Baldur - 13.07.1950, Blaðsíða 3

Baldur - 13.07.1950, Blaðsíða 3
B ALD U R Auglýsing nr. 4/1950. frá skömmtunarstjóra. Samkvæmt hcimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. scpt. 1047, uin vöru- skömmtiin, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefir verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðli, cr gildir frá 1. júlí 1950. Nefnist hann „þriðji skömmtunarscðill 1050" prcntaður á hvítan pappír, i brúnum og fjóluhálum lit, og gildir hann samkvæmt þyj scm hér segir: Reitirnir: Sykur nr. 21—30 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmnm af sykri hver rcitur. Reitir þessir gilda til og mcð 30. scpt., 1950, |)ó þannig, að í júlí mánuði 1950, er óheimilt að af- grciðn sykur út á aðra af þessum nýju sykurreitum en þá, sem bera númerið 21, 22 og 23. Rcitirnir: Smjörlíki nr. 11-15 (báðir meðlaldir) gildi fyrir 500 grömnium af smjörlíki hver rcitur. Reitir þessir gilda lil og með 30. septembcr. „Iíríðji .skömmtunarscðill 1950" afhendist aðeins gegn því, að úlhhilunarstjórum sc samtímis skilað stofni af „öðrum skömmtunar- seðli 1950", mcð áletruðu nafni og hcimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Jafnframt hefir verið ákveðið að „skammtur 7" af „Fyrsta skömmlunarscðli 1950" skuli halda gildi sínu fyrir 250 gröminum af sinjöri til og mcð 31. júlí 1950. Neðantaldir sköiiiiulunarreilir halda gildi sínu eins og hér segir: „Skaminlur 7 og cS" (rauður litur) af „Fyrsta skömmtunar- seðli 1950" gihlir hvor fyrir 250 grömmuin af smjöri lil og mcð 31. júlí 1950. „Skainintur 9" (fjólublár litur) af „Öðrum skömmtunarseðli 1950" gildir fyrir ei'nú kílógrammi af sykri til sultugcrðar, lil og með 30. septernber 1950. „Skammtur 10 og 11" (fjóíublár litur) af „öðrum .skömmtun- arseðli 1950" gilda hvor fyrir einu kílói af rúsínum til og með 31. júlí 1950. Fólki skal bent á að geyma vandlcga „skainmta 12—17" af þessuni „þriðja .sköinnitunarscðli 1950", ef til kæmi, að þeiin yrði gefið gildi síðar. Reykjavík, 30. júní 1950. SKÖMMTUNARSTJÓRI. Utsvarsskrá 1950 Skrá yíir aðálmðurjöfnun útsvara í ísai'jarðarkaupstað i'yrir árið 1950 liggur l'rammi almenningi til sýnis í bæjar- skrifstbfunni kl. 10—12 og 1—3 daglega, i'rá mánudegi 10. júlí til laugardags 22. júlí n.k., að báðum dögum meðtöldum. Þó á laugardögum aðcins kl. 10—12. Kærufrestur cr tyser vikur og skulu kærur yí'ir útsvörum sendar niðurjörnunarnefnd i siðasta lagi kl. 24, sunnudagskvöld 23. júlí n.k. Bæjarstjórinn á Isal'irði, 10. júlí 1950. STEINN LEÓS. Nr. 24/1950. Tikynning Ríkisstjórnin liet'ur ákveðið nýtt hámarksverð á skömmtuðu smjöri sem liér segir: I heildsölu................ kr. 23,90 pr. kg. I smásölu ................. — 25,40 Reykjavík, 3. júlí 1950. Verðlagsstjórinn. Nr. 25/1950. Tilkynning Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið nýtt hájnarksverð á kaffibæti og verður það framvegis sem hér segir: Heildsöluverð án söluskatts...............kr. 7,28 Heildsöluverð með söluskatti ............ — 7,50 Smásöluverð án söluskatts í smásölu...... — 8,82 Smásöluverð mcð söluskatti í smásölu ..... — 9,00 Reykjavík, 6. júlí 1950. Verðlagsstj órinn. Nr. 26/1950. Tilkynnin, Innriutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið nýtt hámarksverð á harðfiski og verður það framvegis scm hcr segir: 1 heildsölu: Rarinn og pakkaður ........ kr. 14,00 pr. kg. Baririn og ópakkaður........ — 12,80 — — 1 smásölu: Barinn og pakkaður ........ kr. 17,00 pr. kg. Barinn og ópakkaður........ — 15,80 — — Reykjavík, 6. júlí 1950. Verðlagsstjórinn. Útsvörin. Álagningu útsvara hér á Isa- í'irði er nýlokið. Heí'ur útsvars- skráin verið Iögð fram almenn- ingi til sýnis og auk þess gefin út prentuð ásamt skattaskrá. Jafnað var niður rösklega á- ætlaðri upphæð, sem var kr. 2.(522.735,00, en 5—10% álagi fyrir vanhöldum sleppt. Lagt var á eftir svipuðum útsvarsstiga og s.l. ár en á hon- um gerðar nokkrar breytingar ti 1 samræmingar. Þessi stigi náði þó ekki áætlaðri útsvars- upphæð og var bætt við útsvör- in 10,2% álagi. Otsvarsstigi á eign hækkaði um þriðjung. Hæsta útsvar greiðir Kaup- félag Isfirðinga kr. 62 500,00, næstir eru Skipasmíðastöð M. Bernharðsson kr. 55 900,00, Is- firðingur h.í'. kr. 49 500,00, Is- húsfél. Isfirðinga kr. 39 800,00, Hraðfrystihúðið Norðurtang- inn kr. 35 200,00, Bökunarfélag Isfirðinga kr .28 610,00, Tryggvi Jóakimss. kr^K 850,00 Jóh. J. Eyfirðingur kr. 2¥ 600,- Vélsmiðjan Þór h.f. krónur 23 450,00, Jón ö. Bárðarson kr. 23 150,00. Allir munu sammála um, að útsvörin eru alltof há mið- að við gjaldþol bæjarbúa og stöðugt vaxandi dýrtíð. En maf\|ra kosta var ekki völ til lækkúnar. Var málið þó ítar- lega rætt bæði af meirihluta- flokkunum og minnihlutanum og reynt að finna leiðir til að útsvarsstigi héldist óbreyttur. Engin tillaga kom um að lækka gjaldaliði eða hækka tekjuliði á fjárhagsáætlun og færa útsvarsupphæðina þann- ig niður. Var því aðeins um þrjár leiðir að velja og enga góða: Lántöku, aukaniðurjöfn- lun síðar á árinu og þá leið, sem farin var. Það er auglj óst að leita verð- ur allra bragða til þess að laikka útsvai-sálögurnar og gera þær ekki eins tilfinnan-

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.