Baldur - 14.01.1950, Blaðsíða 2

Baldur - 14.01.1950, Blaðsíða 2
2 B A L D U R ,----------------------- BALDUR VIKUBLAÐ Ritstjóri og ábyrgðarm.: Halldór Ólafsson frd Gjögri. Ritstjórn og afgreiðsla: Smiðjugötu '3. Sími 80. — Póstii\>lf 124. Árgangur kostar 15 krónur. Lausasöluverð 40 aurar. ------------------------ Afhjúpun. Ýmsir munu segja, að bjarg- ráðafrumvarp íhaldsins, sem um er getið á öðrum slað hér í blaðinu, snerti lítið bæjar- stj órnarkosningarnar. En sú skoðun er ekki rétt. Með þessu frumvarpi afhjúpar Sjálfstæð- isflokkurinn svo greinilega fyr- irætlanir sínar í landsmálum, að enginn þarf að efast um þær lengur. Hann ætlar, fái hann aðstöðu til, að leggja nýjar á- lögur á almenning svo tugum miljóna króna skiptir. Söm yrði vitanlega stefnan í bæjar- málum, fengi flokkurinn meiri- hluta í bæjarstjórn, en til þess kemur vitanlega ekki að þessu sinnii og. sem betur fer, aldrci. I þessu sambandi er líka vert að veita því athygli, að um sama leyti og frv. íhaldsins er lagt fram á Alþingi, birta, aft- urhaldsflokkarnir þrír, íhald, kratar og framsókn, sameigin- legan lista við bæjárstjórnar- kosningarnar í Neskaupstað, þar með var auglýst að þessir flokkar eru ein hjörð og einn liirðir og takmark þeirra að- eins eitt, barátta gegn sósíal- istum og allri alþýðu. Alþýðuflokkurinn hefur að vísu afnám skatta og tolla á nauðsynjum á stefnuskrá sinni, en hann hefur reynst allra flokka duglegastur við að koma slíkum tollum og skött- um á og þar með sýnt, að hann er í þessum efnum nákvæm- lega sama sinnis og íhaldið, enda þótt hánn þyrði ekki öðru en að greiða atkv. gegn 30% söluskatti þess, að jæssu sinni. Þjónusta kratanna við ihald- ið, þar sem þeir hafa aðstöðu og ástæður til, svo og dýrkeypt reynsla af stjórn þeirra hér í bænum, ætti að nægja lil þess að Isfirðingar láta það aldrei henda, að þeir fái hér hreinan meirihuta eftir kosningar. A því er heldur engin hætta, en til þess að gera útrcið íhalds óg krata sem herfilegasta í þess- um kosningum er nauðsynlcgt, að bæjarbúar fylki sér um lista Sósí alistaf lokksin s B-LISTANN. --——----- SKAMMTAÐ Viðauki við lýsingu mikilmenna. Þegar Skutull birti lista Al- þýðuflokksins, lofaði hann að síðar skyldi skriíað um efstu menn listans. Þetta hefur nú verið efnt og birtist sú ritsraíð í Skutli, sem út kom í gær Það, sem fyrst hlvíur að vekja al- hygli, þegar iitið er vfir grein þessa, er það, að enginn af for- ustumönnum Álþýðuflokksins hefur l'engist til að skrifa liana eða a.m k. ekki viljað láta nafns síns getið í því sambandi. Við nánari lestur kemur einnig í Ijós, að greinarhöfundur er aðkomumaður, sem ekki er nægilega kunnugur lífsferli og afreksverkum þoirra manna, sem hann hefur tekið að sér að skrifa i.m, og sleppir af þeim sökum ýmsum veigamiklum atburðum, því útilokað er, að það sé gert að yfirlögðu ráði. Þar sem Baldur telur nauð- synlegt, bæði vegna mannanna sjálfra, sem lýst er í umræddri grein, kjósenda Alþýðuflokks- ins í bænum og annara bæjar- búa, að sú lýsing sé eins rétt og nákvæm og kostur er, birtár hann hér lítilsháttar viðauka við hana, en verður um leið að biðja forláts á þvi, að það er í fljótheitum gert og enginn kost ur að rannsaka heimildir svo sem vert væri, þegar slík mikil- menni, og hér um ræðir, eiga í hlut. Framkvæmdirnar bera framtaksseminni vitni. Fyrstan nefnir greinarhöf- undur efsta mann listans, Birgi Finnsson, og telur honum aðal- lega til ágætis, að hann er for- stjófi Samvinnufélags Isfárð- inga, hefur setið 2 kjörtímabil í bæjarstjórn, hefur gegnt og gegnir fjölmörgum trúnaðar- störfpm fyrir flokkinn og .,á sæti í stjórn ýmissa helztu at- vinnufyrirtækj a bæjarins“. Af- reka hans og ágætis í jjessum störfum er ekfei getið, en kunn- ugir segja, að undir stjórn hans hafi hag S. I. stór hnignað og sama sé um fleira, sem liann hefur haft afsfeipti af, m. a. er hann formaður í Fisksölu- samlagi ísfirðinga, og þar bera framfevæmdirnar framtaks- seminmi vitni, en greinarhöf- undur ^etur ekki um það. Sá kunni að beita verkf allsvopninu. Næstur kemur annar maður listans, Guðmundur G. Krist- úr skrínunni. jánsson. Um hann er þess get- ið að liann sé skrifstofustjóri Rafveitu Isafjarðar og fox-mað- ur Verkalýðsfélagsins Baldurs. Af