Baldur


Baldur - 13.07.1946, Blaðsíða 1

Baldur - 13.07.1946, Blaðsíða 1
xii. Arg. UTGEFANDI : SÓSlALISTAFÉLAG ISAFJARÐAR ísafjörður, 13. júlí 1946 21. tölubl&ð. Kosningaúrslitin Talningu atkvæða um land allt var lokið 4. þ. m. og er heildaratkvæðatala flokkanna sem hér segir (tölurnar í svigum eru frá kosningunum í október 1942): Sósíalistaflokkurinn 13 049 (11 059) viðbót 1990 atkv. Sjálfstæðisflokkurinn 26 072 (23 001) viðbót 3427 atkv. Alþýðuflokkurinn 11 911 (8 455) viðbót 3456 atkv. Framsóknarflokkurinn 15 072 (15 869) tapað 797 atkv. Utanflokka 450 atkv. Auð og ógild 909 atkvæði. Þingmannatala flokkanna verður þessi: Sósíalistafl. 5 kjördæmakjörna og 5 uppbótarþingmenn = 10. Sjálfstæð- isfl. 19 kjördæmakjörna og 1 uppbótarþingmaður = 20. Alþýðufk 4 kjördæmakjörnir og 5 uppbótarþingmenn = 9. Framsóknarfl. 13 kjördæmakjörnir. Framsóknarfl. hef- ur þannig tapað 2 þingmönnum, öðrum til sósíalista (Suð-" ur-Múlasýsla) hinum til sjálfstæðismanna (Vestur- Skaptafellssýsla). Alþýðufl. hefur bætt við sig 2 uppbót- arþingsætum. Hlutfallstölur flokkanna eru sem næst þessar: Sósíalistafl. 19,5% (18,5). Sjálfstæðisfl. 39,6%o (38,5). Alþýðufl. 17,8% (14,2). Framsóknarfl. 22,5% (26,6). Hér fara á eftir úrslit kosn- inganna í einstökum kj ördæm- um: Reykjauík: C-listi Sósialistafl. 6889 og 3 menn kjörna, landslisti 101, samtals 6990 atkvæði. Hefur unnið 44 atkvæði frá bæjar- stj órnarkosningunum í vetur. B-listi (Alþ.fl.) 4530) atkv. og 1 mann kjörinn, landslisti 40 atkv. ’=' 4570 atkv. Hefur unnið 618 atkv. frá í vetur. B-listi (Framsóknarf 1.) 1427 atkv. og engan kjörinn, lands- listi 9 = 1436. Hefur tapað 179 atkv. frá bæj arstj órnarkosn- ingunum í vetur. D-listi (Sjálfstæðisfl.) 11336 atkv. og 4 menn kjörna, lands- listi 244 = 11590. Hefur tapað 253 atkv frá því í vetur. Þingmenn Reykj avikur verða þessir: Sósíalistafl.: Einar 01- geirsson, Sigfús Sigurhj artar- son, Sigurður Guðnason. Al- þýðufl: Gylfi Þ. Gíslason. Sjálfstæðisfl.: Pétur Magnús- son, Hallgrímur Benediktsson, Sigurður Kristj ánsson, Jóhann Hafstein. Auk þess hlutu eftirtaldir frambjóðendur í Reykj avík uppbótarþingsæti: Af C-lista Katrín Thoroddsen, af A-lista Sigurjón Á. Ólafsson, af D-lista Bjarni Benediktsson. Fimmti maður á D-lista, Bj ö'i-n Ólafsson, heildsali, va,r strikað- ur út af um 1200 kjóséndum og hlaut því eldci uppbótar- þingsæti. Isafjörður: Sigurður Thoroddsen (Só) 145 atkv + 8 = 153 (274). Sós- íalistafl. hefur tapað 98 atkv. frá því í vetur. Finnur Jónsson (A) var kos- inn, hlaut 691 atkv. + 22 = 713 (628). Alþýðufl. hefur unn- ið 45 atkv. frá því í vetur. Kjartan Jóhannsson (S) 554+10=564 atkv. Sjálfstæð- isfl. hefur unnið 45 atkv frá því í vetur. Kristján Jónsson (F) 32+3 = 35 (45). Hafnarfjörður: Hermann Guðmundsson (Só) 374+36=410 (202). Sósialista- fl. hefur unnið 132 atkv frá því í bæjarstjórnarkosningunum i vetur. Emil Jónsson (A) var kosinn með 1053+71 = 1124 atkv. (912). Alþýðufl. hefur tapað 62 atkv. frá því í vetur. Þorleifur Jónsson (S) 591 + 97 = 688 (748). Sj álfstæðisfl. hefur tapað 85 atkv. frá því í vetur. f Jón Helgason (F) 39+8=47 (37). Sigliifjörður: Áki Jakobsson (Sós) var kosinn með 576+ 25 = 601 atkv. (k05). Sósíalistafl. hefur unnið 106 atkv: frá því í vetur. Erlendur Þorsteinsson (A) 