Baldur


Baldur - 18.04.1946, Blaðsíða 2

Baldur - 18.04.1946, Blaðsíða 2
2 B A L D U R Í‘^(m^*m*m*m*m*m*m*m*m*m^m*h*m*h{m*m*m*m*h*m*m*m*m*h*m*h^m*m*m*m*h*h{h*m*m*m*h*m**{m*m*m2h*h*******h*m*W f< ► $ V Skammtað lír skrínunni. f Merkustu viðburðir síðustu viku. / Iranmálunum svonefndu, en þau liafa verið ágreinings- mál á fundum öryggisráðsins að undanförnu, hefur nú náðst samkomulag. Samkvæmt því lofa Sovétríkin að flytja allan her sinn burt úr Iran, eru þeir flutningar fyrir nokkru hyrjað- ir og á að vera lokið 6. mai n. k. Þá hafa Sovétríkin viður- kennt að Aserhedjanmálið sé innanríkismál Iran, en Iran- stjórn lofað að leysa j)að með friðsamlegu samkomulagi við Aserbedjanl)úa og koma á hjá þeim nauðsynlegum þjóðfé- lagsumbótum, en þessi þjóð hefur átt við mjög mikla kúg- un að húa. Ennfremur hefur Iranstjórn lofað að leggja frumvarp um stofnun sovét- íransk olíufélags fyrir j)ingið i Iran. Þar sem jæssi lausn hefur fengist í málinu, hefur Gromy- kos fulltrúi Sovétríkjanna í ör- yggisráðinu, lagt til að Iran- málið verði tekið af dagskrá ráðsins og hent á, að J)að sé gagnstætt skipulagsskrá Sam- einuðu þjóðanna að hafa á- fram á dagskrá öryggisráðsins mál, sem samkomulag sé orð- ið um milli aðila. Iranstjórn var i fyrstu mótfallin j)essari kröfu, en eftir síðustu fréttum að dærna virðist hún liafa skipt um skoðun. Fulltrúi Pöllands í öryggis- ráðinu hefur horið fram kæru á Francostjórnina á Spáni og krafist þess að ráðið taki Sþán- armálin á dagskrá. Telur hann að heimsfriðnum stafi hætta af fasistastjórn Francos. Þýzk- ir flóttamenn vinni á Spáni að æfingu spánsks hers, kjarn- orkurannsóknum o. l'l. Þessu hefur Franco mótmælt og boð- ið að láta rannsaka málið. Ekki er vitað um afstöðu ör- yggisráðsins til Jæssa máls. Fullvíst má tclja að Sovétrík- in standi mcð Pólverjum, en margt bendir til j)ess að stjórn- ir Bretlands og Bandaríkjanna vilji láta mótmælin ein nægja og séu mótfallnar öllum rót- tækum ráðstöfunum gegn Francostjórninni. Virðast for- ráðamenn jæssara j)jóða lítið liafa lært af reynslu undanfar- inna ára, ef þeir ætla nú að halda hlífiskyldi yfir fasista- stjórn Francos, eins og Cham- herlainstjórnin gerði, er hún hjálpaði Hitler til að undirbúa nýafstaðna heimsstyrjöld. Annars er það um spánar- málið að segja, að Pólverjar og fleiri j) j óðir hafa slitið stjórnmálasambandi við Fran- costjórnina og verkalýðssam- tökin víða um heim, undir for- ustu Alþjóðasamhands verka- lýðsins, þar á meðal Alj)ýðu- samhand Islands, liafa lagt af- greiðslubann á spánskar vörur. Ekki er Iuegt að geta merkis- viðburða síðustu viku, án J)ess að minnast á hinar nýafstöðilu kosningar í Grikklandi. Eins og kunnugt er, var deilt um það hvort kosningar þessar skyldu háðar á J)eim tíma sem ákveðið var eða síðar frestað. Vinstri flokkarnir vildu fresta þeim, vegna Jæss að Jieir töldu að J)ær mundu ekki sýna rétta mynd af vilja J)jóðarinnar, eins og innan- landsástandið væri og þar sem erlendur her sæti í landinu. Skoruðu J)eir á kjósendur sína að sitja heima. Brezkastj órnin og afturhaldsflokkarnir í Grikklandi vildu hinsvegar á- kaft að kosningarnar færu fram. Reynslan varð sú, að að- eins um helmingur