Baldur - 28.01.1950, Blaðsíða 4

Baldur - 28.01.1950, Blaðsíða 4
| B A L D U RI L ---------------------------~—----------------------------------------» laiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihiiiiiiiiiiiii.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiin I Þjóðlýgin um Hannibal. | Ein af þjóðlygum þeim, sem reynt hefur verið 1 | að læða inn hjá þeim verkalýðsslnnum, sem tii þessa I | hafa stutt Alþýðuflokkinn, er sá átrúnaður, að z | Hannibal Valdimarsson sé svarinn fjandmaður alls | | íhalds og' afturhalds. Þeir eru til meðal fylg jenda | | flokksins, sem hafa haldið tryggð V;ð hann, í trausti | | þess, að Hannibal væri þess umkominn að halda | | uppi andófi gegn Finni Jónssyni og öðrum „hug- | | sjónalausum og værukærum hækjum íhaldsíns“, | | sem með völdin fara hjá krötunum. | Staðreyndirnar sanna hinsvegar, að Hannibal | | hefur tekið þátt í öllum árásum þeim, sem aftur- | | haldið og íhaldið lét hrunstiórn Stefáns Jóhanns | | hefja á verkalýðs- og launastéttirnar. Hefur hann | |- á margan hátt orðlð til að reka erindi íhaldsins á | | borði, þótt hann lýsi vfir vanþóknun sinni á því í | | orði. | HANNIBAL hefur samþykkt með íhaldinu tolla- | | álögur svo tugmiljónum skipta á almennlng. | | HANNIBAL samþykkti með íhaldinu lögfest- | | ingu vísitölunnar, sem sviptir ísfirzka verkamenn | | kr. 1,12 á klst., eða um 2700 krónur á árá. | KANNIBAL hefur viðurkennt í grein, sem hann | | skrifaði í Þjóðvörn, að hann og félagar hans hefðu | | vegna þjónustu við íhaldið, haldið kaupi verka- | | manna á Vestfjörðum niðifi, á sama tíma sem allar | | stéttir bættu kjör sín stórkostlega. § | • HANNIBAL hefur stutt íhaldið, höfuðandstæð- | | inga alþýðunnar og fulltrúa stórgróðastéttarinnar, | | til áhrifa og valda í Alþýðusambandi Islands, heild- | | arsamtökum íslenzkrar verkaiýðsstéttar. Og í | I þessu skemmdarstarfli sínu þurfti hann að leita á | | náðir sömu manna og forðum daga fluttu hann | | nauðugan frá Bolungarvík. | HANNIBAL og kumnánar hans höguðu sér eins | l og ósvífnustu íhaldsforkólfar þau 24 ár, sem þeir | | stjórnuðu hér í bæ. Þá fengu aðeins beir verka- | | menn vinnu hjá krötunum, sem féllu fyrir fætur | | þeirra og hlýddu þelrra skipunum möglunarlaust. | IIIHil-lllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllilllllil llllllllll!llllllllllllll,IIIH:i|ll|; 3|liVl Kaupfélagið áróðursstöð kratanna áróðurs fyrir pólitískan flokk, Er þetta fjandskap- ur gegn verka- lýðnum. Kratabroddarnir hafa mjög úthrópað fjandskap núverandi meirihluta gegn verkalýðnum og borið okkur sósialista brigsl- yrðum í því sambandi. 1 þessu efni, eins og öðru, fara þessir herrar með staðlausa stafi. I október 1946 barst bæjar- stjórn bréf frá Verkalýðsfélag- inu Baldri, þar sem frá því var skýrt að félagið hefði sagt upp samningum við atvinnu- rekendur og krefðist 10% kauphækkunnar. Þessu bréfi svaraði liæjarstjórn Isafjarðar þegar í stað með því, að samþ. með atkvæðum allra bæjar- fulltrúa, eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórn Isafjarðar sam- þykkir að greiða frá 1. okt. s.l. vinnulaun samkvæmt kaup- kröfu Verkalýðsfélagsins Bald- ur þar til sanmingar hafa verið undirritaðir, en frá þeim tima greiðist vinnulaun samkvæmt væntanlegum samningi“. Haraldur Guðmundsson. Sigurður Halldórsson. Það var fyrir atbeina Ilar- alds Guðmundssonar að tillaga þessi var flutt og samþykkt, hann