Baldur - 13.07.1950, Blaðsíða 3

Baldur - 13.07.1950, Blaðsíða 3
B A L D U R 3 Auglýsing nr. 4/1950. frá skömmtunarstjóra. Samkvicmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1047, um vöru- skömmtun, tak'mörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefir verið ákveðið að úthluta skiili nýjum skömmtunarseðli, er gildir frá 1. jiilí 1050. Nefnist hann „þriðji skömmtunarseðill 1050“ prentaður á livitan pappír, i hrúnum og fjólubálum lit, og gildir hann samkvæmt |)ví sem liér segir: Reitirnir: Sykur nr. 21 30 (háðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af sykri hver reitur. Reitir þessir gilda til og með 30. sept., 1050, |)ó þannig, að i júli mánuði 1050, er óheimilt að af- greiða sykur út á aðra af |)essum nýju sykurreitum en j)á, sem hera númerið 21, 22 og 23. Reitirnir: Smjörlíki nr. 11 15 (háðir meðtaldir) gildi fvrir 500 grömmum af smjörliki hver reitur. Reitir j)essir gilda til og með 30. september. „Rriðji skömmtunarseðill 1050“ afhendist aðeins gegn j)ví, að útlilutunarstjórum sé samtimis skilað stofni af „öðrum skömmtunar- seðli 1050“, með áletruðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Jafnframt hefir verið ákveðið að „skamfiitur 7“ af „I'yrsta skömmtunarseðli 1050“ skuli halda gildi sínu fyrir 250 grömmum af smjöri til og með 31. júlí 1050. Neðantaldir skömmtunarreilir halda gildi sinu eins og hér segir: „Skammlur 7 og .3“ (rauður litur) af „I'yrsta skömmtunar- seðli 1050“ gildir hvor fyrir 250 grömmum af smjöri til og með 31. júlí 1050. „Skammtur 0“ (fjóluhlár litur) af „Öðruin skömmtunarseðli 1050“ gildir fyrir einu kílógrammi af sykri til sultugerðar, til og með 30. september 1050. „Skammtur 10 og 11“ (fjóiublár litur) af „öðrum skömmtun- arseðli 1050“ gilda hvor fyrir einu kilói af rúsinum til og með 31. júlí 1050. Fólki skal bent á að geyma vandlega „skammta 12 17“ af j)essum „þriðja skömmtunarseðli 1950“, ef lil kæmi, að þeiin yrði gefið gildi siðar. Reykjavík, 30. júni 1950. SKÖMMTUN ARST J ÓRI. ; i....................... Utsvarsskrá 1950 Skrá vlir aðalniðurjöl'nun úisvara i lsafjarðarlíaupstað fyrir árið 1950 liggur frammi almenningi til sýnis í bæjar- skrifstofunni kl. 10 12 og 1 3 daglega, lrá mánudegi 10. júlí til laugardags 22. júlí n.k., að baðum dögum meðtöldum. Þó á laugardögum aðeins kl. 10—12. Kærufrestur er tvær vikur og skulu kærur ylir útsvörum sendar niðurjöfnunarnefnd í síðasta lagi kl. 24, sunnudagskvöld 23. júlí n.k. Ba'jarstjórinn á Isafirði, 10. júlí 1950. S I'EINN LEÓS. Nr. 24/1950. Tíkynning Ríkisstjórnin hefur ákveðið nýtt hámarksverð á skömmtuðu smjöri sem hér segir: I heildsölu......... kr. 23,90 pr. kg. I smásölu .......... — 25,40 Reykjavík, 3. júlí 1950. Verðlagsstjórinn. Nr. 25/1950. Tilkynning Innflutnings- og gjaldevrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið nýtt hámarksverð á kaffihæti og verður það framvegis sem hér segir: Hcildsöluverð án söluskatts..............kr. 7,28 Ileildsöluverð með söluskatti ........... — 7,50 Smásöluverð án söluskatts í smásölu...... — 8,82 Smásöluverð með söluskatti í smásölu .... — 9,00 Reykjavík, 0. júlí 1950. Verðlagsstj órinn. Nr. 26/1950. Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhágsráðs hefur ákveðið nýtt hámarksverð á harðfiski og verður það framvegis sem hér segir: I heildsölu: Barinn og pakkaður ....... kr. 14,00 pr. kg. Barinn og ópakkaður.. —- 12,80 — — I smásöhi: Barinn og palckaður ....... kr. 17,00 pr. kg. Barinn og ópakkaður......... — 15,80 — — Rcykjavík, 6. júlí 1950. Verðlagsstjórinn. Tryggvi Jóakimss. kr^B 850,00 Jóh. J. Eyfirðingur kr. 2f (500,- Vélsmiðjan Þór h.f. krónur 23 450,00, Jón ö. Bárðarson kr. 23 150,00. Allir munu sammála um, að útsvörin eru alltof há mið- að við gjaldþol hæjarbúa og stöðugt vaxandi dýrtíð. En mai'l'a kosta var ekki völ til lækkúnar. Var málið þó ítar- lega rætt bæði af meirihluta- flokkunum og minnihlutanum og reynt að finna leiðir til að útsvarsstigi héldist óbreyttur. Engin tillaga kom um að lækka gjaldaliði eða hækka tekjuliði á fjárhagsáætlun og færa útsvarsupphæðina þann- ig niður. Var því aðeins um þrjár leiðir að velja og enga góða: Lántöku, aukaniðurjöfn- lun síðar á árinu og þá leið, sem farin var. Það er augljóst að leita verð- ur allra hragða til þess að la>kka útsvarsálögurnar og gera þær ekki eins tilfinnan- Utsvörin. Alagningu útsvara hér á Isa- firði er nýlokið. Hefur útsvars- skráin verið lögð fram almenn- ingi til sýnis og auk þess gefin út prentuð ásamt skattaskrá. Jafnað var niður rösklega á- ætlaðri upphæð, sem var kr. 2.(522.735,00, en 5—10% álagi fyrir vanhöldum sleppt. Lagt var á eftir svipuðum útsvarsstiga og s.l. ár en á hon- um gerðar nokkrar breytingar ti 1 samræmingar. Þessi stigi náði þó ekki áa'tlaðri útsvars- upphæð og var hætt við útsvör- in 10,2% álagi. Otsvarsstigi á eign hækkaði um þriðjung. Hæsta útsvar greiðir Kaup- félag lsfirðinga kr. 62 500,00, næstir eru Skipasmíðastöð M. Bernharðsson kr. 55 900,00, Is- firðingur h.f. kr. 49 500,00, Is- húsfél. Isfirðinga kr. 39 800,00, Hraðfrystihúðið Norðurtang- inn kr. 35 200,00, Bökunarfélag Isfirðinga kr .28 610,00,

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.