Baldur


Baldur - 14.03.1946, Síða 1

Baldur - 14.03.1946, Síða 1
XII. ÁRG UTGEFANDI: SÖSlALISTAFÉLAG ISAFJARÐAR ísafjörður, 14. marz 1946 9. tölublað. Utanríkismálaráðhei ra Bandaríkjanna: „Herlið hvergi nema með samþykki hlutaðeigandi þjóða“. Nýjasta dómshneykslið undir stjórn Finns Jónssonar. Mennirnir, sem seldu sjálfum sér eignir verkalýðsfélag- anna í Reykjavík, dæmdir sýknir. Nýlega hefur verið kveðinn upp dómur undirréttar í mál- inu Fulltrúaráð verkalýðsfé- laganna í Reykjavík gegn stjórn Alþýðuhúss Reykjavík- ur h. f. Dómsúrslit urðu þau að kröfu verkalýðsfélaganna um end- urheimt eigna sinna var hrund- ið, en málskostnaður látinn falla niður. Dóminn kvað upp Einar Arnalds, sem Finnur Jónsson skipaði s. 1. vor. Dóminum verður að sjálf- sögðu áfrýjað. Tildrög þessa máls eru þaú: að 12. ágúst 1940 seldi og af- salaði þáverandi sljórn Full- trúaráðs verkalýðsíelaganna .í Reykjavík til Alþýðulniss Reykjavíkur h. f. Aljiýðuhús- inu Iðnó með öllu sem því fylgdi, 1158,2 ferm. lóð, útbún- aði öllum og áhöldum, sem húsið átti og öllu því, er reikningslega tilheyrði eign- inni. Kaupverð eignanna var kr. 130.400,00. Með afsalsbréfi 29. ágúst sama ár afsalaði þessi sama stjórn fulltrúaráðsins öllum eignum viðkomandi Al])ýðu- brauðgerð Reykjavíkur til hlutafélagsins Alþýðubrauð- gerð Reykjavíkur h. f. — Rók- færðar eignir umfram skuldir fyrirtækisins Alþýðubrauð- gerðin virðast hafa verið kr. 33 500,00. Af þeirri upphæð eru kr. 4 500 skildar eftir í vörzl- um fulltrúaráðsins í hlutahréf- um Alþýðubrauðgérðárinnar h. f., en kr. 29 000,00 úthlutað án endurgjalds til Fulltrúa- ráðsins í hlutabréfum til nokk- urra vérkalýðsfélaga, Aljjýðu- 1‘lokksfélags Reykjavíkur, Al- þýðuflokksins og nokkurra manna, sem flestir voru full- trúar í fulltrúaráðinu. Til þess að gefa mönnum hugmynd um hvé fjarri allri sanngirni söluverð þessara eigna var, má benda á það, að samkvæmt mati var söluverð Alþvðuhússins Iðnó með öllu tilheyrandi kr. 237 279,00, }>. e. kr. 136 879,00 hærra en Alþýðu- hús Reykjavíkur h. [. fékk eignina fyrir, ef hlntabréfin eru talin í nafnverði. Þá má líka geta þess, að haustið 1942, þegar ný stjórn var kosin í Fulltrúaráði verka- lýðsfélaganna í Reykjavík, neitaði frál’arandi stjórn full- trúaráðsns, sú er seldi eignina, að afhenda fundagerðabækur J>ess, nerna aðeins fyrir árin 1941—1942. Gögn um starfsemi fyrirtækj a verkalýðsfélaganna, sem fulltrúaráðið hafði umsjá með, voru ekki afhent og yfir- leitt engin gögn, er máli skifta.. Þrátt fyrir ýtarlegar tilraunir til j)ess að ná þessum gögnum, hafa j)au enn ekki verið af- hent. Hér er ekki liægt að rekja þetta mál nánar. En almenn- ingur hlýtur að sjá hverskon- ar lmeyksli j)að ei\ þegar um- bjóðendur þessara eigna selja þær sjálfum sér og vildarvin- um sínum langt undir mats- verði, og hvert dómslineyksli J)að er að dæma slíkan verknað réttan og lögum samkvæman. Það er eðlilegt þótt spurt sé, hvers konar réttarfar sé ríkj- andi á landi hér, hvort pólitísk- ir og fjárhagslegir hagsmunir Finns og annara kratabrodda eigi að gera allt réttarfar í landinu að skrípaleik. Baldur mun skýra nánar frá j)essu máli síðar. ------o------- Úrslit bæjarstjórnar' kosninganna á Akranesi. Eins og kunnugt er var aftur kosið til bæjarstjórnar á Akra- nesi, vegna j)ess að samkomu- lag náðist þar ekki um meiri- hlutastjórn hæjarins. Ivosningin fór fram 10. j). m. Þrír listar voru í kjöri. A-listi (Alþýðuflokkur), B-listi (Sósí- alistaflokkur og óháðir), C-listi (Sjálfstæðisflokkur). — Crslit urðu j)essi: A-listi 297 .atkv., 2 menn B-listi 199 atkv., 2 menn C-listi 532 atkv., 5 menn A kjörskrá voru 1187. í kosningunum 27. janúar féllu atkvæði þannig: A (Alþ.fl.) 317 atkv., 3 menn B (Frams.) 