Baldur


Baldur - 22.01.1946, Blaðsíða 1

Baldur - 22.01.1946, Blaðsíða 1
ÚTGEFANDI: S ÓSl ALIST AFÉL AG ISAFJARÐAR XII. ÁRG. ísafjörður, 20. janúar 1946 3. tölublað. Fullyrðing íhaldsins um að það fái fjóra menn kosna er vísvitandi blekkinsr. I sumarkosníngunum 1942 fékk það 433 atkvæði og 431 atkvæði í haustkosningunum sama ár. Til þess að fá 4 menn kosna þarf það a. m. k. 580 at- kvæði. Hverjum dettur í hug að íhaldið, málsvari stórgróða- valdsins, höfundur gerðardómslaganna, flokkur heildsal- anna, bæti við sig 150 atkvæðum? . » Hin raunverulega barátta stendur um það hvort Haukur Helgason verður kosinn í bæjarstjórn eða hvort einræðisbrölt Hannibals Valdimarssonar á að halda áfram. Isfirðingar vilja ekki einræði mannsins, sem barðist gegn þjóðinni i sjálfstæðismálinu. Mannsins, sem spáði íslenzka lýðveldinu hrakspám., I áróðri sínum undanfarnar vikur hefur íhaldið haldið því mjög á lofti, að það hefði mikla möguleika á að fá fjóra menn kosna. Þetta er vísvit- andi blekking, visvitandi vegna þess, að Sigurður Bj arnason og aðrir úr forystuliði íhaldsins vita ósköp vel, að til þess að fá fjára menn kosna, þarf að auka atkvæðamagn flokksins úr 431 atkvæði við siðustu kosningar upp í a. m. k. 580 atkvæði — og þeim er Ijóst, að voru verkalýðssamtökin, und- ir forustu Sósíalistaflokksins, sem brutu gerðardómslögin á bak aftur. Og í kosningunum steindrap alþýðan þennan gerðardómsóvætt afturhalds- ins með hinum glæsilegu kosn- ingasigrum, er hún veitti Sósi- alistaflokknum. 1 'krafti þessara sigra hefur verkalýðurinn um land allt fengið grunnlaun sin hækkuð — starfsmenn hins opinbera fengið laun sín bætt stórum HANNIBAL VALDIMABS- SON hefur reynt að koma þeirri skoðun inn hjá fólki, að það sé persónuleg árás á sig þegar minnst er á afstöðu hans í sjálfstæðismálinu, hvernig hann samkvæmt eigin yfirljs- ingu greiddi þá atkvæði og lagði ofur-kapp á að fá aðra til að gera slikt hið sama. Það eru alger ósannindi að hér sé um persónulega árás að ræða. Það hefur aldrei verið ráðist á Hannibal fyrir það hvernig hann sjálfur greiddi atkvæði i sj álfstæðismálinu heldur fyrir hitt, að hann rak ofstækisfull- háðulegustu orð. Hann líkir hvatningarorðum íslenzkra stjórnarvalda til íslenzku þjóð- arinnar, um að standa samein- uð í þessu mikilvæga og ör- lagaríka máli, við nazistaáróð- ur. Bj arkarlaufin þrjú, sem í sambandi við lýðveldiskosning- arnar voru seld til ágóða fyrir alþjóðlegt nauðsynja- og við- reisnar-mál, Sandgræðslusj óð, verða í hans augum eins og eikarlauf Hitlers. Þó kastar fyrst tólfunum i Skutli sem út kom fyrsta kjördag lýðveldis- kosninganna, 20. mal 1944. Það blað er skrif að af svo brj áluðu ¦ B-Iistinn er listi Sósíalistaflokksins á Isa- firði og Bolungarvík. — Isfirðingar — Bol- víkingar ¦ ¦ !