Baldur


Baldur - 27.10.1945, Page 4

Baldur - 27.10.1945, Page 4
124 B A L D U R það fullur eftirvæntingar. Um stund heyrði ég ekkert annað en þotur og bresti, en brátt kom samt annað hljóð í strokkinn, og þótti mér það öllu viðkunnanlegra: — Halló, Öskar, halló, Ósk- ar... Við Flosi gengum oft og tíð- um á fjöllin hér í kring. Mér þótti alltaf jafn gaman, að rölta þetta með honum. Hann sá alstaðar eitthvað til að dást að. Þarna sat köngulló í vef sínum og lieið. Stundum koinu flugurnar mjög nærri vefnum, snertu liann næstum með vængjunum. Köngullóin bærði eltki á sér. .. ekki fyr en ciif af flugunum sat föst í þessu fínofna veiðineti, en þá brölti húri á fætur og baksaði af stað. Flosa var skemmt. Hann hló svo hjartanlega, að ég er alveg viss um, að hvaða dauf- ingi sem væri, hefði ekki get- að annað en hlegið með hon- um. — Óskar, þetta er alveg dá- samlegt, sagði liann svo eitt hýrubros. Ég vissi ekki hvernig ég átti að ljúka þessari grein, stóð á fætur og leit út um gluggann. Ég bjóst við að sjá stjörnur á liimninum, en ég sá ekkert nema myrkur. Þá kom mér þetta í hug: Flosi er farinn. Ég get samt ekki hugsað inér, að hann sé dáinn, heldur liafi hann lagt upp í langa ferð — og komi ekki aftur. Óskar Aðalsteinn. Prentstofan Isrún h.f. Námskeið í siglingafræði, sem veitir rétt til skipstjórn- ar á skipum allt að 30 rúm- lestum, byrjaði í Bolungarvík 11. september og lauk 16. októ- ber s.l. Námskeiðið •sóttu 12 menn og luku allir próíi. Fara nöfn þeirra hér á eftir: Þorbergur Magnússon Jón K. Guðnason Jakob Þorláksson Hálfdán Einarsson Salmann Sigurðsson. Þessir fengu skipstj órarétt- indi á allt að 30 rúmlesta skip- um. En formannsréttindi á 15 rúmlesta skipum og stýri- mannsréttindi á 30 rúmlesta skipum fengu þessir: Matthías Hagalínsson Jónas Tómasson Bogi Benediktsson Hávarður Olgeirsson Jónatan Ólafsson Guðmundur Rósmundsson Jón Karl Þórhallsson. Kennari á námskeiðinu var Ingibjartur Jónsson, skipstjóri, PólgÖtu 4, Isafirði. Prófdómari Kristján H. Jónsson, hafnsögu- maður. -------0------- Kvennadeild Slysavarnafé- lags Islands á Isafirði hélt fjölbreyttar skemmtan- ir í Álþýðuhúsinu í gær til ágóða fyrir Björgunarskútu- sjóð Vestfjarða. Fyrsti kvennaskóli Akureyrar var settur 16. þ. m. Kvenfé- lagið Framtíðin ákvað 1915 að beita sér fyrir stofnun skólans SKRÁ um þá menn á ísafirði, sem réttindi hafa til niður- greiðslu úr ríkissjóði á kjötverði, samkvæmt lögum nr. 81 frá 1945, er til sýnis í Skattstofu Isafjarðar frá 1. nóvember tU 7. s. m. að báðum dögum meðtöldum, kl. 10 til 12 og 1 tU 3 virka daga. Kærufrestur er til 10. nóvember, og þurfa kærur að vera komnar tU Skattstofunnar fyrir þann dag. SKATTSTJ ÓRINN Á ISAFIRÐI. og 1943 var smíði hans lokið. Skólastjóri er Helga Kristjáns- dóttir, en alls verða kennarar 19 talsins. Jóni G. Maríassyni hefur verið veitt banka- stjórastaðan við Landsbank- ann í stað Péturs Magnússonar f j ármálaráðherra, sem nú hef- ur sagt starfinu lausu. Jón Maríasson hefur verið aðalhókari bankans í mörg ár. Hann var settur bankastjóri, þegar "Pétur Magnússon tók sæti í ríkisstjórninni í fyrra liaust. Vidkun Quisling var tekinn af lífi kl. 2 að- faranótt 24. þ. m. Hann var skotinn. Flateyjarbók 3. bindi og Landnáma 4. bindi (þ. e. saga Borgarættarinnar) eru komnar. Áskrifendur þessara bóka eru heðnir að vitja þeirra sem fyrst. JÓNAS TÓMASSON. Bíó Alþýðuhússins sýnir: Laugardag kl. 9 og sunnudag kl. 5 og 9: SIGUR ÆSKUNNAR Söngvamynd frá Uni- versal Pictures Aðalhlutverk: Donald O’Connor og Gloria Jean, sem allir kannast við úr myndinni „I hjarta og hug“. Myndin verður ekki sjTnd oftar. Mánudag kl. 9: Hin merka og áhrifa- ríka mynd: LANGT FINNST ÞEIM SEM BlÐUR Gerist áskrifendur að BALDRI. TAMANGO. 