Baldur


Baldur - 14.02.1946, Side 1

Baldur - 14.02.1946, Side 1
UTGEFANDI: SÖSIALISTAFÉLAG ISAFJARÐAR XII. ÁRG. ísafjörður, 14. febrúar 1946 7. tölublað. Fjórir vélbátar farast Sjómannafélag ísfipðinga 30 ápa. 1 áhlaupsveðri sem gerði s.l. laugardag fórust hér við land fjórir bátar í fiskiróðri með samtals 18 manna áhöfn og niargir urðu fyrir veiðarfæra- tjóni og áföllum. Bátar þeir, sem fórust voru þessir: Vélbáturinn Max frá Bolung- arvík og með lionum þessir menn: Þorbergur Magnússon skip- stjóri, Bolungarvilc, 34 ára, kvæntur og átti barn. Matthías Hagalínsson vél- stjóri frá Sætúni í Grunnavík, 27 ára, aðalfyrirvinna aldraðra foreldra. Guðlaugur Magnússon, Bol- ungarvík, háseti, 55 ára, kvænt- ur og lætur eftir sig konu og uppkomin börn. Jón örnólfs Jónsson, háseti, 19 ára, til heimilis hjá foreldr- um sínum í Bolungarvík. Hinir hátarnir, sem allir fór- ust við Faxaflóa, voru þessir: M.b. Geir, Keflavík, með fimm mönnum, var einn þeirra Marías Þorsteinsson frá Borg í Skötufirði, húsettur hér á Isa- firði. — Skipstjórinn, Guð- mundur Kr. Guðmundsson, Keflavík, var gamall Isfirðing- ur, orðlagður dugnaðar- og aflamaður. M.I). Magni frá Norðfirði, með fjórum mönnum, einum varð bjargað — og M.h. Aldan frá Seyðisfirði með fimm mönnum. Voru tvcir þeirra 22 ára og þrír 19 ára að aldri. Margir ])essara manna áttu fyrir konum og börnum að sjá. Atvinnuleysisskráning. Á bæjarráðsfundi 6. þ. m. benti Haraldur Guðmundsson, hæj arfulltrúi Sósíalistaflokks- ins, á nauðsyn þess að atvinnu- leysisskráning væri látin fara hér fram. Og hefur það yerið samþykkt í hæjarstjórn. Lög um atvinnuleysisskrán- ingar eru frá 7. maí 1928 og hljóða svo: „1. gr. Bæjarstjórnum skal skylt að safna skýrslum 1. fe- brúar, 1. maí, 1. ágúst og 1. nóvember ár hvert um atvinnu ogatvinnuleysi allra sjómanna, verkamanna, verkakvenna, iðnaðarmanna og kvenna í kaupstöðum. Ágrip af skýrsl- unum skal þegar í stað sent Hagstofu Islands, er birtir ýfir- lit yfir þær. 2. gr. Þar sem verkal}rðsfé- lög eru á staðnum, skulu hæj- arstjórnir leita samninga við þau um að taka að sér söfnun skýrslnanna. 3. gr. Kostnaður við skýrslu- söfnunina greiðist að þriðjungi úr ríkissjóði og tveimur þriðj- ungum úr hlutaðeigandi bæj- arsjóði.“ Bæjarstjórn Isafjarðar hef- ur um margra ára skeið algcr- lega vanrækt að framfylgja þessum laga ákvæðum og eng- ar atvinnuleysisskráningar lát- ið fara fram. Er þar um eina af mörguiii vanrækslusyndum fráfarandi meirihluta að ræða. Það'hefur þó oft verið þöi-f á að slík skráning færi fram, en ef til vill hefur fyrverandi meirihluti bæjarstjórnar hliðr- að sér hjá að horfast í augu við staðreyndirnar. Nú vita allir að í allt haust og vetur hefur verið hér til- finnanlegt atvinnuleysi og tekj- ur eftir sumarið eru litlar sem engar hjá mörgum, sérstaklega sjómönnum. Það verður því ekki hjá því komist að ein- hverjar ráðstafanir verði gerð- ar til úrhóta, og liggur þá fyrst fyrir að ta rétta. mynd af á- standinu eins og það er, með því að láta fara fram atvinnu- leysisskráningu, og að allir, sem til skráningar eiga að koma, láti skrá sig. SAMSTARF I BÆJARSTJÓRNUM. I sjö bæjum, Alcureyri, Siglu- firði, Isafirði, Ólafsfirði, Akra- nesi, Vestmannaeyj um og Seyð- isfirði, urðu hæjax-stjórnakosn- ingaúi-slit þau, að enginn einn flokkur hefur þar hi’einan meirihluta. Verður því annað- hvort að mynda samstjórn tveggja eða fleiii flókka á þessum stöðum eða kjósa upp aftur. Þetta samstarf hefur teldst á þessum stöðum. Á Akureyri og í Ólafsfirði hafa á háðum stöðunum, allir Þann 5. þ. m. liélt Sjómanna- félag Isfii’ðinga hátíðlegt 30 ára afmæli sitt með skemmti- samkomu i Alþýðuhúsinu. Fór sú skennntun að öllu leyti pi'ýðilega fram. Ræður fluttu Jón H. Guðmundsson, formað- ur