Baldur - 13.07.1950, Blaðsíða 1

Baldur - 13.07.1950, Blaðsíða 1
BAL XVI. ÁRG. Isafjörður, 13. júlí 1950. 15. 11)1. Þjóð in krefst afnáms útflutn- ingseinokunarinnar. i. EITT HÖFUÐSKILYHÐIÐ fyrir efnahagslegri velferð Is- lendinga, er að þeir geti adíð og örugglega selt útflutnings- vörur sinar. Það hlýtur þýí að vera veiga- ínesta verkcfni hverrar ríkis- stjórnar og annara, sem við ut- anríkisviðskipti fást, að útvega sem hezta markaði fyrir ís- lenzkar vörur og gera við- skiptasamninga við sem flest lönd, án tillits til annara sjón- armiða en viðskiptahagsmun- anna einna. A síðari árum hafa íslenzk stjórnarvöhl, að því er hezt verður séð, vitandi vits van- ræekt þessa sjálfsögðu skyldu og heiidínis unnið að því að gera íslenzkar útfhdningsvör- ur óseljanlega]•. Islenzk utan- ríkisverzlun cr nú algerlega cinokuð ba-ði mcð þátttöku Is- lands í Marshall-samningnum og af íslenzkum hcildsölum, óv gapa yfir þcim gjaldcyri, sem íslenzk alþýða og útvcgsmcnn afla. Áfleiðmgar Marshallfjötr- anna fyrir Islcndinga eru þeg- ar komnar í Ijós, en þær ciga eftir að vcrða cnn áþreifan- legri og örlagaríkari, saman- her það, að í skýrslu utanríkis- ráðuneytisins í Washington um Marshalláætlunina er hcinlínis sagt, að eftir 1950 verði aðal- útflutningsvara Islendinga ó- scljanlcg í öllum þátttökuríkj- um Marshall-samningsins. (Huggulcgur boðskapur það). II. MEÐ INNLENDU einokun- inni eru Islendingum allar hjargir hannaðar í afurðasölu- málum. Utanríkisverzlunin er reirð í einoknnarfjötra rikis- valdsins og heildsalanna, og landsmenn fá ekki að sel.ja framleiðslu sína þótt þcir gætu. Viðskiptamóral þessarar einok unarklíku lýsir Ólaf ur Jónsson, framkvæmdastjóri á þessa leið i Morgunhlaðinu 9. júní s.l.: „Islenzku fyn'rtæki mun hafa verið neilað um innfluln- ing.sleyfi á sokkum frá Tékkó^ slóvakíu (sennilega vegna þess hue dýrir þeir voru!) en öðru frma leyft að flytja inn sömu tegund af sokkum frá Bret- landi á ea. 25% hærra verði en hefðu þeir verið keyptir beint frá Tékkóslóvakíu, þar sem þeir eru framleiddir. Þetta mun því miður ekki vera einsdæmi um vörur, sem f/uttar e.ru inn frá Bretlandi og Danmörku (sérslaklega), en framleiddar í þeim löndum, sem oið höfum elearingsamn- inga við". t III. SÓSÍALISTAR HAFA hvað eftir annað hent á úrræði til að losa i'itflutningsverzlunina úr erlendum og innlendum einok- unarf jötrum og tryggja sölu ís- lenzkra afurða, m.a. með því að gera viðskiptasamninga til margra ára við þau ríki, sem hafa skipulagt þjóðarbi'iskap sinn, cins og Sovétríkin og al- þýðulýðveldi Suð-austur- Evró])u. Slíka samninga hafa margar þjóðir gert, t.d. gerðu Finnland og Sovétríkin nýlega með sér 300 milj. dollara við- skiptasamning, sem gildir í 5 ár og tryggir -10 000 finnskum verkamönnum . atvinnu. En þrátt fyrir það öryggi, sem slík ir samningar skapa, hafa allar tillögur sósíalista í þessa átt verið tafarlaust feldar og sömu óhcillastefnu í markaðsmálum haldið áfram. A Alþingi í vor flutti Einar Olgeirsson þá hreytingartillögu við frumvarp framsóknar- manna um breyting á lögum um Fjárhagsráð, að eftir 1. júní í ár skuli frjálst að flytja út, hjóða til sölu og selja ís- len.