423+40=463 atkv. (386). Al- þýðufl. hefur tapað 10 atkv. frá því í vetur. Sigurður Kristjánsson (S) 309+21=330 (469). Sjálfstæð- isfl. hefur tapað 31 atkv. frá því í vetur. Jón Kjartansson (F) 126+3 = 129 (102). Framsóknarfl. hefur tapað 13 atkv. fi’á því í vetur. Akureyri: Steingr. Aðalsteinsson (Sós) 754+77 = 831 (746). Sósíalista- fl. hefur unnið 12 atkv. frá því í vetur. Steindór Steindórsson (A) 488 + 91 = 579 (181). Alþýðufl. hefur tapað 105 atkv. frá því í vetur. Sigurður Hlíðar (S) var kos- inn með 876 + 85=961 (1009). Sjálfstæðisfl. hefur unnið 153 atkvæði frá því í vetur. Þorsteinn M. Jónsson (F) 775 + 69 = 844 (875). Framsókn hefur unnið 70 atkv. frá því í vetur. Vestmannaeyjar: Brynjólfur Bjarnason (Sós) 455+28=483 (520). Sósíalista- fl. hefur tapað 89 atkv. frá því í vetur. Jóh. Þ. Jósefsson (S) var kosinn með 755+41 = 796 (708) atkv. Sjálfstæðisfl. hefur unnið 70 atkv. frá þvi i vetur. Páll Þorbjarnarson (A) 240 +32=272 (299). Alþýðufl. hef- ur tapað 103 atkv. þrá því i vetur. Helgi Benediktsson (F) 180 + 14=194 (123). Framsókn hefur unnið 37 atkv. frá því í vetur. Seyðisfjörður: Björn Jónsson (Sós) 70+8 = 78 (72) Sósíalistafl. hefur tapað 14 atkv. frá bæjarstjórn- arkosningunum í vetur. Lárus Jóhannesson (S) var kosinn með 183+17 = 200 (214) Sjálfstæðisfl. hefur unnið 47 atkv. frá því í vetur. Barði Guðmundsson (A) 138+20=158 (130). Alþýðufl. hefur unnið 40 atkv. frá því í vetur. Landslisti Framsóknar 8 at- kvæði (48). Framsókn hefur tapað 66 atkv. frá því í bæjar- stjórnarkosningunum i vetur. Gullbringú- og Kjósarsýsla: Sverrir Kristjánsson 298+99 =397 (280). Ólafur Thors (S) var kosinn með 1416+133 = 1549 atkv. (1266). 'Guðm. I. Guðmundsson (A) 892+116=1008 (577). Þórarinn Þórarinsson (F) 210+36=246 (349). Borgarf jarðarsýsla: Stefán ögmundsson (Sós) 168 + 16=184 (98). Pétur Ottesen (S) var kosinn með 703+20=766 (673). Þórir Steinþórsson (F) 327+ 20 =357 (345). Baldvin Kristjánsson (A) 235 + 58=293 (295). Mýrasýsla: Jóhann Kúld (Só) 95 + 11 = 106 (104). Bjarni Ásgeirsson (F) var kosinn með 455 + 14=469 (487) Pétur Gunnarsson (S) 296+ 40=336 (343): Aðalsteinn Halldórsson (A) 19+7= 26 (12) Snæfells- og Hnappadalssýsla: Ólafur H. Guðmundsson (Sós) 77 + 7 = 84 (86). Gunnar Thoroddsen (S) var kosinn 672+21 = 693 (762). Ólafur Jóhannsson (F) 491 + 12=503 (726). Ólafur Ólafsson (A) 291 + 33=324 (81). Dalasýsla: Játvarður Jökull (Sós) 22+ 3=25 (32). Þorsteinn Þorbteinsson (S) var kosinn með 357+7=364 (373). Jón Guðnason (F) 285 + 16= 301 (303). Hálfdán Sveinsson 19+4= 23 (9). Barðastrandarsýsla: Albert Guðmundsson (Sós) 145+32 = 177 (97). Gísli Jónsson (S) kosinn með 567 + 41 = 608 (695). Halldór Kristjánsson (F) 383 + 27=410 (565) Guðm G. Hagalín (A) 103 + 25 = 128 (109). Vestur-lsaf jarðarsýsla: Ingimar Júliusson (Sós) 24 +4=28 (20). Ásgeir Ásgeirsson (A) var kosinn með 390+16=406 (384) Guðm. Ingi Kristjánsson (F) 324+13=337 (351). Axel Tulinius (S) 255 + 9= 264 (350). Norður-lsaf jarðarsýsla: Jón Tímótheusson (Sós) 58 +2 = 60 (41). Sigurður Bjarnason (S) var kosinnmeð 608 + 13 = 621 (672) Hannibal Valdimarsson (A) 467+21=488 (392). Landslisti (F) 28 (127). Strandasýsla: Haukur Helgason (Sós) 137 +2=139 (92). Framhald á 4. síðu.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.