Baldur


Baldur - 18.05.1946, Page 1

Baldur - 18.05.1946, Page 1
UTGEFANDI: SÓSlALISTAFÉLAG ISAFJARÐAR XII. ÁRG. ísafjörður, 18. maí 1946 13. tölublað. Sigurður Thoroddsen. Frambjóðandi Sósíalista- flokksins í Isafjarðarkaup- stað. Á fundi Sósíalistafélags Isa- fjarðar30. apríl s. 1. var ein- róma samþykkt að Sigurður Thoroddsen, verkfræðingur, yrði í kjöri hér á Isafirði við alþingiskosningarnar 30. júní i sumar. . Sigurður Thoroddsen er fæddur á Bessastöðum á Álfta- nesi 24. júli 1902. Hann varð stúdent 1919, lauk verkfræði- prófi i Kaupmannahöfn 1927. Hann gegndi verkfræðistörf- um í þjónustu vitamálastjóm- arinnar árin 1928—1931. Siðan hefur hann gegnt ýmsiun verk- fræðistörfum. Sigurður Thoroddsen var frambjóðandi Sósíalistaflokks- ins hér á Isafirði við alþingis- kosningarnar 1942 og var kos- inn 11 landkjörinn þingmaður í haustkosningunum það ár. Með setu sinni á Alþingi hefur Sigurður Thoroddsen sýnt, að sæti hans er vel skip- að. Fylgismenn Sósíalista- flokksins og aðrir lsfirðingar, sem vilja að nýsköpunaráform ríkisstj órnarinnar komist í framkvæmd, munu ])ess vegna gera allt til þess að Sigurður Thoroddsen verði aftur kosinn landkjörinn þingmaður hér á Isafirði og taka þátt í höndfar- andi kosningabaráttu undir k j örorðinu: Sig'urður Thoroddsen skal á þing. -------o------ Fiskiðjuversmálið: Jón Tímóteusson Það er nauðsynlegt að bærinn og öll útgerðarfélög í bænum sameinist um eitt fiskiðjuver. I siðasta blaði Baldurs var frá því sagt, að fyrir tilstilli bæjarráðs hefðu útgerðarmenn hér í bænum kosið fjóra menn í nefnd, er skyldu ásamt bæj- arstjói’a vinna að stofnun fé- lags um fiskiðjuver liér í bæn- um. I nefndinni voru Björgvin Bjarnason, Ólafur Guðmunds- son, Hannibal Valdimai’sson, Arngr. Fr. Bjarnason og bæj- ai’stjói’i. Nefnd þessi tók sti’ax til stai’fa, og náðist þegar í byrj- un samkomulag um að stofnað skyldi hlutafélag um iðjuvexáð. Á fyrsta fundi nefndarinnar höfðu tveir nefndannenn, þeir Ai’ngi’. Fr. Bjai’nason og Hannibal Valdimarsson, að vísu hreyft því, að félagið yrði á samlags eða samvinnu- grundvelli, en aðrir nefndar- menn töldu hlutafélagsformið vænlegra til fjáröflunar, og vax*ð að samkomulagi að fé- lagið skyldi stofnað á þeim grundvelli. Nefndin hóf siðan undirbún- ing að stofnun lxlutafélags, þar sem gert var í’áð fyrir, að öli útgerðai’félög í hænum og bæj- ai’sjóður yrðu hluthafar og það tryggt, að meirihluti hluta- fjár yi’ði héðan úr bænum og þar með vitanlega öll yfirráð yfir iðjuverinu. En er hér var komið lýstu tvö útgerðai’félög, Samvinnu- félag Isfirðingaog Njörður h.f., yfir því, að þau teldu sér ekki fært að vei’ða þátttakendur, nema þvi aðeins að bæjai’sjóð- ur legði franx 400 þús. króna hlutafé í stað 200 þús. króna, eins og meirihluti hæjarráðs hafði lagt til. Á bæjarstjómarfundi 24. apríl s. 1. var ákvörðun tekin unx framlag bæjarins og þar saixxþykkt íxxeð 5 sanxhljóða at- kvæðuixi að bæj arsj óður skyldi leggja fram í hlutafé kr. 200- 000,00 að svo komnu og meira ef þöi’f gei-ðist. Hinsvegar voru felldar tillögur Alþýðuflokks- manna unx 400 þús kr. franx- lag bæjai-sjóðs og að nxeð at- kvæði bæjarixxs færu tveir nxenn kosnir hlutfallskosningu af bæjarstjói’ii. Eftir þennan fund var á- kveðið að stofna hlutafélag unx fiskiðj uverið, en stjórn Sam- vinnufélagsins og Njarðar, og Arngrímur Fr. Bjai’nason fyr- ir hönd eigenda Hugans III. tilkynntu, að þessi félög mundu ekki verða þátttakend- ur nenxa orðið yrði við úrslita- skilyrðunx