Baldur


Baldur - 19.09.1946, Blaðsíða 1

Baldur - 19.09.1946, Blaðsíða 1
UTGEFANDI: SÓSÍALISTAFÉLAG ISAFJARÐAR XII. ÁRG. ísafjörður, sept. 1946 „ísafjörður hefur skilyrði til að verða einhver f glæsilegasta atvinnumiðstöð á Islandi“. Viðtal við Áka Jakobsson atvinnumálaráðherra Áki Jakobsson atvinryamálaráðherra kom loftleiðis hingað til Isaf jarðar s. 1. miðvikudag, 11. þ. m., og var hér um kyrrt fram á föstudag. Rétt áður en ráðherrann lagði af stað héðan, spjallaði ritstjóri Baldurs stundarkorn við hann um atvinnumál og atvinnumöguleika hér á ísafirði og bað hann segja lesendum blaðsins skoðun sína á þeim málum og álit sitt á framtíðarmöguleikum ísafjarðar. Ég kom hingað að þessu sinni, til þess að kynna mér at- vinnumál Isfirðinga, í því skyni að gcta gert mér sem bezta grein fyrir hvaða ráðstafanir Isfirðingum eru nauðsynlegar til þess að tryggja fólki hér stöðuga atvinnu, svaraði at- vinnumálaráðherra, er rit- stjóri Baldurs spurði um er- indi hans hingað. Og livernig lízt þér svo á at- vinnumál og atvinnumögu- leika hér á ísafirði og hvaða ráðstafanir álítur þú að þurfi að gera? — Það liggur í augum uppi að atvinnuvegir Isfirðinga hljóta að langmestu leyti að byggjast á sj ávarútvegi. og vinnslu sjávarafurða. Með til- liti til þessa þarf að vera hér mikil útgerð, og það þarf að vera aðstaða til þess hér i landi að vinna, úr aflanum öll- um. Ég tel, að þýðingarmesta málið núna sé bygging fisk- iðjuvers, sem samanstæði aí' fullkomnu nýtízku hraðfrysti- húsi, niðursuðuverksmiðju, fiskimj ölsverksmiðj u, lýsis- vinnslustöð og gæti auk þess tekið við fiski til söltunar ef þörf væri á. — Þetta mál er einmitt mjög ofarlega á baugi liér og hefur meira verið rætt um það og um það staðið meiri deilur en flest önnur mál. Nokkur skoð- anamunur hefur verið uppi um fgrirkomulag, og hefur það tafið aðgerðir. Auk þess eru fgrirsjáanlega miklir örðug- leikar á að nægir peningar séu til að bgggja hér slíkt iðjuver. — Já, ég hef orðið var við það, að þetta er mikið umrætt mál, sem eðlilegt er, og er hörmulegt til þess að vita að slíkt nauðsynjámál sem þetta skuli tefjast vegna skoðana- munar innan hæjarins, svo að- kallandi sem það er fyrir bæj- arbúa. CJt af þessum deilum vil ég sérstaklega taka það fram, að ég er sammála þeirri álykt- un, er Sósíalistafélagið á Isa- firði gerði á fundi hjá sér í vor, þar sem höfuðáherzla er lögð á að fiskiðjuverið verði reist á samvinnu .grundvelli, svo að fiskimenn fái fyrir afla sinn það verð, sem samsvarar markaðsverði erlendis . að frádregnum nauðsynlegum vinnslukostnaði. Hvað fjárhagnum viðvíkur, þá hef ég orðið þess var áð fjármagn skortir hér til þess að koma upp nógu stórum at- vinnutækjum, er veita fólkinu næga atvinnu. Þetta er sama sagan og víðast hvar annars- staðar utan Reykjavíkur, og þetta er ástæðan fyrir því hvernig fólksstraumurinn til Reykjavikur er í stöðugum vexti og er beinlínis að raska jafnvæginu i okkar litla þjóð-* félagif Ég tel, að nú sé orðið nauðsynlegt, að í bæjum, sem ekki hafa fjárhagslegt bol- magn til að koma upp full- komnum fiskiðjustöðvum, en verða þó að byggja afkomu sína á sj ávarútvegi, hjálpi ríkisvaldið til og a.