Baldur


Baldur - 14.03.1946, Blaðsíða 4

Baldur - 14.03.1946, Blaðsíða 4
4 B A L D U R BÓKHLAÐAN Á ÍSAFIRÐI. Fyrsti bókalisti ársins 1946: óh. ib. Oi'jarl hertogans, A. Dumas ........... 25,00 Raunhæft ástalíf, A. Havil ............ 19,00 Islenzk skáldrit: óh. ib. Brimar við Bölklett, Vilhj. S. Vilhjálmss. 35,00 Vítt sé ég land og fagurt, G. Kamban .... 40,00 100,00 alskinn Ritsafn Þorgils gjallanda I.—IV......... , 250,00 alskinn Ljóðmæli Stefáns frá Hvítadal .......... » 120,00 alskinn Dynskógar, rit Fél. ísl. rithöfunda..... 32,00 42,00, 70,00 Sól tér sortna, Jóh. úr Kötlum.......... 28,00 36,00 1 ættlandi mínu, smás. Huldu ........... 23,00 28,00, 40,00 Bláskógar, I.—IV., Jón Magnússon........ 80,00 120,00, 160,00 Snót, I.—II., kvæði e. ýmsa höf., 4. útg. .. 50,00 Kvæði Snorra Hjartarsonar .............. 38,00 Sköp og skyldur, leikrit A. Thorsteinss. . . 5,00 Hitt og þetta, Guðrún Jóhannesd......... 10,00 Hunangsflugur, Ijóð G. J. Guttormss. ... 35,00 Gaman og alvara, G. J. Guttormss....... 25,00 Aðrar innlendar bækur: ób. ib. Fornaldarsögur Norðurlanda II........... 48,00 65,00 Fornaldarsögur Norðurlanda III.......... 46,00 62,00 Ferðasaga Árna Magnússonar ............. 20,00 30,00 Þjóðsögur Ól. Davíðssonar I.—III.... 300,00 alskinn Á hreindýraslóðum, öræfatöfrar Islands 75,00 Þjóðhættir, Finnur Jónsson frá Kjörseyri 75,00 96,00 Ferðabók Sveins Pálssonar . .. ......... 135,00 180,00 Lýðveldishátíðin .................................. 125,00 ..................... 150,00,175,00 Ævisaga séra Jóns Steingrímssonar .... 50,00 110,00 Isl. þjóðhættii’, Jónas Jónass. frá Hrafnag. 80,00 Raula ég við rokkinn minn, þulur og þ j óðkvæði ...................................... 60,00 Islandslýsing, Steindór Steindórsson .... 12,50 Þýddar bækur: ób. ih. Lygn streymir Don I.—II., M. Sjólókoff 75,00 100,00 Æskuár mín á Grænlandi, P. Freuchen 55,00 90,00 Með orðsins brandi, Kaj Munk ........... 17,00 26,00 Kyndill frelsisins, 20 útlagar skrifa um 20 útlaga sögunnar ...................... 85,00 Þeystu ])egar í nótt, V. Moberg ........ 46,00 65,00 Nóa, Nóa, P. Gauguin ................... 96,00 alskinn Suðrænar syndir, S. Maugham............. 22,00 30,00 Við sólarlag, A. Maurois ............... 12,00 18,50 Bör Börson II., J. Falkberget .......... 35,00 Læknir kvennahælisins, C. Stefanson . . 15,00 Vér lifum cftir dauðann, Sir O. Lodge .... 16,00 23,00 Hvíta lestin, Áke Svenson ............... 18,00 Alexanderssaga, H. K. Laxness gaf út . . 20,00 30,00 Dagbók Ciano greifa ..................... 15,00 Saratoga, Edna Ferber ................... 10,00 Drottning óbyggðanna, ö. R. Frich .... 13,00 Ýmis rit: Bíblían í myndum ................. Norræn jól 1945 .................. Jólasálmar ....................... Lítil bók um listaverk ........... Heimilisdagbókin .......'......... Árbók Landsbókasafnsins 1944 . . . . Tryggingar frá vöggu til grafar... Gömul krossaumsmynztur............ 130,00, 150,00 20,00 7,00 27,00 5,00 15,00 2,00 15,00 Barna- og unglingabækur: ób. il). Nóa, saga um litla stúlku .............. \ 15,00 Toppur og Trilla, Bertha Holst ......... 12,50 Dýrheimar, R. Kipling ................... 28,00 40,00 Grænlandsför mín, D. B. Putnam ......... 19,00 Hrokkinskeggi, drottnari jötunheima .... 30.00 Rósa, L. M. Alcott ...................... 16,00 24,00 Yfir fjöllin fagurblá, Arm. Kr. Einarss . . 22,00 Dóra i álfheimum; Ragnh. Jónsd.......... 19,00 Hans og Gréta með hreyfanl. myndum . . 20,00 Uppreisnin á Capellu .................... 12,00 Landnemarnir á fljótabátnum .............. 9,00 Síðasti birðinginn....................... 16,00 Vísur um krakkana í þorpinu .............. 3,00 Hrokkinkollur ............................ 3,00 Lítil saga um litlu bláu dúfuna .......... 3,00 Trítill heiti ég ......................... 3,00 Kalda. hjartað, W. Hauff ....................... 14,00 Æfintýri, R. Kipling ........................... 12,50 Geitin, sem gekk í skóla ................. 7,50 Kibba kiðlingur .......................... 7,50 Nótnahefti: ób. Söngvasafn Kaldalóns, 1. hefti.......... 35,00 Sex lítil lög, eftir Hallgr. Helgason... 8,00 22 þjóðlög 12,00 25 — 18,00 30 smálög 15,00 Islands Hrafnistumenn------- 10,00 Átta karlakórslög----------- 20,00 Heilög vé 11,00 Fjögur sönglög-------------- 13,00 Fjögur þjóðlög 7,50 Orgelskóli I. hefti ..................... 10,00 II. hefti .................... 6,75 Af og til koma útlendar bækur, bíöð og tímarit. Isafirði, 12. marz 1946. JÓNAS TÓMASSON. AÐALFUNDUR Vélbátaábyrgðarfélags Isfirðinga verður haldinn á Uppsölum, sunnudaginn 24. marz 1946. Fundurinn hefst kl. 2 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Isafirði, 4. marz 1946. STJÓRNIN. Tilboð óskast um byggingu flugvéladráttarþrautar á Isafirði. Útboðslýsing er til sýnis hér á skrifstofunni. Tilboðum sé skilað hingað á skrifstofuna fyrir 20. þ. m. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er; eða hafna öllum. Isafirði, 4. marz 1946. Bæjarstjórinn. Aðvörun. Að gefnu tilefni vill Rafveita Isafjarðar og Eyrarhrepps vara notendur við því, að nota straum án mælis. Þetta á við allar nýlagnir og viðbótalagnir. Komi það í ljós, að lögn hefir verið tengd við kerfið án leyfis rafveitunnar, verður viðkomandi notandi látinn sæta ábyrgð, og ómældur straumur áætlaður og reiknaður með Jjreföldu gj aldskrárverði. Aðeins starfsmenn rafveitunnar hafa heimild til að tengja lögn við kerfi rafveitunnar. Rafveita Isafjarðar og Eyrarhrepps. Okkur vantar þvottahúsráðskonu í aprílbyrjun n. k. Nánari upplýsingar um starfið fást hjá yfirhjúkrun- arkonunni eða á skrifstofunni; Sjúkrahús Isafjarðar.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.