Baldur - 11.05.1950, Blaðsíða 2

Baldur - 11.05.1950, Blaðsíða 2
2 B A L D U R llllUlllllllllllllllltlltlllllllll'lltllllllllllill l'illlllllllllllllllll BALDIIR VIKUBLAÐ | llitstjóri o« ábyrgðarm.: " | Halldór Óla/sson frá Gjögri. 1 Ritstjórn og afgreiðsla: • Smiðjugötu '3. | Sími 80. — PóstuvJf 124. | I Árgangur kostar 15 krónur. i I Lausasöluverð 50 aurar. 111 i 11111111111111111111111111111111111111111111111II111 ti|f I ^ll||llllllllll> Hvað gera verkalýðs í élögin Sú s])urning hlýtur að vakna, livað verkalýðssamtökin geri í sambandi við þá ái'ðs, sem nú hefur verið gerð á lífskjör al- mcnnings með gengislækkun- inni, þeirri dýrtíð, sem ltenni fylgir, og nýjustu fölsun vísi- tölunnar, sem frá er skýrt á öðrum stað í þessu blaði. öllum er ljóst, að Jaunþegar geta alls ekki lifað við þau sultar kjör, sem þcim nú eru búin, og bljóta því að krefjast launahíekkana eigi þeir blátt áfram að draga fram lífið. Allt béndir því til þess, að þegar á þessu sumri dragi lil stórkostlegra launadeilna og jafnvel yerkfalla með þeim af- leiðingum, sem slikri baráttu fylgir. Engir Islendingar, allra sizl launþegar óska að til þess komi, en ríkisstj órnin og aftur- haidslið hennar hefur tendrað glóðina, eí’tir bandarískri skip- un, og það er þeirra sök einnra, og engra annara, ef upp úr logar, en að því hlýtur að draga, verði haldið áfram á sömu braut og nú. Þá er það önnur spurning, sem krefst ekki síður svars, og luin er: Uvernig eru verkalýðs- samtökin viðbúin slíkum átök- um? Sú sorglega staðreynd blasir vi^, að allsherjarsam- tökum- íslcnzkrar alþýðu, Al- þýðusambandi Islands, er nú stjórnað af handbendum at- vinnurekenda og afturhalds- flokkanna, úr þeirri áh er því ekki mikils að vænta; nema fast sé fylgt eftir. I útvarps- ræðu sinni 1. maí taldi líka forseti A.S.I., Helgi Hannesson, það mestu hættuna al' gengis- lækkuninni og afleiðingum hennar, að róttækaiá öfl verka- lýðssamtakanna, éinræðisöflin, sem hann svo nefndi, efldust að áhrifum og fylgi- I þcssu til- felli talaði þessi þjónn atyinnu rekenda og afturhalds út frá hjartarótum húsbænda sinna og vissulega svo sem góðum þénara ber. J»essi „alþýðuforingi“ taldi að vísu þær árásir, sem gerðar hafa verið á lífskjör almenn- 93 asirn ábyrgðarverð, Eina leiðin til að tryggja rekstur útvegsins, sem komin er að stöðvun Alþingismennirnir Aki Jak- obsson og Einar Olgeirsson hafa fyrir nokkru lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um ríkisábyrgð á útflutningsyör- um bátaútvegsins o.fl. Aðalefni frumvarpsins er í fáum orðum sem hér segir: Ríkisstjómin áhyrgist f.h. ríkissjóðs tilteknar ráðstafanir, í þeim tilgangi að tryggja báta- útveginum á tímabilinu frá 20. marz til ársloka 1950 93 aura verð fyrir hvert kg. af nýjum fiski, miðaS við þorsk og ýsu, slægðan með haus. Ennfremur er ríkisstjórn- inni heimilt á sama timabili að ábyrgjast l'. li. ríkissjóðs það, sem á kann að vanta, að sölu- verð lýsis tryggi bátaútvegin- um á sama tíma kr. 1,30 fyrir hvern lítra af lifur. Ráðstafanir þær, sem um er að ræðá, eru í aðalatriðum þessar: Ríkissjóður ábyrgist lirað- frystihúsunum það, sem á kann að vanta, að söluvefð á þorskflökum framleiddum á áðurnefndum límahili nái kr. 1,53 hvert enskt pund fob„ miðað við 7 puiida pökkunn, og sallfiskútflytjendum það, sem á kann að ^anta, að sölu- verð þorsks og ýsu verði kr. 2,52 fyrir kg- fob„ miðað við fullstaðinn stórfisk (þorsk) 1. flokks. Hvort tveggja að við- bættu því er svarar til hækk- aðs fisksverðs og hækkunar á vinnsíukostnaði vegna gengis- lækkunar. Verð annara flokka og fisktegunda skal vera sam- svarandi. Ennfremur skal til- svarandi yerð ábyrgst fyrir hertan fisk útfluttan svo og fisk, sem verkaður er á annan ings. lítl þolandi en út yfir tók ])ó, að hans áliti, ef i kjölfar þeirra sigldi róttæk verkalýðs- hreyfing undir öruggri forustu, enda veit hann, að það er það sem húsbændur hans óttast mest. Og þessi ótti er ekki ástæðu- laus. Einhuga verkalýðssam- tök undir róttækri forustu verða ekki buguð, þrátt fyrir skef j alausan marsj alláróður. Það, sem allt veltur á í þeim átökum, sem nú bíða