Baldur - 22.04.1950, Blaðsíða 1

Baldur - 22.04.1950, Blaðsíða 1
8. tölublað. XVI. ÁRG. Isafjörður, 22. apríl 1950. Hækkað fiskverð eða ríkisábyrgð. Bæjarstjórn skorar á ríkisstjórn að hækka fiskverðið eða ábyrgjast að öðrum kosti mismun afiahlutar og kaup- tryggingar. Á bæjarstjórnarfundi 5. þ. m., lá fyrir erindi frá útgerðar- félögunum hér í bænum, um að bærinn ábyrgist mismun aflahlutar og tryggingar á þeim bátum, sem héðan verða gerðir út á vorvertíðinni. Er- indi þessu var synjað með 51 atkv., en í þess stað samþykkt eftirfarandi áskoruu með sam- hljóðaatkvæðum allra bæjar- fulltrúa: „Vegna yfirvofandi stöðvun- ar bátaflotans hér á Isafirði, samþvkkir bæjarstjórn að skora á rílcisstjórnina að efna fyrirheit, sem vélbátamgerð- inni voru gefin í sambandi við gengislækkunina um 93 aura fiskverð miðað við slægöan fisk með baus og tilsvarandi fyrir aðrar tegundir. Jafn- framt skorar bæj arstj órnin á ríkisvaldið að breyta verði á olíu og öðrum rekstrarvörum og nauðsynjum í það horf að Á bæjarstjórnarfundi 19. ]).m. var tekin fyrir utan dag- skrá svohljóðandi tillaga frá Haraldi Steinþórssyhi: „Samkvæmt auglýsingu for- sætisráðuneytisins dags. 5 þ.m. samþykkir bæjarstjórn Isa- fjarðar að endurnýja umsókn um einn þeirra togara, sem eru i smíðum á vegum ríkisstjórn- arinnar. Varðandi greiðsluskilmála, þá treystir bæjarstjórnin því, að þeir verði það hagkvæmir að bæjarfélögum verði unnt að festa kaup á skipum þessum“. Við þessa tillögu flutti Grím- ur Kristgeii-sson þá brdvtingu, að sótt yrði um tvo togara, en Birgir Finnss., Jón H. og Guðm. Kristjánss. lögðu til að skorað yrði á ríkisstjórnina að hefja ríkisrekstur á tveimur togur- um, sem báðir yrðu gerðir út liéðan frá Isafirði og Isfirð- ingum þannig bættur sá missir útsöluverð sé alls staðar á landinu hið sama. Fáist ekki framgengt kröf- unni um hækkað fiskverð, skorar bæjai-stjórn á ríkis- valdið að taka að sér að á- byrgjast mismun á aflahlut og kauptryggingu á þeim bátum, sem héðan liafa gengið í vetur, á kdmandi vorvertíð, svo að ckki komi til stöðvunar útgerð- arinnar og stórfelds atvinnu- leysis í bænum, sem af lienni mundi leiða. Til skýringar á þessu erindi, skal ])að framtekið, að bæjar- stjórn hefur ábyrgst þennan mismun á yfirstandandi vertíð til páska, en treystir sér nú ekki lengur til að rísa undir slíkri kvöð vegna fjárhagsörð- ugleika bæjarfélagsins og bæj- arbúa, þótt bæjarstjórn sé hinsvegar ljóst, að útgerðin getur ekki eins og nú árar ris- ið undir áhættunni, sem kaup- tryggingunni er samfara“. atvinnutækja, sem þeir hafa oi'ðið fyrir við brottflutning skipa Björgvins Bjarnasonar úr bænum. Nokki’ar umræður urðu um þessar tillögur rnilli Haralds Síeiixþórssonar annai'svegar og Alþýðuflokksmannanna Bxrgis og Jóns H. Guðnxundssonar hinsvegar, en þeir virtust hafa þá tröllatrú á núverandi aftur- haldsstjórn, að hún nxundi færa okkur Isfirðinguixx tvo tog ara, svo að segja að gjöf, án þess að við legðum nokkuð af mörkum til þess sjálfir. Atkvæðagreiðsla um tillög- uinar fóru þannig að tillaga frá Haraldi Steinþói'ssvni um að vísa tillögu þeirra Bii-gs og .Tóns til togaranefndar var feld með jöfnunx atkvæðum 4:4. Tillaga Bii'gis og Jóns feld en breytingartillaga Gríms sam- þykkt með 4:1 atkv. og tillaga Haralds Steinþórssonar þannig breytt sanxþ. með 5:1 atkv. B. F. greiddi atkv. gegn tillög- unni. Bæjarbúar munu yfirleitt sammála um, að brýn nauðsyn sé að fá hingað fleiri togara. Að vísu hefur orðið talsverður í’eksturshalli á þeim eina tog- ara, sem héðan er gei'ður út, en ástæðulaust er að nxissa triina á þennan atvinnurekstur