Baldur


Baldur - 23.11.1946, Blaðsíða 3

Baldur - 23.11.1946, Blaðsíða 3
? A L D U R 3 Lánsútboð stofnlánadeildar. Baldur vill vekj a athygli les- enda sinna á áskorun Stofn- lánadeildar sj ávarútvegsins um kaup á vaxtabréfum henn- ai', sem nú liafa verið boðin út, og ávarpi til almennings vegna þessa lánsútboðs, sem birt var í síðasta tölublaði. Vaxtabréfin, sem út eru boð- in, eru af 5 tegundum: 21/2% bréf til 2ja ára, öll bréfin innleyst 1. ágúst 1948. 2%% bréf til 3ja ára, öll bréfin innleyst 1. ágúst 1949 bréf til 5 ára, öll bréfin innleyst 1. ágúst 1951. 4% bréf til 15 ára, Annui- tetslán. Bréfin innleyst eftir út- drætti á árunum 1947—61 (1. ágúst.) Og loks 3% bréf til 5 ára, með vöxtum dregnum frá nafnverði bréfa við sölu þeirra. Verðbréfin verða i þremur stærðum: 5000 kr., 1000 kr. og 500 kr. Vextir af 2ja, 3ja og 15 ára lánunum og öðru 5 ára lán- inu greiðist eftir á gegn af- hen,dingu vaxtamiða, í fyrsta sinn 1. ágúst 1947. Kaupendur greið’a fyrir vaxtabréfin, sem eru með frá- dregnum vöxtum, þá uppbæð, sem með 3% vöxtum og vaxta- vöxtum eftir hvert ár nær nafnverði vaxtabréfs á gjald- daga þess. Þessi bréf innleys- ast 5 árum eftir söludag þeirra og er kaupverð þeirra eins og hér segir: Fyrir 5000 kr. bréf greiðast 4313 kr., fyrir\1000 kr. bréf 862 kr. og 60 aurar og fyrir 500 kr. bréf 431 kr. og 30 aurar. Vaxtalánin eru tryggð með eignum stofnlánadeildarinnar og ábyrgð ríkissjóðs. Það er því jafn tryggt að ávaxta fé sitt i þessum bréfum eins og i banka, en þar við bætist svo að vextir af bréfunum eru allt að 50% liærri en gildandi spari- sjóðsvextir, svo að það er beinlínis liagur fyrir þá, sem fé eiga að ávaxta það á þenn- an liátt. 1 vaxtabréfum þessum er t. d. mjög hagkvæmt að ávaxta sjóði ýmsra félaga, sparisjóðs- eignirbarna og unglinga, sem ekki á að nota fyrr en eftir á- kveðið árabil og annað fé, sem ekki er ætlað til daglegrár eyðslu. Því fer þó fjarri að fé það, sem lagt er í vaxtabréfin, sé algerlega bundið þar. til bréfin verða innleyst, þvert á móti eru þau fullgildur gjald- eyrir í öllum stærri viðskiptum t. d. fasteignakaupum o. fl. Hér hefur verið sýnt fram á, að fé ávaxtast betur í þessum vaxtabréfum en á annan lög- legan liátt, þó er veigamesta atriðið enn átalið, og það er það, að með því að kaupa þessi bréf eru menn að tryggja fj ár- hagslega afkomu aðalatvinnu- vegar þj óðarinnar — sj ávarút- vegsins og skapa sjálfum sér og öðrum betri og öruggari framtíð. Vitanlega þarf að fara fleiri leiðir en þessa, til þess að afla hins nauðsynlega fjármagns til þessa atvinnureksturs, en þrátt fyrir það má hiklaust hvetja fólk til að leggja fé sitt fram á þennan liátt, og ætti enginn, sem ráð befur á því, að láta það lijá líða. Tilkynning: um verðflokkun mánaðaifæðis. I. verðflokkur. 1. Þar kemur aðeins fæði á viðurkenndum veitingahúsum. 2. Fæði skal vera að gæðum 1. fl. að áliti fagmanna. 3. Það sem veitt er skal vera: Morgunverður: kaffi, te, kakó, brauð, smjör, ostur, ávaxtamauk, hafragrautur með mjólk. Há- degisverður: tveir réttir og kaffi, nema á sunnudögum komi til viðbótar eftirmatur, svo og á öðrum helgidögum. Eftirmið- dagskaffi: kaffi, te, brauð og kökur óskammtað. Kvöldverður: einn heitur réttur, brauð, smjör, og minnst 10 áleggs tegundir. 4. Miðað er við að eingöngu sé notað smjör með brauði. 5. Þá er miðað við að fæðiskaupendur skili öllum skömmt- unarseðlum sínum afdráttarlaust. II. verðflókkur. 1. Þessi flokkur skal aðeins miðast við opinbera matsölu- staði og veitingastaði. 2. Þar er ekki krafist smjörs og ekki fleiri en 5 áleggs teg- unda og ekki eftirmatar. Að öðru leyti eru sömu kröfur og til fyrsta flokks. t III. verðflokkur. Þar undir fellnr beimilisfæði og fæði á matsölum og veitinga- stöðum, sem ekki fullnægja skilyrðum hinna flokkanna. Verðlagsstjórinn. Tilkynning. Viðskiptaráð hefir ákveðið nýtt hámarksverð á föstu fæði, og er það sem hér segir fyrir hvern mánuð: Lausar stöður. Aðstoðarbókavarðarstarfið við Bókasafn ísafjarðar er laust frá 1. jan. n. k. að telja. Umsóknir um starfið sendist bæjarráði fyrir 1. des. n. k. Bæjarstjóri. Slökkviliðsstjórastarfið á ísafirði er laust frá 1. jan. n. k. að telja. Umsóknir um starfið skulu komnar til bæjarráðs fyrir 1. des. n. k. Bæjarstjóri. Fullt fæði kaíla Fullt fæði kvenna I. fl. kr. ... 510,00 ... 480,00 II. fl. kr. 450,00 420,00 III. fl. kr. 390,00 360,00 Hádegisverður, síðdegiskaffi: Kvöldverður, karlar Konur .. . 460,00 ... 430,00 405,00 375,00 350,00 320,00 Hádegisverður, kvöldverður: Karlar Konur .. . 415,00 ... 385,00 365,00 335,00 315,00 285,00 Hádegisverður, karlar Konur ... 240,00 ... 225,00 210,00 195,00 185,00 170,00 Umsóknirumstyrk úr Menningarsjóði ísfirðinga sendist skólanefnd fyr- irl. desember n. k. Rétt til styrksins hafa þeir, er lokið hafa námi við gagn- fræðaskólann á ísafirði. Isafirði, 20. nóv. 1946. Bæjarstjóri. Ofangreint verð er miðað við, að í fæðinu sé innifalið a. m. k. A4 lítri mjólkur til drykkjar daglega. Ef engin mjólk fylgir fæð- inu skal það vera kr. 20,00 ódýrara. óheimilt er að selja fæði við hærra verði en um getur í flokki III. að ofan, nema með sérstöku samþykki verðlagsstj óra. Beykjavík, 29. október 1946. VERÐLAGSSTJÖRINN. Prentstofan Isrún h.í.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.