Baldur


Baldur - 13.07.1946, Blaðsíða 4

Baldur - 13.07.1946, Blaðsíða 4
4 B A L D U R Kosnmgaúrslitin, Framhald af 1. síðu. Hermann Jónasson (F) var kosinn með 448+13=461 (568) Kristján Einarsson (S) 336 +3=339 (185). Jón Sigurðsson (A) 34+5 = 39 (13). V estnr-H únavatnssýsla: Skúli Magnússon (Sós) 77 + 4=81 (69). Skúli Guðmundsson (F) var kosinn með 311+3=314 (348). Guðbrandur Isberg (S) 198 +4=202 (215). Björn Guðmundsson (A) 22+6=28 (20). Hannes Jónsson (U) 93. Austur-Húnavatnssýsla: • Pétur Laxdal (Sós) 38+5 = 43 (50). Jón Pálmason (S) var kos- inn með 638+22=660 (559). Gunnar Grimsson (F) 432+ 18=450 (474). Oddur A. Sigurjónsson (A) 33+5=38 (42). Skagafjarðarsýsla: Kosnir voru: Steingrímuif Steinþórsson, efsti maður á B- lista, Frams.fl. og Jón Sigurðs- son, efsti maður á D-lista, Sj álfstæðisfl. A-listi (Al) 189+5=194 (89). B-listi (Frams.fi.) 859 + 6=865 (1050). C-listi (Sós) 108+4=112 (84). D-listi (S) 617+34=657 (713). Eyjafjarðarsýsla: Kjörnir voru Bernharð Ste- fánsson, efstur á B-lista, (F) og Garðar Þorsteinsson, efstur á D-lista (S). . A-listi (A) 204 + 9 =213 (73). B-listi (F) 1280+15 = 1295 (1373). C-listi (Sós) 359+7=366 (294). D-listi (S) 796+14 = 810 (796). Suður-Þingeyjarsýsla: Jónas Haralz (Sós) 313 + 19=332 (336). Jónas Jónsson (F) var kos- inn með 834 atkv. (1157). Björn Sigtryggsson (F) 541 +32=573 atkv. Bragi Sigurjónsson (A) 103 + 13=116 (74). Leifur Auðunsson (S) 79 + 28=107 atkv (298). Norður-Þingey jarsýsla: Klemens Þorleifsson (Sós) 51 + 8=59 (61). Björn Kristjánsson (F) var kosinn með 539 + 19=558 (590) Óli Hertervig (S) 130+18= 148 (106). Jón Emils (A) 63 + 8=71. Norður-Múlasýsla: Kosnir voru af B-lista (F) Halldór Ásgrímsson og Páll Zóphóníasson. 'C-listi (Sós) 91 + 2=93 (68). B-listi (F) 804 + 12 = 816 (769). D-listi (S) 332 + 10 =342 (358). Landslisti Alþ.fl. 18 atkv. (14). S uður-M ulasýsla: Kjörnir voru Ingvar Pálma- son, efstur á B-lista (F) og Lúðvík Jósepsson efstur á C- lista (Sós). C-listi (Sós) 702 + 12=714 (548). B-listi (F) 1288+8 = 1296 (1257). D-listi (S) 489 + 16=505 (543). A-listi (A) 225+6=231 (245). A ustur-Skaf tafellssýsla: Ásmundur Sigurðsson (Sós) 130+3=133 (102). Páll Þorsteinsson (F) var kjörinn með 275+13=288 (294). Gunnar Bjarnason (S) 230+ 4 =234 (211). Landslisti (A) 4 (4). Vestur-Skaptafellssýsla: Runólfur Björnsson (Sós) 76+2 = 78 (38). Gísli Sveinsson (S) var kos- inn með 418+7=425 (410). Hilmar Stefánsson (F) 278 +2=280 (437). Ólafur Þ. Kristjánsson (A) 24 + 2=26 (3). Rangárvallasýsla: Kosningu hlutu Helgi Jónas- son efstur á B-lista, (F) og Ing- ólfur Jónsson, efstur á D-lista (S). C-listi (Sós) 36 + 5=41 (27). B-listi (F) 765+15=780 (839). D-listi (S) 753+19=772 (778). A-listi (A) 35+6=41 (9). Árnessýsla: Iíjörnir voru Jörundur Brynjólfsson efsti maður á B- lista (F) og Eiríkur Einarsson, efsti maður á D-lista (S). C-listi (Sós) 243 + 5=248 (256). B-listi (F) 896+12=908 (1285) D-listi (S) 871 + 20=891 (824). A-Iisti (A) 305+11=316 (153).