Baldur


Baldur - 29.06.1946, Blaðsíða 4

Baldur - 29.06.1946, Blaðsíða 4
4 B A L D U R Stefnuskrár og athafnir. (Framhald af 1. síðu.) lios Islándska Regeringen till válvilligasta prövning anbefala de i Eder skrivelse angivna önskemalen. Mottag, Herr Ordförande, forsákran om min utmerkta hög- aktning“. Þegar Sigurður Thoroddsen las þetta bréf upp á síðasta framboðsfundi, varð Finni Jónssyni svarafátt, en hann taldi það þó ekki nema al- menna kurteisi hvers manns, „að láta ekki hjá líða að mæla með þvi o. s. frv.“ Árið 1933 var gerður samn- ingur við Norðmenn og voru þeim þar veitt samskonar rétt- indi og Svíar fóru hér fram á og Stefán vildi mæla með. Sá samningur mætti rétt- mætri gagnrýni og „SkutuH“ Til minnis fyrir þá, sem vilja kynna sér stefnu og starf 'Sósíalistaflokksins. Munið að: Sósialistaflokkurinn einn barðist gegn kosningafrestun- inni 1941. Sósialistaflokkurinn hafði forustuna í baráttunni gegn gerðardómslögunum 1942. Sósialistar hafa ötullega unnið að einingu og eflingu verkalýðshreyfingai’innar. Sósíalistar hafa alltaf varað við hættunni af nazismanum og barist gegn einræðisöflum erlendum og innlendum. Sósíalistar eiga frumkvæðið að núvex’andi stjórnarstefnu, og styðja hana einhuga og af heilum hug. Sósíalistar hafa einir varað við Landsbankavaldinu, og krefjast þess að fjái’inagninu verði veitt þangað, sem þess er mest þörf, og beitt til almenn- ingsheilla. Allir þingmenn Sósíalista- flokksins tóku upp djarflega málstað Islendinga í herstöðva- málinu. Það er vegna styrk- leika Sósíalistaflokksins, að lxafist hefur vei'ið handa með aukningu atvinnutækjanna. Efling Sósialistaflokksins i sagði þetta um hann meðal annars: „Hann er norskur í anda ... saminn af norskum mönnum einum að þvi er séð verður og heldur einungis frarn norskum hagsmunum. Jón Ólafsson lýsti því foi'ð- um yfir, að „djöfullegra dáð- laust þing en danskan Islend- ing“ þekkti hann ekki, en vér teljum vafasamt, að norskir Islendingar séu nokkru betri. Nýisáttmáli er landráðaplagg“. Ef orðunum norskur er þessum kosningum gerir það kleyft að knýj a fram næstu viðfangsefni: 0 trýmingu fá- tæktarinnar og aukin völd al- þýðunnar yfir atvinnutækjun- um. Aukin áhrif Sósíalistaflokks- ins hafa í för með sér auknar framfarir, og þessvegna kjósa Isfirðingar Sigurð Thoroddsen. Til minnis fyrir þá, sem hafa kosið Sjálfstæðis- flokkinn. Munið að: Ihaldið var með þrælalögun- um 1939. ' Ihaldið var með kosninga- frestuninni 1941. Ihaldið var með þrælalögun- um 1942. Ihaldið hefur neitað verka- lýðnum um atvinnu ár eftir ár. Ihaldið hefur alltaf reynt að sporna við eflingu verklýðs- samtakanna. Málgögn íhaldsins dáðu þýzka nazismann, meðan veldi hans var sém mest. 5 af þingmönnum ihaldsins neituðu að styðja núvei’andi ríkisstj órn. Ihaldsmenn studdu Lands- bankavaldið með því að gera Jón Árnason, stjómarandstæð- ing, að rhankastjóra. breytt í sænskur, þá fæst dóm- ur „Skutuls“ á athæfi Stefáns, sem Finnur kallar almenna kurteisi nú. 1 kosningastefnuskrá , Al- þýðuflokksins stendur meðal annars um landhelgismál. „Fiskimiðin umhverfis landið eru djrrmætasti fjái-sjóður þjóðarinnar. Þess vegna vhi’ð- ur að varðveita þau handa landsmönnum sjálfum ... Loka verður landhelginni fyi’ir veiðum erlendra fiski- manna og vei’ja hana fyrir allri ágengni“. Já, það má nú segja að hjá þessum flokki er sitt hvað stefnuskrá og athafn- ir. ------o------- Ihaldsmenn settu stjórnar- andstæðinginn Bjöi’n Ólafsson í 5. sæti listans í Reykjavík. 