Baldur - 13.07.1950, Blaðsíða 4

Baldur - 13.07.1950, Blaðsíða 4
A L D U R Bræðslusíldarverðið. Schumanáætlunin. Framhald af 2. síðu. var Iialdið i Kaupmanuahöl'n al])jóða])ing hæg'ri krata. Með- al þátttakenda voru tvcir í'ull- trúar frá Islandi, þeir Stefán Jóhann Stefánsson og Hclgi Sæmundsson. Á þessu þingi skyldi afstaða tekin til Schumanáætlunarinn- ar. Fljótt á litið virtist það vanda- lítið fyrir fulltrúa, scm kenna sig við sósíalisma og guma mjög af alþjóðlegri vcrkalýðs- baráttu sinni. Þetta reyndist þó ekki eins auðvelt og efni stóðu til. Hér var á öðru leitinu vægðarlaus barátta milli auðvalds og verkalýðs, án tillits til þjóð- ernis, en á hinn bóginn tog- streita milli einstakra auð- valdsríkja. Þegar alþjóðleg deilumál eru þannig vaxin, geta hægri kratar ekki tekið sameiginlega afstöðu, en skipt- ast í flokka el'tir því sem hags- munir einstakra auðvaldsríkja krefjast. Og þannig var það á þessu þingi. Fulltrúar frá Bandaríkjun- um og Veslur-Þýzkalandi vildu ákaft mæla með áætluninui, vegna þess að hún tryggir auð- valdi þesí?ara ríkja takmarka- lausa gróðamöguleika og valda aðstöðu. Flokksbræður þeirra frá Auturríki, Frakklandi, Hollandi og Italíu tóku í sama streng og vildu fúslega leggja þýðingrmesta iðnað landa sinna, og þar með raunveru- legt sjálfstæði þeirra, í lvendur bandarískra og vpstur-þýzkra auðmanna. Brezku fulltrúarnir ásamt þeim djAIíjU, norsku og Sæhsku kveiijfl|f sér hins vegar við að n» með áæthminni skil- málmaust. Þeir vildu síá þann varnagla að hvert þátttökuríki hefð'i neitunarvald og gæti þar með komið í veg fýrir, að rétt- ur þess yrði fyrir horð borinn. Þessi afstaða brezkra hægri krata og fvlgifiska þeirra mót- aðist þá hvorki af föðurlands- ást né umhyggju l'yrir ^ílferð alþýðunnar í viðkomandi lönd- um, heldur báru þeir Ivrir brjósti hag auðvaldsins í þeirra heimalöndum, sérstak- lega heimsyfirráð brezka auð- valdsins. Deila Kómiskó-þingsins um Schumanáætlunina var því ekki um afstöðuna með henní eða móti, heldur um það, legar gjaldendum. Til þess þarf að tryggja bæjarbúum næga atvinnu, útvega bænum nýja tekj ustofna, t.d. með rekstri arðvænlegra fyrirtækja á vegum bæjarins og spara út- gjöld bæjarsjóðs. Samkvæmt tillögu meiri- hluta stjórnar Síldarverk- smiðja ríkisins, íhaldsmann- anna Sveins Benediktssonar og Sigurðar Ágústssonar og framóknarmannsins Jóns Ivjartanssonar, hefur atvinnu- málaráðherra ákveðið að bræðslusíldarverðið í sumar verði kr. 65,00 málið. Þóroddu r Guðm un dsson, fulltrúi Sósíalistaflokksins lagði til að verðið yrði kr. 75,00 málið, en íhalds- og framsóknarfulltrúarnir feldu þá tillögu. Fulltrúi Alþýðu- l'lokksins, Finnur Jónsson, sat hjá, en lagði til að verðið yrði kr. 70,00 málið ef 750 000 mál veiddust en kr. 75,00, ef veiðin yrði 1 miljón mál. Þessi tillaga Finns var einnig feld með 3:2 atkv. Hann og Þóroddur greiddu henni atkvæoi. I viðtali, sem Þóroddur átti við Þjóðviljann um þetta mál, sýnir hann m.a. fram á, að í áætlun þeirri, sem meirihluti verksmiðj ustj órnar byggi verð tillögu sína á eru gjaldaliðir mjög ríflega áætlaðir, en úl- flutningsverð síldarafurða auð- sjáanlega of lágt. T.d. áætla þeir lýsi 80 ])und tonnið enda þótl Norðmenn hafi undanfar- ið verið að selja lýsi á 100 pund tonnið. Mjöl áætla ])eir á 14 pund, 15 sh. tonnið, en nú þegar er húið að selja helming ársframleiðslunnar á 50 pun.d og 15 sh. tonnið. Reiknað mcð þcssu afurðaverði gæti síldar- málið orðið kr. 85,00, miðað við 750 þús. mála veiði. Af þessu sést að tillaga Þor- valds er síst of há og verð það, scm nú hefur verið ákveðið ó- hæfilega lágt. hvort luin skyldi framkvæmd skilyrðislaust cða með þeim varnagla að einstök þátttöku- ríki hefðu aðstöðu til að fyrir- hyggja að á rétt þeirra yrði gengið. Alþýðu Vestur-Evrópu skiptir slílc öryggisráðstöfun einstakra auðvaldsríkja engu máli. Þessi voldugu auðvalds- samtök nmndu arðræna