af þeinx sökum, enda má á það benda að bæjarfélagið og bæj- arbúar hafa íxotið óbeins lxagn- aðar af þeirri útgei’ð. Hinsveg- ar er öllum ljóst, að íxxeð þeirri geysilegu verðhækkun, senx orðið hefur á þessum skipunx vegixa gengislækkunarinnar, tekst því aðeins að fá bingað fleii’i togai’a, að bæjarfélagið og hver einstaklixxgur og félög í bænum leggi franx eins íxiikið og þeim er fx-ekast kleyft og ríkisvaldið veiti þá aðstoð, senx ávantar, til þess að hægt sé að fá þessi atvinnUtæki hingað. -------0------ Hafnaruppfyllingin í Neðstakaupstað. Varnargarður í Suð- urtanga. Fyrir nokkru voru á ferð hér í bænunx Axel Sveinsson, verk- fræðingur og Erling Ellixxgsen, flugmálastjóri, og íxxættu báðir á fundi hafnarnefndar 17. þ.m. A þeim fundi var rætt uixx 11 a f n arf ram k væm dirnar i Neðstakaupstað. Axel Sveins- son hafði skoðað mannvirkið og taldi hann verkið vel unnið, traust og vel frá öllu gengið. Varðandi uppfyllingu hafn- arbakkans taldi hann, að mið- að við þau tæki, sem nú er völ á, mundi ódýrasta leiðin að aka uppfyllingarefni á bílum, miðað við síðasta tilboð. Ennfremur upplýsti hann að nú væri í athugun að fá sand- dæluna frá Vestmaruiaeyjum til Hnífsdals í sunxar og taldi rétt að reyna að fá hana hing- að unx leið og reyna hana á sandrifinu í Sundunum og dæla þaðan sandi í xxppfylling- una. Hafnai’iiefnd óskaði eftir því við Axel Sveinsson, að ef dæl- an kæmi til Hnífsdals, þá verði gerð tih’aun til að dæla sandi Bæjarstjórn samþykkir að sækja um kaup á tveimur togurum. Sósíalistar ísafirdi! Á fundi, sem Sósíalistafélag- ið hélt nýlega, var stjórn þess falið að gangast fyrir kvöld- skemnxtun með sameiginlegri kaffidi’ykkju. Var ætlunin að skemmun þessi yrði n.k. sunnu dagskvöld, en vegna veikinda- forfalla getur ekki af því orð- ið. Skemmtuninni verður því frestað sennilega til laugar- dags eða sunnudags 29. eða 30. þ.m. og verður tínxinn nánar auglýstur síðar. Þarna vei-ða ýans skemnxti- atriði m.a. syngja þeir Gísli Kristj ánsson og séra Óli Ketils- son glunta við undirleik Ragn- ar H. Ragnar, Helga Helgadótt- ir leikur einleik á píano, auk þess ræða, fjöldasöngur o.fl. Að loknu borðhaldi verður dansað. Skeninxtunin vei’ður fyrir fé- laga og gesti þeirra. Aðgangur kostar 10 krónui’. -------0------ María Júlía. Björgunar,- eftii’lits- og haf- rannsóknarskipið Mai’ía Júlía konx í gærnxoi’gun til Reykja- víkur fi’á Dannxörku, en þar var skipið byggt. Mikill nxann- fjöldi fagnaði konxu skips og skipsvex-ja. Stóð Skipaútgerð i’íkisins og Slysavarnafélag Is- lands fyrir móttökmn og efndu til mannfagnaðar í því tilefni. Á leið sinni til landsins tók skipið hollenskan togai’a, sem var nxeð ólöglegan veiðarfæi’a- xxtbúnað í landhelgi, og tafði það nokkuð ferð þess. María Júlía er væntanleg hingað til Isafjai’ðar í næstu viku. af rifinu Sundanxegin í upp- fyllinguna. Við flugnxálastj. var rætt unx skilyrði þau fyrir landvörn cr nefndin setti fyrir byggingu flugskýlis í Suðurtanga. Flugmálastjóri skýrði frá, að hann lxefði gert ráðstafanir til að grjótleggja nú þegar svæði fi’á flugbxyggj u 20 metra nið- ureftir og 10 metra fram. Flugmálastj ói-i og hafnar- nefnd voru samnxála um að leita eftir tillögum og kostnaðar áætlun frá vitanxálastjóra um grjótvörn fram Suðurtanga og vex-ði stuðst við þær tillögur um beiðni mix fjárxeitingu úr í’íkissjóði til þessara fram- kvæmda. Fugmálastjóri skýrði frá að liann mundi hafa samráð við ])ingniann kaupstaðai’ins og Sigurð Bjarnason um að fi*am- lag fáist úr i’íkissj óði til verks- ins á næstu fjárlögiun.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.