Baldur - 08.06.1950, Blaðsíða 4

Baldur - 08.06.1950, Blaðsíða 4
Bærinn og nágrennið NÝIIi BORGARAR. Sævar, fæddur á Isaí'irði 27/12 1019, skíróur 27/5 1950. Foreldr- ar: Guðrún Veturliðadóttir og Guðni Ingibjartsson, Isafirði. Hálfdán, fæddur á Isafirði 15/1 1950. Foreldrar: Herborg Vern- harðsdóttir og Ingólfur Eggerts- son, Isafirði. Smnúcl Jón fæddur á Isafirði 25/11 1949. Foreldrar: Árney Ilagn- hildur Helgadóttir og Sanniel Jónsson, Isafirði. Aóalbjörn, fæddur í Hnifsdal 12/10 1949. Foreldrar. Gabriella Jó- bannesdóttir og Jóakim Pálsson, Hnífsdal. Þórfiur Georg, fæddur á Isafirði 7/2 1948. Foreldrar: Hjördís Sigurðardóttir og Aepe Thorman, Chicagó. Aiiöunn, fæddur á Isafirði 20/4 1943, Sigarfiur, fæddur á Isafirði 23/4 1944, Aiina, fædd á Isafirði 24/8 1949. Foreldrar: Anna Guð- jónsdóttir og Karl Bjarnason, Isafirði. öll jiessi börn voru skírð 28/5 1950. Sólveig Stefanía, fædd á ísafirði 23/8 1949. Foreldrár: Jenný Jónsdóttír og Kristinn D. Guð- mundsson, Isafirði. Sigrún, fædd á Isafirði 12/3 1950. Foreldrar: Hildigunnur Jóakims- dóttir og Halldór Kristjánsson, Isafirði. Báðar skírðar 29/5 1950. Bjarni SigurSur, fæddur á Isafirði 3/3 1949. Foreldrar: Anna Sveins dóttir, Isafirði, Árni Jónasson, Hveragerði. Sigurbjörg, fædd á ísafirði 8/3 1950. Foreldrar: Bríet Theódórs- dóttir og Porsteinn Jóakimsson, Isafirði. Bæði skírð 3/0 1950. Árni, fæddur á Isafirði 9/12 1949. Foreldrar: Hjálmfríður Guð- mundsdóttir og Sigtryggur Jör- undsson, Isafirði. J'i'yofjvi Sæberg, fæddur á ísafirði 5/4 1949. Foreldrar: Björg Jóns- dóttir og Einar Guðmunds- son, Isafirði. Reynir Már, fæddur á Isafirði 16/12 1949. Foreldrar: Þórunn Ásgeirsdóttir og Samúel Guð- mundsson, Isafirði. Þorgcir .lón, fæddur á Isafirði 29/12 1949. Foreldrar: Guðbjörg Jónsdóttir og Pétur Einarsson, Isafirði. Hafjjór, fæddur á Isafirði 28/0 1949. Foreldrar: Sveinsína Guð- nnindsdóttir og Sigurgeir llall- dórsson, Isafirði. Þórgunnur, fædd á Isafirði 2/1 1950. Foreldrar: Guðrún Gísla- dóttir og Þórólfur Egilsson, ísa- firði. Jónina, fædd á Isafirði 5/11 1949. Foreldrar: Rebekka Stígsdóttir og Sturla Halldórsson, Isafirði. Ilerdis, fædd á ísaf. 0/3 1950. For- eldrar: Sigriður Hjaltlína Agn- arsdóttir og Jóhannes Bjarnason, Isafirði. öll skírð á Sjómanna- daginn 4/0 1950. Hjónaband. Þann 28. ma, s.l. voru sefin saman i hjónaband af séra Sigurði Kristjánssyni, sóknar- in-esti, ungfrú Herborg Vern- harðsdótir og Ingólfur Eggerts son, Isafirði. ORGEL til sölu. Upplýsingar gefur: Gísli Kristjánsson, Snndhöll Jsafjarðar. Sjómannadagurinn á Isafirði Hátíðaliöld sj ómannadags- ins s.I. sunnudag fóru liér á