Baldur - 13.07.1950, Blaðsíða 2

Baldur - 13.07.1950, Blaðsíða 2
B A LD U R iiiiiiiniiiiiiiiii BALDUR VIKUBLAÐ | Ritstjóri og ábyrgðarm.: = Halldór Ólafsson frá Gjögri. '_ Ritstjórn og afgreiðsla: Smiðjugötu (3. | Sími 80. — Póstiiv,lf 124. 3 Árgangur kostar 15 krónur. i Lausasöluverð 50 aurar. ii i i i i i i i iii iii ii ¦ i i i ii i i ¦ Gjafir eru yður gefnar Hinn 3. þ.m. voru.liðin työ ár írá því að ísland gerðist að- ili Marsliallsamningsins. Sama dag minntist sendiherra Is- lands í Washington þessa at- burðar í útyarpi á plötu, og þar var undirlægju liátturinn ekki auðsýndur með hangandi hendi eða þakklætið og loí'ið skorið við neglur sér. Sendiherran sagði m.a.: „Það er öldungis vist, að Marshallhjálpin veitti cfna- hagsstarfsemi allra hinna frjáísu Evrópuríkja slyrk og líf. I stað örbirgðar og vonlegsis hefur nú skapazt vísir að vef- mcgun, og bjarlsgni og öryggi cinkennir cfnahagslíf hinnar frjálsu Evrópu". Og ekki haí'a þessar bjarg- vættir heimsins skammlað okkur Islendingum stjúpmóð- ursneiðar aí' náðarbrauði sínu. Fjögur hundruð milj. isl. króna eigum við að í'á áður en líkur og án Marshallhjálpar heí'ðum við ekki getað i'arið á sjó, ekki^gctað ræktað landið og ekki getað forðað búpeningi okkar frá horfelli, já, mikið meiga blessaðar skepnurnar lofa Marsball. a Ut aí' þessum lofsöng sendi- berrans er ásta'ða til að ril'ja ii])]) nokkur atriði úr sanmingi þessum og benda á þann „styrk og líf", sem hann hefur veitt efnahagsstarfsemi allra hinna frjálsu Evrópuríkja, Á Islandi hafa Bandaríkin samkv. sanmingnum: Rétt til að koma á „ströngu eflirlitskcrfi" mc.ð auðlindum landsins, að hlutast til um gc.ngi krónunnar, (það atriði hefur nú verið framkvæmt með afleiðingum, sem allir þekkja), íslenzk fjárlög, ör- gggi í innanlandsfjármálum og tolla á bandarískum varningi. Rétt til að hefja hér fram- kvæmdir „sem ríkisborgarar Bandaríkjanna hafa gert til- lögur um", og fá bandarísk auðfclög arð af slíkum fgrir- tækjum greiddan í dollurum, en ríkisstjórn Bandaríkjanna fær lil eignar samsvarandi upphæð í íilenzkum krónum. Rélt lil að afhenda Islend- ingum bandarískan varning sem „aðstoð". (Marshallgjaf- irnar marglofuðu). Skal andr- virði þess varnings í íslenzkum krónum að mati Bandaríkju- stjórnar lagt í sérstakan sjóð. Skal verja sjóði þéssum til að greiða „reksturskostnað" Bandaríkjanna ú íslandi, en að öðru leyti er óheimilt að nolu sjóðinn nema í samræmi við valdboð Bandaríkjastjórnur. Rétt til forgangskuupa á öll- um þeim íslenzkum afurðum, sem þau kæra sig um „með sanngjórnum söluskilmálum". Rétt til ólukmarkaðra ferða- laga um Island. Rétt til að krefja Islendinga „nákvæmra skyr.ilna" um efna hag sinn og „hvers konar aðr- ar upplgsingar, sem máli skipta". Rétt til að nola íslenzku ríkis- stjórnina sem áróðursstofnun lil að gylla Marshalláætluninu og göfugmcnnsku Bandaríkja- stjórnar. Rétt til að senda hingað „sendinefnd", sem launuð cr af íslcnzku fé, stendur utun við íslcnzk \lög og á uð hafa gfir- stjórn allra þeirra múla, sem samningurinn fjallar um, þ.c. efnahagsmál Islcndinga. Rétt til að skjóla ölium deilu málum við íslenzka þegna, sem hljótast af framkvæmd samn- ingsins á Islandi, undir -at- þjóðadómstól, sem þannig er settur yfir Hæslarétt Islands.. Sá „styrkur og líf", sem Marshall-hjálpin hei'ur veitt okkur er gengisfelling, sölu- tregða íslenzkra afurða, ægi- leg dýrtíð og atvinnuleysi. Og hvað önnur „frjáls" Evrópu ríki áhrærir, þá hefur tvinnuieysingjum í 6 þeirra: Austurríki, Belgíu, Frakklandi, V.-Þýzkalandi, Hollandi og Svíþjóð, fjölgað um samtals 800 000 síðan Marshallhjálpin hófst og til síðari hluta árs 1949. Tala þessi, scm tckin er eftir hagtíðindum S.