Baldur


Baldur - 23.11.1946, Blaðsíða 2

Baldur - 23.11.1946, Blaðsíða 2
2 B A L D U R lands og fullu frelsi, að láta aldrei einn stein, hvorki í fjöru né fjalli, eyju né útsker í hendur erlends ríkis. — Það sem illu heilli var látið af höndum fyrir skömmu verður að heimta aftur. Ég vonast til þess að þið viljið öll vinna aA því að eyjuna okkar hindi aldrei önnur bönd en bláfótur Ægis við klettótta strönd“. Og að lokum fluttu gestir hinna íslenzku stéttarsamtaka kveðjur frá þeim samtökum, sem þeir voru fulltrúar fyrir. Þá var gengið til venjulegra þingstarfa og tekin fyrir kjör- bréf fulltrúa. Guðmundur Vig- fússon hafði framsögu fyrir kj örbréfanefnd. Alls voru mættir á þinginu 230 fulltrúar, þar af 223 frá gömlum félögum og 7 frá fé- lögum, sem gengið höfðu í sam- bandið frá síðasta þingi þess. Kjörbréfin voru öll samþykkt einróma. Framsóknardeilan. Auk þeirra kjörbréfa, sem' hér hefur verið skýrt frá, höfðu einnig borist kjör- hréf frá Verkakvennafélaginu Framsókri í Reykjavík. Þetta félag hefur að undanförnu valdið deilum innan sambands- ins og heldur kosið að vera ut- an við það fra síðustu áramót- um en hlíta lögum þess og samþykktum. Saga þessa deílumáls er í fá- um ox-ðum þessi: Arið 1932 var þvottakvennafélagið Freyja stofnað fyrir forgöngu Jó- liönnu Egilsdóttur formanns Framsóknar. Sex árum síðar er Freyja rekin úr samhand- inu, vegna þess að hún var á móti þáverandi samhands- stjórn, bæði með því að bei’j- ast gegn vinnulöggjöfiníii og fyrir því að skipulagi sam- bandsins yi’ði hreytt í það horf sem nú er, þ. e. að flokksleg yfirráð Alþýðuflokksins yrðu afnumin. Samningsi-éttur Freyju var fenginn Framsókn, og átti Har- aldur Guðmundsson, sem þá var ráðherra Alþýðuflokksins, drýgstan þátt í því að samið var við Framsókn eftir að Freyja hafði verið rekin. Ár- ið 1942 er Freyja tekin í sam- bandið aftur. Sambandsstjórn reynir þá að koma á samkomu- lagi milli félaganna um að Freyja fái rétt sinn aftur. En þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir í fjögur ár, tekst það eklci. — Framsókn . þverskallast og gengur jafnvel svo langt, að falsa sáttatillögu sambands- stjói’nar við atkvæðagreiðslu í félaginu, og hefxxr því, sam- kvænxt ákvörðun samlxands- stjórnar, verið utan samhands- ins frá s. 1. áramótum. Ut af þessu máli Framsókn- ar xirðxi harðar deilur á jring- inu. Meiri hluti kjörbréfa nefndar lagði til að kjörþréf félagsins yrðu afgreidd með skýrslu sambandsstjónxar, þar sem þetta mál heyrði undir þann lið, en minnihlutinn (kratarnir) vildi láta afgreiða þau með öðrum kjörbréfum. Tillaga meirihlutans var sanx- þykkt nxeð 131 atkv. gegn 81. Siðan kaus þingið 6 manna nefnd, til þess að koma á sátt- unx í þessu nxáli. Urðu niður- stöður af starfi nefndarinnar þær, að sættir tókust á eftirfar- andi grundvelli í aðalatriðum: 1. Framsókn skal afhenda Fx-eyjxi þá sanxixinga, sem gerð- ir liafa verið í stai’fsgi’ein Fi-eyju, jafnótt og þeir ganga úr gildi. 