Baldur - 13.07.1950, Qupperneq 1

Baldur - 13.07.1950, Qupperneq 1
Hóta kjarnorkustríði r Svon'efnd Evrópunefnd, einkafyrirtæki verstu aftur- haldsfauska Vestur-Evrópu, hefur opinberlega kvatt til Þjóðin krefst afnáms útflutn- ingseinokunarinnar. i. EITT HÖFUÐSKILYRÐIÐ lyrir elnahagslegri velferð Is- lendinga, er að þeir geti ætíð og örugglega selt útflutnings- vörur sínar. Það hlýtur því að vera veiga- mesta verkefni hverrar ríkis- stjórnar og annara, sem við ut- anríkisviðskipti fást, að útvega sem bezta markaði fyrir is- lenzkar vörur og gera við- skiptasanminga við sem l'lest lönd, án tillits lit annara sjón- armiða en viðskiptahagsmun- anna einna. Á síðari árum hafa íslenzk stjórnarvöld, að því er bezt verður séð, vitandi vits van- rækt þessa sjálfsögðu skyldu og beinlínis unnið að því að gera íslenzkar útflutningsvör- ur óseljanlegar. Islenzk utan- ríkisverzlun er nú algerlega einokuð bæði með þátttöku Is- lands í Marshall-samningnum og af íslenzkum heildsölum, ó- gapa yfir þcim gjaldeyri, sem íslenzk alþýða og útvegsmenn afla. Afleiðingar Marshallfjötr- anna fvrir Islendinga eru þeg- ar komnar í ljós, en þær eiga eftir að verða enn áþreifan- legri og örlagaríkari, saman- her það, að í skýrslu utanríkis- ráðuneytisins í Washington um Marshalláætlunina er beinlínis sagt, að eftir 1950 verði aðal- útflutningsvara Islendinga ó- seljanteg í öllum þátttökuríkj- um Marshall-samniugsins. (Huggulegur hoðskapur það). II. MEÐ INNLENDU eiuokun- inni eru Islendingum allar hjargir bannaðar í afurðasölu- málum. Utanríkisverzlunin er reirð í einokunarfjötra rikis- valdsins og heildsalanna, og landsmenn fá ekki að selja framleiðslu sína þótt þcir gætu. Viðskiptamóral þessarar einok unarkliku lýsir Ólafur Jónsson, framkvæmdastjóri á þessa leið i Morgunblaðinu 9. júní s.l.: „hlenzku fyrirtæki mun hafa uerið neitað um innfluln- ingsleyfi á sokkum frá Tékkór- slóvakíu (sennilega vegna þess hve (lýrir þeir voru!) en öðru [rma lcyft að flytja inn sömn tcgund af sokkum frá Bret- landi á ca. 25% hærra verði en hefðu þeir verið keyptir beint frii Tékkóslóvakíu, þar sem þeir eru framleiddir. Þetta mun því miður ekki vera einsdæmi um vörur, sem fluttar eru inn frá Bretlandi og Danmörku (sérslaklega), en framleiddar í þeim löndum, sem við höfum clearingsamn- inga við“. i III. SÓSlALISTAR HAFA hvað cftir annað bent á úrræði til að losa útflutningsverzlunina úr erlendum og innlendum einok- unarfjötrum og tryggja sölu ís- lenzkra afurða, m.a. með því að gera viðskiptasamninga til margra ára við þau ríki, sem hafa skipulagt þjóðarbúskap sinn, (dns og Sovétríkin og al- þýðulýðveldi Suð-austur- Evrópu. Slíka samninga hafa margar þjóðir gert, t.d. gerðu Finnland og Sovétríkin nýlega með sér 300 milj. dollara við- skiptasamning, sem gildir i 5 ár og tryggir 40 000 finnskum verkamönnum - atvinnu. En þrátt fyrir það öryggi, sem slik ir samningar skapa, hafa allar tillögur sósíalista í þessa átt verið tafarlaust feldar og sömu óheillastefnu i markaðsmálum haldið áfram. A Alþingi í vor flutti Einar ölgeirsson þá breytingartillögu við frumvarp framsóknar- manna um breyting á lögum um Fjárhagsráð, að eftir 1. júní í ár skuli frjálst að flytja út, bjóða til sölu og selja ís- lenzkar afurðir með þeim tak- mörkunum einurn