Baldur - 06.07.1950, Blaðsíða 3

Baldur - 06.07.1950, Blaðsíða 3
B A L D U R 3 \ Tilkynning Ellilífe/risgreiðslur um uppbótargreiðslur til ellilífeyr- isþega og öryrkja fyrir bótatíma- bilið 1. jíilí 1949 til 30. júní 1950. Tryggingafáð heiiir ákveðið að neyta heimildar þeirrar, er síðasta Alþingi veitti því, til þess að greiða uppbætur á ellilífeyri, örorkulífeyri, örorkustyrk og makabætur fyrir bótatímabilið frá 1. jiilí 1949 til 30. júní 1950. Uppbætur þessar nema 10% af framangreindum bótagreiðslum, og hefur Tryggingastofnun ríkisins lagt fyrir umboðsmenn sína að greiða uppbætur þessar í einu lagi fgrir nefnl tímabil, um leið og júnígreiðsla fer fram, þ.e. lokagreiðsla fyrir yfir- standandi bótaár. Uppbæturnar greiðast bólaþegum á venjulegan hátt eða þeim, sem hefur löglegt umboð til að taka á móti bótunum. Hafi bótaþegi látizt á tímabilinu, grciðast uppbætur til eftirlifandi maka. Um greiðslu vísitöluuppbótar samkvæmt lögum um gcngis- skráningu o.fl. verður tilkynnt síðar. Reykjavík, 7. júní 1950. Tryggingastofnun ríkisins. til danskra, finnskra, norskra og sænskra ríkisborgara, sem búsettir eru hér á landi. Hinn 1. desember 1949 kom til l'ramkvæmda milliríkja- samningur, Norðurlandanna um gagnkvæmar greiðslur elli- lífeyris. Samkvæmt þessu eiga danskir, finnskir, norskir og sænskir ríkisborgarar, sem dvalizt bafa saml'leytt á Islandi 5 síðastliðin ár og orðnir eru fullra 07 ára, rétt til ellilífeyris á sama hátt og íslenzkir ríkisborgarar. Þeir eiga og rétt til lífeyris fyrir börn sín undir 16 ára aldri, sem hjá þeim dvelja á þeirra framfæri, og koma til greina við ákvörðun uppbótar á lífeyrisgreiðslur, til jafns við íslezka ríkisborgara. Þeir erlendir ríkisborgarar, sem samningurinn tekur til, og vilja njóta þessara réttinda, eru hér með áminntir um að snúa sér með umsóknir sínar til umboðsmanns Trj'gginga- stofnunar ríkisins og leggja fram sönnunargögn fyrir óslitinni dvöl hér á landi 5 síðustu ár. Þeir, sem áður hafa lagt fram umsókn og fengið úrsluirð- an lífeyri, þurfa þó ekki að endurnýja umsókn sína fyrir næsta bótatímabil, 1. júlí 1950 til 30. júní 1951. Reykjavík, 22. júní 1950. Tryggingastofnun ríkisins. Arður til hluthafa. A aðalfundi H.f. Eimskipafélags Islands 10. júni 1950, var sam- þykkt að greiða 4% — fjóra af lmndraði í arð til hluthafa fyr- ir árið 1949. Arðmiðar verða innleystir í aðalskrifstofu félagsins í Reykja- vík, og hjá afgreiðslumönnum félagsins um allt land. Athygli skal vakin á því að samkv. 5 gr. samþykkta félagsins er arðmiði ógildur, hafi ekkj verið krafizt greiðslu á honum áður en 4 ár eru liðin frá gjalddaga hans. Skal hluthöfum því bent á, að draga elcki að innleysa arðmiða al' hlutabréfum sínum, svo lengi að bætta sé á, að þeir verði ógildir. Nú eru í gildi arðmiðar fyrir árin 1945—1949 að báðum árum meðtölduin, en eldri arð- miðar eru ógildir. Þá skal ennfremur vakin athygli á því, að enn ciga allmargir hluthafar el'tir að sækja nýjar arðmiðaarkir, sem afhcntar eru gegn stofni þeim, sem festur er við hlutabréfin. Eru þcir hlut- hafar, sem enn eiga eftir að skipta á stofninum og nýrri arð- miðaörk, beðnir að gera það sem fyrst. Afgreiðslumenn félags- ins um land allt, svo og aðalskrifstofan í Reykjavík, veita stofn- unum viðtöku. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. Nr. 21/1950. Tilkynning Nr. 23/1950. Tilkynning Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á gúmmiskóm, framleiddum innan- lands: HEILDSÖLUVERÐ Smásöluvcrð án söluskatls ineð söluskatti án-söluskatls No. 26- -30 kr. 17,48 kr. 18,00 kr. 22,00 No. 31- -34 18,93 — 19,50 • '23,85 No. 35- -39 — 21,36 22,00 - 27,00 No. 10- -46 23,79 — 24,50 — 30,15 Ilámarksverð þetla, miðað við. ópakkaðh skó, gildir í Revkjavík og Hafnarfirði, en annars staðar á landinu má bæta við verðið sannanlegum flutningskostnaði. Séu skórnir seldir pakkaðir, skulu framleiðendur leita sam- þykkis verðlagsstjóra fyrir umþúðarverðinu, er bætist við ofan- greint háharksverð í smásölu án álagningar. Með tilkynningu þessari fellur úr gildi auglýsing verðlags- sljóra. nr. 8/1949. Reykjavík, 23 .júni, 1950. Verðlagsst j órinn. Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Ejárhagsráðs hefur ákveðið nýtt hámarksverð á smjörliki, sem hér segir: Skammtað 1 heildsölu án söluskatts .... kr. 3,75 1 heildsölu með söluskatti .... — 4,05 I smásölu án söluskatts........ — 4,51 1 smásölu með söluskatti .... — 4,00 Óskamintað kr. 9,57 — 9,87 — 10,34 — 10,55 Innköllun reikninga. Þeir, sem eiga ógreidda reikninga á Bæjarsjóð Isafjarðar, eru vinsamlegast beðnir að framvísa þeim á bæjarskrifstofunni til bókunar fyrir 10. júlí. Þess er ennfremur óskað að reikningum verði framvegis framvísað fyrir 10. hvers mánaðar. Reykjavík, 22. júní 1950. Verðlagsstjórinn. BÆJARST.TÓRI.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.