Baldur


Baldur - 08.06.1946, Blaðsíða 4

Baldur - 08.06.1946, Blaðsíða 4
4 B A L D U R Almennur stjórnmálafundur Sósíalistaflokksins. Sósíalistaflokkurinn hélt al- mennan stjórnmálaí'und hér í Templarahúsinu i gærkvöldi. Sigfús Sigurh j artarson al- þingismaður, sem nú er stadd- ur hér í bænum, mætti á fund- inum og hafði framsögu um stjórnmálin 1939—1946 og f ramtiðarhorf ur. Ræða Sigfúsar var bæði snjöll og ýtarleg, og gaf glögga lýsingu af stj órnmálaástand- inu á þessu tímabili. Fyrst ræddi hann um tímabil þjóð- stjórnarinnar 1939—1942, þá timabil utanþingstj órnarinnar 1942—1944 og að lokum um það timabil, sem núverandi stjórn hefur setið að völdum. 1 ræðu sinni sýndi hann fram á hvern þátt Sósíalistaflokkur- inn og verkalýðshreyfingin hefði átt í því að brjóta á bak aftur kúgunarákvæði þjóð- stj órnarafturhaldsins, (gerðar- dómslögin og ákvæði gengis- laganna um bann gegn kaup- liækkunum), áhrif Sósíalista- flokksins á myndun núverandi ríkisstjórnar og frumkvæði hans að þeirri nýsköpunar- stefnu, sein sú stjórn er mynd- uð til að framkvæma. Þá sýndi hann fram á að báðir sam- starfsflokkar sósialista í ríkis- stjórninni liefðu verið og væru klofnir í afstöðunni til hennar og hefðu nú í kjöri menn, sem væru yfirlýstir fjandmenn ný- sköpunarinnar. — Hinsvegar hefði Sósíalistaflokkurinn ver- ið og væri enn einhuga fylpj- andi áframhaldandi nýsköpun- arstefnu og stjórnarsamstarfi á sarna grundvelli og nú er. Frá kosningaskrifstof- unni. Sósíalistar! Tilkynnið kosningaslcrif- stofu Sósíalistaflokksins heimilisfang þeirra kjós- enda flokksins, sem dvelja utanbæjar. Sömuleiðis nöfn þeirra, er dvelja erlendis. Það er nauðsynlegt að fá þessar upplýsingar strax, svo hægt verði að senda at- kvæðin hingað í tæka tíð. Athugið strax í dag hvort þér eruð á kjörskrá, því á morgun (laugardag) eru síðustu forvöð að kæra sig inn á kjörskrá. Kosninga- skrifstofan aðstoðar við kærurnar. Sósíalistar, hafið stöðugt samband við kosningaskrif- stofuna. Kosningaskrifstof- an er í Smiðjugötu 13, sími 80. Opin daglega kl. 10—12 f. h. og kl. 5—7 e. h. Sósíalistaflokkurinn. Allir þeir, sem vilja að þeim framkvæmdum, sem nú eru hafnar á sviði atvinnulifsins, verði haldið áfram og nýjum bætt við, ættu því að efla Sósí- alistaflokkinn við þessar kosn- ingar. 1 þessu sambandi benti hann ísfirzkum kjósendum á eftirfarandi staðreyndir: Það er talið nokkurnveginn öruggt að Sj álfstæðisflokkur- inn fái einum þingmanni fleiri kjördæmakosna nú en við sið- ustu kosningar. Það þýðir að flokkurinn fær í hæsta lagi 1 uppbótarþingmann og hann verður 5. maður á lista flokks- ins i Reykjavík, Rjörn Ólafs- son heildsali, svarinn andstæð- ingur nýsköpunarinnar og for- ingi stjórnarandstöðunnar í Sj álfstæðisflokknum. Það er líka mjög sennilegt, að Alþýðuflokkurinn fái eins og siðast þrjá uppbótarmenn. Nú er það vitað að þriðji upp- bótarmaður flokksins verður Stefán Jóhann Stefánsson, heildsali, vegna þess að hann er efstur á landslista flokksins. Þessi maður er eins og Björn Ólafsson andstæður nýsköpun- arstefnunni og áframhaldandi stjórnarsamstarfi eftir kosn- ingar, enda hefur hann lýst yf- ir, að hann telji að núverandi stjórn hafi lokið ætlunarverki sínu. Þessar staðreyndir þýða það, að hvert atkvæði, sem Finnur fær um fram það, sem liann þarf til þess að komast á þing, er greitt Stefáni Jóhanni Ste- fánssyni, og öll atkvæði, sem Kjartan Jóhannsson fær, hjálpa til þess að koma höfuð- andstæðingi nýsköpunastefn- unnar og stjórnarsamstarfsins, heildsalanum Birni Ólafssyni, inn á þing. Þess vegna hljóta allir þeir ísfirzkir kjósendur, sem vilja, að hingað komi n>T skip og verksmiðjur, að fylkja sér um frambjóðanda Sósíalista- flokks, Sigurð S. Thoroddsen, að öðrum kosti vinna þeir gegn því, að þessi