hana jafnt fvrir því og þau yrðu auðvaldsríkjunum eftir sem áður Cins mikill styrkur í ófriði gegn Sovétríkjunum og alþýðu lýðveldunum. Þessvegna berzt alþýðan i Vestur-Evrópu og allir friðarvinir gegn því að þessi áætlun komist í fram- kvæmd. Um tillögu Finns Jónssonar er það að segja, að þær virðast eingöngu bornar fram til þess að gera málamynda ágreining. Hann var algerlega sammála hinni mjög svo villandi áætlun meirihluta verksmiðj ustj órn- ar. 1 fyrrnel'ndu viðtali við Þjóðviljann bendir Þóroddur á ýmsa athyglisverða hluti í rekstraráætlun meirihlutans. Vextir eru áætlaðir á fimmtu miljón króna, eða um 9 kr. á hvert mál það' teluir Landsbankinn í sinn hlut. Fyrningarsjóðs- og varasjóðs- gjald er áætlað tæpar 4 milj. kr. og afborganir tæpar fjórar miljónir, en viðhald um eina miljón. Otflutningsgjöld ai' afurðun- nm eru áadluð rúmlega 1,5 miljón. Framleiðslugjald samkvæmt gengiskx-kkunarlögunum er nýr liður, rúmar 5 miljónir kr. eða um 10 kr. á hvert mál. • ------O------- Afnám einokunar. Framhald af 1. síðu. hagsráð, að leyft verði að selja afurðirnar í vöruskipt- um til ]>eirra landa, sem það telst óhjákvæmilegt, til ])ess að trvggja sölu þeirra“. Og ennfremur, að sérstök á- þerzla verði á það lögð, „að stjórn S.H. heimilist að selja, án sérstakt leyfis, hraðfrj'stan fisk í vöruskipt- um til allra þeirra landa, sem ekki hcfur cnn tekizt að ná viðskiptasamningum við“. Fulltrúum á aðalfundi Söln- miðstöðvar hraðfrystihúsanna og stjórn hennar verður tæ])- lega brigzlað um blint fylgi við Sósíalistaflokkinn og hlýðni við fyrirskipanir í'rá Moskvu. En þeir eru, eins og fleiri, orðn ir langþreyttir í einokunar- fjötrum heildsalaklíkunnar og ríkisvaldsins, og þeir vita hvað þeir. segja í því efni. ------0------- Silf urbrúðkaup. Iijónin Elín Jónsdóttir, ljós- móðir og Þórður Jónsson, múr- arameistari, Pólgötu 5, Isafrði, áttu 25 ára hjúskaparafinæli 10. þ.m. Hjúskapur. Sunnudaginn 2. júli s.l. voru gefin saman í hjónaband að Völlum í Svarvaðardal ungfrú Guðrún Vigfúsdóttir, vefnað- arkennari og Gísli Kristjáns- son, sundkennarj, Isafirði. Séra Stefán Snævar, sóknarprestur gaf brúðhjónin saman. Ilinn 11. þ.m. voru gefin samah í hjónaband af séra Sig- nrði Kristj ánssyni, sóknar- presti, ungfrú Unnur Ágústs- dóttir, íþróttakennari, Reykja- vík og Páll Guðmundsson, íþróttakennari, Isafirði. Heimsókn Ármenninga. lþróttaflokkar Ármanns, sem frá var sagt í síðasta Jdaði, sýndu íþróttir hér á hand- knattleiksvellinum s.l. föstu- dagskvöld. Kvennaflokkurinn sýndi fjölbreyttar og skemmti- legar æfingar á túninu við und- irspil og j afnvægisæfingar á slá.. Karlaflokkurinn sýndi einnig ýmsar æfingar. NÝR BORGMU: Sleinþór fæddur á Isafirði 28/2 1950, skirður 10/7 1950. Foreldr- ar: Póra Sigríður Þórðardóttir og Haraldur Stein])órsson, kennari, Isafirði. H jónaefni. Þann 10. þ.m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Jóhannsdóttir, Hlíðarveg 16 og Jón Þórðarson, Pólgötu 5. Knatlspyrnumenn í heimsókn. Þriðji flokkur úr Knattspyrnu- |élagi Reýkjavíkur kom hing- fii mcð Esju í morgun. ,Etla þeir að keppa hér við -jafn- aldra sína úr Herði og Vestra. Fyrsti leikurinn fer lram í kvöld kl. 8,30. Seinni leikurinn fer sennilega fram á laugar- dag kl. 3 e.h. Farnir á síldveiðar. Þessi skip eru nú farin héð- an á síldveiðar: Ásbjörn, Auðbjörn, Finn- björn, Freydís, Gunnbjörn, Is- björn, Sæbjörn, Vébjörn og Hafdís. Ófarnir eru Ásúlfur og Islendingur, en munu fara nú um helgina. Um s.l. helgi voru komnir á land 17000 mál, en síðan hef- ur ekki verið veiðiveður. 1 gær voru ])ó nokkur skip á miðun- um og fengu sum þeirra síld, meðal þeirra Einar Hálfdáns- son, Bolungarvík, sem fékk rúm 300 mál. Er hann fyrsta vestfirzka skipið, sem síld fær á þessu sumri, svo kunnugt sé. -------o------- Messað í ísafjarðarkirkju n.k. sunnudag kl 2 e.h.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.