Baldur - 22.06.1950, Blaðsíða 4

Baldur - 22.06.1950, Blaðsíða 4
BALPUR Samvinnufélag Ísíirðinga og liafnarsjóður Fjármálaráðuneytið mælir gegn skuldaeftirgjöf til S. í. Hafnarnefnd krefst tryggingar fyrir leigu á eignum hafnarsjóðs. Sjúkrahúsið Framhald af 1. síðu. sjúkraiuiss á Isafirði loldð.og þao tekio tii stari'a. Þá skal þess ennfremur get- ið, að sjúkrahúsið, sem var með glæsilegri húsum sinnar tegundar á þeim tímum, líyggði Ásgeir Stefánsson, húsa meistari í Hafnarfirði, er tók verkið að sér í ákvæðisvinnu. Teikningar og kostnaðaráætl- un gerði húsameistari ríkisins Guðjón Samúelsson en eftirlit með verkinu af hálfu hæjar- ins, hafði Jón H. Sigmundsson, byggingarmeistari. Þann aldarf j órðung, sem sjúkrahúsið hefur starfað, hef- ur það haft góða lækna og gott hjúkrunar- og starfs- lið í þjónustu sinni. Á síðari árum hei'ur þó gengið erfið- lega að fá starfsfólk og það valdið ýmsum örðugleikum og óþægindum. Aðsókn hefur oft- ast nær verið mikil, fyrstu árin meiri en hægt var að full- nægja, en eftir að berklahæl- um fjölgaði og berklasjúkling- ar, sem áður dvöldu langdvöl- um á sjúkrahúsinu, fóru það- an, hefur heldur dregið úr að- sókninni, en oft er þó hvert rúm skipað. Þegar sjúkrahúsið var hyggt, var það, að fróðra manna sögn, eitt hið fullkomnasta sinnar tegundar á landi hér og jafnvel þótt víðar væri leitað. En þar hefur jafnan þurft margt starfsfólk og þar af leið- andi hefur starfræksla. þess reynst mjög dýr á síðari árum, og það verið bæjarfélaginu f j árhagslegur haggi. Þessvegna er það fullkom- lega tímabært nú, eins og fvrir 25 árum, að hér verði byggt nýtt sjúkrahús, er samsvarar kröfum tímans. En öll sann- girni mælir með að það verði l'jórðungssjúkrahús fyrir \’est- firði. Bæjarfélaginu er ofvaxið að starfrækja slíka stofnun, enda ekki sanngjarnt að ætlast til þess. I tilefni af 25 ára afmæli sj úkrahússins væri vel til fall- ið að ba*jarstjórn hæfist handa um undirbúning að byggingu nýs fjórðungssjúkrahúss hér á Isafrði eða athugi að minnsta kosti möguleika á því. -------0------ Einar Kristjánsson óperusöngvari kemur hingað i næstu viku og syngur á vegum Tónlistar- félags Isafjarðar. Victor v. Urbántschitsch aðstoðar. Þetta verður einstakl tækifæri til að ldusta á þennan fræga söngv- ara. Eins og kunnugt er sótti Sam- vinnufélag Isfirðinga um 85% eftirgjöf á skuld sinni við hafnarsjóð um síðustu ára- mót. Ot af þessu skrifaði hafn- a rnefnd f j á rmála ráðuney lin u hréf og leitaði álits þess. Svar ráðuneytisins hefur nú borizt, og í fundargerð hafnarnefnd- ar er þannig frá því sagt: „Tekur ráðuneytið fram í bréfi sínu, að ef skuld þessi geti haft áhrif á skilvísa greiðslu hafnarsjóðs al' hafn- arláninu, sem ríkissjóður er á- byrgur fyrir, þá mæli það ein- dregið gegn því að skuldaeftir- gjöf fari fram. Og bendir hafn- arnefnd á það, að varhugavert verður að teljast að láta skuld- ir safnast svona fyrir“. í lilefni af þessu samþykkti hafnárnefnd eftirfarandi: „Hafnarnefnd telur sér ckki íært að verða við beiðni Sam- vinnufélags Isfirðinga um eft- irgjöf skuldarinnar, að fengnu Stoíusett ............. 15000.00 Stofuskápur ............ 7000.00 Isskápur ............... 0000,00 Málverk ................ 5000.00 bvottavél .............. 4000.00 Saumavél ............... 