lcjósenda neytti atkvæðisréítar síns. Vinstri flokkarnir hafa kært kosningarnar fyrir stjórnum Sovétríkj anna, Bandaríkj anna og Bretlands, skorað á J)ær á- samt stjói’n Frakklands áð sjá til J)ess að innanríkisástandið í Grikklandi verða rannsakað.og lagt til að öryggisráðið eða þrívcldin taki málið til með- ferðar og geri nauðsynlegar ráðstafanir til j)ess að stöðva kúgun og ofheldisverk kon- ungssinna, og annara aftur- haldsflokka, gegn andstæðing- um sínum. Hinsvegar telja formælend- ur kosninganna að þær hafi farið algerlega loglega fram og þar hafi allt verið í stak- asta lagi. Þingkosningar fóru fram í Japan 10. J). m. Konur höfðu í fyrsta skipti kosningarétt og kjörgengi J)ar í landi og voru margar konur í framboði. — 1 Japan eru fjórir flokkar, sem nokkuð kveður að. — Framfaraflokk- urinn, Frjálslyndi flokkurinn, Sósialistaflokkurinn og Komm- únistaflokkurinn. Annars er talið að alls ,séu þar um 200 flokkar, en flestir j)eirra eru mjög fámennir, og um suma þeirra má segja, að þar séu einn í hóp og tveir i lest. — Framfaraflokkurinn og Frjáls- lyndi flokkurinn höfðu mest fylgi i kosningunum, en þeir eru báðir imjög afturhaldssam- ir flokkar og njóta stuðnings liclztu auðhringa landsins. Síðustu Sovéthersveitirnur fóru frá Borgundarhólmi 5. j). m. 1 tilefni af því bendir Moskvahlaðið Isvestia á j)að, að enn situr bandarískur her á Islandi, J)rátt fyrir skuldhind- ingar Bandaríkjastjórnar um að allur herinn skyldi fluttur þaðan strax að styrjöldinni lokinni. Hollenzka stjórnin mun nú sjálf ætla sér að herja niður frelsiskröfur Indo- nesa á Java, en eins og kunn- ugt er halá Bretar hjálpað Mikill maSur. 1 síðasta Skutli birtist löng grein undir fyrirsögninni „Undir ráð- stjórn“. Aðalefni greinarinnar er nið um Verkamannafélagið Dagsbrún og stjórn þess en lof um Gunnar Bjarnason, skrifstofustjóra Baldurs, og störf lians. Mikill maður er Gunnar. Greinin er eftir Gunnar sjdlfan. Við lestur greinarinnar levnir sér ekki, að Gunnar Bjarnason, skrif- stofustjóri Baldurs, er höfundur hennar. Sést það bæði á orðbragð- inu og eins því, að þarna cr þorið lof á herra skrifstofustjórann, sein enginn nema hann sjálfur inundi fást til að skrifa, nc:na í háði. Hvernig kratárnir skiluSu fjárhag Dagsbrúnar. Við skulum lófa herra skrifstofu- stjóranum að lifa sælum í sinni sjálfsánægju. Hins vegar er ástæða til að minna hann á eftirfarandi atriði nt af níði lians um Dagsbrún. Um áramótin 1940—1941, þegar kratarnir hrökktust frá völdum í Dagsbrún, eftir 34 ára stjórn, voru eignir félagsins kr. 100 353,22. Um áramótin 1945—1940, eða 5 árum eftir að kratarnir hættu afskiptum af fjármáluin Dagsbrúnar og núver- andi stjórn tók við, námu eignir fé- lagsins kr. 335 661,52. Þá man skrifstofustjórinn áreið- Jón Hjörtur Finnbjarnarson hélt kveðjuhljómleika, með aðstoð Sunnukórsins, í Alþýðu- húsinu s.l. sunnudag, en Jón er á förum til Reykj avíkur al- farinn liéðan úr hænum. Söngskráin var í J)remur J)áttum. 