97 atkv., 1 mann C (Sós. o. óh.) 183 atk., 1 m. D (Sj.fl.) 437 atkv., 4 menn Byrnes, utanríkismálaráð- herra Bandaríkjanna, hélt 1. j). m. ræðu, sem útvarpað var um öll Bandaríkin. I ræðu sinni ræddi Byrnes utanríkismál. Meðal annars komst hann svo að orði: „Vér munum ekki sitja hjá og láta oss það engu skipta, ef ofbeldi er beitt: Vér viljum ekki að herlið sé haft neins staðar nema með sam- þykki hlutaðeigandi þjóðar eða Sameinuðu þjóðanna'. Þessi ununæli hljótum vér íslendingar að skilja sem yfir- lýsingu um að Bandaríkin ætli að flytja allt herlið sitt burt af Islandi, eins og fyrir liggur ský- laust loforð um, frá Banda- ríkjastjórn og Roosevelt for- seta. Islendingar treysta því, að Bandaríkjastjórn haldi hátíð- lega gefin loforð, og þessi yfirlýsing utanríkisráðherra Bandaríkjanna styrkir J)að traust þeirra. óskin um brottflutning Bandaríkja-hersins er ósk allr- ar J)j óðarinnar, að undantekn- um örfáum þjónum Banda- ríkjaafturhaldsins eins og Hriflu-Jónasi og Vísisliðinu. En afturhaldsblöð í Bandaríkjun- um kváðu nú leitast við að sanna, að óskin um brott- flutning Bandaríkjahersins al' lslandi sé aðeins framkomin fyrir áróður „kommúnista“ og Dagsbrúnarverkfallið leyst. Dagsbrúnarverkfallinu, sem bófst 22. febr. s. 1. lauk 1. marz. Fjölmennur Dagsbrúnar- fundur samj)ykkti Jiann dag einróma nýjan kjarasamn- ing, sem stjórn og samninga- nefnd Dagsbrúnar, fram- kvæmdanefnd Vinnuveitenda- félagsins, sáttasemjari ríkisins og menn úr ríkisstj órninni höfðu samþykkt og komið sér saman um að leggja fyrir deiluaðila. Helztu atriði hins nýja samnings eru Jæssi: Lægsta grunnkaup hækkar úr kr. 2,45 í kr. 2,65. Mánaðar- Bijrnes utanríkisráöherra Bandaríkjanna. afstaða áhrifamanna úr öðrum flokkum, eins og alþingis- mannanna Gunnars Thorodd- sen og Sigurðar Bjarnasonar komi til áf ótta við þennan á- róður. Vist er j)að, að Sósíal- istaflokkurinn hefur tekið á- kveðnasta og eindrægnasta af- stöðu gegn öllum óskum um á- framhaldandi dvöl Banda- ríkjahersins hér, en öll J)jóðin er honum þar sammála. — Þetta er ekki sérmál Sósíalista- flokksins, heldur vilji allrar þjóðarinnar. Islendingar vilja ekki afsal landsréttinda. kaup verkamanna hækkar úr kr. 450,00 og kr. 475,00 í kr. 500,00. Mánaðarkaup bifreiða- stjóra hækkar úr kr. 475,00 og kr. 500,00 í kr. 550,00 og nokkrar hækkanir eru á öðr- um liðum. Þá lýsti ríkisstj órnin yfir því, að hun muni greiða götu félags, sem stofnað verði til J)ess að koma á fót matsölu fyrir almenning og að hún muni beita sér fyrir því, að veitt verði innflutningsleyfi beint til neytenda. Ríkisstjórn- in og borgarstjórinn i Reykja- vík hafa ennfremur lofað því, að beita sér fyrir samein- ingu vinnumiðlúnarskrifstof- unnar og ráðningarstofu Reykj avíkurbæ j ar. O

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.