Baldur


Baldur - 19.09.1946, Blaðsíða 4

Baldur - 19.09.1946, Blaðsíða 4
4 BALDUR SendM 3ve 71 vantar okkur nú þegar. Verzl. Guðm. Péturssonar. Bókhlaöan á ísafirði. VatQsgeymi er nú byrjað að byggja í hlíðinni innan við Urðar- þróna. Þá er lokið að flytja burt timburskúr Kaupfélags ísfirðinga af lóðinni við Fjarð- arstræti, þar sem íbúðarhús- bygging bæjarins á að koma, og verður byrjað á þeirri bygg- ingu svo fljótt sem kostur er á. Einnig liafa ráðstafanir verið gerðarýil þess að fá mælinga- mann að Kirkjubóli, svo að hægt verði að vinria þar við framræslu í haust ef tíð leyfir. Hörku norðan garður 4 með snjókomu hefur verið að undanförnu og hílferðir teppst yfir Breiðadalsheiði. Reknetaveiði. öll skip Björgvins Bjarna- sonar, tvö skip Samvinnufé- lagsins og Huginn III. stunda nú reknetaveiði í Húnaflóa. Verkalgðsfélagið Baldur sagði upp kaupgjaldssamn- ingum um seinustu mánaða- mót með eins mánaðar fyrir- vara. Timburskip. Tvö sldp eru nýkomin með timbur til Kaupfélagsins, Bagnars Bárðarsonar o. fl. Timbrið er frá Sovétríkj unum. Wilhelm Lanzky-Otto píanósnillingur, kemur bing- að til Isafjarðar með Esju á morgun og heldur píanóhljóm- leika hér i Alþýðuhúsinu ann- að kvöld. Knattspgrnumót Vestf jarða i fyrsta flokki, var háð hér á ísafirði 1. þ. m. Keppendur voru Hörður og Vestri. Hörður sigraði með 2:0,- ------0------- ALÞINGI var sett i dag. Ekki veit blað- ið hvað því veldur, að það hef- ur verið kvatt svo skyndilega saman og miklu fyrr en ákveð- ið hafði verið. Viiman septemberheftið, er komin. Þetta hefti er helgað 30 ára afmæli Alþýðusambands Is- lands og eru í því margar greinar og myndir úr baráttu- sögu sambandsins. Kaupendur Vinnunnar vitji hennar á afgreiðslu Baldurs. Þeir, sem skulda yfirstand- andi árgang eru áminntir um að gera skil sem fyrst. STULKA óskast í vist frá 1. október n. k. til Friðriks Guðmundssonar bílstjóra, Sólgötu 8. Eriendu innstæðurnar. Framhald af 1. síðu. þeim cr gróði heildsalanna mestur. Það verður tafarlaust að láta staðar numið á þessari braut. Það nær engri átt að láta heild- salastéttinni lialdast uppi að tefla með gróðafíkn sinni fjár- hagslegu sjalfstæði landsins í hættu“. ------O------- Athyglisverðar tölur um atvinnuskiptingu. Á sjávarútvegssýningunni i Beykjavík var birt tafla, er sýndi skiptingu skattþegnanna í atvinnustéttir 1942. Skiptingin er þannig: Verkamannavinna 25,2% Iðnaður og iðja 20,2% Siávarútv. og siqlinqar 15,2% Verzlun 13,3% Opiriberstörf 6,5% Landbúnaður 3,9% I Reykjavík er skiptingin þannig: Verkamannavinna 25,1% Iðnaður 23,8% Verzlun • 16,4% Sjávarútvegur 7,3% Opinber störf 7,6% Landbúnaður 0,9% Það, sem sérstaklega er at- hyglisvert við þessar tölur er það, að við sj ávarútveginn, sem er undirstöðuatvinnuvegur landsmanna og framleiðir um 90% af öllu útflutnings-verð- mæti landsins, skuli ekki vinna ncma 15,2% á ölhi land- inu og i Reykjavík, sem talin hefur verið mesti útgerð- arbær landsins og byggir, eins og allt landið, afkomu sína á sj ávarútvegi, skuli þeir, sem stundi sj ómennsku, vera nokkru færri en opinberir starfsmenn og meira en helm- ingi færri en þeir, sem vinna við verzhin. Það er áreiðanlega eitthvað athugavert við þessa skiptingu. ------0------ LEIÐRÉTTIN G. 1 dánarfregnum, sem birtust í síðasta blaði Baldurs, hafa orðið mjög leiðinleg mistök við samanburð á próförk. Ingi- björg Guðmundsdóttir, Péturs- sonar er þar sögð dóttir Guð- mundar Sveinssonar í Hnífs- dal. Fréttin um andlát Ingi- bjargar átti að vera þannig: * Ingibjörg (Stella) Guð- mundsdóttir, Péturssonar — kaupmanns á Isafirði — and- aðist í Reykjavík 18. ágúst s. 1. eftir langvarandi veikindi. Ilún var aðeins 18 ára göm- ul. Miðstöðvárofn til sölu. Sigurður Hannesson, bílstjóri, Fjarðarstræti 17. Sími 217. er venjulega birg af alls konar ritföngum. Nýlega er komið úrval af bréfsefnum, hentugum til áprentunar. Einnig fást skóla- töskur, margar tegundir, og flestar venjulegar skólavörur. Bíro-penninn er væntanlegur með næstu ferðum. Ctlend blöð og tímarit koma næstum með hverri ferð. Stórir bókahlaðar eru til af innlendum bókum. — Urval við allra hæfi. Dagurinn styttist. verða kvöldin kvöl. Lestrartíminn lengist. — Hinum, sem bók hefir, Bóklausum manni er lífið leikur. Jónas Tómasson. Y élgæzlumannsstaöa Þann 15. des. 1946 losnar vélgæzlumannsstaða við raf- stöðina á Isafirði. Laun vélavarða eru kr. 6000 á ári, og hækka á 4 árum upp í kr. '7200,00 að viðbættri vísitölu. Sérstaklega er óskað eftir einhleypum manni. Um- sóknir séu komnar til Rafveitu ísaf jarðar og Eyrarhrepps fyrir 15. okt. 1946. Rafveita ísafjarðar og Eyrarhrepps. Atvinna. Sjúkrahús ísafjarðar vantar 3—4 starfsstúlkur frá 1. október. Upplýsingar hjá yfirhj úkrunarkonunni og ráðsmanni sjúkra- hússins. Sjúkrahús ísafjarðar. Atvinna. Nokkra menn vantar 1 haust og vetur á stóran fiski- bát á Suðurlandi. Upplýsingar hjá ritstjóra Baldurs. Tilboö óskast í Ford vörubifréið 2tons model 1939 í ágætu standi. Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 25. þ. m. Friðrik Guðmundsson. • Sólgötu 8. Sími 265. Svefnsófar Sérstaklega hentugir þar sem lítið er húsnæðið. Hjónarúm að nóttunni, en snotur sófi að degi til, en geymir þó rúmfatnaðinn, og er þar með hægt að breyta svefnherberginu í stofu. Sófarnir eru óáklæddir og geta kaupendur því ráðið lit og tegund áklæðis. Komið og skoðið. Verzlun J. S. Edwalds. Stór bíll til sölu. Tilboð óskast í bílinn I 91, sem er 10 hjóla vörubíll með drifi á öllum hjólum. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði, sem er eða hafna öllum. Rafveita Isafjarðar og Eyrarhrepps.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.