1 fyrsta J)ætti söng Jón Hjörtur fjögur einsöngslög eft- ir Stephen Foster og citt enskt lag. I öðrum J)ætti söng Sunnu- kórinn, Undir stjórn Jónasar Tómasson, fjögur lög eftir stjórnanda kórsins og eitt lag raddsett af honnm. I Jmðja j)ætti söng Jón Hjörtur jæssi einisöngslög: Friður á jörðu, eftir Árna Thorsteinsson,' Fög- ur er hlíðin, eftir Jón Laxdal, og Sprettur, eftir Syeinhjörn Sveinbjörnsson. Frú Áslaug Jóhannsdóttir lék undir með einsöngvaranum og frú Sigríður Jónsdóttir með Sunnukórnum. Fjöldi fólks sótti hljómleik- ana og var söngvaranum mjög vel tekið. Varð hann að endur- taka mörg lög, og einnig hárust lionum hlóm. Þegar söngskránni var lokið kvaddi formaður Sunnukórs- ins, Elías J. Pálsson, sér hljóðs og ávarpaði söngvarann nokkr- j)eim lil J)ess og ekki sparað blóðugt ofheldi. Talið er J)ó lík- legt að látið verði að einhverju leyti undan frelsiskröfum jæss- arar kúguðu nýlendu-þjóðar. anlega eftir því, að Dagsbrún, á- samt öðrum verkalýðsfélögum í Reykjavík, stendur nú í málaferlum við háttsetta flokksbræður hans út af því að þessir herrar liafa sölsað undir sig eignir þessa félags, og að síðustu mætti minna skrifstofu- stjórann á það, að þegar flokks- bræður hans hrökkluðust frá völd- um í Dagsbrún um áramótin 1940 —’41, þá skildu þeir við félagið með ca. kr. 21 000,00 sjóðþurð, og það var þess vegna að opinberri endurskoðun var komið á i Dags- brún, en hr. skrifstofustjórinn álít- ur furðulegt, að fé skuli varið til þeirra hluta, þar sem þrír hátt- launaðir menn séu í þjónustu fé- lagsinsH ÞaS mútti ekki spyrja. Þetta verður að nægja að sinni. En viðvíkjandi þvf, að Guðmundur Bjarnason hafi „af offorsi miklu“ ásakað stjórnina fyrir „margháttað sleifarlag og vanrækslu" og beint „hvatvíslegum ásökunum" í garð hennar fyrir lélega fjármálastjórn, er það eitt að segja að Guðmundur gerði aðeins fyrirspurn um eitt atriði í reikningum félagsins. Þessi fyrirspurn hafði þau áhrif á tvo vanstillingamenn í félaginu, for- manninn og skrifstofustjórann, að þeir ruku báðir upp með offorsi, brígzlyrðum og ásökunum á Guð- mund, enda eru þessir herrar á svipuðu þroskastigi andlega. um orðum. Þakkaði hánn hon- um fyrir hönd Sunnukórsins starf hans í ítórnum á liðnum árufn og árnaði honum allra heilla i framtiðinni. Sagði hann að Jón Hjörtur hefði starfað í Sunnukórnum um margra ára skeið, sungið einsöng í fleiri og færri lögum á flestum opinher- um hljómleikum hans. Auk ])ess mundu fáar þær skemmt- anir hér i hænum, þar sem Jón Hjörtur hefði ekki skemmt með söng sínum, og við fjölda mörg önnur tækifæri hefðu bæjarbúar notið ánægju af söng hans. Jón Hjörtur J)akkaði for- manni Sunnukórsins j)essi árnaðarorð, félögum sínum í Sunnukórnum og stjórnanda hans góða samvinnu og söng að endingu, með frú Margréti systur sinni, tvö tvísöngslög, eftir Jónas Tómasson, stjórn- anda Sunnukórsins. Þegar því var lokið risu all- ir áheyrendur úr sætum sínum og hylltu söngvarann með fer- földu húrrahrópi. En Jón Hjörtur Finnbjarn- arson hefur ekki aðeins notið almennra vinsælda hér í bæn- um fyrir það, hve oft hann hef- ur skenimt bæjarbúum með söng sínum, heldur vegna góðra persónulegrar viðkynn- ingar, og j)að má óhætt full- yrða að jieir eru mjög margir hér i hænum, sem sakna j)css að hann er á förum liéðan og Kveðjuhljómleikar Jóns Hjartar Finnbjarnarsonar.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.