Baldur


Baldur - 29.06.1946, Qupperneq 1

Baldur - 29.06.1946, Qupperneq 1
UTGEFANDI: SÓSIALISTAFÉLAG ISAFJARÐAR XII. ÁRG. ístfjörður, 29. júnl 1946 20. tölublað. Um hvað er kosið? Stefnuskrár og athafnir. Stefán Jóhann vildi afsala íslenzknm landsréttindum til Svía 1945. öll þjóðin veit, að formaður Alþýðuflokksins brást trausti þjóðarinnar, er hann var send- ur til Svíþjóðar til þess að gera verzlunarsamning. Hann notaði aðstöðu sína til þess að útvega sér umboð 50 stærstu útflutningsverzlana Svía og setti upp heildsölu í Reykj avík með nokkrum flokksbræðrum sínum. Hitt veit þjóðin ekki fyr en nú, að undirlægjuháttur Ste- fáns við hina sænsku dúsbræð- ur var enn meiri og smánar- legri, þar sem hann tjáði sig reiðubúinn til að mæla með þvi við rikisstj órnina að vér Islendingar afsöluðum Svium íslenzkum landhelgisréttind- um, er þeir fóru fram á það. Hér fer á eftir bréf Stefáns til formanns sænsku samninga- nefndarinnar, þar sem óskir Svíanna eru teknar fram — og svar Stefáns: ísfirðingar! N Við í höndfarandi kosning- ar er kosið um þessi tvö stór- mál fyrst og fremst. Áframhald nýsköpunarinnar og herstöðvamálið. I báðum þessum stórmálum kemur Sósíalistaflokkurinn til ykkar með ákveðna afstöðu. — Hann vill áframhald stjórnar- samstarfsins á grundvelli ný- sköpunarinnar, heill og ó- skiptur. Og hann vill engar herstöðv- ar leigja, hvorki til langs eða skamms tíma og hann krefst þess, að herirnir hverfi á brott úr landinu nú þegar. Um þetta er hann líka óskiptur. Hann hefur sýnt þennan vilja sinn með því að bjóða hinum stjórnmálaflokkunum upp á samstarf að afloknum kosning- um á grundvelli þessara tveggja höfuðatriða. Hinir flokkarnir liafa ekki tekið þessu tilboði. Hver er þá afstaða. þeirra til þessara mála? I framboði fyrir Sjálfstæð- isflokkinn eru að minnsta kosti sex menn í vissun\ sæt- um, að sögn þeii’ra sjálfra, sem eru á rnóti stjói’nai’samstarf- inu. Alþýðuflokkui’inn hefur hag- að fi’amboðum sínum á þann veg, að stjórnarandstæðingar verða í meirihluta innan þing- flokksins eftir kosningar. öll blöð Alþýðuflokksins leggja á móti samstarfi og sama máli gegnir um blöð Sjálfstæðisflokksins. I her- stöðvamálinu er það vitað, að þar hefir Sjálfstæðisflokkur- inn verið skiptur. Ekki er vit- að um að fleixi en þrír þing- menn flokksins hafi í því máli staðið fast á hinum íslenzka málstað. 1 Alþýðuflokknum hefir af- staðan verið lík. I Alþýðuflokknum hefir ekki mátt minnast á þetta mál frek- ar en í Morgunblaðinu. Áskor- anir frá þjóðinni, um að vera á verði, sem borist hafa hvað- anæfa hafa ekki fengist birtar í þessum hlöðum og Vísir hefir barist opinbei’lega fyrir hinum ameríska málstað. SigurSiir S. Thoroddsen.. Báðir þessir flokkar, sem liingað til hafa ekki fengist til að taka afstöðu til þessa máls, birta nú, viku fyrir kosningar, tvíræðar yfii’lýsingar i málinu af ótta við kjósendur. Finnur Jónsson ráðherra fullyrðir héiv á framboðs- fundi, að enginn her sé í landinu, og fer þar með vís- vitandi ósannindi til þess að raga úr árvekni ykkar. Hvorugur flokkanna vill lýsa því yfir, að þeir muni nú þegar krefjast þess, að herirnir hverfi brott sam- kvæmt gefnum loforðum. Við sósíalistar lítum svo á, að þið kjósendur eigið heimtingu á að vita um af- stöðu flokkanna til þessara höfuðmála fyrir kosningar, enda á þeim að vera útláta- laust að taka afstöðu til þeirra. En Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn vilja ekki binda sig fyrir kosn- ingarnar. Þeir vilja hafa frjálsar hendur, svo þeir geti snúið frá nýsköpuninni og selt landið eftir kosning- ar, ef styrkleikahlutföllin á þingi verða þannig, að þeir treysta sér til þess. Um Framsóknarflokkinn er „Stokkhólmi, 7. apríl 1945. Hr. formaður. Ég hef þann heiður að þakka móttöku bréfs yðar frá í dag sem hljóðar á þessa leið: „I sambandi við verzlunarsamninga þá milli Svía og Is- lendinga sem lauk í dag, hafa Svíar lagt áherzlu á það, áð sænskum sjómönnum, sem stunda fiskveiðar við ís- land, væru tryggð betri atvinnuskilyrði. Helztu óskir Svía í þessum efnum eru þær, að sænskum sjómönnum gefist tækifæri til að verka afla sinn innan íslenzkrar landhelgi og í íslenzkum .höfnum og flytja hann þar úr einu skipi í annað, ef þörf gerist, að þurka og gera við fiski- tæki sín innan íslenzkrar landhelgi, um borð í skipum sínum og á íslenzku landi, að fá, ef þörf gerist, að setja tómar tunnur og olíutunnur á land á íslandi og sækja þær aftur. Sérstöku máli skiptir að sænskir sjómenn fái tæki- færi til að leita inn fyrir íslenzka landhelgi og til íslenzkra hafna í óveði’um, og þegar vanda ber að höndum og fái þar tækifæri til að búa að afla sínum. I sambandi við stöðu Svíþjóðar, sem forréttindaþjóðar á íslandi gera Svíar ráð fyrir, að sænskir sjómenn njóti á öllum sviðum sömu rétt- inda og aðrir erlendir sjómenn við ísland. Ég leyfi mér að fara þess á leit, að þau atriði, sem hér hafa verið nefnd, verði lögð fyrir ríkissjórn íslands, og ríkisstjórn Svíþjóð- ar væntir síðan svars frá henni um afstöðu hennar til hinna sænsku óska“. Ég hef ennfremur þann heiður að tilkynna yður, að ég mun ekki láta hjá líða að mæla með því, að ríkisstjórn íslands taki þær óskir, sem þér hafið sett fram í bréfi yðar, til vinsamlegrar athugunar. Virðingai’fyllst, Stefán Jóhann Stefánsson." Til formanns sænsku sendinefndai’innar, herra generaldirek- törs Hermann Eiriksson, Stokkhólmi. Niðurlagsoi’ð á svari Stefáns hljóðar svo á sænskunni: „Jag har samtidigt áran meddela, att jag icke skall underlata att Framhald á 4. síðu. Signröur S. Thoroddsen skal á þing.

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.