Baldur - 18.03.1950, Blaðsíða 3

Baldur - 18.03.1950, Blaðsíða 3
B A L D U R 3 3/1950. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Tilkynning Aðalfundur. Innflutnings- og gj aldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið eftirfara.ndi hámarksverð á benzíni og olíum: 1. Benzín............... kr. 1,12 pr. ltr. 2. Hráolía ............... — 450,00 — tonn 3. Ljósaolía.............. — 760,00 — tonn Ofangreint verð á benzíni og hráolíu er miðað við afhend- ingu frá „tank“ í Reykjavík eða annarri innflutningshöfn, en ljósaolíuverðið við afhendingu á tunnum í Reykjavík eða ann- arri innflutningshöfn. Sé hráolía og benzín afhent í tunnum, má verðið vera 3 aurum hærra hvert kíló ai' hráolíu og hver lítri af henzíni. I Hafnarfirði skal benzínverð vera sama og í Reykjavík. I Borgarnesi má benzínverð vera 5 aurum hærra hver lítri, og í % Stykkishólmi, Isafirði, Skagaströnd, Sauðárkróki, Siglufirði, Akureyri, Húsavík, Þórshöfn, Norðfirði og Eskifirði má vcrðið vera 7 aurum hærra hver lítri. Ef benzín er flutt á land frá ein- hverjum framangreindra staða, má hæta einum eyri pr. lítra við grunnverðið á þessum stöðum fyrir hverja 15 km. sem henzínið er flutt og má reikrn gjaldið, ef um er að ræða helming þeirrar vegalengdar eða meira. A öðruin stöðiuii utan Reykjavíkur, sem henzín er flutt til sjóleiðis, má verðið vera. 11 aurum hærra en í Rcykjavík. Verðlagsstjóri ákveður verðið á hverjum sölustað sam- kvæmt framansögðu. I Hafnarfirði skal verðið á hráolíu vera hið sama og í Reykjavík. I verstöðvum við Eaxaflóa og á Suðurnesjum má verðið vera kr. 40,00 hærra pr. tonn, en annars staðar á landinu kr. 50,00 pr. tonn, ef olían er ekki flutt inn heint frá útlöndum. I Hafnarfirði skal verðið á Ljósaolíu vera hið sama og í Reykja- vík, en annars staðar á landinu má það vera kr. 70,00 hærra pr. tonn, ef olían er ekki fluttbeint frá útlöndum. Söluskattur á henzíni og ljósaolíu er innifalinn í verðinu. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. marz 1950. Reykjavík, 1. marz 1950. Verðlagsstjórinn. Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags Islands verður haldinn í fundarsalnum i húsi félagsins í Reykjavík, laugar- daginn 10. júní 1950 og hefst kl. 1,30 e.h. D A G S K R Á: 1. Stjórn félagsins skýrir frá liag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endur- skoðaða rekstursreikninga til 31. desemher 1949 og efnahags- reikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórn- arinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu árs- arðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögum. 4. Kosning eins endurskoðanda i stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hal'a aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umhoðsmönnum hluthafa á skrifstol'u félagsins í Reykjavík, dagana 7. og 8. júní næstk. Menn geta fengið eyðuhlöð fyrir um- hoð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 27. fehrúar 1950. STJÓRNIN. Aðalfundur Aðdfundur togarafélagsins ISFIRÐINGUR H.F., verður haldinn að Uppsölum föstudaginn 31. marz 1950 kl. 8,30 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Kjörskrá til alþingiskosninga 1 ísafjarðarkaupstað, gildandi frá 15. júní 1950 til 14. júní 1951, liggur frammi í bæjarskrif- stofunni kjósendum til athugunar næstu fjórar vikur frá deginum í dag. Kærur yfir því, að einhvern vanti á kjörskrána eða sé þar ofaukið sendist bæjarstjóra. Bæjarstjórinn á ísafirði, 11, mraz 1950 Stöinn Leós. settur. Þakkarávarp: B j örgunarskútusj óði V est- fjarða hafa borizt eftirtaldar peningagjafir: Aheit frá H. E. kr. 50,00. Aheit frá N. N. kr. 100,00. Aheit frá N. N. kr. 50,00. - Áheit frá Ónefndum kr. 100,00. — Áheit frá Magnúsi Jónssyni, sjómanni (hann hefur gefið áður), kr. 100,00. — Samtals kr. 400,00. F. h. Björgunarskútusjóðs Vestfjarða j)akka ég gjafir þessar. Kristjún Kristjánsson, Sótgötn 1, Isafirði. Frá húsmæðraskólanum á ísafirði Námskeið í matreiðslu verða haldin í skólanum, sem hér segir, ef næg þátttaka fæst: l. Sýnikcnnslunámskeið í tveimur flokkum, frá 11. apríl til 13. maí, annan hvern dag frá kl. 2,30—5. 1. Kvöldnámskeið frá 15. maí til 16. júní, frá kl. 6,30—10. Náiiari upplýsingar verða veittar í skólanum á mánudag og finuntudag í næstu viku frá kl. 2—4. SKÓLASTJ ÖRI. Mánaðarleiga í Fjarðar- strætishúsunum kr. 450,00 á íbúð. Á bæjarstjórnarfundi 8. J). m. lá fyrir yfirlit yfir hygging- arkostnað Fjarðarstrætishús- anna og er hann sem næst kr. 1.441.887,32. Samþykkt var að mánaðar- leiga fyrir hverja íhúð verði kr. 450,00 þar til endanlegt uppgjör á byggingarkostnaði liggur fyrir. Ennfremur var samþykkt að íhúum húsanna verði gefinn kostur á að kaupa íbúðir sínar með kostnaðarverði og þeim skilmálum, sem félagsmála- ráðuneytið samþykkir. Gjalddagi til Máls og menn- ingar var 1. marz. Magnús Guðínundsson. Rúmgott einsmanns her- bergi óskast til leigu frá 1. apríl. Helzt í neðri bænum. Talið við ritstjóra Baldurs.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.