3000.00 Kaffistell 12 manna (úr ísl. leir) ...... 2000.00 (lólfteppi ............. 2000.00 Rafhavél ............... 1000.00 þessu svari fjármálaráðuneyt- isins". Og ennl'remur: „Hafnarnefnd samþykkir, að þeim leigjendum að eignum hafnarsjóðs, sem ekki hafa staðið í skilum með húsaleigur, verði tilkynnt nú þegar, að verði áfallnar leigur frá 1. jan. 1950 ekki greiddar eða sett full trygging, sem hafnarnefnd metur gilda, fyrir 15. júní n.k., j)á ákveður hafnarnefnd að segja ])cim leigjendum upp leigunni og auglýsa eignirnar til leigu“. I þessu sambandi er ástæða til að minna þafnarncfnd á, að athu'ga ýmislegt skran sem liggur á landi hafnarinnar ár- uin saman, oftast til mesta ó- þrifa, komast eftir hverjir eiga, krefja þá leigu eða láta j)á flylja það burtu að öðrum kosti. Hafnarlóðin er j)að dýr, að ój)arft cr að fylla hana af allskonar skrani, án ])ess hæl i- Ryksuga.................. 1000.00 Kaffistell (5 manna (úr ísl. leir) ....... 1000.00 Matarstell .............. 1000,00 Heildarútg. af verk- um Kiljans ............. 800.00 Hrærivél .................. 600,00 Hrærivél .................. 600,00 íþróttamótið 17. júní. Mótið var sett kl. 2 e.h. með ávarpi er Haraldur Steinþórs- son, kennari, flutti. Ijjróttir, sem j)ar fóru fram voru þessar: Eimleikasýning karla undir stjórn Baldvins Árnasonar, kennara. Handknattleikur kvenna. Vestri sigraði Hörð með 1:3 mörkum. Knattspyrna I. fl. Keppendur Hörður og Vestri. Hörður sigr- aði með 6:1 marki. Þá var frjálsíþróttamól kvenna, það fyrsta sem hér hefur verið haldið. Urslit urðu jiessi. 80 metra hlaup: 1. Guðláug Guðjónsd. II 11,8 sek. 2. Helga Sigurðard. V 12,3 3. Steing. Gunnarsd. H 12,5 Langstökk: I. Guðlaug Guðjónsd. H 4,61 111 2. Erna Sörensen \r 3,78 — 3. Fríða Hörðdal V 3,64 Kúluvarp: 1. Hulda Einarsd. V. 8,04 111 2. Guðlaug Guðjónsdóttir II 7,85 3. Guðrún Ólafsdóttir V. 7,75 Hástökk: 1. ('i u ðI a ug G u ðjónsdót i r H 1,40 m 2. Hulda Einarsdóttir V 1,30 3. Halla Kristjánsdóttir H 1,17 — Þetta afrck Guðlaugar cr nýtt Islandsmet. Gamla mctið, sem var 1,35 m. átti hún sjálf. Leitað verður staðfestingar á j)essu meti. -------0-------- NÝIR BORGARAR. Ásf/erfíur, fædd 12/2 1050 í Hnífs- dal. Skirð 18. júní 1050. Foreldr- ar: Filippía Jónsdóttir og Olafur Guðjónsson, kaupfélagsstjóri, Hnífsdal. öru BárSur, fæddur á Isafirði 23/11 1040. Skírður 18/6 1050. Foreldrar: Salóme Guðmunds- dóttir og Jón ö. Rárðarson. kaupmaður, ísafirði. íljónaband. Þann 1. þ.m. voru gefin sam- an i hjónaband af bæjarfógeta ungfrú Kristjana Margrét Ölafsdóttir og Bergmann Sig- ttrður Þonnóðsson. Þórunn Sneinsdóltir, andaðist að heimili sínu í Reykjavík 9. þ.m. Þórunn var gamall Isfirðing- ur og öllum, sem hana þekktu, að góðu kunn. Hún var gift Valdimar Eggertssyni, sjó- manni, sem dáinn er fyrir nokkrum árum. Gnðmundnr Þorsteinsson, andaðist í Elliheimili Isa- l.jarðar 12. j).m., 88 ára að aldri. Hann var fæddur að Breiðabóli í Skálavík í Hóls- hreppi. Samtals kr. 50.000.00 HAPPDRÆTTI ÞJÖÐVILJANS. Iðgj aldahækkun. Frá og með 1. júlí hækka mánaðargjöld til samlagsins úr kr. 15,00 í kr. 20,00. Sjúkrasamlag Isafjarðar. pr Kaupið miða á bezta happdrætti ársins. DREGIÐ VERDUR 1 DES. 1950. MIÐINN KOSTAR 5 KRÓNUR. VINNIGASKRÁ:

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.