Baldur - 26.01.1950, Page 1

Baldur - 26.01.1950, Page 1
Samstarf allra flokka um stjórn bæjarins (Or framsöguræðu Haralds Steinþórssonar á borgarafund- linum s.l. mánudagskvöld). „Ég kexn þá að síðasta lið stefnuskrárinnar: Erfiðleikar aðalatvinnuvegs bæjarins, sjávarútvegsins, und anfarin ár og afleiðingar þeirra á fjárhagsafkomu bæjarbúa, hufa í för með sér uukna þörf fgrir einhuga samvinnu allra bæjarfulltrúa um lausn vanda- málanna, í stað flokkadráitta og togslreitu. Þessvegna mun Sósíalista- flokkurinn leitast við að koma á samstarfi allra flokka í bæj- arstjórn Isafjarðar um sameig- inleg stefnumál flokkanna og velferðarmál bæjarfélagsins í heild. Til baráítu fgrir stefnu þess- ari leitar Sósíalistafokkurinn kjörfglgis alþgðunnar í bæn- um, og heitir á hana til sam- starfs um framkvæmd hags- munamála hins vinnandi fólks. Sósíalistar rnunu, ef þeir fá oddaaðstöðu í bæjarstjói’n, leit- ast við að koma á samstarfi allra flokka. Reynslan þetta kjörtímabil sýnir að á slíku samstarfi er brýn nauðsyn. Þá er hér á- byrgðarlaus minnihluti, sem livað eftir annað hljóp al' fund- um. Æðri stjórnarvöldum eru sendar kærur, sem áttu að tor- velda stax-f nieirihlutans. Fjandskap og óhi’óðri beitt gegn hverju máli, sem krafðist úi’lausnar. Pólitískum áhrifum lxeitt til að tortryggja og hindra ákvarðanir bæj arstj ói’nar, sam anber bænaskjölin til félags- málaráðuneytisins. Rógur urn væntanlegt gjaldþrot bæjarins, til að spilla fjTÍr lánsmöguleik- um hans, kveður við um land allt. Ef íhaldið yrði í minnihluta yrði reynslan sama, ef ekki verri. Tsfirðingar mega minnast þess er íhaldið flæmdi útgei’ð- araðila úr bænum, er það missti meii'iblutann. öllum bæjarbúum rná vera Ijóst, að eftir undanfarandi aflaleysis- og erfiðleákaár, má bæjai’félagið ekki við slíkum vinnubrögðum. Og það þvi fi’emur, sem horfur i landsmál- um eru slíkar, að samdráttur atvinnulifsins er yfirvofandi. Við rólega íhugun hlýtur öll- um að vera Ijós nauðsyn þessa. Þótt gagnrýni minnihluta geti verið þai’fleg og góð, þá er það staðreynd, eins og ísfirzkum stjómmálum er háttað, að hún hefur snúist og mun fyrirsjáan- lega snúast upp í hóflausa and- stöðu og fjandskap. Hitt er aftur á móti eðlilegt áð menn spyrji. Er þctta framkvæmanlegt? Látum okkur líta á nokki’ar staðreyndir. Meginhluti af starfi og fjár- magni bæjarins fer til að ann- ast framkvæmd almenni’a fé- lagsmála, t.d. fátækrafram- færzlu, • rekstur elliheimilis, sjúkrahúss, bai-naskóla, gagn- fræðaskóla, liúsmæðraskóla, sundhallai’, bókasafns, heilsu- verndarstöðvar o.fl. og halda uppi slökkviliði, löggæzlu o.s. frv. ' Framkvæmd Jiesti’a þessara mála cr háð ákveðnum reglum; og breytast þær lítt, hverjir svo senx með völdin fara. Hinsvegar eru skiptar skoð- anir flokkanna í atvinnu- og húsnæðismálum. Hefur það álit sífellt orðið útbi’eiddai’a, jafn- vel meðal fylgjenda einstak- lingsframtaksins, að bænum beri að eiga aukna aðild í at- vinnulífinu og lausn húsnæðis- málanna. Annars er viðbúið, að á næstu árum verði slíkar tak- markanir á framkvæmd þess- ara mála frá hendi í’ílcisvalds- ins, að bæjarstjói’n eigi ekki nxai’gi’a kosta völ í verklegum framkvæmdum. Auk þess er því engan veginn slegið föstu, að