2. Konur þær, seixx nú eru í félögunxim, mega lialda áfraixx að vei’a í þeim, og þurfa ekki að skipta unx eftir starfsgrein- unx, en þær, seixx ganga í fé- lögiix hér eftir, skulu teknar í það félagið, senx þeinx saixx- kvænxt starfsgrcin þeirra her að vei-a í. Bæði félögiix verði i Alþýðusanxbandi Islands. Unx þessar sáttatillögur vai’ð algert saxixkonxulag í 6 manna- nefndinni, en þegttr til at- kvæðagreiðslu konx uixx nxálið á þirigfundi, lögðu kratarnir, þar á nxeðal Haixixibal Valdi- marsson, senx sæti álti í nefnd- inni, til að Framsókn fengi þegar i stað full réttindi á þing- inu. Þetta var vitaxilega engin leið að sanxþykkja, ]iar senx fé- lögixx sjálf lilutu að hafa úr- slitaoi’ðið í þessu xxxáli og sætt- in var ekki gengiix í gildi fyrr en þau lxöfðu samþykkt hana á fundi hvort hjá sér. Þessi til- laga kratanna var því felld nxeð yfii-gnæfandi íxxeirihluta atkvæða, en sáttatillögurnar samþykktar íxxeð öllunx greiddum atkvæðum gegn ör- fáxuxx. Skýrsla sambandsstjórnar. Ilér er livorki rúm til að rekja skýrslu saixxhandsstj órix- ar né slcýra frá umræðunx unx hana. Kratarnir reyndu að halda uppi gagnríni en tókst óhönduglega og gerðu jTiiist að halda uppi málþófi, lxóta klofn- ingi, eða spilla fyrir franxgangi og lausn þeirra íxxála er þingið hafði til úrlausnar, eins og framkoma þeiirra í deilumáli vei’kakvennaf élagsins Fraxxx- sóknar best sýxxdi. Uixxræðunx uxxx skýrsluna laulc nxeð því að þingið sanx- þyldcti íxxeð 122 atkv. gegn 50 að lýsa trausti sínu á stöi’fum og stefnu sambandsstj órnar og kvatti til að lialda áfraixx á söixxxi braxxt. Þáttur Hannibals. Eins og nxarga íxiun rcka minni til hafði Hannibal Valdi- marsson forustu fyrir kratalið- iixxi á sambandsþinginu 1944. Á þessu þingi dfó haixn sig heldur nxeii’a í hlé. Þó var franxkoixia lians á því þannig, að hann rak vitandi eða óaf- vitandi erindi liægri-kratanna, reyndi t. d. á lúalegan hátt að spilla því samlconxulagi í Framsóknardeilunni, senx liann hafði þó sjálfur verið íxxeð að sanxþykkja í nefnd um íxxálið, og vai’ð sér til skanxmar bæði í því nxáli og fleirum. Sýndi öll fx’amkoma lians á þinginu, að hin svo kallaða „barátta“ lians gegn afturhaldsöflunx Al- þýðuflokksins er gaspur eitt, enda sýna fréttir þær, sem hor- ist hafa af þingi Alþýðuflokks- ins, að „vinstrimennirnir“ í flokknum lxafa algei’lega beygt sig undir vilja landsölxiixxann- amxa og hægri lcratanna. Kosning sambandsstjórnar. Á lokadegi þingsins fór fram kosning nxiðstj órnar sambandsins. Hei’ixiann Guð- nxundsson var endurkosinn foi’- seti nxeð 140 atkv. Sigurður Öl- afsson lxlaut 65 atkvæði. Að „ forsetakosningu lokinni lýstxx kratarnir þvi yfir,aðþeirtækjxi ekki þátt í kosningu anxxara miðst j órnarmanna, og voi’u þeir, senx eftir var að kjósa, kosnir í einu hljóði, eix þeir voru: Stefán ögmundsson varafoi’- seti, Björn Bjai’nason ritari, Jón Rafnsson, Kristinn Ág. Ei- ríksson, Guðgeir Jónsson, Boi’g- þór Sigfússon og Bjarni Er- lcndsson, háðir í Hafnai’firði. Erlendu fulltrúarnir leystir út