félagsins, Eggert Sanxúels- son, Ki-istján Kristjánsson og Valdimar Sigti'yggsson. Guð- mundur G. Hagalín las upp. Jón Hjörtur Finnbjarnarson söng einsöng við undirleik Ás- laugar Jóhannsdóttur, og sjó- mannakór söng undir stjórn Kjartans Ólafssonar. Þá íluttu þessir menn ávörp til félagsins: Kristinn D. Guðmundsson frá Vélstjórafélagi Isfirðinga. Haraldur Guðniundsson frá Skipstjórafélaginu Bylgjan — og Helgi Hannesson frá Vei'ka- lýðsfélaginu Baldri. Félagið gaf 2000 krónur til væntanlegs sj ómannaskóla á Isafirði i lilefni afmælisins. Sjómannafélag Isfii'ðinga var stofnað laugardaginn 5. febrúar 1916 í bilj arstofunni á Norðpólnum. Á þeirn fundi mættp 75 menn, og stofná þeir félag sjómanna, er hlaut nafn- ið Hásetafélag Isfii’ðinga, sam- þykktu og undirrituðu fyrstu lög þess og kusu fyrstu stjórn félagsins, en hana skipuðu: Eiríkur Einarsson, formað- ur, Sigui'geir Sigui'ðsson, vara- formaður, Jón Bjöi-n Elíasson, í'itari, Jónas Sveinsson, gjald- keri, Páll Hannesson, vara- gjaldkeri. á fundinum var kosin nefnd til þess að gei-a uppkast að kjai’asamningi. Tveimur dögum siðar liéll félagið annan fund, gengu þá flokkar gert með sér málefna- samning um stjói’n þessara bæja næstu 4 ár. Aðalatx-iði samninganna eru ýmsar at- vinnulegar og menningarlegar framkvæmdir. I Vestmanna- eyjum er saxnstarf nillli Sósí- alistaflokksins og Alþýðu- flokksins og hér á Isafii’ði milli sósíalista og sjálfstæðismanna. A Aki’anesi hefur samstai'f aft- ur á rnóti ekki tekist og hefur hæjarstjórn óskað nýi'ra kosn- inga, en bæjarráði verið falin stjói'n bæjarins þar til þeim kosningum er lokið. Á Siglu- firði er enn óvíst hvernig verð- ur um stjói-n bæjai'ins. 34 menn í það, og var sam- þykkt að þeir skyldu teljast stofnendur. Alls voru þvi stofn- endur félagsins 109. Af þeim eru aðeins 34 á lífi, þar af 19 sem nú eru í félaginu. Fyi’st eftir að félagið var stofnað var mikill áliugi meðal íélagsmanna uxxi að efla og út- breiða samtökin sem mest. Nefnd var kosin til að vinna að úthreiðslu félagsins í nær- liggj andi verstöðvum og til- raun gerð til að la kjör sjó- manna hætt. Árangur varð þó lítill i fyrstu, þar senx útgerð- ai’nxenn sýndu þessunx samtök- unx sjómanna fullan fjand-. skap. Árin 1918 og 1919 var stai'f- senxi félagsins fx'ekar dauf. En 1920 færðist aftur nýtt líf í það. Það ár stofnaði félagið til verk- falls, til þess að fá kjör sjó- manna hætt. Varð sú deila mjög hörð, útgerðarmenn sýndu fullkomna ósvífni og svo fór að verkfallinu var hætt nxeð ósigi’i félagsins. Þrátt fyrir það var ekki gef- ist upp, en haldið áfram til- raxinum til að fá kjör háseta bætt og náðist nokkur árangur. Nú á 30 ára starfsafnxæli fé- lagsins er það oi'ðið sá aðili, sem útgei'ðai’menn vei'ða að taka fullkomið tillit til ])egar uixx hagsmunamál sjómaxxixa- stéttai’innar er að ræða. Sjómannafélag Isfirðinga gekk í Alþýðusamband Islands 18. febrúar 1924. Ank þess að vera brjóstvörn sjónxanna í hagsixiunabaráttu þeii'ra, hefur Sjónxannafélag Isfirðinga tekið þátt í og haft foi’göngu um ýms almenn nauðsynjamál hér í hænuixx. Það tók þátt í stofnun Sanx- vimxfélagsins þegar litgei’ð hér var að leggjast í kalda kol fyr- ir aðgerðir þeirra er þá stjórn- uðu útvegsmálunx í bænuixx. Þá átti félagið di'júgaxx þátt í byggingu sundhallai'innai', — hvggði Alþýðuhúsið í félagi við Vei’kalýðsfélagið Baldur og fleira mætti nefna. Það má því hiklaust segja að starf félagsins hafi borið mikinn og góðan árangur, þótt stundunx hafi erfiðlega gengið. Exx ennþá vantar xxxikið á að kjör sjónxanna séu oi'ðin eins góð og þeinx her að vera. Það er framtíðarverkefni félagsins á koixxaixdi árum að vinna að því að svo verði.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.