Baldur


Baldur - 27.10.1945, Side 1

Baldur - 27.10.1945, Side 1
XI. ÁRG. ísafjörður, 27. okt. 1945 31. tölublað. Hin nýju fræðslulög. Þingkosningarnar í Frakklandi. Kommúnistaflokkurinn hefur fengið flest atkvæði og flest þingsæti. Á Alþingi er nú verið að leggja fram nijög mikilsverð frumvörp til nýrra fræðslu- laga, sem munu gerbreyta allri tilhögun fræðslu- og skólamála á landi hér og gera alþýðu langt um auðveldara að afla sér æðri menntunar, en verið hefur liingað til. Frumvörp þessi verða sjö að tölu. Þau voru undirbúinn af milliþinganefnd í skólamálum, sem skipuð var 30. júni 1943, en eru á þessu þingi flutt af meirihluta menntamálanefnd- ar neðri deildar, Barða Guð- mundssyni, Sigfúsi Sigurhjart- arsyni og Gunnari Thorodd- sen, að beiðni Brynjólfs B j arnasonar menntamálaráð- herra. Að þessu sinni birtir Baldur það af þessum frumvörpum, er snertir skólakerfi og fræðsluskyldu, og er það svo- hl j óðandi: „1. gr. Allir slcólar, þeir sem kostaðir eru eða styrktir af al- mannafé, mynda samfellt skólakerfi. 2. gr. Skólakerfið skiptist í þessi fjögur stig: 1. barna- fræðslustig, 2. gagnfræðastig, 3. menntaskóla- og sérskóla- stig, 4. háskólastig. Á barnafræðslustiginu eru barnaskólar. Á gagnfræðastig- inu eru unglingaskólar, mið- skólar og gagnfræðaskólar. Á menntaskóla- og sérskólastig- inu eru menntaskólar og sér- skólar. Á háskólastiginu er háskólinn. 3. gr. Barnaskólar eru fyrir börn á aldrinum 7—13 ára. Barnafræðslunni lýkur með carnaprófi. 4. gr. Unglingaskólar, mið- skólar og gagnfræðaskólar taka þegar við að loknu barna- prófi. Þeir greinast í tvenns konar deildir, bóknámsdeild og verknámsdeild, eftir því, á hvort námið er lögð meiri áherzla. Unglingaskólar eru tveggja ára skólar. Nám í þeim jafn- gildir námi í tveimur neðstu bekkjum gagnfræðaskóla. Því lýkur með unglingaprófi, og veitir það rétt til framhalds- náms í miðskólum og gagn- fræðaskólum. Miðskólarnir eru þriggja ára skólar. Nám í þeim jafngildir námi i þremur neðstu bekkj- um gagnfræðaskóla. Þvi lýkur með landsprófi, miðskólaprófi. Það veitir rétt til inngöngu í sérskóla og menntaskóla með þeim takmörkunum, er kunna áð verða settar í lögum þeirra eða reglugerðum. Þó veitir að- eins próf úr bóknámsdeild rétt til inngöngu i menntaskóla og aðra sambærilega skóla. Gagnfræðaskólar cru fj ög- urra ára skólar. Þó er fræðslu- málastjórn heimilt að leyfa gagnfræðaskólum í sveitum að veita aðeins tveggj a ára fræðslu að loknu unglinga- prófi. Nemendur gagnfræða- skóla ganga eftir 2 eða 3 ár undir sama próf sem nemend- ur unglingaskóla og miðskóla.. Burtfararpróf úr gagnfræða- skóla, gagnfræðapróf, veitir rétt til náms í þeim sérskólum, er þess prófs krefjast, og til starfs við ýmsar opinberar stofnanir. 5. gr. Menntaskólar skulu vera samfelldir fjögurra ára skólar og greinast í deildir eft- ir því, sem þörf krefur. Burt- fararpróf þaðan, stúdentspróf, veitir rétt til háskólanáms. Um sérskóla segir í lögum þeirra og reglugerðum hvers um sig. 6. gr. Til inngöngu í háskóla þarf stúdentspróf. Þó getur há- skóladeild krafizt viðbótar- prófa, ef þörf gerist. Háskól- inn greinist í eins margar deildir og þurfa þykir, eftir því sem ákveðið verður í lög- um hans og reglugerð. 7. gr. Kennsla er veitt ókeyp- is i öllum skólum, sem kostað- ir^jeru að meiri hluta af al- mannafé. 8. gr. öll börn og unglingar eru l'ræðsluskyld á aldrinum 7—15 ái’a og skulu ljúka harnaprófi og unglingaprófi, svo fi'amai'lega sem þau hafa til þess heilsu og þx’oska. Heiixiilt er þó sveitarfélögum með samþykki fræðslustjórn- ar að hækka fræðsluskyldu- aldur til 16 ára. 9. gr. Nú getur nemandi ekki stundað skyldunánx sökunx fjárskorts, og skal þá veita styrk til þess af almannafé. 