Þ. i des. 1949, er þó áreiðanlega of lág, enda byggð á upplýsingum viðkomandi ríkisstjórna, sem alls ekki sverta áslandið. En hvað sem því liður þá sýnir hún árangur viðreisnar- innar og þann „styrk og líf", sem Marshallhjálpin hefur veitt þessum „frjásu þjóðum". Af þessu sést að þessi marg- lofaða Marshallhjálp er síður en svo lofsverð. Hún hefur fært veitendum völd og gróða en þykkjendum ófrelsi og efna- hagslegt öngþveiti. Hér sannast eins og svo oft áður það sem Stephan G. Stephansson kvað: Barátta um yfirráð þungaiðnaðar Vestur-Evrópu, NYTT OG GLÖGGT dæmi um innri mótsetningar auð- valdsskipulagsins er sú deila, sem risið hefur milli stærstu og voldugustu þátttökuríkja Marshallsanmingsins, Atlanz- hafsbandalagsins og Evróþu- ráðsins út af Schuman-áætlun- inni svonefndu, og þau inn- byrðis átök, sem af því hafa skapast í hverju þessara landa fyrir sig. Schumanáavthulin, sem þess- um „bræðradeilum" veldur, cr, eins og fleira af líku tægi, bandarísk að uppruna, ])ótt bún sé kennd við franskan ráðhcrra. Tilgangur hennar er að sameina þungaiðnað — og þar mcð allan annan iðnað og framleiðslu Vestur-Evrópu í eina samslcipu og undir eina stjórn. Stjórnendur þessa risa- vaxna fyrirtækis yrðu vitan- lcga auðjöfrar Bandaríkjanna og Vestur-Þýskalands, þar scm iðnaðarþróunin er á langtum hærra stigi cn annars staðar í Vestur-Evróou. Afleiðingarnar yrðu þær, að Vestur-Evró])a yrði réltlaus nýlcnda, sem þessir aðilar héldu í heljar- gréipum og árðrændu í krafti valds síns. Franzkar námur og stáliðjuver yrðu lögð niður sem óarðbær, borin saman við samskonar vestur-þýzk fyrir- tæki. Enskur iðnaður, sem bæði cr gamaldags og dýr, yrði ckki samkc])])nisl'ær, amerískir og þýzkir stálhring- ar og aðrir auðkýfingar ákvæðu laiin, vcrð, framleiðslu og viðski])ti brezka þungaiðn- aðarins mcð þeim aflciðingum, að vitatilgangslaust væri að reyna að halda leifum brezka hcimsveldisins saman. Þegar á þetta cr litið, er ekki að undra þótt mestrar andstöðu gegn Schumanáætl- nniiini hafi gætt frá Stóra- Bretlandi og „verkamanna- stjórn" þess. Brezkir kratar eru þó ckki mótfallnir áætluninni i sjálfu sér. Þeir eru ekki and- vígir þeim höfuðtilgangi hcnn- ar að skipulcggja þungaiðnað „Það er öllum auðvaldsklöfum efling stór að rausnargjöfum. haldist nauðsyn eykst við auð- inn, ekki er kyn þó forsjáll viti að hag-fj arstæða er hungurs- dauðinn. Hitt er, að sérhver sölu-biti hækkar sjálfgert sölu-brauðin, meðan bljúgar betli-hendur blessa sí.na tjóngefendur". Vestur-Evrópu til hernaðar- framlciðslu í stríði gegn Sovét- ríkjunum og alþýðulýðveldum Suð-austur-Evrópu. Þaðan af síður eru þeir andsta'ðir áætl- uninni af umhyggju fyrir verkalýðnum, sem yrði mis- kunarlaust arðrændúr í þcim löndum,sem ])átt ta>kju í henni. Andstaða þeirra byggist fyrst og fremst á því, að brezka hcimsveldinu stafar hætta af framkvannd hennar, og aðeins l)essvcgna segir brczka „vcrkamannastj órnin" skýrt og ákveðið nei. Bretland cr þannig svarti sauðurinn í marsjallfjölskyld- unni, vanþakkláta hjúið á kær- leikshcimili Eyrópuráðsins og Atlanzhafsbandalagsins. Og hiisbóndinn, bandariska auð- valdið, lætur sér slíka fram- komu síður en svo vel líka, bót- ar jafnvcl að minnka við það marsj allstyrkinn. En höl'uð andstæðingur Schumanáætlunarinnar er al- þýða Vcstur-Evrópu, scrstak- lcga er sú andstaða sterk og á- kveðin í Frakklandi. Franzka stjórnin, sem fór frá fyrir nokkru, ætlaði hiklaust að af- hcnda gögn og ga^ði landsins í hendur nazista sinnaðra auð- jöfra Vestur-Þýzkalands, en varð að taka meðí reikninginn andstöðu frönsku þjóðarinnar, tsem undir forustu kommúnista berst gegn þeim landráðum. Franzkir Uratal'oringjar yildu líka samþykkja áa'thmina, cn voru hnrddir við að móðga brezka flökksbræður. Þcir sögðust í öðru orðinu ckki vilja styðja neitt það, sem stcfnt yæri gegn hagsmunum Stóra- Bretlands, en gagnrýndu í hinu orðinu andstöðu Brcta gegn Schumanáætlunmni. Af þessu sést að andstaðan gcgn Schumanáætluninni er allvíðtæk, þótt ckki sé hún á- kvcðin ncma af hálfu verka- Iýðsins. En áætlunin nýtur ákveðins stuðnings banda- ríska auðvahlsins, franzkra kvíslinga og stálbringa og svo vitanlega hitlerssinnaðra auð- manna i Vcstur-Þýzkalandi, scm við framkvæmd hennar gera sér vonir um að ná tak- marki, sem þeir hafa sótt að í tveimur heimsstyrjöldum. TI. NOKKBUM DOGUM cftir að lokið var ráðstefnu, sem Banda ríkin og slórveldi Vestur- Evrópu önnur en England, héldu um Schumanáællunina, Framhald á 4. síðu.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.