verka- lýðssamtakanna, er að róttæku öflunum aukist áhrif og'fylgi og taki þar forustu í stað Helga Hannessonar og hans líka. hátt cn nú hefur verið nefnt. Auk framangreindra á- kvæða um verð á sjávarafurð- um, eru í frumvarpinu ákvæði um hámarksverð á beitu og beitusparnað. Strangara eftir- lit með vcrðlagi á viðgerðum skipa, véla, veiðarfæra og arin- ar útgerðaryara og ákvæði um að vextir af reksturslánum til útgerðarinnar og þeirra fyrir- tækja, sem vinna úr sjávaraf- urðiun til útflutnings megi ekki vera liærri en 4%, cnda fari lánin ekki yfir 85% af á- byrgðarverðinu. Vaxtakj ör þessi eru bundin við þann tíma sem framangreind ríkisábyrgð er í gildi. Greinargerð. Mcð lögum um gengisskrán- ingu var fiskábyrgð felld niður frá 20. marz 1950. Sú ráðstöfun var réttlæt með því, að gengis- lækkunin mundi ekki einasta tryggja bátaútveginum það verð, sem fiskábyrgðin tryggði horium áður, heldur mundi fiskverðið hækka upp i 93 aura kg. Fiskverðið var 75 aur- ar sky. fiskábyrgðarlögunum, auk þess var útgerðum báta greiddur vátryggingarstyrkuy sem talið var að næmi fyrir út- gerðina 10 aururíi á kg. af fiski í meðalveiði. Nú hefur þessi vátryggingarstyrkur verið felldur niður, og auk þess hcf- ur verðlag á olíu og veiðarfær- um hækkað mjög tilfinnan- lega. Þannig hefúr olía hækk- að um nærri 45%, úr 39 aurum lítrinn í 56,5 aura. Það er ekki fjarri lagi, að gengiskekkunin hafi lækkað fiskverð með vcrðhækkunum á nauðsynjum litgerðarinnar svo það sam- svari ca- 66 aura verði fyrir setningu gengisskráningarlag- anna. f»annig hafa gengis- skráningarlögin orðið til að lækka fiskverðið lil útgerðar- háta um ca. 19 aura hyert kg„ ef miðað er við verðlag fyrir setningu þeirra laga. Þessi lækkun'lendir Hka með mikl- um þunga ú fiskimenn og aðra hlutarmenn og er mjög tilfinn- anleg kauplækkun. Þegar fisk- ábyrgðarlögin voru sett í jan- úar s.l„ lá fyrir þinginu krafa um það frá Landssambandi ísl. útvegsmanna, að fiskverð hækkaði svo, að það væri yfir eina krónu á kg. Þegar lögin voru samþykkt í þinginu, var miðað við 75 aura verð fyrir kg. að viðbættum vátryggingár styrk fyrir útgerðina, og var það þá álit allra, að það yei’ð væri lágmark ])ess5 sem hægt væri að reka bátana fyrir í meðalveiði. I stað þess að bæta afkomu útvegsins, hafa gengis- skráningarlögin raunverulega lækkað fiskverðið um rösk 20% og gert línubátaútgerð ó- rekstrarhæfa og stórrýrt alla al'komu annarra fiskibáta. Þettá er ljót saga, en sönn. Þær gíl'urlegu byrðar, sem lagðár eru á almenning með gengis- lækkuninni, hafa elcki orðið bátaútveginum lil gagns, eins og sýnt hefui’ verið. Vertíð sú, sem nú er senn lokið, hefur orðið útvegsmönn- um og sjómönnum mikil von- brigði. Veiði héfur suins staðar verið með minnsta móti og víð- ast hvar léleg, svo að ]>ær bú- sifjar, sem gengisskráningar- lögin hafa yeitt útveginum, verða enn þungbærari en ella liefði orðið. Hagfræðingar þeir, seni und- irbj uggu gengisskráningarlög- in fyrir ríkisstjórnina, töldu, að gengislækkunin mundi hækka fiskverð til báta í 93 aura fyrir kg. Þegar til stykk- isins kom, varð hækkunin eng- in, og meira að segja er því haldið fram af hraðfrystihús- um og saítfiskútflytjendum, að vegna hinnar gífurlégu auknu áhættu, sem lcggst á herðar ])essara aðila við afnám fisk- ábyrgðarinnar, þá sé þeim um megn að greiða svona hátt verð, og hcfur sú skoðun verið látin í ljós af ýmsum þessara aðila, að verð fisksins þurfi að hækka- Þannig hefur gengis- lækkunin og afnám fiskábvrgð arinnar snúizt gegn bátaútveg- inum, einum þýðingarmesta þætti útflutningsframíeiðslunn ar, og einmitt þeim atvinnu- veginum, seni bjarga átti með gengislækkuninni. Ul úr þeim vanda, sem út- yegurinn er riú kominn í vegna aðgerða löggjafans; er ekki til nema ein leið. Hún er sú, að lögfesta fiskábyrgð á nýjan leik. Ef útreikningar þeir, sem ríkisstj órnin byggði á gengislækkunartillögur sín- ar, ern réttir, ])á ætti fisk- ábyrgð eins og sú, sem felst í þessu frv. og byggð er á 93 aura verði fyrir kg. af fiski, ekki að þurfa að valda ríkis- sjóði neinum útgjöldum, en

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.