Baldur


Baldur - 25.06.1946, Page 3

Baldur - 25.06.1946, Page 3
B A L D U R 3 „ÁVARP TIL SJOMANNA«. (Sbr. Skutull) Þannig mælti: Hans Hátign ÉG, af eigin náð Dóms- og félagsmálaráð- herra yfir öllu íslandi, þingmaður Isfirðinga, sjávarút- vegsnefnd Nd., fjárveitinganefnd Alþingis, stjórn S. R., höfundur fiskimálanefndar og hæstráðandi á Alþingi Is- lendinga, gjöri kunnugt: Að ég hef áorkað af eigin rammleik öllu því, sem hing- að til hefur verið gert í sjávarútvegsmálum þjóðarinnar. Komið skipulagningu á síldarsöluna, byggt allar síldar- verksmiðjur ríkisins. — Ætla að byggja niðursuðuverk- smiðjur í stórum stíl. Hef reist öll hraðfrystihús. Islands og ætla að gera meira í því efni. Hefi gefið Isafirði þær aðstæður að hann getur eignast togara, tvo frekar en einn, í stað Skutuls, sem sjálfsagt var að selja. Að vísu viðurkenni ég, að mörg sjávarpláss hafa orðið útundan og ekkert fengið af þessum gæðum, sem ég hefi yfir þjóð- ina ausið, einkum þó Isafjarðarkaupstaður, sem ég þó ber mest fyrir brjósti og vissulega mun minnast í fram- tíðinni. Sannarlega mundi ég eftir björgunarskútu Vestfjarða. Lagði ég ekki á mig erfiða sjóreisu, er ég færði ykkur Isfirðingum persónulega hið góða skip Maríu, sem ég á- samt fleiri góðum skipum lét kaupa erlendis að órann- sökuðu máli. Þér munið það öll, að ég var með skipinu alla leið til Stykkishólms og fór ekki í bíl fyrr en þar, enda var Þorskafjarðarheiðarvegurinn, sem ég er að gera, þá ekki fullbúinn. Á þessari stundu læt ég ekki hjá líða að benda á, að þótt einstöku sjávarpláss eins og Isafjörður hafi orðið útundan, þá hefi ég alltaf í náð minni munað eftir flokks- bræðrum mínum. Veitti ég ekki Stefáni heildsala forstjóraembættið við brunabótafélagið, og það þó að Haraldur Guðmundsson teldi embættið óþarft, enda er hann nú þriðji maður á listanum mínum í Reykjavík og nær ekki kosningu. Veitti ég ekki Guðmundi Inga sýslumannsembættið í Gullbringusýslu, þegar hann þurfti að rýma húsnæði málafærsluskrifstofu sinnar vegna stofnunar heildsölu „Skilyrði" Alþýðu- flokksins. Áður en Alþýðuflokkurinn setti fram hin frægu skilyrði sín fyrir þátttöku í stjórnar- mynduninni, sem Finnur gum- aði svo mjög af á framboðs- fundinum, lagði Sósíalista- flokkurinn fram grundvöll, sem hann vildi hyggja stjórn- arsamvinnuna ó og fallist var á. I bréfum, sem Sósíalista- flokkui'inn lagði fram, er skýrðu þennan grundvöll og fallist hafði veriið á, voru tek- in fram öll þau framfaramál, sem felast í málefnasamningi rí kisst j órnarinnar. Þessi atriði, sem Sósíalista- flokkurinn liafði lagt fram, voru hlótt áfram tekin upp í „skilyrði“ Alþýðuflokksins í þvi skyni að búa til úr þeim skrumauglýsingu. Hið eina, sem Alþýðuflokk- urinn hreytti var þetta: 1. Aðeins 300 milj. af er- lendu innstæðunum skyldu lagðar til liliðar í þjónustu ný- sköpunarinnar, en ekki þær allar, eins og samkomulag var orðið um skv. tillögum Súsíal- ista. ur tjáð sig fúsan til sam- starfs eftir kosningar á grundvelli nýsköpunarinn- ar, er Sósíalistaflokkurinn. Sá, sem kýs hann, veit hvað hann gerir við atkvæði sitt. X Sigurður Thoroddsen. „Skeileggasti og raun- hæíasti málsvari verkalýðsins alla tið“. Finnur Jónsson sagði, að það væri Alþýðuflokkurinn! Árið 1937 gekk sá flokkur til kosninga undir kj örorðinu: — „Alþýðuflokkurinn verður aldrei með gengislækkun“. Árið 1939 var krónan felld um 20% með atkvæð- um Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins og laun verkalýðsins með því lækk- uð að fimmta hluta. Árið 1941 var eftirspurn eft- ir atvinnu meiri en hægt var að fullnægja. 2. Ráðstafanir skyldu gerðar til að vernda lýðræðið gegn einræðisflokkunum. Þessu var stefnt gegn Sósíal- istum. — Alþýðuflokksmenn héldu í einfeldni sinni að við myndum taka þetta til okkar og móðgast af, vegna þess, að þeir höfðu svo oft kallað okk- ur einræðisflokk. 3. •— Alþýðutryggingarnar skyldu vera jafngóðar og hið bezta, sem til væri, og fgrir- hugað væri i öðrum löndum. Þeim var auðvitað bent á, að ekki væri gott að vita hvað öðrum mönnum hefði dottið í hug einhversstaðar í útlönd- um og að erfitt væri að skuld- binda sig til að framkvæma það. Tilgangurinn með þessu var að sprengja samningana, enda hafði Stefán heildsali Jóhann lofað Framsókn, að ekkert yrði úr þeim. Hefir Stefán nú fyrir lcosn- "ingarnar heitið Framsókn því sama? Finnur getur ekki sagt um það hvort flokkurinn vill samstarf að þeim afloknum eða ekki. Eini flokkurinn, sem hef- Verkalýðshreyfingin var þá bundin á pólitískan klafa Al- þýðuflokksforingj anna. 1 stað þess að nota þetta ein- stæða tækifæri til að hæta kaup verkalýðsins, gaf Stefán heildsali, formaður Alþýðu- flokksins og ráðherra i þjóð- stjórninni þessa yfirlýsingu: „Mér er kunnugt um það, að það er engin sérstök hreyfing i þá átt að segja upp kaup- samningum með það fyrir aug- um að hækka grunnkaupið“, og ennfremur: „Engin yfirvofandi hætta sýnist á því að slíkt sltelli á.“ Raunhæfir og skeleggir — málsvarar alþýðunnar þetta!! Sem betur fór varð þessi yf- irlýsing heildsalans marklaus. Undir forystu sósíalista braut verkalýðurinn af sér klafa al- þýðuflokksforingj anna, — og fékk kjarabætur. Kjósið frambjóðanda Sós- íalista. X Sigurð Thoroddsen. með sænskar vörur, enda er hann í framboði fyrir mig í sýslunni, og þetta gerði ég án þess að auglýsa stöðuna. Sigurði Guðjónssyni veitti ég lögreglustjóraembættið í Ólafsfirði, og hann er í framboði fyrir mig í Eyjafirði. Friðjóni flokksbróður mínum veitti ég bæjarfógetaem- bættið á Akureyri. Allt þetta og margt fleira hefi ég gert flokksbræðrum mínum til góðs af einskærri umhyggju fyrir alþýðu þessa lands.

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.