17 af 20 þingmönnum íhalds- ins neituðu að taka opinbera afstöðu með málstað Islend- inga í herstöðvamálinu í vetur. Aðalmálgögn íhaldsins i Reykjavík, Vísir og Morgun- blaðið, hafa tekið að sér að þegja um vilja þjóðarinnar í herstöðvamálinu, en túlka mál- stað Bandaríkjanna. Kjartan læknir kemst ekki á þing, en atkvæði þau, sem á hann falla, verða til að styðja Björn Ólafsson, heildsala. Knýið íhaldið til áfram- lialds á nýsköpunarstefnu nú- verandi stjórnar, með því að kjósa Sigurð Thoroddsen á þing. Til minnis fyrir þá, sem hafa kosið Alþýðuflokkinn. Munið að: Alþýðuflokkurinn var með þrælalögunum 1939. Alþýðuflokkurinn var með kosningafrestuninni 1941. Blöð Alþýðuflokksins hafa verið svívirðilegustu áróðurs- málgögn gegn einingu og valdi verkalýðshrcyfingarinnar. Alþýðublaðið óskaði á sín- um tíma nazistum sigurs í styrjöldinni, þegar það taldi það „menningarhlutverk naz- Andstæðingarnir hafa ylir að ráða harðsnúnum, frek- um og óskamfeilnum kosn- ingasmölum, sem svífast alls einkis og beita öllum meðulum til þess að koma heildsölunum og landsölu- mönnunum Birni Ólafssyni og Stefáni Jóhanni Stefáns- syni inn á Alþingi Islend- inga. Það má aldrei verða. Þess vegna þurfa allir, sem eru andstæðir því að fá- rnenn heildsalaklika taki 600 króna nefskatt af hverju mannsbarni á landinu, allir þeir, sem vilja, að Islend- ingar ráði einir yfir hverj- um þumlungi lands sins, all- ir þeir, sem vilja vernda ís- lenzka landhelgi og íslenzk landsréttindi, allir and- stæðingar ihalds og auð- valds, að sameinast og gera sigur Sósíalistaflokksins sem glæsilegastan. Allir eitt. Kjósið Sigurð Thoroddsen. ismans“ að þurka út riki sósí- alismans, Sovétrikin. Blöð Alþýðuflokksins hafa heimtað Sósíalistaflokkinn bannaðan, og þarmeð afnumið lýðræðið á Islandi. Helmingurinn af forustu- mönnum Alþýðuflokksins hafa frá upphafi verið andstæðing- ar núverandi ríkisstj órnar. Alþýðuflokksmenn studdu Landsbankavaldið með því að gera Jón Árnason, stjórnar- andstæðing, að bankastjóra. Alþýðuflokksmennirnir seldu sjálfum sér eignir verkalýðs- ielaganna i Reykjavík. Blöð Alþýðuflokksins, þar á meðal Alþýðublaðið og Skut- ull, eru í höndum stjórnarand- stæðinga. 6 af 7 þingmönnum Alþýðu- flokksins neituðu að taka op- inbera afstöðu með málstað Is- lendinga í herstöðvamálinu í vetur. Til þess að kenna Alþýðu- flokknum að liaga sér sem verkalýðs 1'lokkur framvegis, — þá kjósið nú Sigurð Thorodd- sen. Skrifstofustúlka óskast frá 1. sept. n. k. Byrj- unarlaun kr. 3300,00, sem hækka um 300 krónur á ári í 5 ár. Eiginhandar umsóknir send- ist fyrir 15. júli n. k. Bæjarfógeti. Isfirðingar, kjósið Sigurð S. Thoroddsen.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.