* E-listi (F) 357 atkv. Uppbótarþingmenn verða þessir: Sigurjón A Ólafsson (A), Katrín Thoroddsen (Sós), Hannibal Valdimarsson (A), Brynjólfur Bjarnason (Sós), Stefán Jóh. Stefánsson (A), Steingr. Aðalsteinsson (Sós) Barði Guðmundsson (A), Bjarni Benediktsson (S) og Hermann Guðmundsson (Sós) Nýir þingmenn: Frá Sósíal- istaflokknum: Katrín Thorodd- sen, Ásmundur Sigurðsson og Hermann Guðmundsson. Frá Alþýðuflokknum: Gylfi Þ. Gíslason, Hannihal Valdimars- son og Sigurjón A. Ólafsson. Frá Framsóknarflokknum: Halldór Ásgrímsson 1. þingm. Norðmýlinga. I. S.í. 1. B. I. Handknattleiksmót verða haldin hér á Isafirði í sumar eins og hér segir: Handknattleiksmót Vestfjarða í II. fl. kvenna 11. ágúst. Handknattleiksmót Vestfjarða í I. fl. kvenna 17.—18. ág. Handknattleiksmót Vestfjarða í I. fl. karla 25. ágúst. Þátttaka tilkynnist til K. s. f. Vestra viku fyrir hvert mót. Þátttökugjald er kr. 25,00 fyrir hvert lið. K. s. f. Vestri. ÞVOTTAHÚSRAÐSKONU vantar okkur 15. ágúst n. k. Sjúkrahús Isafjarðar. Tilboð óskast í geymsluhúsið við Dokkuna (H vítapakkhúsið) ásamt lóð og plani, sem því fylgir. Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 20. júlí. N Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Gunnar Guðmundsson. Gagnfræðaskólinn á ísafirði. tekur til starfa 1. október. Skriflegar umsóknir sendist skólastjóra fyrir 15. ágúst n. k. Hannibal Valdimarsson skólastjóri. AUGLÝSING. Samkvæmt reglugerð um skipun slökkviliðs og bruna- mála á ísafirði ber sérhverjum húseiganda að hafa við hús sitt einn stiga, nægilega traustan, og það langan að hann nái að efstu gluggum hússins. -Með því að mikið skortir á að umbúnaður þessi sé í góðu lagi er hér með brýnt fyrir húsráðendum að hafa bætt úr þessu fyrir 20. júlí n. k., ella má búast við, að þeir verði látnir sæta á- byrgð. Þá skal og brýnt fyrir þeim, sem búa á annari og þriðju hæð húsa að hafa kaðla í íbúðum sínum. ísafirði, 26. júní 1946. ' Slökkviliðsstjórinn. H .f. Eimskipafélag Islands. Tilkynning um breytingu á afgreiðslu félagsins í New York. Til sölu íbúðarhús í Hnífsdal. Upplýsingar í síma 81. MUNIÐ Björgunarskútusjóð Vest- fjarða. öllum fjárstuðningi veitt móttaka hjá Kristjáni Kristjánssyni, Sólgötu 2. Isafirði. Hér með tilkynnist háttvirtum viðskiptavinum vorum að frá 1. júlí næstk. annast firmað Thule Skip Agency Inc., 11 Broadway, New York, símnefni: Eimskip, afgreiðslu skipa vorra þar. Biðjum vér háttvirta viðskiptavini vora að snúa sér framvegis til þessa firrna um allt, er viðkemur vörusend- ingum milli Bandaríkjanna og íslands. — Tilkynning um þetta hefir verið send öllum útflytjendum í Banaríkjun- um, sem skipt hafa við ísland undanfarin ár. H. f. Eimskipafélag Islands.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.