Isafirði fram tneð svipuðum hætti og undanfarin ár. Kl. 10 um morguninn var gengið í skrúðgöngu l'rá hæj- arbryggjunni til kirkj.u. Þar hlýtt sjómannamessu, sóknar- presturinn, séra Sigurður Kristj ánsson, predikaði. Kl. 1,30 e.h. hófst útiskemmt- un við bátahöfnina. Ræður fluttu Marías Þ. Guðmundsson og Arngr. Fr. Bjarnason. Þá fór fram kappróður. Orslit urðu þessi: Kappróður sjómanna: Smábátamenn 1 :53,5 mín. Islendingur 1 :54,2 - Auðbjörn 1 :54,7 - Hafdís 1 :56,7 - Sæbjörn 1 :57,3 - tlsja 2 :()(),() - Isborg 2 :()(),() - Kappróður kvenna Húsm.sk.stúlkur 2 :20,7 mín. Bæjarstúlkur 2 :24,6 - Aðrar róðrasveitir: Neisti h.f. 1 :54,7 mín. Bifreiðastjórar 1:56,2 - Þórh.f. 2:00,9 - Þá var reipdráttur milli háseta og sldpstjóra og sigruðu þeir fyrr nefndu. Knattspyrna milli ísl'irzkra, og hnifsdælskra sjómannna hófst á íþróttavellinum kl. 5 e.h. En svo ólánlega vildi til, að úrhellisrigning var inestan tímann, sem hún stóð yfir. Völlurinn var því blautur og leikurinn frekar daufur. Hnífs- dælingar sigruðu, gerðu 2 mörk í fyrri hálfleik en í þeirn síðari 1. Isfirðingar gerðu 1 mark síðustu mínútur leiksins. Skemmtanir voru í Alþýðu- húsinu kl. 5 og 9 e.h. Skemmti- atriði fjölbreytt. A kvöld- skemmtuninni voru verðlaun afheilt fyrir afrek dagsins. Að lokuin var dansað í öll- um samkomuhúsum bæjarins. Veður var ágætt mest allan daginn. Þátttaka var almenn. Flögg blöktu við hún um allan bæinn. Skip voru fánum og veifum skreytt stafna á milli. Nr. 19/1950. Tilkynnin Inn flu tnings- og gjalde; yrisdeilcl Fjt irhagsráðs hef iii’ ákveðið eftírft íra ndi hámarksverð á brenndu og möluðu kal ffi frá inn- lcndu m kaffibrennslum: Heildsöluvert V án söluska tts k r. 24,66 I Icildsöluverc I með sölusl tatti 25,12 Smásöluverð án söluskatt: s í smásölu . . 27,12 Smásöluverð mcð söluska tti í smásölu . — 28,00 Sé 1 kaf fi scll ópakkað, sl cal jiað vera kr. 0,10 ódýrai *a hvert kg. Reykjavík, 6. júní 1950. V erðla gsst j órinn. Kratar gegn opinberum rekstri A fundi sínum 1. þ.m. sam- þykkti rafveitustjórn einróma eftirfarandi tillögu frá Ilall- dóri Ólafssyni: „Rafveitustjórn samþykkir að stofna og starfrækja hér á Isafirði rafvirkj unarverkstæði, ef tiltækilegt reynist. Verkstæði þetta annist við- gerðir, raflagnir og aðra raf- virkjavinnu fyrir viðskipta- menn rafveitunnar og aðra, sem þess óska, og verzli með rafmagnstæki og annað til- heyrandi efni. Til þess að hrinda þessu í framkvæmd, felur rafveitu- stjórn rafveitustjóra, að at- huga um að útvega húsnæði til þessarar starfsemi, ráða raf- virkja, eftir því sem þörf kref- ur, og athuga möguleika á út- vegun efnis. Það, sem