Baldur - 02.03.1950, Blaðsíða 2

Baldur - 02.03.1950, Blaðsíða 2
2 B A L D U R S j ómannsþankar. i—----------------------- BALDUR VIKUBLAÐ Ritstjóri og ábyrgðarm.: Halldór Ólafsson frá Gjögri. Ritstjórn og afgreiðsla: Siniðjugötu '3. Síini 80. — Póstnolf 124. Árgangur kostar 15 krónur. Lausasöluverð 40 aurar. -------------------------- Gengislækkun — verðhækkun. I gærkvöldi birtist í útvarp- inu tilkynning frá verðlags- stjóra um verðhækkun á olíu, benzini, hveiti o.fl. vöruteg- undumj Jafnframt var þess getið, að verðhækkunin staf- aði af lækkun íslenzku krón- unnar gagnvart dollar s. 1. haust. Þessi verðhæklcun hlýtur að sýna almenningi hvers hann má vænta, ef gengislækkunar- frumvarp ]iað, sem nii liggur fyrir Aljiingi, verður að lög- um, og hve f jarri öllu sanni sú fullyrðing gengislækkunar- postulanna er, að svo stórkost- leg gengislækkun, sem þar um ræðir, muni ekki liafa veruleg áhrif til verðhækkunar. Hvert mannsbarn veit, og þeir, sem halda. öðru fram, gcra það i blekkingarskyni, að gengislækkun er liatröm árás á lífskjör almennings, sér- staklega allra launþega. Gengislækkun fylgir óhjá- kvæmilega hækkun á öllum erlendum vörum, en hún or- sakar einnig hækkun á ýmsum vörutegundum, sem framleidd ar cru innanlands. Af þeirri ástæðu hljóta t.d. landliúnaðarvörur að hækka verulega í verði, þar sem allar erlendar vörur, sem landbún- aðurinn þarfnast, svo sem sáð- vörur, áburður, vélar, benzin, olía o.fl. hækka. í verði. Þá má líka lienda á það, að framleiðslutæki og stórvirkar vélar, svo sem togarar, vélar til raforkuframleiðslu o. fl. hljóta að hækka í verði, ef gengið verður lækkað. T. d. er talið, að togararnir, sem ráð- gert er að kaupa í Bretlandi, muni, eftir gengislækkunina, kosta 8 milj. króna liver, og verður ])á með öllu litilokað að við Isfirðingar höfum bol- magn til að eignast eitt slíkt skip. Þessi dæmi ættu að nægj a til þess að sýna, að lækkað gengi þýðir hækkað verðlag og ]iar mcð aulcna dýrtíð. En gengislækkun dregur fieiri dilka á cftir sér. t.d. stórkostlega rýrnun á sparifé almennings á sama tíma og Það er ömurlegt til þess að vita, að sjómaður, sem lítt van- ur er í-itsmíðum og þarf þar af leiðandi langan tíma og gott næði til þess að koma saman einni smágrein, skuli hafa tíma til þess á hávertíðinni að setja sig niður með penna í hönd og fremja. þann verknað, sem hann, miðað við hans eig- ið starf, telur sér iðjuleysis- verk. En þannig er þessu hátt- að nú. Sjómenn, a. m. k. á mótorskipaflotanum, munu yf- irleitt liafa hafzt lítið að, það sem af •: r þessari vertíð, ekki einungis hér á Isafirði, heldur um land allt. Mun þa.r aðallega tvennu um að kenna: Ejár- skorli útgerðanna og veðui-fári. En „öll él birta um síðir“, og svo mun einnig verða i þetta sinn. Otgerðirnar koma skipum sínum á veiðar og veðurfarið batnar og vonandi verða afla- brögðin þannig, að vel megi við una. En jafnvel getur fyrir komið, þótt um einn fengsæl- asta tíma ársins sé að ræða, að aflabrögð bregðist hjá einstaka útgerðum og í sambandi við ])að, skulum við minrtast þeirra lágmarkslauiia, sem okkur eru tryggð, sbr. samningar þcir, sem í gildi erp á milli sjó- manna og litvegsmanna víðs- vegar um landið. Af reynslu undangenginna ára stendur það skýrt fyrir hugskotssjónum okkar, hversu mjög þessu samningsákvæði hefur verið misboðið. Ég þarf ekki að taka það frarn, hvor aðilinn, útgerðarfyrirtækið eða gjaldeyi’isþjófar, sem flutt bafa fé úr la.ndi og eiga milj. króna erlendis, verða margfalt ríkari. En út í þau atriði verð- ur ekki farið nánar hér. Um afdrif gengislækkunar- frumvarpsins verður engu spáð hér, en margt bendir til þess, að ]>að verði samþykkt með einhverjum óverulegum breytingum, þar scm tveir stærslu flokkarnir, íhaldið og framsókn, eru sammála aðal- atriði ])ess, gengislækkun. Einnig er vitað, að bandaríska auðvaldið, sem foringjar ])ess- ara flokka þjóna af trii og dyggð, krefst þess að dollarinn hækki en íslenzka krónan lækki, og skipunum ])ess verð- ur áreiðanlega híýtt. tslenzk alþýða má því vænta á næstunni aukinnar dýrtíðar og versnandi lífskjara og velt- ur á miklu að liún sé vel á verði um hagsmunamál sín. sjómaðurinn, hefur farið hall- oka vegna þessa, það er öllum vel ljóst, en við skulum samt aðeins renna huganum yfir dæmið. Þess munu áreiðanlega fá dæmi, að samningarnir hafi