25 mennirnir fóru þegar að ráðgast um hvernig þeir ættu að verja þessum hagn- aði, og voru því með allan hugann við vín og hinar fögru konur á Martinique, þegar komið var með Tamango og hina þrælana upp á þilfarið. Samsærismennirnir höfðu gætt þess vandlega að sverfa'þannig af sér járn- in, að þess sæjust engin merki, en þó svo að þeir gátu auðveldlega losað sig við þau. Þegar þeir höfðu andað að sér hreinu lofti, tóku þeir höndum saman og liófu hinn venjulega dans á þilfarinu. Tamango tók nú að syngja hersöng þjóðflokks síns eins og vani hans var, áður en hann lagði til orustu. Þegar þeir höfðu dansað nokkra stund, nam Tam- ango staðar frannni fyrir einum varð- manninum, sem stóð út við öldustokk- inn og hallaði sér makindalega upp að »honum. Hinir þrælamir fóru eins að, svo að nú voru nokkrir þrælar um hvern varðmann. Um leið og Tamango svifti af sér handj árnunum, rak hann upp ógurlegt sfríðsöskur, sem var merki til þrælanna um að hefja árásina, greip varðmanninn, varpaði honum á þilfar- 26 ið, steig ofan á magan á lionum og hrifsaði um leið af honum byssuna og skaut undirforingjann, sem var á verði. Samtímis höfðu hinir þrælarnir ráðist á hina varðmennina og afvopnað þá. Báts- maðurinn, sem geymt hafði lyklana að handjárnunum, var méðal fyrstu fórnar- dýranna, og innan stundar var orðið krökt af þrælum á þilfarinu. Þeir, sem ekki höfðu náð í vopn, notuðu allt laus- legt, sem þeir náðu í, til árásarinnar. Örlög hinna hvítu manna virtust ákveð- in. Aðeins fáir þeirra veittu nokkra verulega mótspyrnu í lyftingunni, en þá skorti bæði vopn og áræði. Ledouoc var - sá eini, sem ekki missti kjarkinn. Hann sá strax að Tamango var foringi uppreisnarmanna, væri hann lagður að velli mundi auðvelt að bæla uppreisn- ina niður. Hann sqerist því gegn honuiri með sverðið eitt að vopni. Með villi- (h'rslegu æði ruddist Tamango í áttina til hans. Þeá&ir tveir andstæðingar stóðu nú andspænis hvor öðrum tilbúnir að helja einvígi upp á líf og dauða. Tamango, sem notaði byssuna fyrir 27 barefli, var fyrri lil að greiða fyrsta höggið. Ledoux gat hrugðið sér undan því, en svo fast fylgdi Tamango eftir, að byss- an lenti á þilfarinu og fór í ótal mola. Hann stóð nú vopnlaus og Ledoux réð- ist að honum með ógurlegu öskri'. En áður en honum gafst tími til þess að b&ita sverðinu, tók Tamango undir sig leiftursnöggt stökk beint í fangið ó Ledoux, og áður en hann gat komið nokkrum vörnum við, hafði Tamango náð tökum á handlegg lians og reyndi að ná sverðinu af honum, en hann varðist hraustlega. I þessari viðureign féllu' þeir báðir á þilfarið, en Tamango varð ofan á. Án þess að hika eitt augnablik, læsti hann tönnunum í háls Ledoux með svo miklu afli að blóðboginn stóð þegar úr sárinu. Við hina æðisgengnu áreynslu og blóðmissinn, þraut Ledoux brátt afl, og varð honum því laust sverðið. Tamango stökk á fætur, greip sverðið, rak upp siguröskur og lagði því hvað eftir annað í andstæðing sinn, sem þegar beið hana Sigurinn virtist nú fullkominn. Þeir, /

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.