Baldur - 18.03.1950, Blaðsíða 4

Baldur - 18.03.1950, Blaðsíða 4
Baldur Hörmulegt sjóslys. Sex menn fórust með v.b. Jóni Magnússyni frá Hafnar- firði. — Einn mann tók út af v.b. Fylki frá Akranesi. Gengislækkun íhaldsins. Framhald af 2. síðu. milj. kr. Af þessari upphæð fara 8,6 milj. til að l)æta upp sparifé, sem safnaðist fyrir 1939 og 1,4 milj. kr. til að bæta upp sparifé, sem safnast hefur fyrir árslok 1942 og þá því að- eins að það hafi staðið óslitið á vöxtum í 4^/2 ár. Sparifé, sem safnað er eftir 1942, eða eftir þann tíma, sem almenuinguv hefur haft einhverja peninga aíiögu, skal ekki bætt upp. Stöðvar bátaútveginn. Ilér hafa verið nefnd þrjú atriði er sýna að frumvarpið er miskunarlaus árás á lífskj ör allra launþega og alls almenn- ings í landinu. Alþýðunni er talin trú um að þessar mildu fórnir sé hún að færa til hjarg- ar sj ávarútveginum, einkum bátaútveginum, sem sérstak- lega berst í bökkum. En einnig þetta er blekk- ing. Þjóðviljinn upplýsti nýlega, eftir góðum heimildiun, að hraðfrystihúsin munu ekki treysta sér til að greiða útvegs- mönnum meira en 75 aura verð fyrir fiskinn ef frumvarp- ið verður samþykkt. En það þýðir að verð til útvegsmanna lækkar frá því sem nú er, en allur kostnaður á rekstursvöru hækkar að miklum mun. I þessu sambandi segir Þjóð- viljinn m. a.: „I frumvarpinu er ætla/.t til að hraðfrystihúsin greiði út- vegsmönnum 93 aura, en sá „hagfræðilegi“ skrifhorðsút- reikningur stenzt sem sagt ekki reynsluna. Ástæðan er sú að áhyrgðarkerfið fcllurniður. Tilkostnaður hraðfrystihús- anna eykst og þeim er ællað að bera alla áhættuna af l'isk- kaupunum án tryggingar fyrir mörkuðum og verði. Ábyrgð- inni af markaðsöngþveitinu, sem afturhaldsflokkarnir hafa skapað, á þannig að velta á hraðfrystihúsin, sem ekki treysta sér til að standa undir þeirri ábyrgð án þess að lækka verðið til útvegsmanna og sjó- manna. En upp á þau hýti verður smábátaflotinn ekki gerður út. Hér verður að láta staðar numið þótt margt fleira mætti nefna. En útkoman af því sem að framan er nefnt verður í fá- um orðinu þessi: Fölsuð vísitala, sem síðar verður afnumin með öttu. Ríkiss'tjórninríi. fengið .ein- ræðisvald um gengisskráningu og þar með að ákveða kaup- gjald og laun. IJm V, milj. króna rænt af sparifé landsmanna. Það liörmulega sjóslys varð laugardaginn 4. þ.m., að v.b. Jón Magnússon frá Hafnarfirði fórst í sjóróðri í Faxaflóa með aílri áhöfn, og einn mann tók út af v.b. Fylki fra Akranesi Menn þeir, sem með Jóni Magnússyni fórust voru þessir: Halldór Magnússon, skip- stjóri, Norðurbraut 11, Hafnar- firði. Hann var 51 árs. Ókvænt- ur, en lætur eftir sig tvö stálp- uð hörn. Sigurður Guðjónsson, stýri- maður, Hellisgötu 7, Hafnar- firði, kvæntur og átti 1 barn. Sigurður var uppalinn hér á Isafirði og nýfluttur héðan. Hann var 38 ára að aldri. Guðlaugur H. Magniísson, Vesturhraut 13, Hafnarfirði. Hann var 19 ára gamall. Ö- kvæntur. Jónas Tómasson, Skúlaskeiði 20, Hafnarfirði. Ókvæntur. 22 ára. Sigurður Páll Jónsson, 16 ára.. Sonur hjónanna Guðrún- ar Guðmundsdóttur og Jóns .Tóh a n n esson a r, Hn íf sdalsveg Isafirði. IJafliði Sigurbjörnsson, frá Bolungarvík. Gamall Isfirðing- ur. Ólcvæntur, 61 árs. Maðurinn, sem tók út og drukknaði af v.h. Fylki frá Akranesi, hét Kristján Krist- jáánsson. Hann var búsettur á Akranesi. Hann var 2. vélstjóri á bátnum, 20 ára a.