vegi að alnxemiingi yrði ^gerð grein fyi’ir því, hvei’nig afla á fjár til þessara fyrirtækja, því vit- anlega má öllúnx vera ljóst að þau kosta mikið fé. Unx bæjarrekslur á þessunx toguruixx er ekki nema gott eitt að segja, þó vitanlega sé þar ekki um neinn sósíalisma að ræða, en þá verður lika jáfn- franxt að tryggj a það, að þess- unx rekstri vei’ði stjórnað af liæfuin nxönnum og að þeim, sem niestra hagsmuna liala þar að gæta, sjómönnum og verkamönnunx, sem vinna við þessa togara, svo og öðrum bæjarbúmn, séu ti-yggð þau af- skipti af þessunx atvinnuvegi, að það sé öruggt að honunx vei’ði stjórnað með þeix-ra hagsnxuni fyrir augum. Það er ekki xxóg að eitthyað fyrirtæki heiti opinber rekstui', ef því er stjórixað senx einkaeign þeirra, seixx kjörnir eru tjl að veita því l'orstöðu. Gjalddagi BALDURS var 1. júlí. T A M A N G 0 E F T I R P R 0 S P E R M É R I M É R Ledoux var fæddur sjómaðui’. Sjó- manns feril.sinn hafði lxann býrjað seixx óbx’eyttur háseti, en vann sig brátt upp og var orðinn uinsjónarmaður íxxeð vista- forða skipsins. Þá kom það fyrir í hinni sögufrægu ox’ustu við Ti’afalgar, að liann sæi’ðist alvarlega á liægri haixdlegg, með þeinx afleiðingum að handleggurinn varð honunx ónýtur alla æfi. Varð hann þá að láta af sjómennsku unx skeið. llið tilbreytingásnauða líf í landi í'éll Ledoux svo illa, að lianix tók fegins liendi við stöðu, sem honuixx bauðst, sem undirfoi’ingi á ræningj askipi í einkaeign. Hann varði því, senx afgangs var af kaupi sínu, lil þess að kaupa fyrir kennslubækur i siglíixgáfræði, og las þær af kappi. Að lokum varð liann svo skip- stjóri á víkingaskipi nxeð sextíu inanna 2 áhöfn, vopnuðu þremur fallbyssunx. Skömnxu síðar var friður sanxinn við England. Ledoux var þá sagt upp skip- stjórastöðunni, því að lianxx liafði ekki verið fengsæll í spáðinu, en hann Iiafði ákveðið að gefást ekki upp. Honunx tókst brátt að fá annað skip til unxráða, því að mikið fi’ægðarorð liafði farið af lioxxuixi fyrir áræði og dugnað. En nú var hann tilneyddur að ganga i þjónustu verzlunarfyrirtækis nokkurs. Um Jiessar mundir var þTælasala bönn- uð með lögnm. Sú íuvinnugrein var þess vegna mjög áhættusönx, því að- bæði Englendingar og Frakkar höfðu ákveðið að uppræta hana nxeð öllu og höfðu því strangar gætur nxcð ölluni þeim skipunx, senx grunsamleg þóttu. En Ledoux lét sér það ekki fyrir hrjósti brenna og tók þá ákvörðun að gerast þrælakaupinaður. Nú er því þannig farið með marga óbreytta sjómenn, að er þeir hafa náð valda-aðstöðu, verða þeir fráhverfir öll- um nýungunx á sviði siglingatækninnar. Þeir hala liundið tryggð við gamla fyrir- lcomulagið og sýnist allt bezt eins og þeir fyrst vöndust því. 3 Meðal þessara manna var Ledoux ekki. Til dæmis notaði hann fyrstur manna járnkassa undir drykkjarvatn á skipi sínu. Hann lagfærði og endurbætti hæði handjárn og hlekki, senx þrælarnir hera vcnjulega, og málaði þau, til þess að vei’ja ryði. En einkum varð hann víðfrægur íxieðal kaupnxanna fyrir hið glæsilega skip sitt, Vonina, sem hann lxafði sjálfur teiknað og smíðað. Skipið var langt og mjótt, ekki ólíkt i laginu og herskip, og gat rúnxað mik- inn fjölda þræla. Rúnx jiað, senx Ixrælun- uixx var ætlað var aðeins 40 þumlunga hátt. Það var skoðun Ledoux að nægi- lega vel væri búið að þrælununx, el' þeir fengju að sitja uppréttir, því að, cins og liann köíxxst að orði, fengju þeir nóg að standa, er á áfangaslaði væri komið. Þrælarnir sátu í tveimur samhliða röð- um með bökin up]) að skipshliðiiini. Rúm J>að scnx myndaðist á nxilli fóta jxeirra, var á öðrum skipum notað scin gangur, en Ledoux liugkvæmdist að með því að nota jxað lílca ínyndi liann geta flutt nxun fleiri þræla en nokkurt annað skip af sömu stærð. Þrælarnir,

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.