Baldur


Baldur - 23.12.1946, Blaðsíða 11

Baldur - 23.12.1946, Blaðsíða 11
BALDUR 11 .*. Nýjar Nopðpabækup (frh.) Lýðveldishugvekja um íslenzkt mál árið 1944, eftir H. H. er eðlissaga íslenzks máls síðast liðin þúsund ár í orðfáum aðal- .j> Ij! dráttum og jafnframt stefnuskrá íslenzkrar tungu í þúsund árin v næstu, þjóðræknum þegnum hins nýja lýðveldis til eftirtektar, íhugunar og áminningar, uppörvunar og eftirbreytni. Forlátaút- £ gáfa. Verð kr. 50,00, t Reimleikinn á Heiðarbæ, v eftir SELMU LAGERLÖF. Þessi látlausa rökkursaga er eins og dásamlegt víravirki með greiptum glitrandi perlum, er blika við manni, sem bros og tár $ á víxl. Hin vermlenzka frásagnarsnilld höfundarins birtist hér á ♦{♦ hinn furðulegasta liátt í einni einkennilegustu draugasögu, sem X hugsast getur. — 154 bls., ób. kr. 15,00. J! Sallý litlalotta. v r X Saga þessi segir á hrífandi hátt frá lífi unglingsstúlkna í Finn- .*. landi, er þær gerðust sjálfboðaliðar (,,lottur“) í styrjöld Finna J og Rússa. Sallý er auðvitað sögulietjan, og tekur þátt í fjölbreytt- !*! um störfum. Hún er inatselja, sendill o. m. fl., en vinstúlkur henn- •{• ar: Laila, llulda og Fild, eru allar hrífandi stúlkur, sem íslenzk um ungmeyjum verður unun að kynnast. — 196 bls., kr 16,00. Stóri Níels, $ eftir ALBERT VIKSTEN, !{! liefir komið út í riieira en 100 000 eintökum í Svíþjóð og hlotið J !j! almennar vinsældir. öðru freinur er þetta saga Stóra-Níelsar, stór £ X hóndans á Andavatni, Alfreðs, sonar hans og kaupakonunnar, Ingi- •{« £ ríðar, en ívafið er ástir þeirra síðast nefndu. Hin afburðasnjalla !{! •{• lýsing höfundarins á þessum óspilltu unnendum, draumum þeirra X .{! og þrám, fangar hugann og yljar lesandanum inn að hjartarótum, Y X og eftir að liafa kynnzt Alfreð hljótum við að taka undir með •{• X skáldinu er það segir: „Hver dáð, sem maðurinn drýgir, er draum- •{• ur um konuást“ 280 hls., ób. kr. 25,00, ib. kr. 36,00. Sörli sonur Toppu. Sögurnar Trijgg ertu Toppa og Sörli Sonur Toppu eru hrífandi % fallegar sögur, sem óefað verða uppáhald allra bókaunnenda, •{* !|! ungra sein gamalla. Sagan af Sörla er þrungin dásamlegu ofnæmi •{• X tjlfinninganna — lifandi og ógleymanleg. Hér er það lífið sjálft, !{! sem talar, í fegurð sinni og fjölbreyttni. — 393 bls., ób. kr. 25,00. X »i« ib. kr 36,00. •*• Atvinna. 4 sjómenn vantar á togarann Þór frá Flateyri og 4 háseta á mb. Huginn III. Upplýsingar í Vinnumiðlunarskrifstofunni. GLEÐILEG JÓL! GOTT NYTT ÁR! Þakka viðskiptin á líðandi ári. Happdrætti Háskóla Islands, ^ Umboðið á Isafirði, H. Aspelund. ---------:>— -----------1 MUNIÐ B j örgunarskútus j óð Vest- fjarða. öllum fjárstuðningi veitt móttaka hjá Kristjáni Kristiánssyni, Sólgötu 2. Isafirði. Þorsteinn Guðmundsson klæðskeri varð 75 ára 11. þ. m. Bald- ur flytur honum beztu árnað- aróskir á þessum merku tíma- mótum æfi hans. GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NYTT ÁR! Gleðileg jól! Farsælt komandi ár Verzlun ÓI. Kárasonar. GLEÐILEG JÓL! GOTT OG FARSÆLT NYTT ÁR! Þökk fyrir viðskiptin á líðandi ári. Finnbjörn málari. VERKSMIÐJAN HEKTOR Hafnarstræti 20, Isafirði, óskar viðskiptavinum vestanlands gleðilegra jóla og farsæls nýárs. Þökkum viðskiptin á líðandi ári. GLEÐILEG JÓL! GOJT NÝTT ÁR! Þakka viðskiptin á líðandi ári. Bifreiðastöð Þóris Bjarnasonar. 4 Y Y Y Y T I I Y Y Y I 1 Y f í | Y Y T Y Y Y f Y Y Y Y Y 4 4 4 4 f 4 4 Y f 4 4 $ * Y Y Y | f Y Y T Y Y Y X I I ? Y Y Y T Y Y Y Y Y Y Y Y * * ! Y ♦:• Ríkisútvarpið: Útvarpsauglýsingar berast með hraða rafmagnsins og áhrifum hins talaða orðs til um 100 þús. hlustenda í landinu. Afgreiðsla auglýsinganna er á IV. hæð í Landssímahúsinu. Afgreiðslutími er: Y Y Y Y Y Y Y Y Y Y Y Y Y X 4 Y 1 I Virka daga, nema laugardaga Laugardaga .......-......... Sunnud. og aðra helga daga Afgreiðslusími 1095. kl. 9,00—11,00 og 13,30—18,00 — 9,00—11,00 og 16,00—18,00 - 11,00—11,30 og 16,00—18,00 RlKISUTVARPIÐ.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.