verið rofnir á þá lund, að lág- markskaup það, sem í samn- ingunum er skráð, liafi verið greitt fyrir tilskilinn gjald- daga, en þvi miður i flestum tilfellum ekki greiddur stór hluti þess, fyrr en mörgiun vik- um og jafnvel mánuðum eftir tilskilinn gjalddaga, I samn- ingunum er hegningarákvæði til afnota fyrir litgerðarfyrir- tækið, sem hljóðar upp á kaup- missi, éf sjómaðurinn brýtur vissa grein umræddra samn- inga, en gagnlcvæm þægindi, ef svo má nefna það, vanta þar lil lianda sjómanninu'm gegn samningsrofum útgerðarinnar, ekki einu sinni ákvæði þess efnis, að greiddir séu vextir af launahluta þeim, sem vanskil verða á. Engum dylst, liversu mildir agnúar eru á ])essum samningum, og að svo getur ekki gengið til lengdar, að sjó- menn taki því með þögn- inni, eða svo gott sem, að hagur ])eirra sé fyrir borð bor- inn, og það hvað frekast, er að launasviði ])eirra lýlur. öllum mun það ljóst, að sjómenn hafa ekki efni á því að vera lánsstofnanir fyrir útgerðirnar, enda. er slíkt ineð öllu ócðli- legt, þar sem lágmarkskaup þeirra, sem því niiður hefur oft komið til greina á síðustu árum, cr miðað við brýnustu nauðþurftir og víða, t.d. hér á Isafirði, þar langt fyrir neðan á vissum iimum ársins. En við skulum nú athuga, hverjum beri fyrst og fremst að berjast l'yrir því, að þessu ófremdarástandi verði kippt í lag. FrA jnínum bæjardynim séð, er það útgerðaraðilinn, sem það á að gera, vegna sjálfs síns heiðui's. Ég get ekki talið ])að heiðai'legt athæfi að lofa einhverju alveg ákveðið vit- andi það, að efndirnar geta. brugðizt til beggja vona. En ])etta er einmitt það, sem ger- ist, þegai- útgerðaraðili hefur skráð á skip sitt samkvæmt þeim samningum, sem hér um ræðir. Hver maður getur séð, að þetta eru vísvitandi samn- ingsrof, þvi undir flestum kringumstæðum hefur útgerðin enga trvggingu fyrir ])ví, að hiin geti staðið við gerða samn- inga eða a.m.k. verðum við að líta þannig á, því ekki er bægt að ætla forstjóra cinnar út- , gerðar þá ósvífni að neita greiðslu, séu möguleikar til hennai’ fyrir hendi, enda þótt mai'gt megi ætla þeim mönn- um, sem geta fengið af sér að ganga að samningsborði og gera skriflega samninga, án þess, að nokkur fastur efnda- grundvöllur sé til. Sýnilegt þykir mér, að þessu ósóma. á- standi, sem nú ríkir viðvíkj- andi láunagreiðslum til sjó- manna, verði ekki hrundið að svo slöddu fyrir atbeina lit- gerðarmanna, og verðum við því að gcra okkur ljóst að eigi það að fá einhverja lagfær- ingu, verður hún að koma frá okkar hendi. Við' vei'ðum sem sagt að krefjast þess af stjórn- um stétlafélaga okkar, að þær einbeiti sér fyrir því að fá sjó- veðslögunum viðvíkjandi launa greiðslum breytt, þannig, að heimild fáist til þess að full- nægja sjóveðskröfu fyrr cn mi er ákveðið, t.d. sjö virkum dög- um eftir að sjóveð hcfir orðið til. Éí» álít, að þetta gæti orðið til þess, að meiri sameiginleg hreyfing kæmist á meðal út- vegsmanna til öflunar tryggUm launagreiðslugrundvelli. I kjarasamningi sjómanna og útvegsmanna hér á Isafii'ði er svo kveðið á, að gredðsla lág- mai'kslauna, ])cgar þau koma til greina, skuli fara fram mán- aðarlega. Af flestum mun þetta vera talið, og það réttilega, mjög óhægt fyrirkomulag fyr- ir sjómennina, enda mun liafa verið farið fram á hálfsmánað- arlega gi'eiðslu, og gct ég ekki mcint að nokkur nefni ])að ó- sanngirni, en samt sem áður fékkst ekki samþykki útgerð- armanna til. En hér við má ekki sitja, það verður að halda áfram með einbeittri orku að vinna að þeim málefnum sem við teljum okkur til hagsbóta og sanngjörn geta talizt, en því miður vantar nokkur þeiri'a í kjarasamninga okkar bæði hér og annars staðar. En ])að er ekki nægilegt að fá samnings- ákvæðin á pappírinn, við verð- um að standa saman allir sem einn, án tillits til ])ess, hvaða stöðu við gegnum á skipunum, um allt ])að, sem verða má til þess að þeim sé fullnægt. Ég ætla að minnast hér á at- burð. sem gerðist hér á Isafirði fyrir skömmu, og alls ekki má endurtaka sig, ef við á annað borð ætlum okkur að viðhalda og hafa not af þeim samnings- ákvæðum, sem fyrir hendi eru og þeim, er kunna að fást. Hann er þcssi: H. F. Njörður átti að gi’eiða hin umræddu lágmarkslaun fyrir síðastliðinn desember sti-ax upp úr mánaðarmótum des—jan. Um þessi mánaðar-

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.