¦¦¦ slík atkvæðaaukning er útilok- ofstæki gegn helgasta máli is- lenzku þjóðarinnar, að slikt hefur aldrei sézt áður og á vonandi aldrei eftir að sjást í íslenzku blaði í framtiðinni. I ÞESSU BLAÐI eru allar aðferðir notaðar til þess að villa um fyrir þj óðinni. I grein, sem ber hina glæstu fyrirsögn: „Þetta er játningin mín", er slegið á þá strengi að alþýðan hafi ávallt barist fyrir réttum málsstað og ekki gefist upp eða hikað í þeirri baráttu. En Hannibal fullyrðir þó að bar- átta hans gegn þvi að lýðveldi verði stofnað á Islandi, sé þó langtum mikilvægari og rétt- ari. Hann segir: „Það er sann- færing mín að málstaðurinn hafi aldrei verið betri, en sá, sem ég nú berst fyrir, og að baráttan hafi aldrei verið jafn mikilvæg fyrir framtíðina. En veittu því athygli vestfirzk al- þýða (Leturbreyting H. V.) að baráttan hefur aldrei veriö jafn miskunarlaus og hörð og sú barátta, sem ég nú stend í og þessvegna vænti ég þess og treysti því að þú látir mig ekki standa einan í henni er að [ok- um dregur". (Leturbreyting Baldurs). Hér er svo ákveðið sem Framh. á 4. síðu. uð. Hún er útilokuð vegna þess, að alþýða manna treystir ekki flokki stórgróðavaldsins, hún hefur ekki gleymt ' að Sj álfstæðisflokkurinn var, á- samt Framsóknarflokknum, höfundur gerðardómslaganna, en með þessum illræmdu lög- um var alþýðan gerð að á- nauðugum þrælum stórgróða- mannanna. Slík atkvæðaaukn- ing er útilokuð vegna þess, að alþýðu manna er nú orðið Ijóst, að þótt hluti af íhaldsflokkn- um vilji nýsköpun atvinnu- tækjanna, þá vill hann þó fyrst og fremst, að hin nýju tæki lendi í höndum stórgróðavalds- ins. Samanber það að báðir ráðherrar flokksins eru á móti frumvarpi Nýbyggingarráðs um lækkun vaxta og útvegun hagkvæmra lána til þeirra, sem ekki eru fjárhagslega sterkir, en vilja taka þátt í ný- sköpunaráformum þjóðarinn- ar. með nýjum launalögum. Ög síðast en ekki sízt, vegna þess- ara kosningasigra Sósíalista- flokksins situr nú að völd- um athafnasamasta ríkisstjórn, sem vinnur að stórkostlegum nýsköpunaráformum — og það var Sósíalistaflokkurinn, sem fyrstur allra flokka, lagði grundvöllinn að þessum áform- um og benti á leiðir til þess að gera þau að veruleika. Sósíalistaflokkurinn er flokkur fólksins — flokkur framtíðarinnar, þess vegna Af öllu þessu er útilokað, að ki°sa Isfirðingar frambjóð- alþýðumenn, sem nú hafa snúið baki við krötunum, vegna svika þeirra, gangi í lið með íhaldinu. Þeir hljóta að kjósa með Sósíalistaflokknum. Þeir kjósa með Sósíalista- flokknum vegna þess, að það endur hans, kjósa B-listann. Kynnið ykkur bæjarmála- stefnuskrá Sósíalistafélags Isafjarðar. an áróður fyrir því að almenn- ingur greiddi atkvæði gegn lýðveldisstofnun á Islandi, og beitti í þeim áróðri opinberu blaði sem hann þá stjórnaði í umboði alþýðusamtakanna á Vestfjörðum, blaðinu Skutli. SKUTULL frá þessum tírha er órækust sönnun þess að hér er farið með rétt mál og full- kominn ástæða er til þess að fólk gleymi ekki afstöðu Hannibals í þessu stórmáli. Blað eftir blað,, allt frá því fyrst er verulega farið að ræða um að Islendingar noti þann skýlausa rétt, sem þeim var gefinn í sambandslögunum um uppsögn sambandsins við Dani og stofnun lýðveldis, hamast Hannibal gegn því að þessi réttur sé notaður. Hann velur stjörnarskrá lýðveldisins hin N

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.