fyrri störfum hans eru m.a. talin verkstjórn fyrir bæjarfé- lagið, formennska í stjórnum sj úkrasamlagsins og bygging- arfélags verkamanna o. fl. En höfundur gleymir að geta jxess, að flokksbræður Guðmundar ráfeu hann frá störfum sem bæj ai'verkstj óra, fyrir þær sakii', að hann þótti of vinsæll meðal vei’kamanna. Stóð Guo- mundur þá uppi atvinnulaus íxxeð jxmxga ómegð. Þá hefði eimxig nxátt geta jxess, að Guðnxundur hefur í aldarf'jói'ðung bai-ist fyrir því, að komast til ti’únaðar- og virð- ingai’starfa fyrir Alþýðuflokk- inn, en aldrei fengið jxað, sem hxxgur hans stóð til. Greip hann ]>á til þess vopns, sem jafnan reynist sigurvænlegt í baráttu lítilmagnans, gerði kosninga- verkfall við síðustu bíojar- stjórnarkosningar og sat beima með skyldulið sitt. Hann vann algerðan sigur í því verkfalli, var gerður formaður Verka- lýðsíelagsins Baldurs, enda hafði hann sýnt, að hann kann að beita verkfallsvopninu af snarræði og með árangri, og nú er lionuni tryggt öruggt sæti í bæjarstjórn. Þess má líka geta að starf lians sem skrifstofu- stjórf rafveitunnar kostaði langa og harða baráttu. Grímur með ráðagerðirnar. Um þriðja nxann listans, Grírn rakai-a Kristgeirsson, seg- ir í greininni, a.ð hann hafi ver- ið „bæjarfullti’úi flokksins und anfai’-in 4 kjörtímabil, átt sæti í ýmsum nefndum bæj arstjói*n- ar. ., haft ráðsmennsku um efnisútvegun o.fl. fyrir stór- liýsi jxau er byggð voru fyrir stofnanir bæjarfélagsins“ og ýmislegt fleira. Þess er þó ekki getið að fyx'ir þetta síðasttalda stai'f var Grímur næst hæst launaði starfsmaður bæjar- ins. Þá er Gi’ími hrósað fyrfr á- liuga í atvinnumálum og sagt að hann hafi stöðugt ný úx’ræði á prjónunum í þeim efnum. Ekki skal jxað di’egið í efa, hitt er aftur á nxóti staðreynd. að úr framkvænxdunx hefur ekki oi'ðið ennjxá, en vei'a má að úr rætist síðar, og vissulega væi'i lxæði gagnlegt og ánægjulegt ef togarinn, sem Grímur ætlar að kaupa ásamt fleirum, sæist hér einhverntíman. A jxeim 4 kjör- tímabilunx, senx Grímur sat í bæjarstjórn, vann liann eitt afrek, sem ástæða er til að halda á lofti, og jxað er jxegar hann tafði söluna á togaranum Skutli unx hálfan sólarln'ing, fyrir það tiltæki fékkst nokkr- unx tugum jxúsunda ki’óna hærra vei’ð fyrir skipið, en á- kveðið hafði verið að selja jxað fyrir. En litlar jxakkir fékk Grínxur fyrir það hjá flokks- bræðrunx sínum. Mamllan í grautnum. Þá er það möndlan í grautn- um, fimnxti nxaður listans, Hannibal Valdinxai’sson, sá al- kunni maður. Meðal frægðai’vei’ka hans tel- höfundur, að hann sé fornx. Kaupfélags Isfii’ðdnga og liafi lcngi átt sæti í stjórn Samvinnu félags Isfirðinga. Hinsvegar er ekk á það mimist, að Hanni- BaJ er foi’ixx. Aljxýðuflokksfé- lags Isíiirðinga, hlýtur það þó að teljast virðulegt trúnaðar- starf innan flokksins, og öllum ætti að vera, í fersku minni hve ei’fðlcga Iionunx gekk að konx- ast í það, jxar senx sjálfur þing- maður kjördæmisins, Finnur Jónsson, tók sér ferð á hendur liingað, til þess eins, að koma í veg fyrir að Hannibal næði kosningu. Þá gleymir höf. að geta þess, að Hannibal stjórn- aði byggingu Aljxýðuhússins og stytti jxað xun 6 nxeti’a. Hann stjói’naði líka á sínum tínxa gisti- og veitingasölu í þessu sama liúsi, og jxað nxeð svo nxik- 'illi prýði, að ekkert var að fundið annað en jxað, að reikn- ingshaldið jxurfti lítilsháttar að leiði’étta. Fleiri afreka hans hefði gjai’nan nxátt geta. Meira næst. I jxessu blaði er ekki rúnx til að lxæta við lýsinguna á 4. og 6. manni listans, en það verður gert í næsta blaði og jafnframt getið þeirrar einstæðu eining- ar, sem varð unx framboð A- listans. -------O------- Þá verður hinztu þjónustu þörf. Skutiill reynir að gera sér mat úr því að prestur og grafari eru með- mælendur lista Sósíalistaflokksins, B-listans. Rétt er það að báðir þess- ir menn eru fylgjandi flokknum og styðja lista hans. Hinsvegar hefur aldrei heyrst að þeir, sem þessi störf stunda, veiti sjálfum sér hinztu þjónustu. Aftur á móti eru lxeir manna fúsastir til að veita hinztu þjónustu hinni andvana- fæddu von Alþýðuflokksins um meirihluta hér í bænum, þegar út- för liennar fer fram eftir kosning- ar. I’á verður hinztu þjónuslu þörf.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.