^kar afurðir með þeim tak- mörkunum einum sem fyrir mælir í öðrum lögum um skil gjaldcyris o.fl. Þó skal leitað leyfis ríkisstjórnarinnar um sölu til ])eirra landa sem hcild- arsamningar eru við um við- skipti. Sé eigi selt fyrir frjálsan gjaldeyri skal útflyljanda heimilt að flytja inn vörur, sem ekki eru hannaðar eða ríkiseinkasala á, enda skal veita innflutningslej'fi fyrir slíkum vörum og verðleggja þær eftir venjulegum reglum og framkvæmt fullkomið gjald eyriseftirlit. I samræmi við þetta skal rík isstjórnin í upphafi hvers árs gefa út lista um þær vörur sem innflutningur cr algerlega hannaður á . Þessi tillaga Einars hlaut ekki samþykki Alþingis, þing- menn Sj álf stæðisf lokksins, talsmcnn frjálsrar samkeppni og einstaklingsfrelsis, hjálpuðu til þess. En hún nýtur stuðnings fjölda manna í öllum flokkum og starfsgreinum. Glöggt dæmi þess er samþykkt aðalfundar Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna í sumar, þar sem stjórn sölumiðstöðvarinnar er falið „að vinna ötullega að þyí við ríkisstjórnina og fjár- Framhald á 4. síðu. Hóta kjarnorkustríði Svonefnd Evrópunefnd, einkafyrirta'ki verstu aftur- haldsfauska Vestur-Evrópu, hefur opinberlega kvatt til þess, að kjarnorkusprengj- iinni sé hcitt gegn friðrofum og lagt til að Sameinuðu- þjóðirnar hcimili notkun þessa ægilega morðtækis. Einnig hefur fonnaður öld- ungadeildar Bandaríkja- þings nýlega hótað hinu sama og sagt í því sam- handi: „Ef styrjöldin breið- ist út, höfum við önnur ráð til árásar og varnar, sem ekki hefur verið beitt til þessa". 1 dag birti útvarpið þá frétt, að á Bandarikjaþingi hafi demokrataþingmaður krafist þess að kjarnorku- sprengju verði varpað á Norður-Kóreu, ef hersveitir hennar verða ekki að vika liðinni komnar norður fyrir 38. breiddargráðu. Þingmað- urinn sagði í þessu sam- bandi, að Bandaríkjamenn berðust me.ð aðra hendina í vasanum, meðan þeir beita ekki kjarnorkusprengju. Kröfu hans var ákaft fagn að af þingheimi. Annar þingmaður krafð* ist, að stjórnmálasambandi við Sovétríkin væri slitið. ¦ ¦>--------------------------~;+.--------,___i Hér vantar íiskverkunarstöð. í fyrradag kom togarinn Jón Þorláksson frá Reykjavík hingað með um 250 tonn af saltfiski, sem skipað er hér á land og Kaupfélag Isfirðinga tekur til verkunar. Þetta er fjórði aðkomutogar- inn, sem kaupfélagið tekur fisk af til verkunar í vor og sumar. En nú mun vera farið að sneiðast um húsnæði hj á því og önnur skilyrði til frekari fiskmóttöku. Hinsvegar er líklegt að fleiri logarar kæmu hingað með afla sinn og legðu hann upp hér, ef skilyrði væru betri til móttöku. Mætti, með þvi að bæta þau skilyrði, auka mjög atvinnu í bænum, ekki síst ef hægt væri að fullverka fiskinn til útflutn- ings. Hér í blaðinu hefur áður verið minnst á nauðsyn þess að koma hér upp fiskþurrkun- arstöð. Mælir allt með því, að hærinn byggi þá stöð og starf- ræki, taki til verkunar fyrir ákveðið gjald þann fsk, sem hingað kemur, en eigendur hafi bæði ágóða og tap af sölu hans. Með þessu innist það, að atvinna ykist í bænum, bæjar- sjóður kæmi til með að hafa tekjur af stöðinni og útgerðar- menn þyrftu ekki að selja fisk. sinn óverkaðan sér til mikils tjóns. . Eins og hag útgerðarfélag- anna í bænum er nú komið, er með öllu óhugsandi að þau geti byggt slíka stöð. Aftur á móti hefur bærinn, þrátt fyrir erfiðan hag, mun betri aðstæð- ur til þess, vitanlega með að- stoð ríkisvaldsins og lánstofn- ana.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.