Baldur - 25.05.1950, Blaðsíða 3

Baldur - 25.05.1950, Blaðsíða 3
3 / B A L D U R Nr. 12/1950. Tilkynning Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðum í Reykjavík og Hafnar- firði: Rúgbrauð, óseydd .1500 gr. kr. 3,25 Normalbrauð ......1250 — — 3,25 Annars staðar á landinu má verðið vera kr. 0,20 hærra hvert brauð. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Verð þetta gengur ekki í gildi fyrr en tekið er til notkunar rúgmjöl, sem greitt er eftir 19. marz s.l., og eldri birgðir þrotnar. Revkjavík, 11. maí 1950. Veiðlagsstjórinn. Nr. 13/1950. Tilkynning Ríkistjórnin hefur ákveðið nýtt hámarksverð á skömmtuðu smjöri sem hér segir: I heildsölu............ kr. 22,50 pr. kg. I smásölu ............. — 24,00 — — Reykjavík, 15. maí 1950. Verðlagsstjórinn. Nr. 14/1950. Tilkynning Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið eftirfarandi liámarksverð á hlanfsápu: Heildsöluverð án söluskatts.......... kr. 4,33 Heildsöluverð með söluskatti......... — 4,46 Smásöluverð án söluskatts í smásölu . . 5,39 Smásöluverð mcð söluskatti .......... — 5,50 Reykjavík, 17. maí, 1950. Verðlagsstjórinn. Vorhreinsun Ilúseigendur og uðrir þeir, er umráð hafa yfir lóðum og lendum í bænum, eru hér með áminntir um að láta hreinsa rækilega ló.ðir sínar, húsagarða (port) og aðrar lendur, fyrir 1. júní n.k. Sorp og rusl ber að láta í sorpílátin eða hrúgur við götur, þar sem hreinsunarmenn bæjarins eiga greiðan aðgang að því til brottflutnings. Láti einhverjir hjá líða að hreinsa lóðir sínar fyrir nefndan dag, verður hreinsun framkvæmd á þeirra kostn- að, án frckari aðvörunar. Bæj arstj órinn á Isafirði 15. maí 1950. Nokkrar nýjustu Heimskringlubækur með útsöluverði og afslætti til félagsmanna. Verð Til félagsmanna ób. rex skinn ób. rex skinn Barnæska mín, Maxim Gorki 35,4)0 47,00 65,00 31,50 42,00 58,00 Ditta mannsbarn 1. bindi 36,00 50,00 65,00 32,00 45,00 58,00 Ditta mannsbarn II. bindi 36,00 50,00 65,00 32,00 45,00 58,00 Jóhann Kristófer I.—III. bindi 35,00 48,00 70,00 31,50 43,00 63,00 Jóhann Kristófer IV. bindi 30,00 45,00 65,00 24,00 39,00 56,00 Úr landsuðri, Jón Helgason 40,00 70,00 36,00 63,00 Kvæði, Snorri Hjartarson 38,00 70,00 34,00 63,00 Fjalla-Eyvindur 35,00 65,00 31,00 58,00 Fyrsta barnið 15,00 13,50 Dauðsmannsey, Jóh. úr Kötlum 37,00 45,00 60,00 33,00 40,00 54,00 Þeint féJíigsmönnum Máls og menningar úti á landi, sem ekki höfðu tækifæri til að gerast áskrifendur að Ljóðum Jóhannesar úr Kötlum er verkið kom út í vetur, gefst hér með kostur á.að eignast verkið á hinu upprunalega áskriftarverði til félagsmanna. Vcrð Til félagsmanna óh. rex skinn ól). rex skinn Jóhannes úr Kötlum: Ljóð 145,00 180,00 220,00 120,00 145,00 170,00 (Heildarútgáfa á öllum ljóðum skáldsins). BRÉFASKOLI Sósíalistaflokksins tekur bráðlega til starfa. Skólastjóri: Haukur Helgason, hagfræfíingnr. Fyrsti námsflokkur: Kreppur auðvaldsskipulagsins I þessum hréfaflokki eru átta bréf með eftirfarandi efni: 1 ■ Stutt sögulegt gfirlit gfir kreppu auðvaldsins, þar með hina almennu kreppu þess. 2. Um bregtingar á skipan þjóðfélagsins. 3. Kreppur í auðvaldsþjóðf élagi og orsakir þeirra. 4. Leið sósíalismans. Yfirlit gfir þróuniina í liinum .. sósíalistísku ríkjum. 5. Kreppan, sem nú er í uppsiglingu, og horfurnar í sambandi við hana. fí. Ahrif kreppunnar á Islandi. 7. Urræði og kenningar íslenzku borgarastéttarinnar. 8. Urræði og tillögur Sósíalistaflokksins. ■ Þátttaka er öllum heimil. Námsgjald er kr. 30,00 og greiðist fyrirfram. Utanáskrift: Bréfaskóli Sósíalista- flokksins, Þórsgötu 1, Reykjavík. STEINN LEÖS.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.