með gjöfum. Meðan á þinginu stóð sátu Ujúskapur. Þann l(i. þ. m. voru af sóknar- presti gefin saman í lijónaband ungfrú Guðrún Þórðardóttir og Guðmundur L. Þ. Guðinundsson liúsgagnasmiður, Isafirði, og ung- frú Fanney Halldórsdóttir og Marí- as B. Kristjánsson sjómaður, Isa- firði. BALDUR (Vikublað) Árgangur kostar 10 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Ritstjóri og ábyrgðarm.: Halldór Ólafsson frá Gjögri. Ritstjórn og afgreiðsla: Smiðjugötu 13. Sími 80. — Pósthólf 124. lands að Bpssastöðum og'.aðra lxjá atvinnumálaráðherra á fulltrúar veizlu hjá forseta Is- Hótel Boi’g. Þá var erlendu fulltrúununx haldið veglegt og skennxxtilegt skilnaðai’samsæti og hverjuxxx þeirra afhentur að gjöf útskorinn askur úr ís- leixzku hirki. Tillögur og ályktanir. Eins og fyrr er sagt sam- þykkti þingið fjölda íxxai’gar og merkar tillögur og ályktanir i iixálefnunx verkalýðsins. Rúms- ins vegna er ekki hægt að skýra frá þeiixx hér, en það íxxá hiklaust fullyi-ða að þetta þing er eitt hið merkasta, senx Al- þýðusanxhand Islands hefur háð. Sambandið hefur aldrei verið sterkara en nú, einingin aldrei verið íxxeiri og fjárhagur þess aldrei verið jafn góður. Alþýðusaixibandið liefur með starfi sínu sýnt að það er ekki aðeiixs baráttutæki verkalýðs- ins í hagsmunabaráttu haixs heldur útvörður allrar þjóðai’- innar í meriningar- og sjálf- stæðisbaráttu hennar. Dánardægur. Þorkatla Elíasdóttir andaðist liér á Ellíheimilinu 18. þ. m., rúmlega hálf níræð að aldri. Ágúst Sigurðsson, Hafnarstræti 33 hér í bænum ándaðist eftir langvarandi veikindi 22. 1). m. — Hann var nýfluttur hingað til bæj- arins úr Álftafirði. Alyktun 19. þings Alþýðu- sambands Islands um sj álfstæðismálið. „19. þing Alþýðusambands Islands lýsir yfir fullkomnu sam- þgkki sínu á stefnu og starfi Alþgðusambandsins í baráttu þess fgrir verndun sjátfstæðis þjóðarinnar gegn þeim öflum, sem unnið hafa að því að skerða íslenzlt landsréttindi með afliend- hendingu hernaðarbækistöðvar Bandaríkjum Norður-Ameríku til handa. Þrátt fgrir það, þótt eigi tækist að liindra samþgkkt hins svokallaða flugvallarsamnings né heldur fá hann lagðan undir dóm þjóðarinnar telur þingið, að Alþgðusambandið hafi rækt dgggilega það hlutverk sitt að vera forvörður íslenzkrar alþgðu og þjóðarinnar allrar í sjálfstæðismálum hennar. Um leið og þingið vítir afstöðu þeirra þingmanna, sem úrðu til þess að samþgkkja samninginn við Bandaríkin, heitir það á væntanlega miðstjórn Alþgðusambands lslands og alla sam- bandsmeðlimi að vera á verði gegn frekari ásælni erlendra ríkja og fglgjast vel með því, að hinn svokallaði flugvallar- samningur verði ekki misnotaður gegn íslenzku þjóðinni og að hann verði ekki framlengdur að liðnu samningstímabili“. Alyktun þessi var sanxþykkt á nýafstöðnu Alþýðusanxbaxxds- þingi. Greiddu 136 fulltrúar nxeð 11664 atlcv. á bak við sig henni atkvæði, en 42 fulltrúar nxeð 3829 atkv á hak við sig voru á íxxóti.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.