flokkarnir þxxi’fi endilega að vei’a sam- mála um afgreiðslxx einstakra mála. Um meginstefnuna og framkvæmd þeirra mála, sem mest kalla að, yrði gerður mál- efnasamningur, en að öðrix lcyti hefðu flokkarair óbnndn- ar bendur. Einnig yrði í slík- unx samningi kveðið á um nefndarkosningar og forseta- kjör, svo og um val bæjai’- stjóra, en í það starf hygg ég að takast mætti að ráða hlutlaus- an aðila, sem allir gætu borið traixst til, ef ekki sti'anda sarnn- ingar á öðrum atriðum. Sósíalistar ganga út frá því, að stefna þeiri’a verði ekki framkvæmd af slíkri sam- vinnu. En eru þrátt fyrir það reiðubúnir til samstarfs við andstöðuflokkana um hags- munamál bæjai’búa. Kjósendur góðir. Ráðir andstöðuflokkar Sós- íalistaflokksins biðla nú til Framhald á 4. síðu. iiiiiiiiiiiiiiiiiitviiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.iiii'iiiiiiiiia.iiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinij^ i Kratar gegn útrýmingu heilsu- i spillandi íbúðum. | Skutull segir, að Aiþýðuflokkurinn hafi fengið 1 | lögin um útrýmingu heilsuspillandi íbúða sett. 1 þessu fellst sá sannleikur, að Alþýðuflokkurinn | | gerði þá lagasetningu að einu aðalkosningamáli | | sínu í þingkosningunum 1946 og nýsköpunarstjórn- | [ in, sem flokkurinn tók þátt í með hangandi hendi, | | setti lögin. | | En það var fyrsta verk „fyrstu stjórnar Alþýðu- | I flokksins á íslandi“ að fresta framkvæmd þessara f | laga. Sú frestun var samþykkt af alþingi fyrir tæp- § 1 um tveimur árum, og það voru tveir þingmenn Al- | | þýðuflokksins, sem réðu úrslitum. | I Stjórn Stefáns Jóhanns, Eysteins og Bjarna Ben. | : lét þá skammt stórra högga milli gegn framfaralög- | | gjöf nýsköpunaráranna. Þingmenn Sósíalistafl. I | börðust af alefli gegn þessum skemmdarverkum, | | þar á meðal frestun laganna um heilsuspillandi í- | | búðir, og hinir flokkarnir höfðu riðlast nokkuð. 1 Tillaga stjórnarinnar um „frestun“ fyrrnefndra 1 I laga var borin upp í neðri deild 23. marz 1948 og | | marin þar í gegn með 15:13 atkv. Alþýðuflokks- | | mennirnir Stefáns Jóh. Stefánsson og Ásgeir Ás- | | geirsson greiddu frestunartillögunni atkv. og sner- [ | ust þannig gegn málstað fátækasta fólksins, sem f | býr í heilsuspillandi íbúðum. Hefðu þessir þingmenn 1 | ekki gert annað en hundskast við að sitja hjá við | | atkvæðagreiðsluna, eða ekki mætt á þingfundi, | | hefði þessari árás afturhaldsins verið hrundið og 1 | frestunartillagan fallið með jöfnum atkvæðum. [ En þessir herrar kusu heldur að hjálpa svartasta- | | afturhaldi landsins í árásum þess gegn fátæka fólk- | | inu í heilsuspillandi íbúðurn. Og hvernig er í raun | | og veru hægt að ætlast til annars af foringjum þess | | flokks, sem afturhaldið beitir fyrir sig í öllum sín- | | um skemmdarverkum, öllum sínum árásum á al- | [ þýðu landsins. Hitt er aftur á móti mildu erfiðara | | að skilja, hvernig það má ske, að nokkur hluti al- | | þýðu kýs ennþá fulltrúa þessa flokks til að fara 1 [ með mál sín, og gerist þar með sinn eigin böðull. iiliiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiuiiiiiiiiiiiiii ii <i iuiiin* iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiinin

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.