rafveitustjóra kann að verða ágengt í þessu máli, skal hann bera undir rafveitu- stjórn til samþykktar“. Þessi tillaga þarf ekki langr- ar slcýringar. Takist að fram- kvæma hanna er að minnsta Rafmagnshækkunin. Framhald af 2. síðu. afsaka þessa hækkun eða mæla henni bót. Hún er ærið nóg fyr- ir þá, sem skipta við rafveit- og atvinnulífi þjóðarinnar, að nú ríkir í fjármála-, viðskipta- óstjórn og það öngþveiti, sem sér ljóst að orsök hennar er sú una. En fólk verður að gera það er sú stjórnarstefna, sem nú ræður, sem sökina ber. Alþýðuflokksmenn mættu ekki á fundinum. --------0------- HVÍTASUNNUMÓT I.B.Í. fór fram liér á Iþróttavellinum 28. og 29 f.m. Úrslit urðu: 100 m. hlaup: 1. Ásmundur Bjarnason KR 11,4 2. Torfi Bryngeirsson KR 11,6 3. Guðm. Hermannsson H 11,7 Ásmundur bljóp á 10,8 í undan- rás. 400 m. hlaup: 1. Ásm. Bjarnason KR 51,0 sek. 2. Haukur Sigurðsson H. 54,7 3. Jón Karl Sigurðsson H. 56,0 1500 m. hlaup. 1. Haukur Sigurðsson H. 4:26,6 2. Jón Karl Sigurðsson H. 4:34,0 3. Stanley Axelsson V. 4:40,2 Hástökk: 1. Sigurður Friðfinnsson FH 1,76 2. Torfi Bryngeirsson KR 1,72 3. Guðm. Guðmundsson H. 1,65 Langstökk: 1. Asin. Bjarnason KR 6.68 m. 2. Sigurður Friðfinnss. FH 6,52 m. 3. Guðm. Herrnannss. H. 6,28 m. Islands- og Norðurlandameistar- inn Torfi Bryngeirsson gat ekki tekið þátt í keppninni, vegna meiðsla í fæti. Spjótkast: 1. Ásm. Bjarnason KR 51,90 m. 2. Albert Ingibjartss. H. 49,95 m. 3. Sig. Friðfinnsson FH 47,70 m. Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby KR 15,98 m. 2. Guðm. Hermannss. H. 13,23 m. 3. Sig. Friðfinnsson FH. 11,67 in. Kringlukast: 1. Gunnar Huseby KR 47,19 m. 2. Guðin. Hermannss. II. 40,52 m. (iunnar Huseby kastaði 5 em. lengra en þáverandi Islandsmet, en metið hefði ekki verið staðfest, vegna þess að hringurinn, stífn kastað var úr, var ekki fyllilega löglegur. Sama daginn og Gunnar kom lil Reykjavíkur, tók lrann þar þátt í móli og setti þá nýtt Islandsmet, kastaði 49,04 metra. Guðm. Her- mannsson setti nýtt Vestfjarðamet í kringlukasti. Áragnur Gunnars í kúlunni er athyglisverður fyrir það að hann er sá bezti sem náðst hefur í Evrópu í ár. kosti tvennt unnið: Möguleiki á auknum tekjum fyrir raf- veituna og þægindi fyrir við- skiptamenn hennar. A bæjarstjórnarfundinum í gærkvöld var till. feld að við- höfðu nafnakalli. Já sögðu: Har. Steinþórss. og Kjartan Jóh. Nei sögðu: Grímur, Marz- ellius, Kr. Tryggvason. Eyjólf- ur Jónsson, Björgvin Sighvats- son, Guðm. G. Kristjánss. og Matth. Bjarnason greiddj ekki atkv. Eru það áhrif h.f. Neista, sem jressari afgreiðslu veldur.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.