þeirra unx hækkað franxlag bæjarsjóðs og fleiri atriði. Skyldi svar við þessum úrslitakostum sent sanxstundis. Eftir að þessi útgerðarfélög höfðu þannig skorast úr leik, stofnuðu útgerðarfélögin, Björgvin h. f., Huginn h. f., Muninn h. f., Skutull h. f., Bæj- arsjóður og finxnx eða sex ein- staklingar, hlutafélag, er hlaut nafnið Fiskiðjuverið h. f., en það var það nafn, er upphaf- lega hafði verið ákveðið á fé- lagið, meðan búist var við að öll útgerðarfélög yrðu þátttak- endur í því. . Nokkrunx dögum síðar stofn- uðu hin útgerðarfélögin ásanxt Kaupfélagi Isfirðinga Fisk- iðjusamlag Isfirðinga og er hlutverk þess hið sama og Fiskiðj uversins h. f., að bvggj a hér og starfrækja fiskiðj uver. Hér hefur i stuttu máli verið rakin saga þessa nxáls. Ynxs- unx atriðunx er þó sleppt, senx ekki þykir ástæða til að skýra frá að svo komnu, og að þessu sinni verður heldur ekki lagð- ur dónxur á hverjum ágrein- ingurinn er að kenna. Sú stað- reynd blasir liins vegar við, að búið er. að stofna hér tvö fé- lög unx fiskiðjuverið og nxálið konxið i liið nxesta óefni af þeinx sökunx, þar sem öllunx má vera ljóst, að hagkvæmara væri fyrir alla aðila að hér verði starfrækt eitt stórt og af- kastamikið iðjuver, en ekki tvö snxærri og afkastaminni. Á bæjarstjórnarfundi 7. þ. m. lá fyrir beiðni frá Fiskiðju- samlagi Isfirðinga unx að bæj- arsjóður legði i það kr. 200- 000,00. Eins og kunnugt er stóð sá fundur í þrjú kvöld eða samtals 15 klukkustundir, og var fiskiðj uversmálið aðalunx- ræðuefnið. Fulltrúi sósíalista, Bolungarvík. Frambjóðandi Sósíalista- flokksins í Norður-Isa- fjarðarsýslu. Sósíalistaflokkurinn hefur á- kveðið, að Jón Tinxóteusson i Bolungarvík verði i framboði af hálfu flokksins í Norður- Isafjarðarsýslu við alþingis- kosningarnar 30. júni i sunxar. Jón Tímóteusson er fæddur í Hnífsdal 1. apríl 1914. Hann hefur lengst af stundað sjó- mennsku og er nú sjónxaður í Bolungarvík. Hann er einn af ötulustu forvígismönnum verkalýðssanxtakanna hér á Vestfjörðunx og hefur verið formaður Verkalýðsfélags Bol- ungavíkur frá því 1942. 1 öllu starfi sinu innan verkalýðssanxtakanna hér á Vestfjörðum hefur Jón Tímó- teusson sýnt, að hann er hinn ágætasti fulltrúi alþýð- unnar, prýðilegum gáfum gæddur, athugull og ágætur ræðumaður. Alþýðan í Norð- ur-Isaf j arðarsýslu, bæði í sjáv- arþorpunx og sveitum, nxun því einhuga fylkja sér unx þennan framhjóðanda sinn og stuðla á allan hátt að því, að hann fái senx flest atkvæði í kosningununx 30. júní. Halldór Ólafsson, bar fram í í fundarbyrjun tillögu um að fresta málinu í þeinx tilgangi að reynt yrði að konxa á sam- komulagi. Sú tillaga var sanx- þykkt nxeð 5 samhljóða at- kvæðunx, fulltrúar Alþýðu- flokksins sátu hjá. Hvort sættir í þessu þýðing- armikla nxáli takast eða ekki, verður ekki sagt enn senx kom- ið er. En þeir aðilar, senx hér eiga hlut að nxáli, og allir hæj- ai’búar, hljóta að gera sér það ljóst, að sanxkonxulag verður að fást um nxálið og á því getur oltið, hvort hér verður byggt fiskiðjuver eða ekki. Þessu til sönnunar má benda á, að Ný- byggingarráð nxun ekki mæla nxeð lánum til fiskiðjuvers hér, nema algerð eining fáist í mál- inu og sennilega undir engunx kringumstæðum til tyeggj a fiskiðjuvera á staðnum. Það var þess vegna alger- lega út í hött, að frestunartil- laga bæjarfulltrúa Sósíalista- fl. væi’i þýðingarlaus, eins og konxið hefur fram í umi’æð- Framhald á 6. síðu.

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.