10. gr. Nánai’i ákvæði unx framkvænxd á fi’æðslu, skijxaxx skóla hvers stigs og fjárfram- lög ríkis og svéitai’félaga til skólahaldsixxs skulu sett i lög- um og reglugei’ðum fyrir skóla hvers stigs“. -------0------- Eftir þeinx fréttum, senx boi’ist liafa af frönsku þing- kosningununi á sunnudaginn, hefur íranska þjóðin fylkt sér unx þá flokka, senx höfðu for- ustuna í baráttunni gegn Þjóð- vei’junx. Atkvæðatölur og þing- mannafjöldi þriggja stærstu flokka voru, eftir siðustu fi’étt- um, sem hér segir: Kommúnistaflokkurinn fékk 4 526 000 atkv., 151 þingm. Alþýðlegi lýðveldisflokkurinri 4 488 000 atkvæði, 142 þing- nxenn, Sósialdemokrataflokk- urinn 4 320 000 atkv., 139 þing- nxenn. -Ekki er kunnugt unx úrslit í nýlendunum, en þar á að kjósa 62 þingmenn, nenxa í Algiere. Þar fengu kommúnistar 4 þingnxenn kj örna, Alþýðlegi lýðveldisflokkurinn 3, sósíal- denxokratar 1, radikalar 1 og íhaldsflokkui’inn 1. Hægi’i flokkarnir hafa stór- tapað fylgi. Róttæki flokkurinn, senx áð- Þa.ð var fyrrihluta októbér- nxánaðar árið 1915, að reyk- vískur sjónxaður, Jón Guðna- son að nafni, þá liáseti á botn- vörpuskipinu Nirði, notaði tínxann, senx hann var í landi, til þess að ganga unx meðal starfsbi-æðra sinna og leitast fyrir um þátttöku í stofqun sjómannafélags. TJndirtektir sjómanna voru í fyi’stu daufar, enda fáir í landi. En Jón fékk þá í lið nxeð sér tvo áhuga- nienn- utan sj ómannastéttar- innar, þá Ólaf Fi’iði’iksson, senx þá var ritstjóri blaðsins Dagsbi’ún, og Jónas Jónsson fi-á Hriflu, og nokkra seinna var boðað til fundar til þess að undii’búa félagsstofnun. Þessi fundur var haldinn laugardaginn 19. október 1915 í ,Good-Tenxplaralxúsinu í Reykjavík. Mættu þar í fund- arbyrjun nær 50 nxanns, og voru það því nær allt sjónxenn. Miklar unxræður urðu á fundinum og að þeim loknunx var samþykkt einróma að stofna sj ónxannafelag, en í því skyldu eingöngu vera hásetar. Nefnd var kosin til þess að ur var stæi’sti flokkur franska þingsins, hefur nú aðeins 19 þingmenn. I þj óðai’atkvæðagreiðslunni, sem fór franx jafnt og kosning- arnar, var samþykkt með yfir- gnæfandi meirihluta atkvæða að þingið slcyldi vera stjórn- laga þing og með um 10 milj. atkv gegn 5 nxilj. atkv. að stjói’nin skyldi vera óháð þing- inu. Stefna de Gaulles hefur því sigx-að í þjóðaratkvæðagi’eiðsl- unni. Konur höfðu í fyrsta skipti í ^ Frakklandi kosningarétt og kjörgengi í þessum kosning- um. Náðu 29 konur kosnirigu, þar af 15 frá kommúnistum, 8 frá Alþýðlega lýðveldisflokkn- unx og 2 frá sósíaldemokrötum. Talið er líklegt að Alþýðlegi lýðveldisflokkurinn og sósíal- demokratar nxuni vinna saman í þinginu og fylgja de Gaulle að málum. senxja uppkast að lögum fyrir félagið og hoða til stofnfund- ar. Þessir nxenn voru kosnir i nefndina: Guðleifur Hjörleifs- son. Jón Guðnason, Hjörtur Guðbi’andsson, Ölafur Fi’ið- riksson, Jónas fi’á Hriflu, Jósep Húnfjörð og Ól. Guðmundsson. Nefndin boðaði síðan til fundar í Bárubuð 23. oktp- ber 1915 og á þeim fundi var stofnað Ilásetafélag Reykja- víkur, senx nú lieitir Sjó- mannafélag Reykj avíkur. Á stofnfundi vannst ekki tinxi til að kjósa stjórn félags- ins. Það var gert á fundi 29. október og ,áttu þessir nxenn sæti í fyrstu stjórn þess: Jón Bach, formaður, Jósep Hún- fjörð, varaform., Ólafur Fi’ið- í’iksson, ritari, Guðmundur Kristj ánsson, féhirðir, Guð- leifur Hjörleifsson varaféhirð- ir, Bjöx-n Blöndal Jónsson, að- stoðarmaður og Jón Einarsson (yngi’i), aðstoðai’nxaður.*- Endurskoðendur voru kosn- ir: Jónas Jónsson frá Hi’iflu, Grímur Hálconarson og Jón Guðnason. fcAð loknum þessunx fundi Sjómannafélag Reykjavíkur. 1915 — 23. okt. — 1945.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.