Baldur - 26.01.1950, Blaðsíða 3

Baldur - 26.01.1950, Blaðsíða 3
B A L D U R 3 Skeytafölsunar- og mútumál. Sýnishorn KjÖrSeðíll við bæjarstjórnarkosningai' á ísafirði 29. janúar 1950. Á borgarafundinum s. 1. mánudag fullyrti Hannibal Valdimarsson, að uppvíst væri að íhaldsmaður hér í bænum hefði falsað símskeyti og boðið mútur í sambandi við kosning- arnar. Daginn eftir sj)yr Skutull, hvort baitt sé fölsunum og mút- um íhaldinu til framdráttar i þessúm kosningabardaga. Seg- ir, að ekki verði annað séð, en að hér sé um beina fölsunar- starfsemi að ræða og að það virðist nokkurnveginn sannað mál, að mútur hafi verið boðn- ar. Þá skvrir Skutull einnig frá því að fulltrúaráð Alþýðu- flokksins hafi snúið sér til bæj- arfógeta og óskað rannsóknar í málinu. A-listi x B-listi C-listi Alþýðuflokkurinn. Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. S j álf stæðisf lokkurinn. Birgir Finnsson Guðmundur G. Kristjánsson Grímur Kristgeirsson Jón H. Guðmundsson Hannibal Valdimarsson Björgvin Sighvatsson Marías Þ. Guðmundsson Eyjólfur Jónsson Stefán Stefánsson Marías Þorvaldsson Pétur Pétursson Haraldur Jónsson Jón Egilsson Guðmundur Guðjónsson IJelgi Halldórsson Óli Sigmundsson Gunnlaugur Ó. Guðmundsson Jón H. Sigmundsson Haraldur Steinþórsson Haraldur Guðmundsson Guðmundur Gunnlaugsson Haraldur Stígsson Brynjólfina Jensen Jón Jónsson Helgi Ketilsson Lúðvík Kjartansson Halldór Ólafsson Kristín Einarsdóttir Svanberg Sveinsson Steinar Steinsson Gunnar Guðnnindsson Guðmundur M. Guðmundsson Baldvin Árnason Óskar Brynjólfsson Guðmundur Árnason Kristinn D. Guðmundsson Matthías Bjarnason Baldur Johnsen Marzellíus Bernharðsson Símon Helgason Kjartan J. Jóhannsson Ásberg Sigurðsson Kristján Tryggvason Iðunn Eiríksdóttir Ragnar Bárðarson Ragnar Jóhannsson Borghildur Magnúsdóttir Guðmundur B. Albertsson Jónas Guðjónsson Elín Jónsdóttir Hálfdán Bjarnason Samúel Jónsson Elías J. Pálsson Sigurður Bjarnason Hófst sú rannsókn í fyrradag og stóð einnig yfir i gær. Baldur hefur snúið sér til bæjarfógeta og spurt frétta af málinu, en fengið þau svör, að um það væri ekkert hægt að segja á þessu stigi. Blaðið mun að sjálfsögðu skýra lesendum sínum frá málalokum hver sem þau Þannig lítur kjörseðillinn út, þegar kjósandinn hefir kosið B-listann — lista Sósíalistaflokksins. Kjosið B-iiscann Tilkynning verða. llllllltlIllllllllllltlllllllllllllllllIlllllllllllllllllltlllllllllIlllllllllIlllllllllllllÍlllllllIlllllllllllllimilllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIHIIH11 | Skuldlaus eign bæjarins eykst 1 i um rúmlega eina milj. kr. \ í ræðum sínum á borgarafundinum s.l. mánudags- - | kvöld gerði Hannibal Valdimarsson mikiðúrskulda- | | aukningu bæjarins 3 fyrstu árin af stjórnartíð nú- : | verandi meirihluta, en hann sleppti alveg að minn- | | ast á þá eignaaukningu, sem orðið hefur á sama | | tíma. Sama hefur Skutull gert hvað eftir annað. Á venjulegu máli er þetta nefnt fölsun stað- 1 | reynda, og sést af því, að fleira er hægt að falsa en | | símskeyti. 1 Sannleikurinn í málinu er þessi. Árið 1945 voru | | eignir bæjarins að verðmæti sem hér segir: Arðberandi eignir kr. 1.325.000,00 | Eignir til alm.þarfa — 1.578.000,00 | Eignir alls kr. 2.903.000,00 I Sama ár voru skuldir bæjarins kr. 1.117.000,00. I árslok 1948 var eignaverðmæti sem hér segir: | | Arðberandi eignir kr. 3.094.000,00 Eignir til alm.þarfa — 3.357.000,00 | Eignir alls kr. 6.451.000,00 | Skuldir voru þá kr. 3.632.000,00. | Af þessu sést, að síðasta valdaár kratanna eru 1 | eignir bæjarins kr. 1.786.000,00 umfram skuldir, en I | 1948, eftir 3 ára stjórn núverandi meirihluta, er | I skuldlaus eign kr. 2.819.000,00. Eignir umfram skuldir hafa því aukizt um rúm- | 1 lega eina miljón króna á þremur fyrstu árum af | | stjórnartíð núverandi meirihluta. 1 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 a .IIIIH4-iiii d ii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini' Brunabótagjöld féllu í gjalddaga 15. okt. 1949. Til þess að komast hjá óþarfa fyrirhöfn og kostnaði er þess vænst að þeir, sem skulda gjöldin, geri skil sem allra fyrst. Brunabótagjöldum veitt móttaka alla daga kl. 4—7 að Brunngötu 16. Brunabótafélag Islands. Umboðið á ísafirði: Hrelna Bjamadóttir. iiilllliiiii:ii|llllliliiililiiiiiiiiiiiiiiliilliliiiiiliiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiilllliiiiiiiiiiiiiiliiiiiliipij||iii,iiiiiiliiliiliiliii,lliiiiiiiillíliiiiiiiiii | Kosningaskrifstofa | | Sósíalistaflokksins. \ Kosningaskrifstofa B-LISTANS, lista Sósíalista- 1 | flokksins, í Smiðjugötu 13, er opin alla daga frá | | kl. 4—7 e. h. Þar geta kjósendur fengið allar upplýsingar varð- | | andi kosningarnar. Kjörskrá liggur frammi. Einkum er áríðandi að menn láti skrifstofuna 1 | vita um kjósendur, sem verða fjarverandi úr bæn- | | um á kjördegi, svo að þeir kjósi áður en þeir fara, I | eða hægt sé að ná í atkvæði þeirra í tæka tíð, séu | | þeir þegar farnir. Sömuleiðis ættu kjósendur Sósíal- | 1 istaflokksins utan af landi, sem staddir eru í bæn- | = um, að koma á skrifstofuna og fá upplýsingar um § | lista flokksins á þeim stöðum, sem þeir eru á kjör- | - skrá. Atkvæðagreiðsla utan kjörstaða fer daglega f - fram á skrifstofu bæjarfógeta. Fylgismenn B-LISTANS komið sem oftast á | í skrifstofuna og takið þátt í kosningabaráttunni. f l!llllllllll|lllllllllllllllllllllllllllllllll!lllllllllillllllll'«l!lll|lllllllltillll|||||||l!||||l!|!l||||,t||||l||||||||ll|||||||||||||lllll|lllllll,l,lllll

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.