ð komið verði upp fiskiðj uverum rikis- ins í þessum hæjum, er síðan yrðu rekin með sviþuðu sniði og á svipuðum grundvelli og síldarverksmiðj ur ríkisins. Það, sem nú er nauðsynleg- ast í þessu fiskiðjuversmáli Is- firðinga, er það, að leitast vei’ði við að skapa einingu um fyrir- komulag þess, svo að Isfirðing- ar geti samstillt alla. krafta .sína til átaka í málinu. Ef það kemur í ljós að ekki er fyrir hendi fjárhagsleg geta, til Jxess að koma upp atvinnutæki í þvi formi, sem æskilegast er fyrir fiskimennina, þá þai’f ríkis- valdið að taka málið í sínar hendur á þann liált, sem ég gat um áðan. Hvað heldur þá um framtíð- armöguleika Isafjarðar? — Ég hcld að Isfii’ðingar geti vei’ið mjög bjartsýnir. Úl af Vestfjörðum eru beztu fiski- miðin hér við land. Þessi mið hafa stöðugt verið stunduð af togaraflota okkar, allt að níu mánuði áilega. Ef sá háftur jrrði upptekinn að sækja fisk- inn út á þessi mið og flýtja hann lxingað til Isafjarðar til hraðfrystingar og niðursuðu, og skilyrði væru til fullkom- innar vinnslú á lifur og öllum úrgangi, þá hefur Isafjörður skilgrði til aö verða einhver glæsilegásta atvinnumiðstöð á Islándi. Á miðunum hér úti fyrir Vestfjörðum er geipilega mik- ið al' ufsa, sennilega óvíða meira í heimi. En á árununx 25. tölublað. fyrir strið var sífellt vaxandi iðnaður i Evrópu, senx Ixyggð- ist á ufsa sem hráefni, hinn svo kallaði sjólaxiðnaður. — Markaður fyrir þessa vöru virtist ótakmarkaður, og þessi iðnaður gerði það að vei’kunx, að ufsi varð eftii’sóttai’i vara á meginlandi Evrópxi en þorsk- urinn. Það eru ekki hvað sízt Jxessir möguleikar i sambandi við ufsann, sem Isfirðingar þurfa að lxagnýta sér. — Eg liegri að flugvélin, sem þú ætlar með er að koma og sé að þú ert kominn í [erðahug. Við verðum því að hætta þessu spjalli. En að lokum væri gam- an að hegra, hvernig þér lizt á þig hér á Isafirði. — Ég hef verið ákaflega heppinn með veður, enda hef- ur íxxér verið dvölin hér hin á- íxægjulegasta. Mér virðist sýnt að hér á Isafirði sé einstök veð- urblíða. Ég lief nokkrunx sixxxx- unx áður konxið hér á Isafjörð og alltaf konxið hér í ágætu veði’i, bæði að suixxi’i til og vetri. Það er verið að eyða upp erlendu innstaðunum. Eftir cr tæpur l/3 af þeim 280 miljónum króna, sem ekki voru settar á nýbyggingarreikning. Sam k vænx t ný ú t konxixxuix Hagtíðiixduixx náxxiu iixxxstæður bankanna erlendis í lok júlí- mánaðar s. 1. 324 íxxilj .491 þús kr. og hafði þá minnkað unx 256 íxiilj. frá því þær vtTru hæstai’, en þá náxxxu þær 580 íxiilj. kr. Er nú svo koixiið að eftir eru aðeins 91 nxilj. kr. af ei’lendu innstæðunum, þegar frá\ eru dregnar þær 173 milj. sem eft- ir eru á nýbyggingarreikningi og þær ca. 60 miljónir, senx samkvæmt lögunx eiga að leggjast á þann reikning af út- flutningsverðnxæti þess árs. 1 júlímánuði s. 1. nanx eyðsl- an til annars en kaupa á franx- leiðslutækjunx 18 miljónum króna umfraixx gjaldeyristekj- urnar og er það helnxingi meira en nxeðal eyðsla á nxán- uði frá júnílokum 1945 til jxuxí- loka 1946. Nokkru eftir að núverandi ríkisstjórn tók við völdmxx var ákveðið að leggja. 300 nxiljónir króna á nýbyggingarreikning af þeim 580 nxilj. kr., sem er- lendu innstæðurnar xxánxu þá. Eftir voru ca. 280 nxiljónir króna. — Þessunx innstæðum er nú langt konxið að eyða, og er nú tæpur þriðjungur þeirra eftir. Hér er því beinn voði á ferð- um ef ekki verður spyrnt fót- uxxx við x tíixxa. 4 Þjóðviljinn, dagblað sósíal- istaflokksins, gerir mál þctta að umræðuefni í grein 11. þ. m., hendir á þá hættu, sem af þessari eyðslu getur leitt og segir þar nxeðal annai’s: „Það eru heildsalarnir fgrst og fremst og undanlátsserhi við gróðafíkn þeirra, sem veldur þessari stórkostlegu egðslu. — Það er krafa heildsalanna og hagsmunir að flgtja sem mest inn af vörum, ekki fgrst og fremst til að uppfglla þarfir þjóðarinnar, heldur að flgtja inn vörur sem þeir geta grætt á, og'þá venjúlega engu síður dgrar vörur og óþarfar, því á Framhald á 4. síðu.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.