framleiðslutæki fáist, stuðla að því að upp verði tekin kyrstöðu- og aftur- haldsstefna þj óðstj óx-narinnar. Þennan sannleika þurfa ís- firzkir kjósendur vel að muna. Sérstaklega þurfa þeir að vei’a á vei’ði gegn þeim áróði’i Sjálf- stæðismamxa, að það sé enginn munur á þeim og sósíalistum í þessunx kosningum, þar senx þessir flokkar vinni nú saman í bæjai’stjórn, — nú sé því urn að gei’a að sameinast um Kjartan lækni, og að kjósend- ur Sósíalistaflokksins eigi að kjósa hann til þess að fella Finn. Þetta erxx óheiðarleg falsrök og alls ekki sænxandi heiðai’- legum flokki. Sósíalistaflokk- Stofnfundur væntanlegs togarafélags hér á ísafirði verður haldinn fimmtudaginn 13. júní næstkomandi, klukkan 8,30 síð- degis í Templarahúsinu á Isafirði. Áríðandi er að allir þeir, sem skrifað hafa sig fyrir hlutafjárloforðum, og einnig allir þeir aðrir, sem gerast vilja hluthafar í væntanlegu félagi, mæti á fundinum. Stofnendur þurfa að greiða fjórða hluta hlutafjárlof- orða á stofnfundinum. ísfirðingar, standið saman um þetta hagsmunamál bæjarfélagsins. „ ísafirði, 6. maí 1946. Undirbúningsnefndin. TIL SÖLU: Vil selja, ef viðunandi boð fæst, fjárhús og hlöðu við Ui’ð- ai-veg. Húsið er í góðu standi, rnikið af því alveg nýtt. Tilboðum sé skilað til mín, sem gef allar nánari upplýs- ingar. Bjarni Andrésson, Fjarðastræti 21. Útsvörin 1946. Jafnað var niður 1 741 515,00 kr. á 951 gjaldanda. Hér bii’tast nöfn þeirra, er greiða 10 000,00 kr. og þar yfir. Ágúst Leós, kaupxnaður 10100 Baldur Johnsen, læknir, 12000 Björgvin, h. f. 20000 Bökunarf. Isfinðinga h. f. 18300 Guðmundur G. Hagalín, rith. 11000 Guðm. Pétursson, kaupm. 10400 Hans Svane, lyfsali 12200 Ilelgi Guðmundss., bakaram. 13000 Hraðfrystih. Norðurtangi hf. 18300 Ishúsfélag Isfirðinga h. f. 26600 Jóh. J. Eyfirðingur, kaupm. 29000 Jónas Tómasson, bóksali 11600 Karl Olgeirsson, kaupm. 10 000 Kaupfélag Isfirðinga 68400 Leó Eyjólfsson, dánarbú 15000 M. Bernliarðsson, skipasm. 15500 M. Bernliarðsson, skipasmst. 53000 Niðursuðuverksm. á Isaf. hf. 14300 Olíuverzlun Islands h. f. 12800 Páll S. Jónsson, kaupm. 10200 Pétur Njarðvík, netjari 15500 Ragnar Bárðarson, kaupm. 16000 Samvinnufélag Isfirðinga 12000 H. f. Shell á íslandi 10800 Smjörlíkisgerð Isafj. h. f. 25600 Tryggvi Jóakimsson, kaupm. 22500 Valur li. f. 11000 Vélsmiðjan Þór h. f. 14600 Verzlunin Björninn 12400 Pórður Finnhogason, rafv.m. 10600 (Birt án ábyrgðar). ui’inn og Sj álfstæðisflokkui’inn eru höfuðandstæðingar í stjómmálum, enda þótt þeir vinni nú sanxan hér í bæjai’- stjórn að framkvæmd nokk- urra nauðsynjamála innan bæjarfélagsins. Þar að auki er ekki með þessu átefnt að því að koma Kjax-tani á þing — það vita sjálfstæðismenn að er von- laust — heldur Birni Ólafs- syni, og til þess viH enginn Is- firðingur vei’ða. Fundinn sátu uppundir 100 manns og var í’æðumanni mjög vel tekið. I. S. I. I. B. I. DRENGJAMÓT í frjálsum íþróttum verður haldið hér á Isafirði 17. júni n. k. Keppt verður í eftirtöld- um íþróttagreinum: 100 mtr. hlaup. 400 mti’. hlaup. Hástökk. * Langstökk. Þrístökk. Spjótkast. Kringlukast. Kúluvai’p. Ennfremur vei’ður keppt í 80 mtr. hlaupi kvenna. Þátttaka tilkynnist til foi’- manns 1. B. I. fyrir 10. júní n. k. Stjórn 1. B. 1. Tryggið í dag. íiestaclu elcki lil morguns {)VisGm|)arf Varslu buinna^ tryqq]alausaíe(3itl? Eq œllaíii atl q]ora þa^ a morqun j^arqur ver<5ur einum deqi ot seinn' Ver qelum vGtryqql lausoieyíarme^ bezt umfaunlequm l<]crum fcPUNAEÓArÍLAC ÍS1AND5 REYKJAVIV Talið nú þegar við umboðs- mann félagsins Einar 0. Kristjánsson. Brunngötu 16. Sími 125. Hátíðamessu^r: 1 Isafjarðarkirkju á livíta- sunnudag kl. 2 e. h. I Hnífsdal á hvítasunnudag kl. 5 síðdegis. Prentstofan Isrún h.f.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.