knúði Sj álfstæðismenn til fylgis við hana og kratarnir gátu ekki annað en greitt henni atkvæði. Atburður eins og þessi var ó- þekkt fyrirbæri hér á Isa- íirði. Á 24 ára valdatímabili Alþýðuflokksins hafði bæjar- stjórn aldrei tekið þessu líka afslöðu í kaupkröfum verka- fólks, venjan var að bíða þess að samið yrði. Verkafólki var aldréi veittur sá stvrkur, sem felst í slíkri samþykkt. Af þessu má öllu verkafólki vera ljóst, að bæjarstjórn hel'ði elcki tekið þessa afstöðu kaup- kröfum þess til styrktar, ef sósíalistar hefðu ekki átt þar fulltrúa. Kratarnir hefðu áreið- anlega látið það ógert. Sýnir þetta dæmi hvers virði það er verkafólki að sósíahstar hafi oddaaðstöðu í bæjar- stjórn og hver nauðsyn það er að þeir haldi þeirri aðstöðu og auki fylgi sitt. Á KOSNINGADAGINN VERÐUR KOSNINGA- SKRIFSTOFA B-LIST- ANS I SKÁTAHEIMIL- INU, — SlMI 208. I einn glugga í verzlunarhúsi Kaupfélags Isfirðinga voru í gær hengd upp allskonar áróð- ursplaggöt kratanna. Þetta vakti almenna athygli, ekki vegna þess, að hér væri um snjallan og áhrifamikinn áróð- ur að ræða, því að aumari út- stilling og ósmekklegri hefur sjaldan sézt hér í búðarglugga, heldur af því, að menn voru undrandi á, að Kaupfélag Is- t'irðinga skvldi lána glugga til þar sem líka kaupfélagið hefur ekki viljað leyfa öðrum flokk- uili en Alþýðuflokknum að setja áróðursplöggöt í glugga sína. Sú spurning hlýtur að vakna í þessu samband i, hvort menn af öllum flokkum séu ekki í Kaupfélagi Isfirðinga og hafi viðskipti við það, og thhn-vuarnnr hvernig á því standi að Al- ----------------------- Grímur og Arnarnesútgerðin. Skutull segir, að Sigurður Bjarnason hafi barist ákaft fyrir því, að bærinn gengi í 800 þús. kr. ábyrgð vegna kaupanna á Arnarnesi og spyr hvort hægt sé að hugsa sér meiri frekj u og óskamm- feilni. Það er rétt, að Sigurður barðist mjög fyrir því, að þessi ábyrgð fengist, cn hann stóð ekki einn í þeirri bar- áttu. Á bæjarstjórnarfund- inum, sem afgreiddi málið, bættist honum ötull og kapp- samur liðsmaður, sem barð- ist af engu minni ákafa en Sigurður sjálfur, fyrir því, að ábyrgðin yrði samþykkt. Skutull gleymir að geta um þennan mann. Hann heitir Grímur Kristgeirsson og er 3. maður á lista Alþýðu- flokksins. ----------------------------i Álit kratanna á beim, sem erfiðisstörf vinna. Saga Björgvins Sighvátsson- ar, kennara, á borgarafundin- um s. 1. fimmtudag, um fjósa- strákinn, er táknrænt um þá fyrirlitningu, sem hann og aðr- ir kratabroddar hafa á vinn- andi fólki. Þessi fjósastrákur varð að grípa til þess' ráðs að snúa sokkunum sínuin við, er hann vildi koma á fund heldri manns, en það dugði ekki, fjósa lyktina lagði eftir sem áður af honum. Almenningur í bænum hefur vcitt sögu þessari athygli. Hann hefur skilið, að í henni felst djúp fyrirlitning kratanna á ollum þeim. sem vinna crfið og óþokkaleg störf. þýðuflokkurinn einn hefur þennan einkarétt. Allir sannir kaupfélagsmenn vilja helzt, að kaupfélagið sé sem minnst dregið inn í póli- tískar deilur og flokkadrætti og hljóta því að fordæmá slíkt hátterni. En kratabroddarnir eru sýnilega á öðru máli. Þeir líta á kaupfélagið sem fyrir- tæki Alþýðuflokksins, eða öllu heldur broddanna, og þannig er það með öll þau fyrirtæki almennings, sem þeir stjórna. Fonn aður kaupfélagsstj órnar- innar^uðvitað Hannibal Valdi- marsson. Kjósið B-listann

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.