Baldur


Baldur - 21.06.1946, Side 1

Baldur - 21.06.1946, Side 1
XII. ÁRG. 0TGEFANDI : SÖSIALISTAFÉLAG ISAFJARÐAR I ,1— , /„ ístfjörður, 21. júni 1946 18. tölublað. Sósíalistaflokkurinn býður hinum stjórnarflokkunum samninga um stjórnarsamstarf og stjórnarstefnu. Höfuðstefnan sé: Trygging sjálfstæðisins, — stórfelidar þjóðfélagslegar umbætur og bætt kjör alþýðu á grund- velli nýsköpunar atvinnulífsins, — lækkun dýrtíðarinnar. Næstu sporin á braut nýsköpun- arinnar. I hinni ýtarlegu ræðu, sem Sigfús Sigurhj artarson flutti í Templarahúsinu i síðustu viku um stjórnmálin 1939— 1942 og framtíðarhorfur, gerði hann meðal annars grein fyrjr hvað Sósíalista- flokkurinn teldi næstu spor- in á braut nýsköpunarstefn- unnar. Þau ei'u þessi: 1 Að koma upp fullkomn- um fiskiiðnaði í öllum ver- stöðvum landsins, svo sjáv- araflinn verði hagnýttur til hlýtar. Ennfremur að koma upp iðnaði á öðrum sviðum í sambandi við framleiðslu þjóðarinnar og nýsköpunar- störf, svo sem áburðarverk- smiðj u og seríientsverk- smiðju. 2. Að dreyfa fjármagni og framleiðslutækjum þannig um landið, að náttúrugæðin verði sem bezt hagnýtt og atvinnuþörf fólksins við sjó og í sveit sem bezt fullnægt. 3. Að auka áhrifavald liins vinnandi fólks á stjórn þeirra framleiðslutækj a, sem nýsköpunarstefnan fær- ir þjóðinni. 4. Að tryggja sjómönnum að minnsta kosti eins góð kjör og landverkamönnum í fastri atvinnu. 5. Að þjóðnýta utanríkis- verzlunina og afnema þar með heildsalagróðann. Þeir sem vilja að haldið verði á- fram á braut nýsköpunar- innar, samkvæmt þessari megin stefnu, kjósa sósíal- ista á þing. ísfirðingar kjósa Sig- urð Thoroddsen. Tveir SvíþjúSarbdlar komnir iil VestfjarSa. Isbjörn, annar bátur Saravinnu- fclagsins. kom hingað 12. þ. m. Áð- ur var kominn bátur Einars Guð- finnssonar í Bolungarvík. Hann heitir Hugrún og er 92 tonn að stærð. Sósíalistaflokkurinn hefur gert hinum tveimur stjórn- málaflokkunum tilboð um að ganga nú þegar til samninga — nú fyrir kosningar, um á- framhaldandi samstarf um stjórn landsins, að afloknum kosningum á grundvelli eftir- farandi höfuðatriða: 1. Lokið sé við að fram- kvæma málefnasamning stjórn- arflokkanna og jafnframt gerð ný samningsbundin áætlun um framkvæmdir á sviði atvinnu- legrar nýsköpunar, menning- armála og félagslegra umbóta í framhaldi af fyrri samningi. 2. Flokkarnir lýsa því ský- laust yfir, að þeir muni vísa á hug öllum tilmælum, hvaðan sem þau koma, um leigu á her- stöðvum til erlendra ríkja til styttri eða lengri tíma, enda sé þess krafist, að her sá, er enn dvelur hér á landi, hverfi nú þegar brott, samkvæmt samn- ingi. 3. Gerðar verði gagngerðar ráðstafanir til að vinna bug á dýrtíðinni. Það er óverjandi að kjósend- ur fái ekki að vita hver afstaða flokkanna er til áframhald- andi stjórnarsamstarfs á grundvelli þessara höfuðatriða. Flokkarnir hafa ekki svarað þessu tilboði. Hver kjósandi, sem þá kýs, veit ekki hvað hann gerir við atkvæði sitt. Hver er afstaða Aiþýðu- flokksins til áframhaldandi stjórnarsamstarf s ? Finnur Jónsson upplýsti það á framboðsfundi, að hann gæti ekki ságt um það, hver hún væri. Enda er það vitað, að Al- þýðuflokkurinn hefir löngum verið klofinn í afstöðu til nú- verandi stj órnarsamstarfs. — Framboð flokksins sýna, að sá armur flokksins, seiil í stj órn- arandstöðu liefir verið, hefir orðið ofan á. Barði Guðmundsson er lát- inn vikja fyrir Hannibal Valdi- marssyni. Haraldur