sem fyrir mælir í öðrum lögum um skil gjaldeyris o.fl. Þó skal leitað leyi’is ríkisstj órnarinnar um sölu til þeirra landa sem hcild- arsamningar eru við um við- skipti. Sé eigi selt fyrir frjálsan gjaldeyri skal útflyljanda heimilt að flytja inn vörur, sem ekki eru bannaðar eða ríkiseinkasala á, enda skal veita innflutningsleyfi fyrir slíkurn vörum og verðleggja þær eftir venjulegum reglum og framkvæmt fullkomið gjald eyriseftirlit. I samræmi við þetta skal rík isstjórnin i upphafi hvers árs gefa út lista um þær vörur sem innflutningur cr algerlega bannaður á . Þessi tillaga Einars hlaut ekki samþykki Alþingis, þing- menn Sj álfstæðisflokksins, talsmenn frjálsrar samkeppni og einstaldingsfrelsis, hjálpuðu til ])ess. En hún nýtur stuðnings fjölda manna í öllum flokkum og starfsgreinum. Glöggt dæmi ])ess er samþykkt aðalfundar Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna í sumar, þar sem stjórn sölumiðstöðvarinnar er falið „að vinna ötullega að ])ví við ríkisstjórnina og fjár- Framhald á 4. síðu. I fyrradag kom togarinn Jón Þorláksson frá Reykjavík hingað með um 250 tonn af saltfiski, sem skipað er hér á land og Kaupfélag Isfirðinga tekur til verkunar. Þetta er fjórði aðkomutogar- inn, sem kaupfélagið tekur fisk af til verkunar í vor og sumar. En nú mun vera farið að sneiðast um húsnæði hjá því og önnur skilyrði til frekari fiskmóttöku. Hinsvegar er líklegt að fleiri logarar kæmu hingað með afla sinn og legðu hann upp hér, ef skilyrði væru betri til móttöku. Mætti, með því að bæta þau skilyrði, auka mjög atvinnu i bænum, ekki síst ef hægt væri að fullverka fiskinu til útflutn- ings. Hér í blaðinu hefur áður verið minnst á nauðsyn ])ess ])ess, að kjarnorkusprengj- unni sé beitt gegn friðrofum og lagt til að Sameinuðu- þjóðirnar heimili notkun ])essa ægilega morðtækis. Einnig hefur formaður öld- ungadeildar Bandaríkja- þings nýlega liótað hinu sama og sagl í því sam- bandi: „Ef styrjöldin breið- ist út, höfum við önnur ráð til árásar og varnar, sem ekki hefur verið beitt til þessa“. 1 dag birti útvarpið þá frétt, að á Bandaríkjaþingi hafi demokrataþingmaður krafist þess að kjarnorku- sprengju verði varpað á Norður-Kóreu, ef hersveitir hennar verða ekki að viku liðinni komnar norður fyrir 38. breiddargráðu. Þingmað- urinn sagði í þessu sam- bandi, að Bandaríkjamenn berðust með aðra hendina í vasanum, meðan þeir beita ekki kjarnorkusprengju. Kröfu hans var ákaft fagn að af þingheimi. Annar þingmaður krafð- ist, að stjórnmálasambandi við Sovétríkin vær{ slitið. að koma hér upp fiskþurrkun- arstöð. Mælir allt með því, að bærinn byggi þá stöð og starf- ræki, taki til verkunar fyrir ákveðið gjald þann fsk, sem hingað kemur, en eigendur hafi bæði ágóða og tap af sölu hans. Með þessu innist það, að atvinna ykist í bænum, bæjar- sjóður kæmi til með að hafa tekjur af stöðinni og útgerðar- menn þyrftu ekki að selja fisk. sinn óverkaðan sér til mikils tjóns. . Eins og hag útgerðarfélag- anna í bænum er nú komið, er með öllu óhugsandi að þau geti byggt slíka stöð. Aftur á móti hefur bærinn, þrátt fyrir ei'fiðan hag, mun betri aðstæð- ur til þess, vitanlega með að- stoð ríkisvaldsins og lánstofn- ana. Hér vantar fiskverkunarstöð. j

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.