ð aldri og lætur eftir sig unnustu og for- eldra. Bæði ])essi hörmulegu sjó- slys urðu, eins og fyrr segir, laugardaginn 1. þ.m., en þá gerði afspyrnu veður við suð- vesturlandið. Jón Magnússon fór í róður á föstudagskvöld. Fréttist síðast til hans kl. 2 á laugar- dag og var hann þá um 18 sjó- mjlur vestur af Garðskaga. A sunnudag fannst hurð af stýr- ishúsi hátsins á reki á Faxa- flóa, samt var haldið áfram að leita hans á skipum og flugvél- um þar til á mánudagskvöld. Hafði þá ýmislegt úr bátnum Bátaflotinn að öllum likind- um stöðvaður að meira og rríinna lcyti. Svívirðilegri og hatramari árás hefur sjaldan verið gerð á lifskjör almennings i Jand- inu. fundizt rekið á fjörur í Mela- sveit, t.d. þrír lóðahelgir merkt ir og bjargliringur. Jón Magnússon var 60—70 smálestir að stærð. Byggður í Svíþjóð, en keyptur hingað notaður. Eigandi var Guð- mundur Magnússon, kaupmað- ur í Hafnarfirði. Slvsið á v.h. Fylki vildi til er skipverjar voru að enda við að draga linuna. Kom þá sjór á hátinn er tók Kristján út og annar íriaður, Einar bróðir hans, hlaut áverka á höfði og marðist víðar. V.h. Svanur varð einnig fyr- ir áfalli og vélamaðurinn varð fyrir meiðslum, eu ekki alvar- legum. ------o------- Bærinn og nágrennið. NÍ'IR BORGARAR. FAnar, fæddur á Siglufirði 8/10 1949, skírður 5/3 1950. Foreldr- ar: Guðrún Bæringsdóttir og Halldór Einarsson, Siglufirði. GuSjón Arnar, fæddur í Hnífsdal 1/3 1950, skírður 12/3 1950. For- eldrar: Guðbjörg Jónsdótir og Kristján Hannesson, bóndi, Ár- imila, Nauteyrarhreppi. Kristin ,fædd á Isafirði 24/10 1949, skírð 12/3 1950. Forehlrar: Vig- dis Viggósdóttir, Isafirði og Fin nbogi Guðmundsson, húsa- siniður, Beykjavík. Kvenfélagið Hlíf fertugt. Þann 6. þ.111. minntist Kven- félagið Hlíf 40 ára afmælis síns með samsæti í Alþýðuhús- inu. Kvenfélagið Hlíf hefur aðal- lega beitt sér fyrir líknar- og mannúðarmálum. Það hefur, frá því það var stofnað, haldið A bæjarráðsfundi 9. þ.m., var samþykkt að hefja atvinnuhótavinnu á vegum bæjarins fyrir 12—15 manns. Koma þar eingöngu til greina fjölskyldufeður, sem erfiðastar hafa ástæður, og verður vinn- unni úthlutað í samráði við Vinnumiðlunarskrifstofuna. Dagana 13.—15. f.m., að báð- ttm dögum meðtöldum, fór fram almenn atvinnuleysis- skráning hér á ísafirði. Alls létu skrá sig 33 menn á aldrinum 15—76 ára, árlega fjölbreytt og vandað samsæti fyrir gamla fólkið i hænum og ekkert til sparað að gera þau samsæti sem glæsi- legust, bæði hvað skemmtiat- riði og veitingar snertir. Gam- almennasamsætið í vetur var það fertugasta er félagið hefur haldið. Þá hefur félagið lagt lið ýmsum menningarmálum, t.d. gefið fé til barnaleikvallar hér á Isafirði o.fl. Boðgöngukeppni. S.l. sunnudag fór fram hoð- göngukeppni á skíðum. Kepp- endur voru frá Iþróttafélaginu Armanni í Skutulsfirði, K.s.f. Herði og Skíðafélagi Isafjarð- ar. Keppt var í tveimur flokk- um. Orslit urðu þessi: Eldri flokkur: 11 km. hraut. 1. A-sveit Ármanns. Tími sveitarinnar 3:10,37 mín. Fljót astur Ebenezer Þórarinsson á 45,19 mín. 1 2. B-sveit Ármanns. Tími sveitarinnar 3:29,33 mín. Bezt- an tíma hafði Sigurjón Ilall- dói’sson, 48,39 mín. 3. Sveit Skíðafél. Isafjarðar. Tími sveitarinnar 3:35,18 niín. Beztan tíma hafði Sigurður Jópsson 17,50 mín. Keppt var um Grænagarðs- hikar II. og vann A-sveit Ár- manns bikarinn nú í annað sinn í röð. Yngri flokkur: 5,5 km braut. 1. A-sveit Harðar. Tími 1:39,14 mín. Fljótastur varð Jóhann Simonarson á 23,27 mín. 2. Sveit Skíðafél. Isafjarðar. Tími: 1:55,35 mín. Bcztan tíma hafði Jón Kristmannsson 24,37 mín. 3. B-sveit Harðar. Tími 1:55,42 mín. Beztan tíma hafði Guðmundur Halldórsson 24,31 mín. 4. Svcit Ármanns. Tími 1:58,20 mín. Beztan tíma hafði Guðm. Finnbogason á 25,02 mín. Keppt var um Harðarbikar- inn og vann A-sveit Ilarðar Af þeim höfðu 4 engar tekj- ur s.l. 3 mánuði, 11 undir kr. 500,00, 11 kr. 500,00 og 7 kr. 1000—1000 tekjur á þessu tíma bili. Af þeim, sem skráðir voru. eru 19 fjölskyldufeður með 70 manns á framfæri og 14 ó- kvæntir og einhleypir. Þessar tölur sýna að nú hef- ur vágestur alþýðunnar, at- vinnuleysið, aftur hafið inn- reið sína hér á landi, og því miður er Isafjörður ekkert einsdæmi í þessu efni. bikarinn nú í annað sinn í röð. Atvinnubótavinna.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.