Guð- mundsson er settur niður fyrir þá Gylfa Gíslason og Sigurjón Ólafsson í Réykjavík og þar- með útilokaður frá þingsetu. Heildsalanum Stefáni Jóhanni, sem með athæfi sínu er orðinn svo óvinsæll, að ekki þýðir að bjóða Reykvikingum upp á hann, á að smygla inn á Al- þing með því að hafa hann fyrstan á röðuðum landlista. Allir þessir menn hafa verið á riióti nýsköpuninni og vilja samvinnu við Framsókn. Framboðin sýna einnig hve náin samvinna hefir verið milli Framsóknar og þessa arms Al- þýðuflokksins. Framsókn býður ekki fram á móti nýsköpunarandstæð- ingnum Hannibal Valdimars- syni, en býður hins vegar fram á móti Barða Guðmunds- syni og Finni Jónssyni. Það er sannarlega ekki von til þess að Finnur geti sagt hvað ofan á verður hjá Al- þýðuflokknum að kosningum afloknum. Allt bendir til að þeir, sem vilja nýsköpunina feiga, verði í meirihluta. Alþýðuflokkurinn fékk þrjá uppbótarþingmenn við síðustu kosningar. Hann er hrörnandi flokkur og missir fylgi nú við kosningarnar, svo það er alls- endis óvíst að Stefán Jóhann komist á þing. Sá, sem kýs með Alþýðu- Undanfarið hefur blaðið Skutull birt hverja greinina af annari um fiskiðjuversmálið svonefnda, aðallega í þeim til- gangi að gera það að pólitísku kosningamáli og slá Alþýðu- flokkinn til riddara á því. Hér verður ekki farið út í að leiðrétta hinar mörgu og marg- þættu rangfærslur blaðsiris og ekki heldur rakin undirbún- ingssaga þess. Slíkt verður ekki gert í stuttri blaðagrein. Þó þykir rétt að rifja hér upp nokkur atriði málsins, vegna þess að okkur sósíalist- um hefur verið borið á brýn, að við höfum verið taglhnýt- ingar sjálfstæðismanna í öllu, er varðar undirbúning og flokknum, veit það eitt, að hann stuðlar að kosningu heildsalans. Vill Sjálfstæðisflokkurinn áframhaldandi nýsköpun? öllum er kunn sú deila, sem háð var um framboðslista Sj álfstæðisflokksins í Reykja- vík. Flokksbrot heildsalanna hótaði að kljúfa flokkinn — nema það fengi tvö sæti á list- anum, sem það vildi una við. Meðan klofningurinn stóð sem hæst sögðu kosningasmal- ar ihaldsins hér á Isafirði: „ „Sjá, vér erum frjálslyndur flokkur og nú erum við að losa okkur við afturhaldið og heild- salana“. En annað varð ofan á, heild- salarnir sigruðu. Björn Ólafs- son, ameríkuagent, var settur í baráttusæti flokksins í Reykja- vík og gerir sér nú vonir um að komast inn á Alþingi sem uppbótarþingmaður. Fimm þingmenn Sjálfstæðis- flokksins, sem alla tíð hafa verið í stjórnarandstöðu, eru nú í framboði fyrir flokkinn. Allar líkur benda til að and- stæðingar nýsköpunarinnar verði ofan á innan flokksins. — Kjartan Jóhannsson kemst ekki á þing. Hvert einasta atkvæði, sem á hann fellur, fer því til verra en ó- nýtis. Það fer til þess að lyfta undir landsölumann- inn Björn Ólafsson. framkvæmdir þess. Þetta er al- gerlega tilhæfulaust. Sósíalistar gátu, því miður, ekki orðið afgerandi aðilar í málinu, vegna þess að þeir höfðu ekki ráð á því fjár- magni, sem til þess þarf. Það er í höndum Alþýðuflokksins og Sj álfstæðisflokksins. Þetta sýnir sig bezt, ef at- huguð er undirbúningsnefnd sú, er um málið fjallaði, en hana skipuðu éingöngu al- þýðuflokksmenn og sjálfstæð- ismenn af hálfu útgerðarfélaga í bænum og bæjarstjóri, sem er sj álfstæðismaður, en nýtur að vísu stuðnings sósíalista í bæj arstjórn. Þáttur sósíalista meðan á Fiskið j nversmálið.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.